Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985.
19
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Mikið úrval af
VHS spólum, 500 kr. stykkiö. Uppl. í
síma 17620.
Ný kjólföt ó þrekinn
mann til sölu. Uppl. í síma 13624 eftir
kl. 19.
4 stk. ný radial,
sóluð, fullnegld snjódekk á felgum
fyrir Mazda 626 árg. ’78-’83, stærð
185 X 70,13”. Verð kr. 12.000. Uppl. í
síma 72422 eftir kl. 19.
Nord-Lock skífan.
örugg vörn gegn titringi. Pantið eftir
kl. 13. Sími 91-621073. Einkaumboð og
dreifing, Ergasía hf., Box 1699, 121
Rvk.
Lítiö notaður Sheppach
borðfræsari með öllum fylgihlutum til
sölu, verð kr. 26.000, kostar nýr kr.
38.000. Uppl. í síma 32596.
Óskast keypt
Ódýrt sófasett
óskast. Uppl. í síma 92-3390.
Verslun
Brúðuvöggur.
Margar stærðir, klæddar, á hjólum,
bréfakörfur, margar gerðir, hunda- og
kattakörfur, bamakörfur, klæddar, á
hjólagrind, hjólhestakörfur og körfur
fyrir óhreinan þvott, fyrirliggjandi.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, sími
12165.___________________________
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 13—17. Ljós-
myndastof a Sigurðar Guðmundssonar,
Birkigrund 40, Kópavogi. Sími 44192.
Baðstofan auglýsir.
Miðstöövarofnar, baðkör, sturtubotn-
ar, salemi, handlaugar, blöndunar-
tæki, sturtuklefar, slár og tjöld og
fleira og fleira. Baöstofan, Ármúla 36,
sími 31810.
Kjólahornið auglýsir
stærðir 36—54, yfirstæröir, kjólar,
blússur, pliseruö pils, bómullarnærföt
og margt fleira. Kjólahomið, JL
húsinu, Hringbraut 121.
Útskomar hillur
fyrir punthandklæði, tilbúin jólapunt-
handklæði, samstæðir dúkar og jóla-
svuntur. Straufrítt jóladúkaefni,
aöeins 296 kr., jólapottaleppar og
handþurrkur, straufríir matar- og
kaffidúkar, dúkadamask, blátt, bleikt,
hvítt, gult. Saumum eftir máli.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74,
sími 25270.
Sérstæðar tækrfærisgjafir:
Bali-styttur, útskomir trémunir, mess-
ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar,
o.m.fl. Urval bómullarfatnaðar. Stór
númer. Heildsala — smásala. Kredit-
kortaþjónusta. Jasmín við Barónsstíg
og á Isafirði.
Verslunin Ingrid auglýsir:
Gam, gam, gam. Búðin er að springa
af vörum hjá okkur. 30 tegundir, yfir
500 litir. Allar gerðir af prjónum.
Einnig Evora og Shoynear snyrtivörur
í úrvali. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími
621530.
Heimilistæki
Þvottavél óskast.
Oska eftir notaðri þvottavél í góðu lagi,
ekki eldri en 7 ára. Uppl. í síma 37474
til kl. 20._____________________
Knlisképur, 120 x 60 x 60 cm,
til sölu. Hafið samband við auglþj. DV
ísíma 27022.
H-708.
Husquarna eldavél,
vifta, ísskápur og uppþvottavél til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 667088.
Fatnaður
Mjög fallegur pels
til sölu. Uppl. í síma 37075.
Kápur, jakkar,
kápur með kuldafóðri, hagstætt verð,
einnig nokkrir kjólar. Kápusaumastof-
an Díana, Miötúni 78, sími 18481.
Fyrir ungbörn
Koparhúðun.
Fyrstu skór bamsins, verð til áramóta
kr. 1000 fyrir parið, kr. 1300 á mar-
maraplötu. Þórdís Guömundsdóttir,
Bergstaðastræti 50 a, 101 Reykjavík,
sími (91) 20318.
Emmaljunga barnakerra
til sölu. Uppl. í síma 99-4134.
Barnavagn til sölu,
kr. 3000, stóll ofan á bamavagn, kr.
800, og sem nýtt burðarrúm, kr. 1700.
Uppl. í síma 54782.
Sem nýr Silver Cross
barnavagn til sölu, brúnn að lit. Uppl. í
síma 44814.
Hljómtæki
AR 915 hátalarar,
Torens plötuspilari og Kenwood magn-
arí til sölu. Uppl. í sima 37271.
Óska eftir hljómtækjum,
vil Turil fourtrack, með 15 og 7 hólfa
hraða,/ips, allar tegundir koma til
greina. Skipti á tölvu, hljómtækjum
eða greitt með peningum. Uppl. í sima
39215.
Plötuspilari ásamt
magnara með útvarpi og tveimur
hátölurum til sölu. Uppl. í síma 84908.
Húsgögn
Furuhjónarúm, 200 x 170 cm,
til sölu, verð kr. 10.000, einnig fundar-
borð úr furulímtré, 300X100 cm, verð
kr. 15.000. Uppl. í síma 82470.
Furuhúsgögn — strauvél.
Til sölu furuhúsgögn og strauvél. Uppl.
í síma 21421 á kvöldin.
Til jólagjafa:
Rókókóstólar, barrokstólar, reaniss-
ancestólar, hvíldarstólar, símabekkir
fótaskemlar, sófaborð, blómasúlur,
blómapallar, borðlampar, ljósakrón-
ur, styttur og margt fleira. Nýja
bólsturgerðin, Garðshomi, sími 40500
og 16541.
Sófasett, sem nýtt,
3+2+1, selst á hálfvirði. Uppl. í síma
92-1779.___________________________
Hillusamstæða,
sófaborð, ásamt homborði, til sölu.
Uppl. í síma 74132 eftir kl. 19.
Útdreginn svefnsófi
til sölu, selst ódýrt. Sími 50211.
6 ára hjónarúm,
180X200 cm, til sölu. Uppl. í síma 31801
eftirkl. 19.
Hjónarúm, stofuskápur,
hljómflutnmgstæki í skáp og antik
fataskápur til sölu. Uppl. í símum
36816 og 74696 milli kl. 17 og 19.
Teppaþjónusta
Leigjum út teppahreinsi vélar
til notkunar í heimahúsum og hjá
minni fyrirtækjum. Vélamar em ein-
faldar í notkun. Leiðarvísir á íslensku
fylgir. Teppahreinsiefni til sölu á sama
staö. Sáðugerðin Frigg, Lyngási 1,
Garðabæ. Simi 51822.
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út handhægar og öflugar
teppahreinsivélar og vatnssugur,
sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að
okkur teppahreinsun í heimahúsum og
stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón-
usta. Pantanir í síma 72774, Vestur-
bergi39.
Mottuhreinsun.
Hreinsum mottur, teppi og húsgögn,
einnig vinnufatnað. Sendum og sækj-
um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl-
teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og
vatnssugur. Móttaka að Klapparstíg 8,
Sölvhólsgötumegin. Opið 10—18. Hrein-
gemingafélagiö Snæfell, sími 23540.
Nýþjónusta.
Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferö og hreinsun gólfteppa fylgir.
Pantanir í síma 83577^ púkaland —
'Teppaland, Grensásvegi 13.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi
Ástmundsson, sími 71927.
Videó
Nordmende, V—110,
7 mánaöa videotæki til sölu, einnig
nýlegur Halda gjaldmælir. Sími 53627
eftir kl. 20.
Borgarvideo, sími 13540.
Opið alla daga frá kl. 12 til 23.30
Okeypis videotæki fylgir þremur
spólum eða fleiri. Vfir 1000 titlar, allt
toppmyndir. Borgarvideo, Kárastíg 1.
Sony Betamax
videotæki til sölu, nýr myndhaus, allt
yfirfarið, tæki í toppstandi. Verð
19.000. Sími 71038.
Leigjum út ný
VHS myndbandstæki til lengri eða
'skemmri tíma. Mjög hagstæð viku-
leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reynið viðskiptin.
Borgarvideo, simi 13540.
1. þrjár spólur = frítt videotæki. 2. út-
tektarmiöi fyrir aukaspólu í hvert sinn
sem spóla er leigð án tækja. 3. Nýjar
myndir í hverri viku, mikið af úrvals-
efni. Borgarvideo, Kárastíg 1. Opiö frá
13—23.30 alla daga.
Videobankinn lánar út
videotæki, kr. 300 á sólarhring, spólur
frá 70—150 kr. Videotökuvélar, kvik-
myndavélar o.fl. Seljum einnig öl, sæl-
gæti o.fl. Videobankinn, Laugavegi
134, simi 23479.
Faco Videomovie-leiga.
Geymdu minningamar á myndbandi.
Leigðu nýju Videomovie VHS-C
upptökuvélina frá JVC. Leigjum
einnig VHS ferðamyndbandstæki (HR-
S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og
mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/
dagurinn, 2500/3 dagar-helgin.
Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin.
Faco, Laugavegi 89, simi 13008. Kvöld-
og helgarsímar 686168/29125.
Leigjum út videotæki
og sjónvörp ásamt miklu magni mynd-
banda fyrir VHS, ávallt nýjar myndir.
Videosport, Háaleiti, sími 33460, Video-
sport Eddufelli, sími 71366, Videosport,
Nýbýlavegi, sími 43060.
30,60 og 70 kr.
eru verðflokkamir, um 1.500 titlar.
Góöar og nýjar myndir, t.d. Red Head,
Jamaica Inn, Deception, Terminator,
mikið af Wamer myndum. Videogull,
Vesturgötu 11, sími 19160.
Sjónvörp
Litsjónvarpsvið geröir
samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29,
simi 27095. Ath. opiö laugardaga kl.
13-16.
Tölvur
Amstrad CPC 646 64 k
til sölu ásamt litaskjá. Islenskir stafir
og stýripinni. Verð 18.000. Uppl. í síma
54491 eftirkl. 17.
Epson prentari.
Til sölu Epson RX 80 F/T+, lltið
notaður, ritvinnsluforrit gæti fylgt á
Commodore. Uppl. í síma 671148.
Amstrad 664 með grænum
monitor, aukadrifi og Serealtengi til
sölu, fjöldi forrita á diskettum fylgir.
Sími 71038.
Spectravideo 318 tölva
til sölu ásamt segulbandi, 8 forritum
og stýripinna. Gott verö. Uppl. í síma
92-6677 eftirkl. 20.
Acron electron tölva
til sölu með diskadrifi, interface fyrir
prentara (plus 1), lita-monitor,
islenskri ritvinnslu, forrítum og leikj-
um.Sími 20109 e.kl. 19.
Dýrahald
Söðull til sölu.
Uppl. í síma 36942.
Tek hross i hagagöngu
+ gjöf í vetur. Uppl. í síma 99-5946.
Tamninga- og
jjálfunarstöð verður starfrækt frá og
með 1. des. að Stað, Borgarfirði.
Tamningamaður Benedikt Þorbjörns-
son,sími 93-7793.
Jörð.
Lítil jörð á Suðurlandi til sölu eða
leigu. Hentug fyrir hestamenn eða loð-
dýrabændur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-762.
Tamningar i Kirkjubæ.
Tökum að okkur hesta í tamningu og
þjálfun frá 1. des. Olil Amble og Gísli
Gíslason, Kirkjubæ, Rang. Simi 99-
5146. ________
Skrautf iskaáhugamenn.
Til sölu tröllaukinn Catfish albinoi, yfir
40 cm á lengd, einnig nokkrir vænir
gullfiskar. Sími 93-4795 eftir kl. 16.
Gullfiskabúðin auglýsir.
Nýkomin sending af skrautfiskum, yfir
50 tegundur. Allt tilheyrandi fiska-
haldi. Gullfiskabúðin, Fischersundi,
sími 11757.
Hesthús til leigu.
Tilboð óskast í 28 hesta hús á Víðivöll-
um. Nánari uppl. á skrifstofu félags-
ins, i sima 672166. Hestamannafélagiö
Fákur.
Vetrarvörur
Til sölu vélsleði,
Polaris-Star, árgerð ’84, ekinn ca 300
km. Uppl. í síma 41265 kl. 8—18 dag-
lega._____________________________
Vélsleði — jeppadekk.
Kawasaki Invader 340 cc 53 hö. Ekinn
1700 mílur, 4 dekk, P 78X15 Monster
Mudder 33” há með nöglum. Sími 71637
eftirkl. 19.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Ný og notuö skíöi. Urval af skíðum,
skóm og skautum. Tökum notuð upp í
ný. Póstsendum samdægurs. Sími
31290. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50.
Fyrir veiðimenn
Laxveiðimenn.
Tilboð óskast í veiðileyfi í Laxá á Asum
dagana 3.-4. júni og 18.—19. júni, 4.—
5. júlí, 20.-21. júlí, 18.-19. ágúst.
Tvær stangir hvern dag, veiðitími kl.
15—22 og 7—12. Tilboð sendist DV fyrir
10. des. merkt „Laxveiði”.
Til bygginga
Vatnsvarinn krossviður
óskast og timbur í stærðum 1 1/2 og
2X4. Uppl. í síma 93-3855 og 93-3856.
Timbur til sölu,
ca. 3000 metrar af 1X6 klæöningum og
ca. 1500 metrar af 2X4 stoðum. Uppl. í
sima 72228.
Hjól
Karl H. Cooper £r Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
hjálma, leðurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Vagnar
Viljum kaupa notað
hjólhýsi. Gísli Jónsson og co hf., simi
686644.
Bátar
Til sölu Loran C
microlocik 320. Uppl. í síma 92-8526.
Vantar bátavél,
35—40 hestöfl, á sama stað er til sölu
Wagoneer ’72 til niðurrifs. Uppl. í síma
92-2491 eftirkl. 18.
Erum kaupendur að öllum
ferskfiski úr bátum eða togurum.
Hæsta verö staðgreitt. Uppl. heild-
verslun Péturs Jónssonar, sími 71550.
Verðbréf
Hver getur hjálpað 5
manna fjölskyldu út úr fjárhagserfið-
leikum, lánað 200.000 í 18 mánuði';
örugg endurgreiðsla, góð ávöxtun.
Svör sendist DV merkt „750”.
íslenskur hugbúnaður sf.
óskar eftir aöila/félögum til að fjár-
magna innkaup á vörum. Þeir sem
kunna að hafa áhuga vinsamlegast
hafið samband við Sigurð Magnússon í
síma 31842 kl. 9-18,32947 á kvöldin.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur að traustum við-
skiptavixlum, útbý skuldabréf. Mark-
aösþjónustan, Skipholti 19, simi 26984.
Helgi Scheving.
Fasteignir
Einbýlishús til sölu
á Akranesi, ca 110 ferm + 45 ferm bíl-
skúr. Ymsir greiöslumöguleikar.
Leiga athugandi. Sími 99-3510 fyrir há-
degi og á kvöldin.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður óskast.
Oska eftir að kaupa sumarbústað við
eða nálægt vatni, verður að vera full-
kláraður. Uppl. í síma 687676 eftir kl.
18.
Sumarbústaöur til sölu
á Laugarvatni, eignarland. Uppl. í
síma 41894 eftir kl. 18.
Flug
Flugskýli.
Til leigu flugskýli í Fluggörðum, stærð
ca 140 ferm, með geymslurými í horni,
dyr 4,20x 12 metrar. Uppl. í síma 41265
frákl.8-18.
Fallhlifastökkskóli íslands
auglýsir. Nú hefjast námskeið í fall-
hlíf astökki þar sem kennt er á ferkant-
aðar fallhlífar. Námskeiðin eru haldin
í samráöi við FKR. Uppl. í síma 72732
kl. 16-18.
Flugjakkinn flýgur út.
Vorum að fá sendingu af flugmanns-
jökkum í öllum stærðum, verð kr.
12.900. Flugmenn og flugnemar fá
10% afslátt eða á kr. 11.500. Kredit-
kortaþjónusta. Póstsendum. Karl H.
Cooper & Co sf., Njálsgötu 47. Sími
10220.
Varahlutir
M. Banz bensinvél óskast.
Oska eftir að kaupa bensínvél i M.
Benz Unimog árg. '65, aðrar vélar sem
passa koma til greina, t.d. úr Benz 230.
Uppl. í símum 52293 og 52572 eftir kl.
19.
6 cvl. 258 vél
úr Willys '74 ekin 80.000 km, með disk
og pressu, selst á 8.500, góð vél. Sími
29121 eftirkl. 18.
Transistor kveikja
fyrir 8 cyl. Ford, 4 krómfelgur, 5 gata,
fyrir Ford, tvö breiö dekk, 4 hólfa
Holley og flækjur fyrir Mopar til sölu.
Uppl. í síma 36210 eftir kl. 17.
|BHgaröur sf.,
Stórhöfða 20. Erum aö rifa:
AMC Concord’81
'Skoda 120L’78,
'Ladal500 ’77
lEscort’74
Mazda616 '74
Allegro 1500 78
Cortina 74
Ladal300S’81
Datsun 120 Y
Fiat 125P 79
Simca 1307 78.
Renault4’74
Mazda 818 74
Fiat 128 74.
Bilgarður sf, simi 686267.