Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Side 26
* 26
DV. MIÐVKUDAGUR 30. OKT0BER1985.
Kettlingur fannst
í Grímsbæ
Á fimmtudaginn sl. fannst hálfstálpaður
kettlingur (læöa) í Grímsbæ viö Bústaöaveg.
Kettlingurinn er hvítur meö apríkósulitaöa
flekki. Hann er ómerktur. Eigandi vinsamleg-
ast hringi í síma 10539 eöa 32877.
Afmæli
70 ára er í dag, 30. október, frú Sigrún
Sigurðardóttir, kennari, Hóli, Fá-
skrúðsfirði. Hún hefur starfaö mikiö að
slysavarnamálum og var forstööukona
slysavarnadeildarinnar Hafdísar.
Maður Sigrúnar var Aron Hannesson.
Hann lést 1963. Hún er aö heiman í dag.
Leiðrétting
I fréttum af BSRB-þingi í DV sl.
mánudag féll niður nafn stjómar-
manns í aðalstjórn samtakanna. Ragn-
hildur Guömundsdóttir, formaður
Félags símamanna, tók þá sæti í
stjórninni — í staö Agústs Geirssonar
sem áöur gegndi sömu trúnaöarstörf-
um fyrir símamenn og BSRB.
MEIPRO
MERKINGAR Á
VATNSLAGNIR
HEILDSALA — SMÁSALA
LEITIÐ UPPLYSINGA.
® VATNSVIRKINN/i f
ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF8620 - 128 REYKJAVlK
SÍMI: VERSLUN: 686455, SKRIFSTOFA: 685966
SÖLUM.: 686491
ZEHNDER
Video — Audio
Tengi,
plögg og snúrur.
jSjónvarpsmið-
stöðin.
Slöumúla 2, simi 39090.
éFb
HÚSGAGNAIÐJAN
HVOLSVELLI
Sýnum húsgögn úr nýútkomnum bœklingi
frá Húsgagnaiðjunni, Hvolsvelli.
Opiö á verslunartíma
EKORNES
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600
Willys Renegade árg. 1978, ekinn 25.000 á vél, svartur
m/hvítu plasthúsi, 8 cyl. 304, Monster Mudder dekk.
Beinsk., 4ra gíra.
Bilasalan Skeifan,
símar 84848
og 35035.
TIL SÖLU
Willys Tuxedo Park Mark 4
Einn allra öflugasti jeppi landsins.
300 hö. V-8 351 Cleveland. Frábær kraftur á há- og lág-
snúningi, 4 gíra Trader álgírkassi. 20 Scout millikassi.
Dana 60 aftan, 44 framan. No-spin Detroit læsingar bæði
framan og aftan. Krómstálöxlar og stærsta gerð af hjöru-
liðum. 4.56 drifhlutfall. Vökva- og veltistýri. Tveir bensín-
tankar. öflug miðstöð. Sportstólar og góð klæðning.
2x150 W KC Ijóskastarar. Krómaðir stuðarar og vara-
dekkshlíf. Diskabremsur. Sérstaklega vatnsvarið kveikju-
kerfi. Frábærtorfærufjöðrun. Blásanseraður glæsigripur.
ATH. Þú færð ekki öruggari jeppa í fjallaferðirn-
ar!
Verðkr. 500.000,-
Hugsanleg skipti eða greiðslukjör.
Upplýsingar í síma 91-34351.
TIL SÖLU
Jarðvegs-
þjöppu stolið
Hellert Jóhannesson rannsóknarlög-
reglumaður lést 22. október sl. Hann
fæddist á Hólmavík 18. maí 1933, sonur
Kristínar Jónsdóttur og Jóhannesar
Bergsveinssonar. Áriö 1955 réðst Hell-
ert til starfa hjá lögreglunni í Reykja-
vík. Seint á árinu 1966 hóf hann störf
hjá rannsóknarlögreglunni í Reykja-
vík. En er Rannsóknarlögregla ríkis-
ins tók til starfa 1977 var Hellert skip-
aöur rannsóknarlögreglumaður við þá
stofnun, og starfaöi hann þar óslitið
meöan heilsa og kraftar leyfðu. Eftir-
lifandi eiginkona hans er Magnea
Edilonsdóttir. Þau hjónin eignuðust
þrjú börn. Utför Hellerts verður gerð
frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30.
Guðríður Aðalsteinsdóttir, Hvassaleiti
8 Reykjavík, lést aö heimili sínu þann
29. október.
Ragnar Sigurður Sigurðsson, Grýtu-
bakka 22, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 1. nóvember
kl. 13.30.
Ingeborg Cristeusen andaöist á heimili
sínu í Kaupmannahöfn hinn 23. október
sl. Utför hennar verður gerð frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 1. nóvember
kl. 10.30.
Tombóla
Hljómplötuklúbbsins
Hljómplötuklúbburinn, Brautarholti 4, ætiar
að halda tombólu til styrktar handknattleiks-
mönnum i heimsmeistarakeppnina. Á
tombólunni verða um 8 þúsund plötur og
búast þeir við ca 20% hagnaði og mun 15%
renna til H.S.J. Tombðlan verður við Hlemm í
dag og á morgun, fimmtudag og föstudag, frá
ki. 13—18. Klúbburinn hvetur alla til að hjálpa
þeim að hjálpa handknattleiksmönnum í
heimsmeistarakeppnina.
Um sl heigi var jarðvegsþjöppu
(bensin) af gerðinni Barford (PG 011)
stolið. Þjappan, sem er 110 kg, hvarf af
vinnusvæði i Fossvogi, við Seljaland.
Vélarnúmer þjöppunnar er 1016670 eða
1016769. Jarðvegsþjappa af þessari
gerð kostar kr. 80.000.
Sá sem tók þjöppuna traustataki
er beðinn að skila henni á sama stað.
Þá eru þeir sem geta gefið upplýsingar
um þjöppuna beðnir að hafa samband
við rítstjórn DV — síma 68661T.
TEL SM-n
Islenskt
sjónvarpsskipaloftnet.
IMýtt SMU-I
FM-útvarpsloftnet fyrir skip
Þórleif Ásmundsdóttir, Kleppsvegi 6,
lést 28. október.
Steinunn Björg Eyjólfsdóttir frá Kötlu-
hóli í Leiru veröur jarðsungin frá Hall-
grímskirkju finuntudaginn 31. október
kl. 13.30.
Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður í
Bolungarvík, lést 29. október sl. Hann
hóf ungur sjósókn, stofnaði útgerðar-,
fiskverkunar- og verslunarfyrirtæki í
Bolungarvík. Hann fæddist 17. maí
1898 að Litla Bæ í Ögurhreppi. Foreldr-
ar hans voru Guðfinnur Einarsson og
kona hans Halldóra Jóhannsdóttir.
Einar giftist Elisabetu Hjaltadóttur en
hún lést 1981. Þau hjónin eignuðust
átta börn.
FÉLAG ÍSLENSKRA DANSKENN-
ARA AUGLÝSIR
eftir þátttakendum í íslandsmeistaradanskeppni áhuga-
manna í jass-, suður-amerískum og sígildum samkvæmis-
dönsum.
Keppnin mun fara fram 1986. Nánari upplýsingar veittar í
dansskólunum.
Félag íslenskra danskennara
Andlát
Tapaö-fundið
Tilkynningar
Húsgagnasýning
í J15 -húsinu