Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Blaðsíða 8
8
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. NOVEMBER1985.
Auglýsing
frá Reykjavíkurhöfn
Eigendum smábáta, sem báta eiga í höfninni, stendur tii
boða upptaka og flutningur báta laugardaginn 23.
nóvemberfrá kl. 9 — 18. Upptaka báta ferfram við Bótar-
bryggju í Vesturhöfn. Gjald fyrir upptöku og flutning á
bátasvæði á landi Reykjavíkurhafnar í örfirisey er kr.
1.400,- og greiðist við upptöku báta á staðnum.
Skipaþjón ustustjóri.
getrluna-
VINNINGAR!
VINNINGSRÖÐ:
X22 - X21 - 1 12 - 1 XX
1. Vinningur:i2réttir
103588(6/11)
2. Vinningurinrétti,
1.172.380
kr.
29.555
40529 95663
5377 + 97626 +
58484
92591+
103118
105354(2/11)+
106051
183661
íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík
Kærufrestur er til mónudagsins 9. dosember kl. 12.00 á hádegi.
Kærur skulu vera skriflegar Kærueyöublóð fást hjá umboösmonnum og á skrifstofunni i
Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofnmn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Gefrauna fyrir lok kærufrests.
ÓDÝR
KVENSTÍGVÉL
Laugavegi 1 — Sími 1-65-84
Útlönd Útlönd Útlönd
Danmörk:
Sigur sósíalista í
bæjar- og sveitar-
stjómarkosningum
íhaldsf lokkur jók fylgi sitt — Framfaraf lokkurinn tapaði öllum fulltrúum
Poul Schliiter, leiðtogi íhaldsmanna, litur á úrslitin sem aðvörun til
kjósenda flokksins um að hafa á sér andvara í þingkosningunum.
manna og íhaldsmanna.
fylgisaukningar. Fengu sósíalistar um
11,5% atkvæða sem er um helmings-
aukning frá sveitar- og bæjarstjómar-
kosningunum 1981.
Ihaldsflokkurinn gat og fagnað
auknu fylgi þó að ekki yrði það eins
mikið og spáð hafði verið. Fengu
íhaldsmenn 20% (17% 1981).
Jafnaðarmenn, mið-demókratar og
Kristilegi flokkurinn stóðu því sem
næst í stað en jafnaðarmenn fengu um
36% greiddra atkvæða.
Vinstri flokkurinn missti örlítið
fylgi, fór úr 17% niöur í 15%.
Framfaraflokkurinn beið mikinn
ósigur. Féll fylgi hans úr tæpum 17%
og niður í 2%. — Róttæki vinstri
flokkurinn varö fyrir minni háttar
fylgistapi.
Síðast en ekki síst létu græningjar
mikið aö sér kveða en þeir fengu 2,6%
greiddra atkvæða.
Kosningaþátttaka var dræm eöa um
67%. — I kosningunum 1981 hafði
kosningaþátttakan verið rúmlega 73%.
Kunna menn engar skýringar á þess-
ari lélegu þátttöku í kosningunum.
Álitiö var fyrir kosningarnar að þær
gætu verið mikilvægur prófsteinn á
starf stjórnarflokkanna og því búist
við góöri kjörsókn þótt raunin yröi önn-
ur. Jafnaöarmenn kenndu um veðrinu
en kalt var hér í gær og snjókoma hér
og þar.
Fylgistap jafnaðar-
manna í Kaupmannahöfn
Þrátt fyrir nær óbreytta stöðu
jafnaðarmanna á iandsgrundvelli
misstu þeir mikið fylgi í Kaupmanna-
Einmitt sú samvinna virðist hafa
orðiö þess valdandi að fylgisaukning
íhaldsmanna varð minni en búist hafði
verið við.
Græningjar í sókn
Græningjar fengu 4,5% atkvæða í
Kaupmannahöfn og er búist við aö
áhrifa þeirra gæti mjög þegar reynt
verði aö skapa starfsgrundvöll meðal
flokkanna eftir kosningarnar. En
Glistrup á niðurleið
Ósigur Framfaraflokksins þykir
ekki koma mjög á óvart en ósamlyndi
og klofningur hefur staðið honum fyrir
þrifum undanfarið. Fékk flokkurinn
aðeins um 2% greiddra atkvæða og
missti nær alls staðar fulltrúa sína í
bæjar- eða sveitarstjómum. Eru áhrif
hans í bæjum og sveitum því nánast
engin.
Mogens Glistrup, stofnandi flokksins
og helsti talsmaður hans, var í fram-
boði en náöi ekki kosningu. Þykir
framfara-gúrúinn” mega muna fífil
sinn fegri en fyrir um 8 árum var
flokkurinn einn stærsti stjórnmála-
flokkurinn í Danmörku.
Forsætisráðherra
ánægður
Poul Schliiter forsætisráðherra og
formaöur Ihaldsflokksins var ánægður
fyrir hönd síns flokks. Sagði hann
íhaldsmenn enn einu sinni geta glaðst
yfir auknu fylgi og þar með líklegt að
ríkisstjórnin gæti komist heil í gegnum
næstu þingkosningar. Þó undirstrikaöi
hann að fylgisaukningu vinstriflokka
mætti skoöa sem aðvörun til kjósenda
borgaraflokkanna.
Glistrup náði ekki kosningu og viðbrögð kjósenda og óvinsældirnar hafa
leikið Framfaraflokkinn, áður næststærsta flokk landsins, illa.
Haukur Lárus Hauksson, fréttaritari
DV i Kaupmannahöf n:
Eins og spáð hafði veriö fyrir dönsku
bæjar- og sveitarstjómarkosningarnar
naut Sósíalistaflokkurinn mikillar
höfn eða 6,2%. Sósíalistar juku aftur á
móti fylgi sitt um 10,5% og krefjast nú
beinnar hlutdeildar í stjóm borgar-
innar. Hingaö til hafa þeir þurft að lúta
í lægra h.ildi fyrir samvinnu jafnaöar-
þessi úrslit þykja óhjákvæmilega hafa
pólitískar væringar í för með sér.
Talið er að græningjar muni vega
þungt á vogarskálunum víös vegar um
landið þegar velja á bæjar- og sveitar-
stjóra.
Almennt virðist afstaöa til
umhverfismála hafa haft töluverö
áhrif á fylgi flokkanna á hverjum stað.
Enda hefur áhugi á umhverfisvernd
aukist stórlega í Danmörku siðasta
árið. Er svo komið aö félagafjöldi
ýmissa náttúruverndarsamtaka er
hærri en samanlagður meðlimafjöldi
stjómmálaflokkanna.
N0RÐMENN SAMÞYKKiA
FRYSTINGU KJARNAV0PNA
Hægri minnihlutastjórnin norska
bjargaði sér frá ósigri í þinginu með
því aö greiða atkvæði með tillögu um
frystingu kjarnavopna á þingi Samein-
uðuþjóðanna.
Káre Willoch forsætisráðherra
sagði aö stjómin mundi samt fullvissa
Atlantshafsbandalagið um stuðning
sinn viðstefnuþess.
Noregur hefur áður setið hjá þegar
atkvæöi hafa verið greidd um þessa til-
lögu. Stjóm Noregs hefur sagt um
hana aö tillagan sé of gagnrýnin á
Bandaríkin og ekki nógu gagnrýnin á
Sovétríkin.
Erlendir sendimenn telja að
ákvörðunin um atkvæðagreiðsluna
hafi verið prófsteinninn á utanríkis-
stefnu stjómarinnar og að stjómin
kunni aö verða að beygja sig oftar fyrir
meirihlutanum á þingi.