Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Blaðsíða 15
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. OKTOBER1985. 15 Afgreiðsla okkar Skipagötu 13 er opin virka daga kl. 13—19 og laugardaga kl. 11 — 13. VIÐ FÆRUM YKKUR Frjalst.ohaÖ dagblaö Afgreiðsla — auglýsingar — ritstjórn, Skipagötu 13 — Akureyri. Sími 25013. Frjalst.ohaÖ dagblaö DAGLEGA p,KUREYRIA/G4/?/ Gerist Áskriftarsíminn áskrifendur! á Akureyri er 25013 Blaðamaður Frjálst.oháÖ dagblaö Jón G. Hauksson, hefur aðsetur á sama stað. Vinnusími hans er 26613, heimasími 26385. á Akureyri, Lesendur Lesendur Lesendur ATHUGIÐ! Tekið er á móti smáauglýsingum í síma 25013 og á afgreiðslunni, Skipagötu 13. íbúar í Grafarvoginum eru ekki ánægðir með að strætó gengur ekki nema á klukkutíma fresti þar. Strætisvagnar Reykjavíkur: ÓÁNÆGIA MEDAL ÍBÚA í GRAF- ARVOGIMED MÓNUSIU SVR Þreyttur íbúi í Grafarvogi skrifar: Ég er ein af mörgum íbúum þessar- ar borgar sem verða að sætta sig við að nota þjónustu SVR ef þjónustu skyldi kalla. Ég og nágrannar mínir í Grafar- vogi verðum að búa við þá þjónustu að vagninn gengur aðeins á klukku- stundar fresti. Erum við margbúin að hringja i forstjóra SVR til að fá bætta þjónustu því við erum búin að lifa í voninni um að ferðum fjölgi meðhaustinu. Á fundi íbúa Grafarvogs og borgar- stjóra í febrúar kom fram áskorun um bættar strætisvagnasamgöngur. Vil ég vitna í Morgunblaðið 28. fe- brúar 1985. „í svari borgarstjóra kom fram að enn sem komið er eru þær allfrumstæðar en það er forgangs- verkefni fyrir yfirstjórn SVR að auka tengsl við Gullinbrú og Höfðabakka- brú, jafnframt því að bæta þjón- ustuna á öðrum sviðum." Eftir fundinn fór strætisvagninn að ganga eftir klukkan 18 og á laug- ardögum og sunnudögum. Síðan hefur ekkert verið gert í þessu forgangsverkefni yfirstjórnar SVR þrátt fyrir gífurlega fjölgun íbúa síðan í febrúar. Hjá Sveini Björnssyni, forstjóra SVR, fengust þau svör að það væri alveg rétt að þjónustu væri ábótavant í Grafarvoginum en það stafaði af strætisvagnaskorti. En hann sagði einnig að stefnt vajri að því að auka þjónustuna eins fljótt og hægt væri. Um ára- mótin væri von á nýjum vögnum og yrði þá reynt að bæta úr ástandinu í Grafarvoginum. Flugfreyjuverkfallið: Ruglað saman tölum Sæmundur Guðvinsson, blaða- fulltrúi Flugleiða, hringdi: Vegna greinar í blaðinu föstu- daginn 25. okt. um mismunandi tölur varðandi launakjör flugfreyja vil ég taka það fram að þarna er verið að rugla saman tveim mis- munandi tölum, annars vegar byrj- unarlaunum, sem eru rúmlega 21.000 kr. fyrstu 6 mánuðina, og hins vegar meðallaunum flugfreyja sem eru 29.000 kr. Um þetta atriði er enginn ágreiningur milli flug- freyja og Flugleiða. getr^uía- VINNINGAR! 10. LEIKVIKA - LEIKIR 26. OKTÓBER 1985 VINNIIMGSRÖÐ: 2 2 2 - 2 X 1 -1 2 1 - 1 X2 1. Vinningur:nréuir kr 101.020,- 35837(4/10) 41765(4/10)+ 86654(6/10)+ 37113(2/11,6/10) + 36530(4/10) 85556(6/10)+ 90973(6/10)+ 101144(2/11,10/10) 2. Vinningur:ioréuir kr. 2.886,- 1112 35597 3136 35835 3286 + 35846 3352+ 36717 5694 37180 5856 39543 + 6822 39579 + 7134 41337 7292+ 41703 9263 + 41764 + 14002 41876 + 16072 44991 + 19798 44992 + 45178 + 89260 95660 + 36928 (2/10) + 46990 + 89294 + 95981 36967(2/10) + 48466 89299+ 100500 37095(2/10) + 48681 89754 100589 37107(2/10)+ 48691 90978+ 100907+ 37979(2/10) 51166 90980+ 101564 40299(2/10) 52828 90981+ 102636 50191(2/10) + 53394+ 90985+ 102651 + 50318(2/10) + 60096 + 91002+ 102652 + 57612(2/10) 61093 + 91245 102654 + 61627(2/10) + 85703 + 91260 105279 61633(2/10) + 86673+ 92937 106637+ 61635(2/10) + 87816 94504+ 107458 + 61636(2/10) + 61637(2/10) + Úr 9. viku: 90277 (2/10) + 90724+ ■ 101572(2/10) 103506(2/10)+ 105826(2/10) 105828(2/10) + íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík Kærufrestur er til 18. nóvember 1985 kl. 12.00 ó hádegi. Kaerur skulu vera skriflegar. Kaerueyðublöð fásl hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (-f) verða að framvísa sfofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok wærufrests. ÖLL HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA FYRIR FÓLKSBÍLA OC SENDIBÍLA GOODÉYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ IhIhekla hf Lg_EJ Laugavegi 170-172 Sfrni 21240 GOTT CRIP - CÓD ENDING emö œmop * Fastara grip $ Öruggari hemlun * Hljódlátari akstur s§s ivieíiri endíng PRISMA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.