Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Blaðsíða 29
DV. MIÐVKUDAGUR 30. OKTOBER1985. 29 Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—74 ára geta losað inn- stæður með 6 mánaða fyrirvara, 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og með 8% nafnvöxt- um. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- ' stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafn- vextir eru 29% og ársávöxtun 29%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir 27%, en 2% bætast við eftir hverja þrjá mán- uði án úttektar upp í 33%. Ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu er 33,5% á fyrsta ári. Búnaöarbankinn: Sparibók með sérvöxt- um, Guilbókin, er óbundin með 34% nafnvöxt- um og 34% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist hún betri. Af hverri úttekt drag- ast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. 18 mánaða reikningur er meö innstæðu bundna í 18 mánuði á 36% nafnvöxtum og 39,2% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru annaðhvort með 28% nafnvöxtum og 30% árs- ávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5% vöxt- um. Hærri ávöxtunin gildir hvem mánuð. Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygging auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 34% nafnvöxtum og 34% ársávöxtun eða ávöxtun 3ja mánað verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 41,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrst 22%, eftir 2 mánuði 23,5%, 3 mánuði 25%, 4 mánuði 26,5%, 5 mánuði 28%, eftir 6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 31,6%. Árs- ávöxtun á óhreyfðu innleggi er 34,1%, eða eins og á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum reikning- um reynist hún betri. Vextir færast tvisvar á ári. Ctvegsbankinn: Abót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankan- um, nú 34,6%, eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings með 1% nafnvöxtum sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðar- lega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennirsparisjóðsvextir, 22%,þannmánuð. Versluuarbankinn: Kaskóreikningur er óbundinn. Þá ársfjórðunga sem innstæða er óhreyfð eða aöeins hefur verið tekið út einu sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár- reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun ann- aðhvort 34,8% eða eins og á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 3,5% nafnvöxtum. Af úttekinni upphæð reiknast almennir spari- sjóðsvextir, 22%, og eins á alla innstæðuna innan þess ársfjórðungs þegar tekið hefur verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila árs- ' fjórðung. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og með ávöxtun 6 mánaöa reikninga með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum troinpvöxtum, 32% meö 34,3% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu í hverjum ársfjórðungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé reikningurinn eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari- sjóðsvexti, 22%. Vextir færast misserislega. Spariskírteini Spariskírteini Ríkissjóðs Islands eru seld í Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýj- ustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og 100 þúsund krónur. Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára en inn- leysanleg eftir þrjú ár, 10.09.88. Nafnvextir 7%. Vextir, vaxtavextir og verðbætur greið- ast með höfuðstól við innlausn. Með vaxta- miðum, skírteini til mest 15 ára, innleysanleg eftir 5 ár, 10.09.90. Vextir eru 6,71% á höfuð- stól og veröbætur, reiknaðir misserislega og greiddir út gegn framvísun vaxtamiða. Verð- bætur greiðast með höfuðstól viö innlausn. Með hreyfanlegum vöxtum og 50% vaxta- auka, tU 18 mánaða eða 10.03. 87. Vextir eru meðaltal vaxta á 6 mánaða verðtryggðum reikningum bankanna og með 50% álagi. Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Gengis- tryggð skírteini eru tU 5 ára, 10.09.90. Þau eru bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9% vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn- lausn með höfuðstól, í samræmi við stöðu SDR. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru tU sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteigif- anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverð- tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau eru seld með afföUum og ársávöxtun er almennt 12—18% umf ram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði rUusins, F-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985: tU einstaklinga 720 þúsundum króna, 2—4 manna fjölskyldu 916 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.073 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sér- tUvikum) 1.237 þúsundum. Lánin eru tU 31 árs. Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema, á 4. ársfjórðungi 1985: tU kaupa í fyrsta sinn, hámark 348 þúsund krónur tU einstaklings, annars mest 139—174 þúsund. 2—4 manna fjöiskylda fær mest 442 þúsund í fyrsta sinn, annars mest 177—221 þúsund, 5 manna eða stærri fær met 518 þúsund í fyrsta sinn, annars mest 207—259 þúsund krónur. Láns- tímier21ár. Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, láns- upphæöir, vextir og lánstíma. Stysti timi að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 150—700 þúsund eftir sjóðum, starfstima og stigum. Lánin eru verðtryggð og meö 5—8% vöxtum. Lánstími er 15-35 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milh sjóða eða safna lánsrétti f rá fyrri sjóðum. IMafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 22% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tím- ans 1.220 krónur og ársávöxtunin þannig 22%. Liggi 1000 krónur inni í 6+6 mánuði á 22% nafnvöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir 6 mánuði. Þá er upphæðin orðin 1110 krónur. Á hana koma svo 11% vextir eftir næstu 6 mán- uði. Þannig verður innstæöan í lok tímans 1.232 krónur og ársávöxtunin 23,2%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,75% á mánuði eða 45% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 1,125%. Vísitölur Lánskjaravisitala í október 1985 er 1.266 stig, en var 1.239 stig í september. Miðað er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvisitala á 4. ársfjórðungi 1985 er 229 stig á grunninum 100 frá janúar 1983 en 3,392 stig á grunni 100 frá 1975. VEXTIR BflNKfl OG SPflRISJÚÐft (%)________________________________ 21.-31.10.1985. INNLAN MEÐ SERKJÖRUM SJA sErlista 6 1 11 íí II Búnaðar bdnkro 4 & 11 ll 1 -i S! 11 =3 2 1 5 15 ú INNLÁN ÓVERÐTRYGGO SPARISJÖOSBÆKUR Úbunchn ■wslaða 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22,0 22,0 SPARIREIKNINGAR 3p mánaða uppsogn 25,0 26.6 25.0 253) 23.0 23,0 25.0 23.0 25.0 25.0 6 mánaAa uppsogn 31,0 33,4 30.0 28.0 28.0 30,0 29,0 31,0 28.0 12 mánaða uppsögn 32,0 34.6 32.0 31.0 32.0 SPARNADUR lANSRÉTTUR Sparað 3 5 mánuði 25.0 23.0 23.0 233) 23.0 25.0 25.0 Sparað 6 mán. og meta 29,0 26.0 23.0 29,0 28.0 INNLANSSKllUEINI Ti 6 mánaða 28.0 30.0 28,0 28.0 TÉKKAREIKNINGAR Avisanareikningar 17J) 17.0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10,0 10.0 Hkauparerkntngar 10.0 10.0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10,0 INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 6 mánaða uppsögn 3.5 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 3,5 3.0 INNLÁN GENGISTRYGGÐ CJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadolarar 8.0 8.0 7.5 7.0 7.5 7.5 7.5 7.5 8.0 Sterkngspund 11.5 11.5 11.0 11.0 11.5 11.5 11.0 11.5 11.5 Vestur þýsk mörk 5.0 4.5 4,25 4.0 4.5 4.5 4.5 5.0 4.5 Danskar krónur 10.0 9.5 8.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0 ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ ALMENNIR VlXLAR 30.0 30.0 30.0 30.0 30,0 30.0 30,0 30.0 30.0 VIÐSKIPTAVlXLAR (forvextw) 32.5(1) kge 32.5 koe 32.5 koe kae kge 32.5 ALMENN SKULDABRÉF 32.0(2) 32.0 32,0 32.0 323) 32.0 323) 32.0 32,0 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 33,511 kge 33.5 kge 33.5 k8« hge kge 33.5 HLAUPAREIKNINGAR Yfirdrátlur 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 ÚTLÁN VERÐTRYGGO SKULDABRÉF Að 2 1/2 árí 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 •4.0 4.0 4.0 Lengri en 2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 ÚTLÁN TIL FRAMLEIÐSLU 4* VEGNA INNANLANDSSÖLU 27.5 27.5 27.5 27,5 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 VEGNA UTFLUININGS SDR í«kr*nynt 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 1) Við kaup ð viðskiptavíxlum og viðskiptaskulda- Sparísjóði Reykjavikur og Sparísj. vélstj. bréfum er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá Nm bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjé sparisjóðunum í Hafnarfirði, Kópavogl Keflauík, 2) Vaxtaálag á skuidabréf tl uppgjörs vansklalána er 2% á ári, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. nema í Alþýðubankanum og Verskmarbankanum. Sandkorn Sandkorn Vaskeða hurð? Það er mikil kúnst að byggja gott hús eins og sannast best á Mennta- skólauum á Ísaíirði. Þegar kennsluhúsnæði skólans var hannað gerðu teikningar ráð fyrir vaski í hverri einustu kennslu- stofu. Þeir eru nefnilega þrifnir menn, tsfirðingar, og vlldu veg hreinlætisins sem mestan innan veggja skólans. En vöskunum hefur ekki verið komið upp enn. Ástæðan er sú að lagnimar að þeim gerðu ráð fyrir að þeir væru bak við hurðirnar í skólastofunum. Og ef þeir yrðu settir upp þar yrði ekki hægt að opna dyrnar. Alltaf stækka staöirnir Heyrst hefur að Starfs- mannafélag Flugleiða muni halda árshátfð sina í næsta mánuði. Það er kannskl ekki merkilegt þótt félagið efni tU slíkrar hátíðar. Hitt er aftur merkUegra að félagið hefur orðið að taka Broad- way á leigu, svo mikU er þátttakan. Ekki eru nema 4—5 ár síöan að aflýsa varð árs- hátíð starfsfólks vegna ónógrar þátttöku. Þá var uppi ýmis óáran og iUindi innan félagsins sem orsök- uðu áðurgreint. Skykíu þsu enda i Laugardalshölí? Síðan tóku mál að færast tU betri vegar og var þá far- ið að halda árshátíðir í Vik- ingasal. Þaðan var gleð- skapurinn svo færður yfir á Hótel Sögu. Og nú er það sumsé Broadway. Kannski STAFF endi inni í Laug- ardalshöll með þessu áframhaldi. ...tönn fyrir tönn Þeim kom ekkert aUtof vel saman, hjónunum. Svo var það dag einn að frúin missti gjörsamlega þolin- mæðina. „Hvern fjandann ertu eiginlega að dröslast með heim?” hvæsti hún á eigin- mnnninn „Þú sérð nú eins vel og ég aðþaðerutvö bUdekk,” svaraðihann. „Ertu orðinn bandvit- laus, þú sem átt engan bU! ” „Og hvað með það,” læddi hann út úr sér, „þú kaupir nú líka brjósthald- ara... ” Pálmar á Nýi skyndlbitastaðurinn Sprengisandur við EUiðaár var opnaður með pomp og prakt um siöustu helgi. Vafalaust munu einhverjir svangir fá magafylli þar í framtiðlnni, en það er önn- ursaga. Aður en staðurinn var opnaður ætluðu eigendur hans að skreyta hann mjög með margvislegum jurtum, fluttum erlendis frá. Áttu gestir að ganga um pálma- lundi og blómabeð er þeir fengju sér í svanginn. En þetta fór öðruvisi en ætlað var. Gróðurinn var fluttur hingað í skipi og átti að vera á honum 15° hiti. En einhver misskilningur varð varðandi þetta atriði svo pálmarnir voru geymdir i 15° frosti á leiðinni milU landa. Þegar þeir voru svo teknir úr gámnum líktust þeir miklu fremur Síberiu- gróðri en hitabeltisjurtum. Brugðust eigendur hart við og pöntuðu nýjan gróður og númeðflugi. farmur Skrautjurtb gota vOTið til mikUlar prýði, »vo fromi >om Þ»r oru okki kolnar. í framhaldi af þessum harðindatiðindum má geta þess að hitastig á farmi, sem sendur hefur verið með millilandaskipum, er ekki alltaf semskyldi. Nýlega fréttist af fjöl- skyldu einni sem sendi bú- slóð sína heim með skipi. Þegar kom að þvi að mun- irair skyldu teknir upp mátti fólkið plokka gadd- freðið sófasett út úr gámn- um. Minní hlutir voru látnir biða þess að þeir þiðnuðu, svo hægt væri að skilja þá að án barsmíða... Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Menning Menning Menning Tónleikar önnu Júlíönu Sveinsdóttur og Jónasar Ingimundarsonar f Goröubergi 27. október. Á efnisskrá: Lög og arfur eftir Sigvalda Kalda- lóns, Sigurö Þóröarson, Fernondo Obradors, Pjotr Tschaikowsky, IMikoiai Rimski- Korssakoff og Richard Wagner. Enn ein svonefnd listahátíð er far- in af stað. Reyndar er hér um að ræða röð tónleika sem haldnir verða í Gerðubergi nokkra sunnudaga og einhverjum, líkast til einhverjum sem hvergi kemur nærri skipulagn- ingu eða flutningi, varð á að kalla þetta listahátíð. I sjálfu sér eru hverjir tónleikar hátið, en það hefur hins vegar löngum þótt óþarfi að taka það fram sérstaklega og mun affarasælast að halda sig við þaö svo að hátíðabragðið fari ekki af hinum raunverulegu hátíðum. Vottur skeytingarleysis Fyrstu tónleikarnir í röðinni voru í umsjá önnu Júlíönu Sveinsdóttur og Jónasar Ingimundarsonar. Hér kom Anna Júlíana fram sem drama- tískur sópran og er það nýlunda því að fram til þessa hefur hún verið mezzosópran og jafnvel stundum sungið alt. En hún hefur líka veriö hár mezzo og því ekki aö undra aö einhver raddræktandinn hafi komið auga á eða heyrt óminn af drama- tiskri sópranrödd í önnu Júlíönu og hvatt hana til aö sööla um. Framan af reyndi ekki svo sem nein ósköp á nýsköpunina í rödd önnu Júlíönu. Hún fetaði sig áfram meö Sigvalda Kaldalóns, fyrst á Sprengi- sandi, svo kom heldur meiri drama- tísk stígandi meö Leitinni og síöast Svanasöngur á heiöi. I Svanasöngn- um herti Jónas einkennilega á sam- stæðum sexólum og þríólum diskant- meðleiksins. Vitaskuld hélt hann þessu innan taktrýmisins svo að Tónlist Eyjólfur Melsted þetta var í raun kórrétt rúbatospil, en hér átti það alls ekki við og lét i mínum eyrum sem vottur skeyt- ingarleysis. Hér var þetta alls óviö- eigandi því vart hefur nokkurt íslenskt tónskáld haft jafngott lag á aö fella lag, texta og meðleik i órofa heild og Sigvaldi Kaldalóns. Aftur mátti svo kenna vott skeytingarleys- is hjá Jónasi í Sjá dagar koma. Undarlegt að svona nokkuð skyldi koma fyrir á meinleysisstöðum þegar allt gekk upp og gott betur en það á stöðum sem pianóspilið var virkilega krefjandi. Á spœnsku og rússnesku Eftir aö hafa hitað sig vel upp með lögum Kaldalóns og Siguröar Þórðarsonar tók Anna Júlíana til viö ástir og afbrýöi í söngvum Obradors. Hún nýtur þess sannarlega hve gott vald hún hefur á spænsku og hér var samvinna hennar og Jónasar við píanóið frábær. Lög Tschaikowskys söng hún á frummálinu, þekktast þeirra A dansleiknum við texta Tol- stojs. Um meðferð önnu Júlíönu á rússneskunni kann ég lítt að dæma, en músíkalska hliðin var í góöu lagi. Síðan kom aría úr Sadko, óperu Rimski-Korssakoffs. Ég kynntist henni af einu gegnumrennsli í æf- ingahljómsveit á námsárum og fæst held ég að hafi náð hylli úr óperu þessari á hinum germönsku og róm- önsku menningarsvæðum utan einn söngur eða tveir sem komist hafa inn á slagaramarkað vestanhafs. Ekkert fian Það voru lokaaríurnar tvær, úr Hollendingnum fljúgandi og Tann- háuser, sem ég held að beðið hafi verið eftir með hvað mestri eftir- væntingu á þessum nýsköpunartón- leikum önnu Júlíönu. Með arium Sentu og Elísabetar sýndi hún að þessi raddlega nýsköpun hennar er síður en svo neitt flan. En hún leiðir samt skýrar í ljós hve aftarlega röddin liggur hjá henni, næstum aft- ur í koki og það myndast brot á milli registra — atriöi sem hún á eflaust eftir að vinna betur úr. Og því erfið- ari sem verkefnin voru því meir virtist Jónas í essinu sinu við píanóið og ýtti undir dramatíkina með leik sínum á hiö aldna, vel uppgerða og stórmerkilega hljóðfæri Geröubergs. EM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.