Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Side 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. OKTOBER1985. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ford Taunus 1600 árg. '79 til sölu. Nýinnfluttur vegna brottflutn- ings. Einnig ónotuö vetrardekk af Mazda 929. Gott verö ef samiö er strax. Sími 79939 milli kl. 16 og 18. Gullmoli. Til sölu Mercedes Benz 230 ’75, sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, sól- lúga, sportfelgur, lág prófíldekk, til sýnis og sölu. Bílasala Alla Rúts. Oldsmobile Cutlass árg. '72 til sölu, þarfnast bremsu- og stýrisviö- geröar. öll skipti möguleg. Sími 73417 eftirkl. 17. Mazda pickup '80 til sölu í góöu standi. Uppl. í síma 92- 1343 eftir kl. 19. Mazda 616 árg. '76 til sölu. Uppl. í síma 17792. Subaru GFT '78 til sölu. Uppl. í síma 84008. Saab 900 GLE árg. '82 til sölu, ekinn 50.000 topplúga og vökva- stýri. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 41178. Daihatsu Charmant '79 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 93-8431 á kvöldin. Ford árg. '51. Til sölu góöur antikbíll í góðu standi, skoöaöur ’85, sjaldgæft eintak. Uppl. í síma 22340. Skoda 110 R coupé sport árgerö ’77 til sölu, í toppstandi, fallegur bíll. Vil taka video upp í. Sími 71038. Antikbill, Chevy '52 hálfuppgerður, ósamansettur, mikiö af aukavarahlutum.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-976 Taunus 1600 GL '82 til sölu. Ný kúpling, nýir demparar. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 671857 eftirkl. 17. Chevrolet Malibu '79, Volvo 144 ’74, pólskur Fiat ’77 og Ford Mustang ’67, 351 CI, 4ra gíra, til sölu. Sími 43667 og 54371. Til sölu: Fíat Regata ’84 FíatUno ’84 Fíat 1322000 ’79 Honda Accord ’78 Mazda 929 ’78 Skoda ’82 Dodge Dart ’70. Egill Vilhjálmsson hf., Smiöjuvegi 4, símar 77200 — 77202. Lada Lux '84 til sölu, vel meö farin, útvarp, þokuljós og fl. aukahlutir fylgja. Verö 190.000, staö-, greiösla 160.000.Uppl. í síma 54912. Viltu betri og ódýrari bil? Kaupi notaða bíla frá Þýskalandi, fer þann 9.11. Allir bílar í besta hugsan- lega ástandi. Enginn bíll tekinn heim í pörtum. Kunnáttumenn tryggja gæðin. Öll kaup staögreidd. Sími 34351. Saab 99 GL árgerð '77 til sölu. Góður bíll, útvarp + segul- band. Uppl. í síma 45899 eftir kl. 18. Continental. Betri barðar undir bílinn allt áriö hjá Hjólbarðaverslun vesturbæjar aö Ægisíðu 104 í Reykjavík. Sími 23470. Húsnæði í boði 5—6 herb. eldra timburhús á góöum staö í Hafnarfirði, með bíl- skúr, til leigu. Gæti hentað fyrir 2 fjöl- skyldur. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt „0313”. 2ja herb. íbúð i vesturbæ, nálægt miðbæ, til leigu. Laus um þessi mánaðamót. Fyrirframgreiðsla. Til- boö sendist DV, Þverholti 11, fyrir 31. okt.,merkt ,,Mánaðamót9013”. 4ra herb. sérhæð, 120 ferm, til leigu nú þegar. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, fyrir 1. nóv., merkt ,,Hlíöar9238”. f Einstaklingsíbúð til leigu, fyrirframgreiðsla 6 mánuðir. Tilboö leggist inn á DV merkt „Einstaklings- 3ja herb. risíbúð til leigu í Ytri Njarðvík. Uppl. í síma 96-21646. Til leigu er geymsluhúsnæði, tilvaliö undir búslóö og fleira. Uppl. í síma 51673 í kvöld og næstu kvöld. 5 herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði frá og meö 1. nóvember. Reglusemi og góð umgengni skilyröi. Uppl. um fjölskyldustærö og greiöslu- getu sendist DV merkt „907” fyrir 31. okt. 2ja herb. ibúð til leigu og herbergi meö sameiginlegu baði og salerni í miðbænum. Ársfyrirfram- greiösla. Tilboð sendist DV fyrir miö- vikudagskvöld 30. okt. merkt „917”. Ca 95 ferm íbúð á neöri hæö í einbýlishúsi til leigu frá 15. nóv. nk. Ibúðin er tvö stór herbergi, stofa, geymsluherbergi, eldhús, baö, sérinngangur. Leigö meö gluggatjöld- um. Uppl. um fjölskyldustærö og greiðslugetu sendist DV fyrir 5. nóv. merkt „Hafnarfjörður 945”. Húsnæði óskast Óska eftir 2ja herb. ibúð eöa einstaklingsíbúð. Góöri umgengni heitiö. Sími 74092. Ungur maður óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-840. Ungur maður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-840. Stoppl Tveir ungir menn utan af landi, í húsnæöisneyö, annar í skóla, hinn Vinnandi. Fyrirframgreiösla. Reglu- semi heitið. Sími 23230 eftir kl. 20. Sig- uröur. Fimmtug kona í sjúkraliöanámi óskar eftir herbergi meö aögangi aö snyrtingu sem allra fyrst, (helst nálægt miöbæ). Sími 99- 4427 á kvöldin og 99-4481. Systkini óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö á Reykjavíkur- svæðinu. Greiöslugeta 10—12 þús. á mán., einhver fyrirframgreiðsla. Sími 641457 eftirkl. 18. Ungt par óskar eftir ibúð eöa herbergi. Höfum 30.000 fyrirfram. Bæöi reglusöm og útivinnandi. Uppl. í símum 71307 og 32448. Hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð í 1—2 ár. Vinsamlegast hafiö samband í sima 93-6650 eftir kl. 19. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 27189 eftir kl. 20 á kvöldin. Ung hjón bráðvantar 2ja—3ja herb. ibúð. Erum heimilislaus meö barn í vændum. Uppl. í síma 671454. Halló, íbúðareigendur. Oska eftir 3ja herb. eöa stærri íbúö til leigu, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 12815 (Elfa). Með húsgögnum óskast íbúð eða einbýli frá 10. nóv. — 15. jan. ’86, þrennt fullorðiö í heimili. Uppl. í síma 16369 milli kl. 18 og 20. Vantar ibúð strax. Erum tvö í heimili, reglusöm, róleg og fjölhæf til verka, skilvísar greiöslur og einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 78363. Húseigendur athugið! Viö útvegum leigjendur og þú ert tryggður í gegnum stórt trygginga- félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Opiö kl. 13—18 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Sím- ar23633 og 621188. Atvinnuhúsnæði Óska eftir 40— 60 ferm húsnæði 200 ferm atvinnuhúsnæði til leigu við Smiöjuveg. Stórar inn- keyrsludyr. Laust nú þegar. Uppl. í síma 79780. Óska eftir 100—150 ferm snyrtilegu húsnæði undir léttan fata- iönaö. (Má vera minna.) Vinsamleg- ast hringið í síma 16673 allan daginn. Upphitað geymsluhúsnæði óskast fyrir föt og húsmuni, fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 81825 eftir kl. 18. 80—100 ferm verslunarhúsnæði óskast til leigu, miðsvæöis í borginni. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-710. Verslunarhúsnæði. Oska eftir verslunarhúsnæði, 50—60 ferm, sem fyrst á Stór-Reykjavíkur- svæði. Uppl. í síma 71763. Frystigeymsla til leigu, stærö 400 m5 (fyrir bretti) lyftari á staðnum. Uppl. í síma 93-1570 og 93- 1500 á kvöldin. Atvinna í boði Konur óskast til að selja undirfatnaö í heimaboðum. Uppl. í síma 54393. Vant starfsfólk óskast í sal og eldhús strax. Vaktavinna. Uppl. á staðnum milli 15 og 18. Veitingastaöurinn Bixiö, Laugavegi 11. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa að Skálatúnsheimilinu í Mosfellssveit, herbergi sé þess óskað. Uppl. gefur matráöskona í síma 666408 eftirkl. 15. Byggingaverkamenn eða konur óskast strax til Byggingafélagsins Hvols hf., Stangarholti 3—9. Almenni- legt kaup og frítt hádegisfæði. Uppl. á staönum og í síma 25572. Beitingamenn vantar á línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8035 eöa 92-8062. Gigtarfélag íslands óskar eftir sölufólki til að selja happ- drættismiöa. Uppl. í síma 30760 frá kl. 9 til 17 virka daga. Maður óskast til iðnaöarstarfa, vinnustaður er við Grensásveg. Mötuneyti á staönum, frítt fæði. Hagstætt fyrir þá sem búa nálægt. Nánari uppl. í síma 31250 hjá verkstjóra. Starfskraftur óskast til aö gæta gamallar konu á nóttunni. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-969. Næturvarsla. Oskum eftir að ráöa reglusaman mann, 50 ára eða eldri, til að annast næturvörslu ásamt smáræstingu í nýju húsi. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf ásamt meðmælum sendist DV fyrir 8. nóv. merkt „Næturvörður 179”. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun. Uppl. í síma 38645. Stúlka eða kona óskast í 2—5 daga í nóvember til að koma heim og líta eftir 4ra ára barni og til léttra heimilisstarfa. Vinnutími frá 8—13 og 17—21. Til greina kemur aö tvær skipti starfinu á milli sín. Uppl. í síma 20483. Réðskona óskast út á land til að hugsa um heimili og gæta tveggja stúlkna. Uppl. í síma 72854. _________________ Starfsfólk óskast strax til verksmiöjustarfa, þrískiptar vakt- ir, einnig eingöngu á dagvakt. Stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 82569 milli kl. 10 og 12 f .h. og kl. 13—17. Stúlka óskast til afgreiðstustarfa í bakaríi eftir hádegi. Uppl. á staðnum. Miðbæjarbakaríi, Bridde, Háaleitis- braut58—60. Afgreiðslustúlka óskast í Náttúrulækningabúöina, Laugavegi 25. Uppl. veittar í versluninni. Engar uppl. veittar í síma. Náttúrulækninga- Vanur maður á Brayt X21 óskast til Færeyja. Aðeins vanur maöur kemur til greina. Uppl. í síma 904542-15691 milli kl. 20.30 og 23.00. Beitingamann vantar á mb. Sigurö Þorleifsson frá Grinda- vík. Uppl. í síma 92-8090. Stúlka óskast til starfa sem fyrst. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15 næstu daga. Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar. Sendill óskast strax. Veröur aö hafa vélhjól. Uppl. í síma 671900. Bakari, aðstoðarmaður og bakaranemi óskast á næturvakt. Vinnutími frá kl. 20. Bakaríið Kringlan, Starmýri 2, sími 30580 eða 53744. Atvinna óskast Stúlka með stúdentspróf óskar eftir starfi en þarf að eiga frí e.h. á mánudögum. Hefur starfsreynslu af ýmsum sviðum og meömæli. Sími 37993. Ég er 22 ára, stundvís stúlka, og óska eftir vel laun- uöu starfi strax, vön gjaldkerastörf- um. Sími 77823. Kona óskar eftir vinnu aöra hverja viku eöa seinnipart dags- ;ins. Hefur bíl til umráöa. Uppl. í síma 30512. 19 ára strákur óskar eftir vinnu. Sími 42373 eftir kl. 13. Röskur, ungur maður (21 árs), meö stúdentspróf, óskar eftir atvinnu strax. Vill gjarnan vinna við sölumennsku, útkeyrslu, en margt annaö kemur til greina. Sími 687161. Ábyggileg kona óskar eftir ráöskonustööu í mötuneyti. Húsnæöi þarf aö fylgja, er vön, góö meömæli, einkaheimili kemur einnig til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-711. Ert þú að spá í framtíðina? Eg spái í spil og Tarrot. Uppl. í síma*- 76007 eftir kl. 13 alla daga. Bækur Óska eftir verðtilboði í Árbækur Ferðafélagsins, frumút- gáfuna, frá 1928-1978. Uppl. í síma 611360 eftirkl. 18. Skemmtanir Dansstjóm, byggð á iníu ára reynslu elsta og eins alvinsæl- asta feröadiskóteksins, með um 45 ára samanlögöum starfsaldri dansstjór- anna, stendur starfsmannafélögum og félagssamtökum til boöa. Til dæmis á bingó- og spilakvöldum. Leikir og ljós :innifalið. Dísa h/f, heimasími 50513 og bílasimi 002-2185. Góða skemmtun. Kennsla Menntaskólastúlka óskar eftir aöstoö í ensku- og frönsku- námi í vetur. Uppl. í síma 621953. Tapað -fundið Lyklakippa tapaðist á leið frá Frakkastíg niöur í Austur- stræti. Uppl. í síma 74913. Húsaviðgerðir Blikkviðgerðir, múrum og málum. * Þakrennur og blikkkantar, múr- viögeröir, sQanúðun, Skiptum á þökum og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboö eða tímavinna. Abyrgö, sími 27975, 45909, 618897. Hreingerningar Barnagæsla Dagmamma i Breiðholti með leyfi og góða aöstööu getur bætt við börnum hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 75649. Langholtsvegur. Tek böm í gæslu frá kl. 8—13. Uppl. í síma 39497. Óskum eftir barngóðri stúlku, helst úr Kópavogi, 14—15 ára, til aö gæta 2ja stúlkna, 7 ára og 6 mánaða, einstöku sinnum. Uppl. í síma 44007. Tek böm i gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 77480. Er i Laugarneshverfi, tek aö mér gæslu barna, er lærö fóstra. Uppl. í síma 34182. Ýmislegt Árita bækur og handskrifa fyrir yður kveðjur viö ýmis tækifæri, t.d. afmæliskveöjur, samúöarkveöjur og þakkarkveðjur hvers konar, boöskort. Upplýsingar og tíma- pantanir í síma 36638 alla daga. Helgi Vigfússon. Einkamál Ameriskir karlmenn óska eftir bréfaskriftum á ensku við ís- lenskar konur með vinskap eða hjóna- band í huga. Svar með uppl. um starf, aldur, áhugamál og mynd sendist til: Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, USA. Spákonur Les i bolla og lófa alla daga. Uppl. í síma 38091. Geymið Hreingerningar sf. Ath., pantið tímanlega jólahreingern- inguna, almennar hreingerningar, djúphreinsa og strekki teppi, kísil- hreinsun. Sími 30280. Hreingerningar-kísilhreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum ogena fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur kísilhreinsanir á flisum, baökerum, ■handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Sími 72773. i---------------------------------- 1 Hreingerningaþjónusta Valdimars Sveinssonar. Hrein- gerningar, ræstingar, gluggaþvottur o.fl. Valdimar Sveinsson, sími 72595. jHólmbræður — hreingemingastööin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum og einnig,1’" teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar meö miklum sogkrafti skila teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086 Haukur og Guðmundur Vignir. | Þvottabjöm-Nýtt. "» Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hólmbræður Gerum hreinar íbúðir og stigaganga,* - einnig skrifstofur og fleira. Teppa-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.