Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Qupperneq 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. OKTOBER1985. 31 Miðvikudagur 30.október Sjónvaip 19.00 Stundin okkar. Endurflutt frá 27. október. 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið, Gunnhildur Hrólfs- dóttir segir sögu sína um Fríðu og litla bróður. Maöur er manns gaman og Forðum okkur háska frá teiknimyndaflokkur frá Tókkóslóvakíu um það sem ekki má í umferðinni. Sögumaður: Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Akstur í myrkri. Fræðslu- mynd frá Umferðarráði. 20.50 Maður og jörð. (A Planet for the Taking) Nýr flokkur 1. Herra sköpunarverksins. Kana- dískur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um tengsl mnnnsins við uppruna sinn, náHúru og dýralíf og firringu hans frá umhveifinu á tækniöld. Umsjón- armaður David Suzuki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.50 Dallas. Slysið. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Björn Baldursson. 22.35 Úr safni Sjónvarpsins. Gulla - fórnarlamb fikni- efna. Sannsöguleg mynd um fíkniefnanotkun unglinga í Reykjavík. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. Áður sýnd 17. sept- embersl. 22.55 Fréttir i dagskrárlok. Útvaiprásl 12.00 Dagskra. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Heimili og skóli. Umsjón: Bogi Arnar Finn- bogason. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skreP1 eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (7). 14.30 Hljómskálatónlist. Guð- mundur Gilsson kynnir. 15.15 Sveitin mín. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Gustav Mahler. a. Tveir fyrstu þættirnir úr Sinfóníu nr. 4 í G-dúr. Fílharmóníusveit Ber- línar leikur. Herbert von Karaj- an stjórnar. Einleikari a fiðlu: Michel Schwalbé. b. Fjórði þátt- ur Sinfóníu nr. 5 í Cís-moll. Fíl- harmoníusveit New Vork borgar leikur. læonard Bernstein stjómar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: ,.Bronssverðiö“ eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnús- son les þýðingu Ingólfs Jónsson- arfrá Prestbakka (8). Stjómandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Siðdegisútvarp. Sverrir Gauti Diego. Tónleikár. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Múlrœktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.50 Eftir fréttir. Bemharður Guðmundsson flytur þátt um mannréttindamál. 20.00 Hálftíminn. Elín Kristins- dóttir kynnir tónlist. 20.30 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.30 Sögublik. Um uppruna ís- lendinga. Umsjón: Friðrik G. Olgeirsson. Lesari með honum: Guðrún Þorsteinsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörð- ur P. Njarðvík. 23.05 Á óperusviðinu. Leifur Þór- arinsson kynniróperutónlist. 24,00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvarprásII 14.00-15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja mínútna frétlir sagðar klukk- an 11 0(1 15 00 1fi0nne17 00 Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 20.50: Maður ogjörð Nýr umtalaður fræðslumynda- flokkur Sjónvarpið byrjar í kvöld að sýna mjög umtalaðan fræðslumyndaflokk frá kanadísku sjónvarpsstöðinni CBS. Myndaflokkur þessi var frum- sýndur í febrúar á þessu ári og vakti þá strax mikla athygli. Hann ber nafnið Planet for the Taking en íslenska nafnið á honum er Maður ogjörð. Umsjónarmaður myndaflokksins, sem verður sýndur hér í átta hlutum, er David Suzuki sem er kunnur sjón- varpsmaður víða um heim. Hann flæktist um heiminn fram og aftur í þrjú ár við gerð þessarar myndar ásamt kvikmyndatökumönnum og koma þeir við á hinum ótrúlegustu stöðum. Myndaflokkurinn fjallar um tengsl mannsins við uppruna sinn, náttúru og dýralíf og margt fleira. í þáttunum er rætt við marga fræðimenn um lífið og tilveruna. Fyrsti þátturinn er í kvöld eins og fyrr segir. Ber hann nafnið Herra sköpunarverksins. -klp- Útvarp, rás 1, kl 15.15 á morgun Spjallað við Snæfellinga Pálmi læknir í Stykkishólmi tekinn tali Eðvarð Ingólfsson, dagskrárgerð- armaður með meiru, verður á morg- un með þriðja þátt sinn í þáttaröð- inni Spjallað við Snæfellinga í útvarpinu, rás 1. Alls hefur hann gert átta þætti undir þessu heiti og hafa tveir þeirra þegar verið fluttir. Spjallaði hann þar við Jóhann Hjálmarsson skáld um bókmenntir og Árna Helgason símstöðvarstjóra í Stykkishólmi. Eðvarð heldur sig við Hólminn í þættinum á morgun. Þá mun hann spjalla við Pálma 3 Frímannsson lækni í Stykkishólmi en Pálmi hefur verið búsettur þar í 11 ár. Spjallar Eðvarð meðal annars við hann um áhugamál hans sem eru mörg. Pálmi er t.d. mikill trimmari og hleypur 8 til 15 km á hverjum morgni áður en hann fer til vinnu. Einnig spjalla þeir nokkuð um annað áhugamál Pálma, þ.e. um hvernig koma megi í veg fyrir reykingar fólks. Þátturinn, sem er 25 mín. langur, hefst á morgun kl. 15.15. í næsta þætti, sem verður eftir hálfan mánuð, mun Eðvarð ræða við Ása Clausen, fyrrum hnefaleikakappa, í Ásakaffi í Grundarfirði. -klp- Pálmi Frímannsson læknir. Sjónvarpkl. 22.35: Myndin um Gullu afturádagskrá í kvöld verður endursýnd í sjón- varpinu myndin Gulla - fórnarlamb fíkniefna. Mynd þessi var sýnd í sjónvarpinu 17. september sl. og vakti þó mikla athygli og umtal. Myndin, sem gerð er af íslenska sjónvarpinu, er um 20 mínútna löng. Fjallar hún um fíkniefnanotkun í Reykjavík. Sagan er um unga stúlku sem á við mörg vandamál að stríða og eitt þeirra er löngun í fíkniefni. Stúlkan heitir Gulla og er hún í myndinni leikin af Helenu Jónsdótt- ur. Það sem kemur fram í myndinni kom, og kemur þeim sem ekki sáu Myndin um Guílu er meðal annars tekin á Hlemmi sem er vinsæll staður meðal unglinga í Reykjavík. hana síðast, undarlega fyrir sjónir og þykir mörgum ótrúlegt að þetta skuli gerast hér á landi. En sagan styðst við raunverulega atburði og Gulla er ekki eini unglingurinn hér á landi sem á við þetta vandamál að etja. -klp- Q\B I L A s r( > ÞR0STUR 685060 Flytjum allt frá smáum 5 pökkum upp í heilar bú- | slóðir innanbæjar eða hvert ; > .& á land sem er. \ 685060 Veðrlð I dag verður norövestanátt, víö- ast gola eöa kaldi. Á sunnan- og vestanveröu landinu veröur létt- skýjaö en norðaustanlands veröur skýjaö og smáél á annesjum. Hiti verður um 5 stig sunnanlands en um eöa rétt yfir frostmark fyrir noröan. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 2, Galtarviti léttskýjað 3, Höfn léttskýjað 6, Keflavíkurflug- völlur hálfskýjaö 5, Kirkjubæjar- klaustur léttskýjað 4, Raufarhöfn alskýjað 1, Reykjavík þokumóöa 5, Sauöárkrókur skýjað 2, Vest- mannaeyjar léttskýjað 6. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning og súld 8, Helsinki skýjað 5, Kaupmannahöfn þokumóða 7, Osló skýjað 2, Stokkhólmur léttskýjað 5, Þórshöfn ský jað 7. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjaö 20, Amsterdam þokumóða 5, Aþena léttskýjaö 16, Barcelona (Costa Brava) þokumóöa 14, Berlín þokumóöa 6, Chicago skýjaö 13, Feneyjar (Rimini og Lignano) rign- ing 12, Frankfurt heiöskírt 2, Glas- gow lágþokublettir 7, London skúr 11, Los Angeles mistur 18, Lúxem- borg heiðskírt 3, Madrid léttskýjaö 16, Malaga (Costa DelSol) léttskýj- að 19, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 17, Montreal léttskýjað 4, New York léttskýjaö 11, Nuuk, skýjað 0, París heiðskírt 1, Rómþrumuveður 17, Vín þokumóða 2, Winnipeg létt- skýjað7. Gengið GENGISSKRÁNING 30. 0KTÓBER 1985 KL. 09.15 EiningkL 12.00 Kaup Sala Tolgengi Doilar 41.500 41,620 41,240 ’ Pund 59.760 59.933 57,478 Kan. dolar 30,424 30,512 30,030 Dðnskkr. 4,3742 4,3868 4,2269 Norskkr. 5JI809 5,2962 5,1598 Scanskkr. 5,2729 5,2881 5,1055 FL mark 7J883 7,4096 7,1548 Fra. franki 5,2028 5,2178 541419 Beig. franki 0,7823 0,7845 0.7578 Sviss. franki 19,3338 19,3897 18,7882 Hol. gyCni 14.0535 144)941 13,6479 V-þýskt mark 153609 153067 15.3852 ft. Ifra 0,02350 0,02357 0,02278 Austurr. sch. 2,2562 2,2627 2,1891 Port. Escudo 0.2554 03561 0,2447 Spá. peseti 0.2582 0,2589 03514 Japanskt yen 0,19608 0,19665 0,19022 frsktpund 494)55 49,197 47,533 SDR (sérstök dráttar- rðttintS) 44.4604 44,5886 '43,4226 Sfmsvarí vegna gengisskráningar 22190. A. .a A-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.