Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Blaðsíða 10
10
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. NOVEMBER1985.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
„Þar sem ró hefur komist á í landi voru fannst mér endurnýjun i stjórn landsins timabser."
Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar í Danmörku;
úrslitanna
með óþreyju
Schliiter: Verða kosningarnar
dómur á stjórn borgaraflokk-
anna?
DV-mynd ÞóG.
aldistana. Stefnuskrá þeirra kom út
á hverjum fimmtudegi og var boö-
beri þeirra enginn annar en Andrés
önd og félagar. Sögöu talsmenn don-
aldista aö eftir aö hafa keyrt skrípa-
söguna í gegnum flokksapparatiö sé
útkoman einfaldlega veruleikinn. Sé
þaö skárra en útkoma hinna hefð-
bundnu flokka sem, eftir aö hafa
keyrt veruleikann í gegnum stefnu-
skrár sínar, fái ekkert út nema
skrípasögu. Hver sagði aö stjórnmál
væruflókin?
DV-mynd ÞóG.
Þannig buöu sumir hinna hefð-
bundnu flokka ekki fram á sumum
stööum. Þessir nýju listar báru þá
nafn eftir málefni því sem barist var
fyrir eöa eftir einum manni, t.d.
Jenslistinn.
Þannig var því fariö um lista í
Helsingör, en aö baki honum stóöu
aöilar er leiddist hreinlega allt þetta
kosningavafstur og nefndu sig don-
Áhrif kosninganna
Margar spurningar brenna á
vörum fólks þegar hugað er að úrslit-
um kosninganna. Veltu menn því
m.a. fyrir sér hvort Jafnaðarmanna-
flokkurinn mundi bíöa sinn 5.
kosningaósigur í röö og þá hvort
fyrrverandi forsætisráöherra, Anker
Jörgensen, neyddist til aö segja af
sér formennsku í flokknum.
Mundi velgengni Sósíalistaflokks-
ins í síðustu þingkosningum leiöa til
fylkisaukningar í þessum kosning-
um?
Mundi íhaldsflokkurinn skjótast
fram fyrir Vinstriflokkinn í sveitum
og bæjum, eins og raunin varð í
síðustu þingkosningum og mundi þaö
hafa áhrif á samstarf þessara flokka
í ríkisstjórn?
Mundu miödemókratar, kiistnir og
framfaramenn missa svo mikið fylgi
að landspólitík þeirramissti auðvitað
nauðsynlega festu?
Að síöustu veltu inenn því fyrirsér
hvort græningjar mundu ná
einhver jum áhrifum í landspólitík.
Fylgisspár samkvæmt
skoðanakönnunum
Þegar þetta var skrifaö leit ekki út
fyrir aö veröa mundu neinar róttækar
breytingar hvað varöar skiptingu í
hægri og vinstri væng. Yröi helst um aö
ræða innbyrðis baráttu Ðokka á hverj-
umvængfyrirsig.
Samkvæmt skoðanakönnunum missir
Jafnaöarmannaflokkurinn fylgi er nem-
ur einu til tveimur prósentum að meðal-
Anker í forsætisráðherraskrifstofunni.
tali, miöaö viö síöustu bæjar- og sveitar-
stjómarkosningar.
Sósíalistum var spáö 12—13% fylgis-
aukningu og var reiknað með að þeir
fengju um 10% allra atkvæöa.
Hingaö til hefur Vinstriflokkurinn
veriö umsvifamikill í bæjum og
sveitum, en frá og með deginum
í dag er reiknað með aö þaö heyri liö-
inni tíö. 1981 fékk Ihaldsflokkurinn
um 16% atkvæða, en nú var honum
spáð aö meöaltali 21% meðan vinstri-
menn falla úr 18% og niður i 17%
allraatkvæða.
Verður því lítill flutningur á at-
kvæðum yfir miðjuna í dönskurr
stjórnmálum. Aukiö fylgi sósíalista
mun koma frá jafnaöarmönnum og
vinstribrotunum og munu íhalds-
menn fá atkvæði vinstrimanna,
miðdemókrata og framfaramanna.
Andrés önd
í pólitík
I mörgum bæjum og sveitarfélög-
um spruttu upp nýir listar.
Tengdust þeir frekar ákveðnum
málum á hverjum staö frekar en
ákveðinni pólitískri hugmyndafræöi.
sem Schluter heldur til í nú. I
Endurnýjun
Umsjón: / /7 '
Þórir Guðmundsson
Frá Hauki Lárusi Haukssyni, fréttarit-
ara DV í Kaupmannahöfn.
I gær gengu Danir til bæjar- og
sveitarstjórnarkosninga. Þing-
kosningar voru síðast í janúar 1984
og þær næstu veröa væntanlega ekki
fyrr en haustið 1987. Þessar
kosningar voru því eins konar milli-
kosningar er geta haft veruleg áhrif
á dönsk stjómmál almennt. Þing-
menn biöu spenntir eftir úrslitum
kosninganna, þar eö ýmsar
pólitískar línu voru taldar skýrast.
Munu úrslit kosninganna vera
vísbending um starf flokkanna á
þingi sl. 2 ár. Síðast en ekki síst mun
skapast vinnufriöur á þinginu, en
þessar kosningar hafa legiö eins og
vofa yfir þingmönnum síðan þingiö
var sett í haust. Þá geta stjórnar-
flokkarnir líklega, með Ihaldsflokk-
inn í broddi fylkingar ásamt róttæk-
um vinstrimönnum, lagt síöustu
hönd á niðurskurð fjárlaga fyrir
1986. Einnig ætti aö færast líf í
samningaviðræður um aö brúa Stóra-
belti og nýja sjónvarpsrás sem yröi
fjármögnuö meö auglýsingum. Ofan
á allt þetta hafa sumir búist viö efna-
hagsaögerðum, er ganga út ,á að
skerða einkaneyslu meö auknum
álögum.
HaukurLárus
Hauksson,
f réttaritari DV,
skrifarfrá
KaupmannahÖfn
Þingmenn biðu