Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Blaðsíða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. NOVEMBER1985. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsihgár Óskast keypt Óska eftir að kaupa 500 lítra frystikistu og 2 stóra ísskápa, einnig gluggalausa útidyrahurð. Uppl. í síma 92-2008 eftir kl. 19. Þvottavél — staögreidd. Oska eftir að kaupa nýlega og vel með farna þvottavél. Uppl. í síma 76894. Hitakútur, ca 100 litra, óskast. Má vera útlitsgallaður. Uppl. í síma 99-8361 eftir kl. 20. Verslun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. Sími 44192. Sérstæðar tækifærisgjafir: Bali-styttur, útskornir trémunir, mess- ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar, o.m.fl. Urval bómullarfatnaðar. Stór númer. Heildsala — smásala. Kredit- kortaþjónusta. Jasmín við Barónsstíg og á ísafirði. Spegilflisar, 30 x 30. Nýkomiö mikið úrval spegilflísa, reyk- litað og ólitað með og án fláa. Verð frá kr. 110. Sími 82470. Nýborg, Skútuvogi 4. Baðstofan auglýsir. Miðstöðvarofnar, baðkör, sturtubotn- ar, salerni, handlaugar, blöndunar- tæki, sturtuklefar, slár og tjöld og fleira og fleira. Baðstofan, Ármúla 36, sími 31810. Kjólahornið auglýsir stærðir 36—54, yfirstærðir, kjólar, blússur, plíseruð pils, bómullarnærföt og margt fleira. Kjólahornið, JL húsinu, Hringbraut 121. Verslunin Ingrid auglýsir: Garn, garn, garn. Búðin er að springa af vörum hjá okkur. 30 tegundir, yfir 500 litir. Allar gerðir af prjónum. Einnig Evora og Shoynear snyrtivörur í úrvali. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Fyrir ungbörn x Pedigree barnakerra með skremi og svuntu, kerrupoki og burðarrúm, til sölu. Uppl. í síma 10023. Heimilistæki Óska eftir að fá gefins frystiskáp eða frystikistu. Uppl. í síma 26272. Frystikista-ísskápur, 340 lítra Gram frystikista til sijlu, einnig ódýr, lítill ísskápur. Uppl. í síma 36729 e.kl. 19 næstu kvöld. Philco þvottavél til sölu, verð kr. 6.500, einnig Candy þvottavél á kr. 2.000. Sími 25359 frá 13.30-16.30 og 77198 eftir kl. 19. Electrolux frystikista, 312 lítra, til sölu, gott ástand. Verð kr. 17.000. Uppl. í síma 73174 á morgnana, Margrét. Hljóðfæri Ertu rokkari? Gítar-, bassa- og trommuleikarar óska eftir söngvara og gítarleikara í rokk- hljómsveit. Uppl. í síma 651521 eftir kl. 19.30. Eddi. Tenór-saxófónn. (Yamaha) YUTS—62 til sölu, í topp- standi. Verð 38 þús., kostar nýr 55 þús. Sími 618079. Cordovox, orgel-harmóníka, ein með öllu, til sölu. Uppl. í síma 36729 eftir kl. 19 næstu kvöld. Hljómtæki Hifi hátalarabox, 200 vatta, til sölu. Uppl. í síma 73134 eftirkl. 19. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Kem heim með áklæða- prufur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík. Sími 21440 og kvöldsími 15507. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yöur að kostnaöarlausu. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi Ástmundsson, sími 71927. Teppaþjónusta Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnaö. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Móttaka að Klapparstíg 8, Sölvhólsgötumegin. Opið 10—18. Hrein- gerningafélagið Snæfell, sími 23540. Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út handhægar og öflugar teppahreinsivélar og vatnssugur, sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að okkur teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón- usta. Pantanir í síma 72774, Vestur- ' bergi 39. Hólmbræður. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, einnig skrifstofur og fleira. Teppahreinsun. Sími 685028. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. tJtleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — 'Teppaland, Grensásvegi 13. Teppahreinsanir. Verð: Ibúðir 33 kr. ferm, stigagangar, 35 kr. ferm, skrifstofur, 38 kr. ferm. Pantanir í síma 37617 frá 9—12 og eftir kl. 17. Húsgögn Innbú til sölu. AUt á aö seljast. Hjónarúm, sófasett, kommóöur, hillusamstæða, faUeg antikhúsgögn, eldhúsáhöld, og margt fleira. Munirnir verða til sölu að Ara- túni 25 Garðabæ kl. 14—18.30 í dag og á morgun. Vantar þig aðstoð við viðgerðir á tré eða múr. Get bætt við mig smáverkefnum. Utvega allt efni ef þarf. Viðgerð á húsgögnum, sæki eða geri við á staðnum. Sími 30512. Geymið auglýsinguna. Borðstofuborð, sex stólar og skenkur til sölu. Uppl. í símum 23629 og 25970 eftir kl. 13. Falleg, græn veggsamstæða, ein eining, tvær hillur og þr jár skúffur, vel með farin, hentug bæði í stofu og svefnherbergi. Verð 4.500. Sími 27949. Antik Útskorin eikarhúsgögn, skrifborð, bókaskápar, stólar, borö, kommóður, kistur, speglar, klukkur, málverk, kristall, konunglegt postulín og Bing & Gröndal, úrval af gjafavör- um. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Video Óska eftir að kaupa gamalt videotæki, má vera bilaö. Uppl. í síma 74972 eftir kl. 18. 9.000 kr. Sanyo videotæki til sölu (Beta), 6 ára gamalt. Uppl. í síma 623759 eftir kl. 16. VHS videotæki, Panasonic, 4ra mánaða gamalt, til sölu. Uppl. í síma 50122 eftir kl. 19. Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út Video-movie sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær y fir á ven julega VHS spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími 20334, góð þjónusta. Vilt þú auka fjölbreytni á leigunni án þess aö leggja út í mikinn kostnað? Höfum til endurleigu úrvals- myndir við allra hæfi, megnið textað. Góö kjör. Leigjum einnig til skipa og togara. Uppl. í síma 98-2897 alla þriðju- daga og miövikudaga kl. 14—16. 30, 50 og 70 kr. eru verðflokkarnir, um 1.500 titlar. Góðar og nýjar myndir, t.d. Red Head, Jamaica Inn, Deception, Terminator, mikiö af Warner myndum. Videogull, Vesturgötu 11, sími 19160. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Vilt þú láta heimatökuna þína líta út eins og heila bíómynd? Á einfaldan og ódýran hátt, í fullkomn- um tækjum, getur þú klippt og fjöl- faldað VHS spólur. Síminn hjá okkur er 83880. Ljósir punktar, Sigtúni 7. Faco Videomovie-leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovie VHS-C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einnig VHS ferðamyndbandstæki (HR- S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/ dagurinn, 2500/3 dagar-helgin. Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin. Faco, Laugavegi 89, sími 13008. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Videobankinn lánar út videotæki, kr. 300 á sólarhring, spólur frá 70—150 kr. Videotökuvélar, kvikmyndavélar o.fl. Seljum einnig öl, sælgæti o.fl. Leigjum út videotæki og sjónvörp ásamt miklu magni mynd- banda fyrir VHS, ávallt nýjar myndir. Videosport, Háaleiti, sími 33460, Video- sport Eddufelli, sími 71366, Videosport, Nýbýlavegi, sími 43060. Sjónvörp Óska eftir svarthvitu sjónvarpi. Uppl. í síma 42088 eftir kl. 17. Litsjónvarpsviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Ath. opiö laugardaga kl. 13-16. Tölvur M-45 gæðaletursprentari til sölu, með traktor og lausblaöamat- ara, verð kr. 20.000. Uppl. gefa Stefán eða Lilja í síma 686144. Commodore 64 diskadrif ásamt forritum til sölu. Uppl. ísíma 10177. Nældu þér i ódýra jólagjöfI Dragon 32, segulbandstæki, stýripinni og 28 leikir (m.a. skákforrit) til sölu. Uppl. í síma 46948 eftir kl. 19. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný og notuð skíði. Urval af skíöum, skóm og skautum. Tökum notuö upp í ný. Póstsendum samdægurs. Sími 31290. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Byssur Haustmót i Baldurshaga. Markrifflar þann 26.11. kl. 20.30. 20 skot liggjandi, sjónaukar. Markbyssur þann 28.11.kl. 21.20. 40 skot. Þrenn verðlaun. Skotfélag Reykjavíkur. Dýrahald Golden retriever hvolpur óskast til kaups. Gott heimili. Sími 43834 á kvöldin. Tamningastöð verður starfrækt að Faxabóli 1, Víðivöllum, frá og með 1. desember. Tamning og þjálfun. Uppl. í símum (91) 13334 og (91) 41893. Gustsfélagar. Haustfundur félagsins er í kvöld, mið- vikudagskvöld 20. nóvember, kl. 20.30 í Glaðheimum. Stjórnin. Gullfiskabúðin auglýsir. Nýkomin sending af skrautfiskum, yfir 50 tegundur. Allt tilheyrandi fiska- haldi. Gullfiskabúðin, Fischersundi, sími 11757. Bændur, hestamenn. Tökum hesta í tamningu frá 1. desemb- er. Vinsamlegast pantið tímanlega. Þeir sem pantað hafa nú þegar vin- samlegast staðfestiö pantanirnar. Al- bert og Freyja, Stóra Hofi, sími 99- 8451. Hestaflutningar. Tek að mér hestaflutninga og fleira. Fer um allt land. Fer til Austfjarða og Norðurlands fljótlega. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 77054 og 78961. Hesthúsaeigendur. Tvo unga, áhugasama drengi bráövantar pláss fyrir hestana sína í vetur, eru tilbúnir til aö borga leigu og leggja fram vinnu. Helst í Víöidal. Sími 72156. Gustsfélagar. Haustf undur félagsins verður miöviku- daginn 20. nóvember kl. 20.30 í Glaö- heimum. Stjórnin. 4 nýir hesthúsbásar til sölu í Hafnarfirði. Gott verð. Uppl. í síma 73346 eftir kl. 17. Loðdýrabændur athugið: Til sölu stór hakkavél með 14 hestafla rafmótor. Uppl. í sima 99-7334 á kvöld- in. Hjól Suzuki GT 550 '76 til sölu, gott hjól, gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 76019 eftir kl. 13. Ari. Ertu dekkjalaus? Öll Pirelli línan nýkomin. AUt frá skellinöðrutækjum upp í 140/80 götu- dekk. Sandcross, Deltacross og Hardcross. Enduro 17 og 18 tommu. Fram- og afturdekk á RD 350 og XJ 600. Athugið málið, því verðið er bara grín. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7,sími81135. Hæncó hf. auglýsir! Hjálmar, leðurfatnaður, leöurskór, regngaUar, hanskar, lúffur, Metzeler hjólbarðar, Cross-vörur, keðjur, tann- hjól, bremsuklossar, olíur, bremsu- vökvi, verkfæri, BMX-vörur og margt fl. Hænco hf., Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Póstsendum.. Karl H. Cooper & Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnaö, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngaUa og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjóUn. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Hæncó, hjól, umboðssalal Honda CB 900,750,650,550,500. CM 250, XL 500,350, MTX 50, MT 50. Kawasaki KZ10005, GPZ 750,550, KDX 450, KX 500,420. Yamaha XJ 750, XZ 550, RD 350, YT 175. XT 600,350,250 YZ, 490,250.80 Vespa. Suzuki GS 550, GT 550, PE 250. RM 465. Hænco, Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Til bygginga 4 notaðar innihurðir til sölu, einnig 20 ferm af notuðum pan- el. Uppl. í síma 43314 eftir kl. 18. Fyrirtæki Videoleiga eða sjoppa óskast til kaups. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-133. Sumarbústaðir Við Skorradalsvatn. Nokkrar frábærar lóðir til leigu, í skógi vöxnu landi, möguleUtar á hitaveitu og rafmagni. Uppl. í síma 93-7063. Fasteignir 3ja herb. einbýlishús, 90 ferm x 40 ferm bílskúr, á Hvamms- tanga til sölu. Gott verð og kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 95-1304. Flug Til sölu 1/4 i Cessna 182 og 1/3 í Cessna 150. Uppl. í síma 31022 eftir kl. 20. Ertu veikur fyrir milljónum? Nú kraumar í lukkupotti Getrauna. Hann stefhir í 2 milljónir. 1x2, allt getur gerst og vinningamir greiddir fyrir jól.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.