Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Side 11
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. OKT0BER1985. 11 Rínarvín flaut f Elliðaárvog Þaö óhapp átti sér staö undir brúnni viö Elliðaárvog að þrettán kassar, sem höföu aö geyma Rínarvín, hrundu af flutningabifreiö. 156 flöskur féllu ofan á götuna og flaut ljúffengt Rínarvín niður Elliðaárvoginn. „Ekkert tjón varð af þessum völd- um. Víniö var tryggt,” sagði Jón Kjartansson, forstjóri ÁTVR. Ulfar Þorsteinsson verkstjóri sagöi aö færri flöskur hefðu brotnaö en reiknað var meö í fyrstu. „Eg hef grun um aö pappinn í kössunum hafi blotn- aö, þannig aö kassarnir, sem voru orönir blautir, hafi gefið eftir,” sagði Ulfar. -SOS. Á tólfta þúsund fjár slátrað á Þórshöf n Frá Aöalbimi Aragrimssyni, frétta- rítara DV á Þórshöfn: Nýlokið er slátrun hjá Kaupfélagi Langnesinga. Alls var slátraö 10.928 dilkum og 840 fullorðnu. Þyngsti dilk- urinn vó 25,6 kíló. Meöalþungi var í haust 13,8 kiló en 15 kiló í fyrra. Þá var slátrað 47 stórgripum. Nokkuð er enn úti af heyjum á Þórshöfn og nærliggjandi sveitum og má þaö teljast ónýtt. Annars er hey- fengur víðast hvar sæmilegur, þrátt fyrir slæmt sumar. Allmikið er hér af rjúpu og fá sum- ir góða veiði. Er oft mannmargt í rjúpnalöndum því sótt er í þau allar götur frá Reykjavík. DV-mynd S. Vatns- og vinsósa Rínarvinskassarnir eru komnir upp ð bílpallinn SRVHylHHM SÖLUBOÐ. ...vöruverö í lágmarki Eigendur einka-, sendi- og leigubíla með dieselvél þurfa að gera sérstakar kröfur til smuroiíunnar sem þeir nota. Ástæðan er sú að litlar dieselvélar vinna með 2-3 földum þrýstingi og 4-500° hærri þrýstingshita en venjulegar bensínvélar. Að auki er langalgengast að farnar séu stuttar ferðir í einu sem veldurþví að vélin nær sjaldan eðlilegum vinnuhita og sótmyndun verður meiri en ella. Shell Super Diesel T er rétta olían. Hún þolir mikinn hita og þrýsting, heldur smureigin- leikum sínum óháð hitastigi og geturbundið í sérmikið sótán þess að missa smureiginleikana. Shell Super Diesel T er olía sem stenst olíuprófið. Skeljungur hf. Einkaumboð fyrir Shell-vörur á íslandi. SVONA GERUM VIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.