Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Qupperneq 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTOBER1985. 29 Peningamarkaður Sandkorn Sandkorn Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—74 ára geta losað inn- stæður með 6 mánaða fyrirvara, 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggöir og með 8% nafnvöxt- um. Þriggja stjömu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafn- vextir eru 29% og ársávöxtun 29%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir 27%, en 2% bætast við eftir hverja þrjá mán- uði án úttektar upp í 33%. Arsávöxtun á óhreyf ðri innstæðu er 33,5% á f yrsta ári. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxt- um, Gullbókin, er óbundin meö 34% nafnvöxt- um og 34% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist hún betri. Af hverri úttekt drag- ast 1,7% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. 18 mánaða reikningur er með innstæðu bundna í 18 mánuði á 36% nafnvöxtum og 39,2% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreíkningar eru annaðhvort með 28% nafnvöxtum og 30% árs- ávöxtun eða verðtryggöir og meö 3,5% vöxt- um. Hærri ávöxtunin gildir hvern mánuð. A hreýfðum innstæðum gildir verðtrygging auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án jjess aö vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meö 34% nafnvöxtum og 34% ársávöxtun eða ávöxtun 3ja mánað verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast -1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkaridi vexti á hvert innlegg, fyrst 22%, eftir 2 mánuði 23,5%, 3 mánuði 25%, 4 mánuði 26,5%, 5 mánuöi 28%, eftir 6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 31,6%. Ars- ávöxtun á óhreyfðu innleggi er 34,1%, eða eins og á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum reikning- um reynist hún betri. Vextir færast tvisvar á ári. Útvegsbankinn: Abót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankan- um, nú 34,6%, eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings með 1% nafnvöxtum sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðar- lega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir sparisjóðsvextir, 22%, þann mánuð. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er óbundinn. Þá ársfjórðunga sem innstæða er óhreyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár- reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun ann- aðhvort 34,8% eða eins og á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 3,5% nafiivöxtum. Af úttekinni upphæð reiknast almennir spari- sjóðsvextir, 22%, og eins á alla innstæðuna innan þess ársfjórðungs þegar tekið hefur verið' út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax , hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila árs- fjóröung. Sparisjóðir: Trompreikningur er verö- tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburöur á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 32% með 34,3% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu i hverjum ársfjórðungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé reikningurinn eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari- sjóðsvexti, 22%. Vextir færast misserislega. Spariskírteini Spariskírteini Ríkissjóðs Islands eru seld í Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýj- ustu skírteinin eru að nafnveröi 5, 10 og 100 þúsund krónur. 1) Við kaup á viðskiptavíxium og viðskiptaskulda bréfum er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er meirkt við, e'mnig hjá sparisjóðunum í Hafnarfkði, Kópavogi, Keflavík, Þau eru: Hefðbuudin, til mest 14 ára en inn- leysanleg eftir þrjú ár, 10.09.88. Nafnvextir 7%. Vextir, vaxtavextir og verðbætur greið- ast með höfuðstól við innlausn. Með vaxta- miðum, skírteini til mest 15 ára, innleysanleg eftir 5 ár, 10.09.90. Vextir eru 6,71% á höfuð- stól og verðbætur, reiknaðir misserislega og greiddir út gegn framvísun vaxtamiöa. Verð- bætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Með hreyfanlegum vöxtum og 50% vaxta- auka, til 18 mánaða eða 10.03. 87. Vextir eru meðaltal vaxta á 6 mánaða verðtryggðum reikningum bankanna og með 50% álagi. Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Gengis- tryggð skírteini eru til 5 ára, 10.09.90. Þau eru bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9% vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn- lausn með höfuðstól, í samræmi við stöðu SDR. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign- anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverð- tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12—18% umf ram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins, F-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985: til einstaklinga 720 þúsundum króna, 2—4 manna fjölskyldu 916 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.073 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sér- tilvikum) 1.237 þúsundum. Lánin eru til 31 árs. Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema, á 4. ársfjórðungi 1985: til kaupa í fyrsta sinn. hámark 348 þúsund krónur til einstaklings, annars mest 139—174 þúsund. 2—4 manna fjölskylda fær mest 442 þúsund í fyrsta sinn, annars mest 177—221 þúsund, 5 manna eða stærri fær met 518 þúsund í fyrsta sinn, annars mest 207—259 þúsund krónur. Láns- tímier21ár. Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, láns- upphæöir, vextir og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 150—700 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár. Biðtimi eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagöir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni i 12 mánuði á 22% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tim- ans 1.220 krónur og ársávöxtunin þannig 22%. Liggi 1000 krónur inni í 6+6 mánuði á 22% nafnvöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir 6 mánuði. Þá er upphæðin oröin 1110 krónur. A hana koma svo 11% vextir eftir næstu 6 mán- uði. Þannig verður innstæðan í lok timans 1.232 krónur og ársávöxtunin 23,2%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,75% á mánuði eða 45% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 1,125%. Vísitölur Lánskjaravísitala í október 1985 er 1.266 stig, en var 1.239 stig í september. Miðað er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 4. ársfjórðungi 1985 er 229 stig á grunninum 100 frá janúar 1983 en 3.392 stig á grunrii 100 frá 1975. SparisjóAi Reykjavíkur og Sparisj. vélstj. 21 Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, bæði é verðtryggó og óverðtryggð lán, nema í Alþýðubankanum og Verslunarbankanum. VEXTIR BANKA OG SPARISJÖÐA (%) 11,- 20.10.1985. INNLAN með sérkjorum SJA sériista s 1 11 lí 11 Búnaóar bankitn á S 11 !Í Íl II U Ú INNLAN ÚVEROTRYGGÐ SPARISJOOSBÆKUR Úbundm rastnóa 22,0 22.0 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mánaóa uppsbgn 25,0 26,6 25.0 25.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 6 mánaóa uppsogn 31,0 33.4 30.0 28.0 28.0 30.0 29.0 12 máoaóa uppsbgn 32,0 34,6 32.0 31.0 32.0 SPARNAÐUR LANSRÉTTUR Spataó 3 -5 minuói 25,0 23.0 23.0 23.0 23.0 25.0 25,0 Sparaó 6 mán. og mwa 29.0 26.0 23.0 29.0 28.0 INNLANSSKlRTEINI Ti 6 mánaóa 28,0 30,0 28.0 TÉKKAREIKNINGAR ÁvisanareArangaf 17.0 17.0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0 Hkaupareiárangar 10,0 10.0 8.0 8.0 10,0 8.0 8.0 10.0 10.0 innlAn verðtryggo SPARIREIKNINGAR 3p mánaóa uppsogn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 6 mánaóa uppsbgn 3,5 3.5 3.5 3,5 3.0 3.0 3.0 3.5 3.0 INNLAN GENGISTRYGGO GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikfadolarar 8.0 8.0 7.5 7.0 7.5 7.5 7.5 7.5 8.0 Sterlingspund 11.5 11.5 11.0 11.0 11.5 11.5 11.0 11.5 11.5 Vestur þýsk mork 5.0 4.5 4.25 4.0 4.5 4.5 4.5 5.0 Danskar krónur 10.0 9.5 8.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0 utlAn úverðtryggð ALMENNIR VlXLAR Iforvexta) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 VIOSKIPTAVlXLAR 32,511) kgo 32.5 kga 32.5 kge kge kge ALMENN SKULDABRÉF 32.012) 32.0 32.0 32.0 32,0 32.0 32.0 32.0 32,0 VIOSKIPTASKULDABRÉF 33.5 1) kge 33.5 kge 33,5 kge kge kge 33,5 HLAUPAREIKNINGAR Yhrdráttur 31.5 31,5 31.5 31.5 31,5 31.5 útlAn verotryggo SKU10ABRÉF Að 2 112 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengn en 2 1/2 át 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 UTLAN til framleiðslu VEGNAINNANLANDSSOLU 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 27,5 27.5 27.5 VEGNA UTFLUTNINGS SOR teéiramynt 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 Jón Helgason. Lambaket þykir herramauns- matur, hvort sem slátrunin er lögleg eða ólögleg. Leynisláturhús Á haustln kemur ævin- lega upp umræða um leyfis- veitingar til einstakra slát- urhúsa. Flest eru þessi mál leyst í sátt og samlyndi. Þ6 munu vera til menn sem ekki taka áhættu á synjun um sláturleyfi og fara því aðrar og auðveldari leiðir. Blaðið Ólsarinn í Olaf svík greindi nýlega frá því að á Hellissandi væri rekið „leynisláturhús” við heldur bágar aðstæður. Segir blað- ið að þetta sláturhús sé að sjálfsögðu rekið ólöglega en afurðirnar seldar Pétri og Páli. Rekstur þessa sláturhúss mun eiga einhverja framtíð fyrir sér, þótt ólöglegur sé, því vélvæðing mun hafin innan veggja. Segir sagan að þangað hafi nú verið keypt forláta kjötsög. Og svo er bara beðið eftir frek- ari f járfestingum. Dýr koss Vinkonurnar voru báðar orðnar vel gjafvaxta og þvi vildi spjaU þeirra beinast svoUtið út í annan kantinn: „Ég skal segja þér það,” sagði önnur með andköfum, „að hann pabbi myndi kála hverjum þeim manni sem reyndi að kyssa mig.” „Nei, svo IangUfur verður hann nú varla.” Mikið hefur borið á þjófn- uðum í Háskólanum í haust. Eru það aðallega yfirhafnir sem stoUð er úr fatahengj- nm Ekki eru hinir athafna- sömu að taka hvað sem er þvi þeir hafa einkum fest hendur á leðurjökkum. Hafa flestir þeirra horfið úr Odda, hinu nýja hugvis- indahúsi, en þar er engin gæsla í fatahengjunum frekar en annars staðar i Háskólanum. Nú er það einu sinni svo að þótt hábölvað sé að missa góða úlpu þá er enn tiifinnanlegra að tapa góð- um leðurjakka. Síðar- nefndu fUkurnar eru rán- dýrar og geta kostað 15— 20.000. Hefur verið slegið á að 10—15 jökkum hafi verið stoUð síðan skólinn hófst i haust. Bæjarstjómin og trúðurinn Bæjarstjórnin á Akranesi lenti í svolitlum vanda um daginn. Þá barst henni bréf frá Norræna félaginu þar sem vakin var athygU á því að sænskur trúður væri væntanlegur tU landsins innan skamms. Ef bæjar- stjómin teldi sig geta notað hann þá væri bara að hnippa í það Norræna. Að sögn Skagablaðsins vék bæjarstjómin sér nokkuð fimlega út úr þessu vandræðamáU. Hún visaðl því tU æskulýðsnefndar bæjarins. Þegar hin síðamefnda hafði velt hinu gimUega trúðstUboði fyrir sér um hríð komst hún að þeirri niðurstöðu að koma trúðs- ins yrði að vera í tengsium við einhverja aðra skemmtun. Það væri nefni- lega ári hæpið að tefla honum fram einum síns Uðs. En að því er fregnir herma hefur trúðurinn enn ekki verið endanlega af- skrifaður. Má því segja að máUð sé „í biðstöðu”. En ekki er að spauga að blessaðri norrænu samvinn- unni frekar en fyrri daginn! hetjudáðir Stöðugt berast tiðindi af vasklegri framgöngu Jóns Helgasonar dómsmálaráð- herra gegn áfengum drykkjum. Nýlega opnuðu þrír Fransmenn veitingahús á Baldursgötu. Það ber nafn með rentu og heitir einfald- lega „Þrír Frakkar”. Vand- að er til innréttinga á staðn- um og mikil áhersla lögð á að bjóða upp á gómsætan franskan mat. En vinveitingaleyfi fæst ekki. Telst það liklega heims- met að ekki skuli fást borð- vin á frönskum veitinga- stað svo þessi umræddi ætti fuUt erindi i heimsmetabók Guinness. Því var það svo að Frakk- arnir, sem reka hann, vUdu ekki trúa að dómsmálaráð- herra hefði synjað þeim um leyfið. Þess vegna hélt einn eigendanna á fund Jóns tU að leysa úr þessum mis- skilningi. En hafi Frakklnn verið hissa þegar hann fór þá var hann steinhissa þegar hann hafði eftir svar ráðherra: „Hann segja að það er líka gott-ávaxtasafi! ” Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir Leðurstuldir Sífelldar Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir LAUGARÁSBÍÓ — STICK ★ ★ ★ ★ Frábær ★ ★ ★ Góð ★ ★ Miðlungs ★ Lóleg O Afleit Stick (Burt Reynolds) ó tali við tvo undirheimamenn. Stick. Leikstjórí: Burt Reynolds. Handrit: Elmore Leonard og Joseph H. Stinson. Kvikmyndun: Nlck McLean. Tónlist: Barry de Vorzon og Joseph Conlan. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, George Segal og Candice Bergen. Burt Reynolds á að baki sem leik- stjóri og leikari eina ágæta saka- málamynd, Sharky’s Machine. Það hefur greinilega átt að leika sama leikinn með Stick. Gæðamismunur- inn er aftur á móti mikiU. Stick er í flesta staði hin misheppnaða kvik- mynd. Siakt handrit og leiðinlegur Burt Reynolds gera það að verkum að maður er þeirri stundu fegnastur þegar myndinni lýkur. I þetta sinn leikur Burt Reynolds Ernest Stickley, sem er kallaður Stick. Hann er nýsloppinn úr fangelá þar sem hann hefur dvaUð í sjö ár. I Flórída hittir hann fyrrverandi félaga sinn. Saman taka þeir að sér að flytja peninga miUi staða. Ekki fer það betur en svo að vinur hans er drepinn og Stick sjálfur rétt sleppur. I ljós kemur að þeir hafa verið í vinnu fyrir eiturlyfjasmyglara sem kallaður er Nestor. Hann viU Stick feigan og hefst nú barátta upp á líf og dauða. Stick, sem viU hefna vinar síns, ræður sig í vinnu hjá hálf- klikkuðum miUjónamæringi sem vill helst hafa fyrrverandi glæpamenn í vinnu. Þar kynnist hann Kyle, konu sem hann verður hrifinn af. Gegnum miUjónamæringinn kemst Stick aö því hvar á að leita Nestors. En áður en tU uppgjörs miUi þeirra kemur rænir Nestor dóttur Sticks og heldur henni sem gisl. Burt Reynolds er takmarkaður leikari. Yfirleitt hefur hann flotið á sjarmanum einum saman og í Stick er hann það eina sem hann hefur fram að færa. Hann er líkari sólbrún- um iðjuleysingja en fyrrverandi fanga sem berst fyrir Ufi sínu. Candice Bergen leikur Kyle sem á að vera f jármálaséní. Hún hefur alla tíð verið takmörkuð leikkona og hér er hún öll hin vandræðalegasta. Samleikur hennar og Reynolds er vægast sagt hallærislegur. Það er George Segal sem bjargar því sem bjargað verður. Hann fær allavega áhorfendur til að hlæja að hinum kostulega mUljónamæringi Barry Brahn, sem viU helst vera umsverm- aður af glæpamönnum. I heUd er Stick formúlumynd sem skUur ekkert eftir nema spuminguna um það hvað Burt Reynolds endist lengi til að leika sama hlutverkið. Hilmar Karlsson. LÚINN REYNOLDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.