Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Síða 15
DV. ÞRH) JUDAGUR 26. NÖVEMBER1985. 15 Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og ganga frá öllu í sama símtali. Hámark kortaúttektar í síma er kr. 2.050,- Hafið tilbúið: Nafn — heimilisfang — síma — nafnnúmer — kortnúmer og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar. Athugið! Áfram verður veittur staðgreiðsluafsláttur af auglýsingum, sem greiddar eru við móttöku. Lionsklúbbar víðsvegar um landið sjá um dreifingu. Miðbær: Blóm og myndir • Laugavegi 53 Gleraugnaverslunin • Bankastræti 14 Hamborg • Hafnarstræti og Klapparstíg Heimilistæki • Hafnarstræti Herragarðurinn • Aöalstræti 9 Kjötbær • Laugavegi 34 a Málningarvörur • Ingólfsstræti Matardeildin — Hafnarstræti Vaggan • Nýja Laugaveginum Austurbær: Austurbæjarapótek • Háteigsvegi 1 BB byggingavörur Blómastofa Friófinns • Suóurlandsbr. 10 Garðsapótek • Sogavegi 108 Gunnar Ásgeirsson ■ Suðurlandsbraut Háaleitisapótek Heimilistæki -Sætúni Hekla hf. - Laugavegi 170-172 Herjólfur • Skipholti Hlióabakarl • Skaftahlið 24 Ingþór Haraldsson ■ Ármúla 1 Kjötmiöstööin • Laugalæk Llfeyrissjóður byggingamanna • Suðurlandsbraut 30 Rafkaup • Suðurlandsbraut 4 Ravörur • Laugarnesvegi 52 Rangá ■ Skipasundi Skrifstofa Lions - Sigtúni 9 Skeljungsbúóin - Siöumúla 33 Sundaval • Kleppsvegi 150 SS • Glæsibæ SS • Háaleitisbraut SS • Laugavegi 116 Sundlaugin • Laugadal Söluturninn Arnarbakka 2-6 Söluturninn Hálogalandi Tómstundahúsið - Laugavegi 164 Vlðir • Starmýri Vogaver • Gnoðarvogi 46 Örn og Örlygur • Siðumúla 11 Vesturbær: Hagabúðin ■ Hjaróarhaga Ragnarsbúð • Fálkagötu Skerjaver • Einarsnesi Skjólakjör • Sörlaskjóli 42 Söluturn I innanlandsflugi Breiðholt: Hólagarður Straumnes Verslunin Ásgeir • Tindaseli Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86.. 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I Rjúpufelli 27. þingl. eign Viktoríu Steindórsdottur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1985 kl. 15.45. _______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. •fr TIL SÖLU ýmsar gerðir af gjafa- og jólaumbúðapappir. Einnig dagatöl, mánaðatöl og borðalmanök fyrir ár- ið 1986. H]«k- ■w. ■ Or Pantið tímanlega. Félagsprentsmiðjan, Spítalastíg 10, v/Óðinstorg. Sími 11640. F J ÖLBRAUT ASKÓLINN ÍBREEÐHOLTI Umsóknir um skólavist í Dagskóla F.B. á vorönn 1986 skulu hafa borist skrifstofu skólans, Austurbergi 5, fyrir 1. desember nk. Nýjar umsóknir um Kvöldskóla F.B. (öldungadeild) á vorönn 1986 skulu berast skrifstofu skólans fyrir sama tíma. Staðfesta skal fyrri umsóknir væntanlegra nýnema með símskeyti eða símtali við skrifstofu F.B., sími 75600. ATH. ÞETTA ER SÍÐASTAINNRITUNARVIKAN. Skólameistari. TIL SÖLU Lada 1300 S1981 4 dyra, gulur, ekinn 43 þús. km, góður og fallegur bíll, góð kjör. TÖCGURHH UMBOÐ FYRIR SAAB OG SEAT BÍLDSHÖFÐÁ16, SlMAR 81530-83104 ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTBCÆ) Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-85014: Aflstrengir og ber koparvír. Opnunardagur: Þriðjudagur 14. janúar1986 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim þjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudegi 27. nóvember 1985 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 25. nóvember 1985, Rafmagnsveitur ríkisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.