Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Page 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. OKTOBER1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur næiuvun frá ára- mótum Hækkunin frá ágúst til september í heimilisbókhaldinu er 6,3% eða úr 3.047 kr. í 4.199 kr. á mann. Hækkunin frá áramótum er hvorki meira né minna en 52%. það er nú kannski ekki alveg að marka þá tölu því búreikningar eru í lág- marki i janúarmánuði. Hækkunin frá því í desember, sem er jafnan mikill útgjaldamánuður, er 26% sem er dágóð hækkun. Hækkunin á einu ári, eða síðan í október í fyrra, er 35%. -A.Bj. HEILLARAÐ Lárviðarlauf í hveitið AUir þekkja hve hvimleitt og ógeðfellt það er að fá hveitipöddur í eldhúsið. Það getur m.a.s. verið erfitt að losna við þær þegar þær eru einu sinni komnar. En með því að láta lárviðar- lauf í hveitiboxið á að vera hægt að bægja þeim frá með öllu. Það sakar ekki að prófa. Þarna eru orlando-kjúklingabit- ar. tilbúnir í ofninn. útsýnl ökumanns og stuðla þarafleiðandi að minna umferðaröryggi. Sæmilega sést í gegnum óhreinar bilrúður í dagsbirtu en hins vegar afleitlega eftir myrkur. Við skyldum hafa það í huga að við slæm akstursskilyrði er hver útsýnismetri dýrmætur. Spurningin um gott útsýni úr bílstjórasætinu getur einnig veriö spurning- in um líf eðadauða. Umf erðaröryggi fyrir öllu: Hreinar bflrúður, skýrökuljós b. HÖLDUM ÖKULJÓSUNUM HREINUM. Ökumenn skyldu gera sér grein fyrir mikilvægi þess að hafa Ijósabúnaðinn í fullkomnu lagi og einnig að halda luktum hreinum og vel lýsandi. Það er sérstaklega mikilvægt i regni og snjókomu. Það er litið gagn að Ijósabúnaði ökutækisins ef hann fær ekki að njóta sin sökum óhreininda. í kjölfar umferðarviku þykir okkur hér á Neytendasiðu tilvalið að auka enn umræðu og umfjöllun um um- ferðarmál og umferðaröryggi. Við munum hér á næstu dögum birta nokkra pistla um öryggismál á vegum úti og hvað ökumönnum ber að varast í skammdeginu og á árstíð versnandi akstursskilyrða. c. Mikilvægi framljósanna er óumdeilanlegt. Þegar bifreiðar mætast i myrkri eða slæmu skyggni er mikilvægt að framljósin hafi fullan Ijósstyrk og séu rétt stillt. Við mætumst aldrei i myrkri með háu Ijósin á. Þess vegna er tii að mynda nauðsynlegt að hlaða ekki of miklu í farangurs- geymslu að aftan. Slíkt skekkir öll þyngdarhlutföll i bifreiðinni og lágu Ijósin missa marks. -hei.h. Tandori-kryddaðir kjúklingar eru spennandi en tandori er aust- urlenskt krydd. DV-myndir GVA. Tilheyri líklega síöustu kynslóð kvenna sem láta sér nægja að vera eiginkonur manna sinna Viötal við Völu Ásgeirsdóttur Thoroddsen i: HKtv Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM ÁsgeirTómasson á öðrum fæti Lffsreynsla: Óskabörn Ættleidd börn úr öðrum heimshlutum Tiska: Páll Magnússon frétta- maður í tískufötum frá Sævari Karli Hvernig mamma ertu? Sex íslenskar mæður svara samviskuspurningu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.