Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Síða 22
22
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 26. NÓVEMBER1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Bflamálun
Bilamálun, Funahöffla 8.
Veitum alla alhliða málningar- og
skreytingarþjónustu. önnust einnig
réttingar. Gerum föst verðtilboð. Ath.:
10% staðgreiðsluafsláttur til jóla. Sími
685930.
Bilaverkstæði Gisla
Hermannssonar, Vagnhöfða 12, simar
33060-84485, annast hvers konar
réttingar og málningu.
Bílamálun og réttingar.
Réttum, blettum eða almálum. Föst
verðtilboð, sem breytast ekki að loknu;
verki, svo og allar almennar viðgerðir.
Bilamálunin Geisli, sími 42444, og
Réttingaverkstæði Svans Kristins-
sonar, sími 40360.
Bflaleiga
Bilaleiga Mosfellssveitar, s. 666312.
Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna
fólksbílar og Subaru 4x4 stationbilar,
með dráttarkúlu og barnastól. Bjóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum — sækjum. Kreditkortaþjón-
usta.Sími 666312.
SH - Bílaleigan, síml 45477.
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla meö og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4
disil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Bilaleigan Ás, sími 29090,
Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöö-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibila, dísil
meö og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiöar með bamastólum.
Heimasimar 46599 og 13444.
Bilaleigan Greifli hf„ simi 52424.
Leigjum út fólks- og stationbifreiöar,
4x4 fólksbifreiðar og 11 manna sendi-
bifreiðar. Kreditkortaþjónusta.
Heimasímar 50504 og 53463.
Á.G. bilaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bilar. Á.G. bílaleiga, Tang-
arhöfða 8—12, símar 685504 og 32229.
Otibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
Höfum kaupendur
að nýlegum bílum. Skráið bílinn, við
sjáum um aö selja hann. Bílasalan
Start, Skeifunni 8, sími 687848.
Bflar til sölu
Ford Comet árgerfl '74
til sölu, gulur að lit með víniltopp. Verð
10—15 þúsund. Uppl. í síma 99-6678.
Mazda 323 árgerfl '80
til sölu, ekinn 40.000 km, góður bíll,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 21696 og
622335.
Willys jeppi
árgerð 76 til sölu í mjög góðu standi,
að mestu leyti óbreyttur. Verð tilboð.
Uppl. í síma 42458.
SKARPHEÐINN A
RÚN AK SEKTAÐUR
UM 62 ÞÚSUND
—fyrír ýsuveiðar við Akranes
Skarphéðinn Árnason, trillueigandi
á Akranesi, sem varðskipið óðinn
stóð að ólöglegum veiðum fyrir utan
Akranes á sunnudagsmorguninn
mætti fyrir bæjarfógeta á Akranesi
í gær. Þar komu einnig yfirmenn af
óðni. Skarphéðinn féllst á dómsátt.
Hann greiddi 62 þús. krónur í sekt.
Það er ekki ljóst hvort sjávarútvegs-
ráðuneytið gerir afla Rúnar AK 27
upptækan. Um er að ræða eitt og
hálft tonn af ýsu. Skarphéðinn lagði
fram tryggingu fyrir aflanum á
sunnudaginn þannig að hann gat
landað honum.
Þegar Óðinn kom að Rún að ólög-
legum veiðum var Skarphéðinn bú-
inn að taka fyrri trossuna af tveimur
(18-20 net) um borð og var að ná hinni
trossunni inn. Trillubátaeigendur á
Akranesi eru afar óhressir þessa
dagana. Þeim er bannað að veiða
þrátt fyrir að Faxaflóinn sé fullur
af ýsu og mikið af ýsukvótanum eftir.
Þess má t.d. geta að 1984 náðist ekki
að veiða eins mikið af ýsu og kvótinn
gafleyfi til.
Trillukörlum finnst harðlega að sér
vegið. Þeim er bannað að veiða ýsu
á þeim slóðum sem 200-300 tonna
bátar fá að veiða eins og þeir geta.
Veiðisvæðin eru stutt frá Akranesi,
eða rétt við fjöruborðið. Þar eru
bátar á ýsuveiðum sem eru búnir
með 1000 tonna þoskveiðikvóta og
500 tonna síldveiðikvóta.
Það eru aðeins tveir 200-300 tonna
fiskveiðibátar nú á Akranesi. Sjó-
mennirnir, sem voru á stærri bátun-
um, hafa nú snúið sér að trillubáta-
útgerð og hafa hana að atvinnu. Það
er því hart að sjá þessa sjómenn
aðgerðalausa í höfn á Akranesi á
sama tíma og stórir bátar moka upp
ýsu við nefið á þeim.
- -SOS’
Mosfellssveit:
SKIPTA Á LANDI
FYRIR VATN
í Mosfellsveit hefur nú verið boðað
til almenns hreppsfundar í kvöld til
að ræða fyrirhuguð skipti á nokkrum
jörðum, sem Mosfellshreppur á for-
kaupsrétt á, og neysluvatni sem
Reykjavíkurborg ætlar að láta í stað-
inn. Er það m.a. sprottið af því að
mjög bar á neysluvatnsskorti í Mos-
fellshreppi í sumar.
Haukur Níelsson er í minnihluta í
hreppsnefndínni og er einn af þeim
sem standa fyrir undirskriftalistan-
um: „Það er ekki nein pólitík í þessu
því það eru menn úr öllum flokkum
sem standa að undirskriftalistanum.
í byrjun var þetta að vísu tengt
minnihlutanum en síðan hafa menn
úr öllum flokkum komið inn. Þetta
er frekar þjóðemismál hreppsins en
flokkspólitískt mál
Haukur segist hafa mótmælt boðun
fundarins í kvöld því hún sé ekki
samkvæmt sveitarstjórnarlögum um
fundarboð. Og Haukur bætti við:
„Mér finnst að þarna sé látið of lítið
af hendi fyrir jarðimar því þetta
kemur niður á framtíðarvelferð
hreppsins. Að mínum dómi er ekki
um það mikla fjármuni að ræða að
sveitarfélagið geti ekki staðið í þess-
um framkvæmdum sjálft. Þama er
verið að fóma framtíðarhagsmunum
sveitarfélagsins fyrir stundarhags-
muni. Og það sem verra er: meirihluti
hreppsnefndar virðist ætla að keyra
málið í gegn á hraðanum."
LÖNDIN ERU EKKI I EIGU
HREPPSINS
„ Ekki er um það að ræða að
Mosfellssveit sé að selja eitthvað því
að hún á ekki þessi lönd. Að vísu á
Mosfellshreppur forkaupsrétt og
gæti nýtt sér hann ef löndin yrðu
seld.“ Þetta kom fram í viðtali við
Pál Guðjónsson, sveitarstjóra í
Mosfellshreppi, þegar kaupin voru
borin undir hann.
„Meirihlutinn hefur komist að því
að ekki taki því að nýta sér þennan
forkaupsrétt því þama er ekki verið
að tala um neina smáaura. Hér er
verið að tala um hundruð milljónir
króna sem hreppurinn verður að
leggja fram til að nýta sér forkaups-
rétt sinn. Það er varla á færi hrepps-
ins að kaupa þetta land.“
Þegar Páll var spurður hvort verið
væri að fóma framtíðarhagsmunum
sveitarfélagsins, sagði hann: „Það er
alltaf matsatriði því þegar verið er
að selja verða menn að athuga þær
forsendur sem menn hafa á því
augnabliki. Lönd sem er verið að
selja eiga ekki að vera hluti af íbúð-
arbyggð í Mosfellssveit samkvæmt
aðalskipulagi hreppsins enda er óvíst
hve vel þetta land hentar til þess.“
Varðandi ummæli Hauks um að
fundurinn væri ekki rétt boðaður
sagði Páll: „Það er rétt að fundurinn
er ekki rétt boðaður. En í þessu til-
viki var ekki um það að ræða að 1/4
hluti atkvæðabærra manna hefði
krafist þess að fundurinn yrði boðað-
ur. Ástæðan fyrir íúndarhoðinu er
sú að mikil umræða er í sveitarfélag-
inu um þetta mál. Og í þessari um-
ræðu hefur nokkuð skort á að allar
upplýsingar í málinu liggi fyrir. Því
er talið rétt að gefa fólki kost á því
að fá réttar upplýsingar um þetta
mál.“ - SMJ
E.G. bílaleigan, s. 24065.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Vörubflar
6 hjóla Volvo 616S
árg. 1982 með 8 m flutningakassa, 40
ms til sölu. Uppl. í sima 99-5619 eftir kl.
19.
Hiab 650 vörubilskrani
með tvöfalt vökvaútskot til sölu, einnig
tveggja öxla vagn. Uppl. í síma 97-
7433.
Pallur — vörulyfta.
Til sölu vörubílspallur á 6 hjóla bíl, er
með hliðarsturtu. Passar t.d. á Hino
vörubíl, einnig 2ja tonna vörulyfta með
12 volta mótor og ventli. Selst ódýrt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-840.
Scndibflar
Mitsubishi Mini
Bus ’82 til sölu. Sæti fyrir 9, hliðar-
gluggar og hurðir. Sími 686548.
VW Golf Citydisil
’84 sendibíll til sölu, skuldabréf, skipti
á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 73069.
Sendibílar m/leyfi.
Daihatsu 4x4, ’85 (bitabox) talstöð,
gjaldmælir, leyfi. 2. Chev. Van ’81,
talstöð, mælir, leyfi, sæti fyrir 8.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. S.
24540 og 19079.
Vinnuvélar
John Deere traktorsgrafa,
árg. 71, til sölu. Uppl. í síma 78796.
Dráttarvél óskast.
Oska eftir að kaupa fjórhjóladrifna
dráttarvél í góðu ásigkomulagi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-518.
Bflar óskast
Óska eftir að kaupa
jeppa, ekki eldri en 76, í skiptum fyrir
Datsun disil 160J. Uppl. í síma 53744.
Óska eftir 35"—38,5"
dekkjum eða samsvarandi dekkjum og
8—10” breiðum felgum, 5 gata. Uppl. í
síma 32079.
Óska eftir nýlegum
bíl á verðbilinu 50—100 þúsund. Uppl. í
síma 621653 eftirkl. 17.
Bíll, órgerfl '77—78,
sem þarfnast viðgerðar, óskast (ekki
amerískur eða rússneskur). Uppl. í
sima 12082 eftir kl. 19.
Óska eftir Pajero.
Pajero ’84, lengri gerð, óskast í skipt-
um fyrir Range Rover 75, góður bíll.
Milligjöf. staðgreidd. Bílasala
Matthíasar v/Miklatorg. S. 24540 og
19079.
Volvo244 - 246.
Er að leita að góðum bíl, árg. ’81—’82.
Sími 40615.
Mjög góður Range Rover
78 til sölu, ekinn 65.000, dekurbíli frá
upphafi. Verð 650.000. Sími 50575 eftir
kl. 20.
Land-Rover Safari
disil 74. Tek ódýrari fólksbil upp í.
Dísilvél í Benz með öllu, Rússajeppi,
BMC disilvél og kassar fylgja. Sími 96-
61235.
Dodge Charger '70
til sölu, Special Edition, sá fallegasti.
Uppl. í síma 82759.
Subaru GFT '78 til sölu,
verð kr. 135.000 eða 100.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 45481 kl. 14—18.
Wagoneer jeppi árg. '70
til sölu i mjög góðu lagi, skipti möguleg
á ódýrari, einnig Ford 400 vél. Uppl. í
síma 92-6591.
Mazda 929 árgerfl '79
til sölu, er í góðu lagi, þarfnast spraut-
unar. Uppl. í síma 78277 eftir kl. 18.
Buick Skylark '80
til sölu, grár, ekinn 65 þús. Verö 330
þús. Uppl. í síma 19615.
Blœjur.
Jeppablæjur á Jeep CJ-5 með bogum
og tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma
78665 eftirkl. 19.
Corolla '78.
20—30 þús. kr. bíll óskast í skiptum
fyrir Toyota Corolla 78. Uppl. í síma
99-3551.
Mazda 8181600 árgerfl '74
til sölu í topplagi, óryðgaður, upptekin
vél. Verð ca 55.000. Sími 29042 eftir kl.
19.
Ford Granada '78
til sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur, 6 cyl.,
fallegur og góður bíll, gott lakk. Uppl. í
síma 52151 á kvöldin.
Daihatsu skutlubíll
með leyfi til sölu árg. 1985, keyrður
7.000 km, fjórhjóladrifinn. Sími 78173
eftirkl. 17.
Mazda 3231500 '81
til sölu, ekinn 43.000, toppbíll. Verð
260.000. Skipti á ódýrari, t.d. Daihatsu
Charade ’80—’81, Corolla 79—’80. Sími
686851 eftir 18.30.
Toyota Cressida '81
til sölu, blásanseraður, ekinn 66.000
km, mjög vel með farinn. Sími 92-8365
eftirkl. 18.
Volvo 144 árgerð '74
til sölu, góður bíll, sumar- og vetrar-
dekk á felgum fylgja. Skipti á ódýrari
koma til greina. Sími 35829 eftir 19.
Toyota Crown árgerð '71
til sölu, ágætisbíll, verð 45.000, einnig 4
stk. negld 14” vetrardekk, kr. 4.000.
Sími 42142 eftirkl. 17.
Willys '66 mefl Meyers-
stálhúsi til söiu. Góður staögreiösluaf-
sláttur. Uppl. í síma 78841.
Fiat 132 2000 '80
til sölu, ekinn 65.000 km, Ford Cortina
1600 79, ekinn 60.000, skipti, skulda-
bréf. Símar 20474,29207.
Volvo 142 '72
til sölu, í góðu lagi. Verð 85.000, útborg-
un 20.000, skipti möguleg á ódýrari.
Sími 72318 eftirkl. 18.
Taftjeppi — Toyota.
Daihatsu Taftjeppi, árgerð ’82, dísil,
einnig Toyota Tercel ’83, 5 dyra fram-
hjóladrifinn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-839
Sjálfskipt Toyota Celica '81
til sölu, hvít að lit. Skipti á ódýrari eða
dýrari bíl, t.d. Subaru. Sími 97-7569.
Til sölu:
Patrol4X4L, ’84,
FiatUno, 45 ’84,
SuzukiSt. 90, ’82 (bitabox),
FíatPanda4X4’84,
Reno ’82,4, F, 6
Subaru ’82,1800,4 X 4,
Lancer 1400 ’81,
Toyota Cresida 78,
Mitsub. Colt, sendi., 78,
Fíat 125 P 78,
VWPassat 74,
Volvo66,76,
Audi 75. 100. L. Bílasala Matthíasar
v/Miklatorg. S. 24540 4g 19079.
Skipti á dýrari.
1. Mazda 323, Salon ’82, vill Mösdu 323„
’84.
2. Mazda 323, st. ’80, vantar Subaru ’81
ogfi.
3. Mazda 626 1600 79, vill 50 til 70 þús.
kr. dýrari.
4. Datsun Cherry 79, vill Mazda 626.
5. Mazda 929 st. 78, vantar Subaru ’80,
eða Saab 99 79.
6. Volvo 244 77, vantar Subaru, st.
4X4.
7. Toyota M. II 72, vill ca. 100 þ. kr.
dýrari.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. S.
24540 og 19079.
Skipti á ódýrari.
1. FordSierrast. ’84.
2. Lada 1500 st.
3. Suzuki Fox 4X4 ’82.
4. Mazda323 GT
5. Suzuki Alto 800 st.
6. Skódi 120 GLS ’81.
7. Mazda919L’81.
8. Blazer 77, yfirbyggður pickup, 6 cyl.
end og end dísil.
9. Toyota Celica 77.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg S.
19079 og 24540.
Ranger Rover '75
til sölu, failegur og góður bíll, upptekin
kassi. Skipti ódýrari + peningar. Sími
666736.
Bilar i skiptum.
1. Patrol ’84, L. sæti fyrir 7.
2. M. Benz 307 D ’80, vantar Benz 307
eða 309, m/kúlu.
3. Range Rover 75, vantar lengri gerð
af Pajero ’84, mism. staðgreiddur.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. S.
24540 og 19079.
Dodge Aspen '77,
ekinn 114.000, 4ra dyra, 6 cyl., sjálf-
skiptur, útvarp og segulband, ný-
sprautaður, góð kjör. Bein sala. Sími
96-24541.
Subaru '83 station
til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl.
í síma 35321 eftir kl. 17.
Willys '65 til sölu,
selst á aðeins 65.000 staðgreitt, skoðað-
ur ’85. Uppl. í síma 79665.
Disil.
Frambyggður Rússajeppi 79 til sölu,
nýupptekinn. Verð 300 þús. Skipti á
ódýrari jeppa eða fólksbíl koma til
greina. Mætti þarfnast viðgerðar.
Vinnusími 84210, heimasími 45102.
Toyota Corolla árg. '79
til sölu, góður bíll í toppstandi. Verö
150.000. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 686297 eftir kl. 18.
Range Rover '74
Til sölu Range Rover 74. Skipti á ódýr-
ari, góð kjör. Uppl. í síma 46589 eftir kl.
18.
Daihatsu — Maverick.
Til sölu Daihatsu 77 og 79. Einnig
Maveric 74, gangfær, verð 15.000. Sími
25554 á daginn og 75514 á kvöldin.
Flat 131 '78,
ekinn 56.000, sjálfskiptur 4ra dyra, út-
varp og kassettutæki fylgja. Fór á göt-
una 79. Verð 160.000, 100.000 stað-
greiðsla. Uppl. í síma 79314.
Continental.
Betri barðar undir bílinn allt árið hjá
Hjólbarðaverslun vesturbæjar að Ægi-
síðu 104 í Reykjavík. Sími 23470.
Bilaþjónustan Barki.
Góð aðstaöa til að þvo og bóna og gera
við. öll verkfæri + lyfta, gufu-
þvottur og sprautuklefi. Opið 9—22 og
10—22 um helgar. Reynið sjálf. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfirði, símar 52446 og 651546.