Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Síða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði Góð sérhæð með svölum, 100 ferm, 4—5 herbergi, í gamla miöbænum til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „2790”. Til leigu i Hafnarfirði 2ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Fyrirframgreiðsla óskast, laus 1. des. nk., einnig 40 ferm húsnæði fyrir léttan iðnað. Sími 83757 aðallega á kvöldin. Keflavík: Til leigu 3ja herb. íbúö. Uppl. í síma 91- 77632 eftirkl. 19. Glæsileg 2ja herbergja íbúð í Breiðholti til leigu frá 5. des. á 12.000—13.000 á mánuði. Leigist í 1 ár í senn. Tilboð sendist fyrir 1. des. merkt „755”. Góð 3ja herbergja ibúð til leigu nú þegar í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Sími 641405 eftir kl. 16. Einstaklingsherbergi ásamt snyrtingu til leigu. Sími 78246 eftir kl. 18. Til leigu 2ja herb. íbúð í nýju fjölbýlishúsi í miðbænum. íbúðin leigist frá 1. des. til eins árs i senn. Um framhaldsleigu getur oröiö aö ræða ef leigutaki reynist skilvís og gengur vel um íbúöina. Leigugjaldið er kr. 16.000 á mánuði. Ekki er krafist fyrirframgreiðslu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn tilboö til DV merkt „Miöbær848”. Mosfellssveit. 183 fermetra einbýlishús meö innbyggðum bílskúr til leigu frá 1. janúar. Uppl. í síma 667191. Leigutakar, athugið: Við útvegum húsnæðið. Traust þjónusta. Opið þriðjud., miðvikud., fimmtud., kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17 og laugard. kl. 10—12. Sími 36668. Leigumiölunin. Síðumúla 4,2 hæð. Húseigendur—leigjendur. Utvegum húsnæði og leigjendur. Tryggt í stóru tryggingafélagi. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,4. hæð, milli kl. 13 og 18 virka daga. Sími 621188. Húsnæði óskast Herbergi óskast til leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 671275 eftirkl. 20. Arkitekt í góðri stöðu, konu hans og 5 ára dóttur vantar 2ja— 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Sími 611090. Ungt par með 1 barn óskar eftir 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 17923 eftir kl. 19. Einstæð móðir óskar eftir íbúð strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23462. Herbergi óskast. Lítið, ódýrt kjallaraherbergi óskast fyrir reglusaman karlmann sem er mjög lítið heima. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-780. Algjör reglusemi. Oska eftir rúmgóðu herbergi ásamt aðgangi að snyrtingu og eldhúsi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-331. Ungt par óskar eftir 1—2 herbergja íbúð í Kópavogi eða á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Sími 43306. Erum tvö sem óskum eftir 1—2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, helst sem næst Háskólanum. Góðri umgengni heitið. Sími 36411 eftir kl. 13. Kona óskar eftir herbergi, má vera lítið. Uppl. í síma 672094. Viltu leigja 2—4ra herbergja íbúð í austurbænum, sem næst Múlahverfinu? Okkur bráð- vantar húsnæði strax. 2 i heimili, reglusöm og lofum óaðfinnanlegri um- gengni. Sími 84776 á daginn. 4—5 herb. íbúð eöa einbýlishús óskast til leigu sem fyrst. Vinsamlega hringið í síma 73737 eða 42757. 2ja — 3ja herbergja ibúð óskast strax. 3 í heimili. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Frystikista til sölu á sama stað. Sími 73171, Mar- grét.______________________________ Ung hjón með 2 börn óska eftir litlu húsi eða 3—4ra her- bergja íbúö á leigu. Sími 17889. Óska eftir tveimur herbergjum með aðgangi aö baði. Uppl. í síma 31801 eftir kl. 19. Húseigendur athugið. Við útvegum leigjendur fljótt og örugg- lega, áhersla lögð á trausta og vand- aöa þjónustu. Trygging hjá traustu tryggingafélagi í boði. Opiö þriöjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17, 10—12 laugard. IH þjónustan, leigu- miðlun, sími 36668. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu 40—50 ferm þrifalegt og hentugt hús- næði á jarðhæð undir videoleigu. Allir staðir koma til greina. Uppl. um staðsetningu ásamt nafni og símanúm- eri leggist inn til DV merkt „782”. Húsnæði óskast á leigu, ca 35—40 ferm fyrir stofu, einungis í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-734. Skrifstofuherbergi óskast í Reykjavík, þarf ekki að vera stórt. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-899. Verslunarhúsnæði. 70—80 ferm, nýtt verslunarhúsnæöi í miðbænum, nálægt Laugaveginum, til leigu. Ath. góðir sýningargluggar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H — 860. 200 ferm húsnæði til leigu. Stórar innkeyrsludyr. Leigu- tími 3 mánuðir en leigusamningur til lengri tíma mögulegur. Uppl. í sima 79780. Popphljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði. Pottþéttri einangrun og umgengni heitið. öruggar greiðslur. Uppl. í síma 35681 eða 36850 e.kl. 18. Skrifstofu- og lagerhúsnæði óskast, ca 100—150 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-513. Til leigu er 50 ferm verslunarhúsnæði viö nýja verslunargötu á Seltjamamesi, auk aðgangs að snyrtingu. Um 15 ferm lagerpláss getur fylgt. Aðstaða gæti hentaö margvíslegum rekstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-631. Atvinna í boði Starfsmaður óskast til prentsmiðjustarfa. Anilinprent hf„ Hofi, Seltjarnamesi, sími 15976. Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun óskast aö dagheimilinu Stakkaborg frá miðjum desember í hálft starf fyrir hádegi. Til greina kemur að ráða ófaglæröan starfsmann með starfsreynslu. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 39070. Starfsstúlkur óskast til veitingastarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-707. Vanan starfsmann vantar til aö gradera Don Cano fatnað, þarf aö geta byrjað strax. Unnið frá kl. 8—16. Hafið samband við Olöfu í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf„ Skúlagötu 26. Starfsstúlka óskast við afgreiðslustörf um helgar í sölu- turni nálægt Hlemmi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-717. Rafvirki óskast. Vanur rafvirki óskast strax út á land í skamman tima. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-728. Vinnið erlendis og þénið meiri peninga í löndum eins og Kuwait, Saudi Arabíu, Venezuela, Al- aska, Yukon og Northwest Territories. Verkamenn, sérmenntaðir o.fl. Sendið eftir uppl. til: W.W.O., 701, Washington St., Dept. 5032, Buffalo, N.Y. 14205, USA, ásamt tveimur alþjóöasvar- merkjum sem fást á pósthúsum. Beitingamenn vantar á linubát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8035 eða 92-8062. Afgreiðslustúlkur — tiskuverslun. Stúlkur óskast hálfan og allan daginn í tískuverslun viö Laugaveginn, aðeins þaulvanar stúlkur koma til greina. Uppl. í síma 41944 eftir kl. 19. Kona óskast i húshjálp, 4 stundir í viku. Uppl. í síma 685243 milli kl. 11 og 12. Aukavinna. Okkur vantar fólk til að hekla smá- hluti, tilvalið fyrir heimavinnandi. Áhugasamir hringi í síma 30818. Saumakonur/saumastofur. Verslun í Reykjavik óskar eftir vönum heima-saumakonum og saumastofum sem gætu tekið að sér verkefni strax. Uppl. í síma 21696 og 622335. Sölufólk — sölufólk. Okkur vantar sölufólk á Stór-Reykja- víkursvæðinu og Akranesi til að selja bækur og hljómplötur í desember. Góð sölulaun. Uppl. í síma 687922 kl. 13—17. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími 14—18. Viðkomandi þarf að hafa söluhæfileika og geta byrjað strax. Uppl. gefur Agnes í síma 11506 og eftir kl. 18 í síma 23201, EUe, Skólavöröustíg 42. Vanan gröfumann vantar á OOK beltagröfu, einnig bíl- stjóra á vörubíl, 10 hjóla, og verka- menn í sprengingar. Uppl. í síma 72281. Starfskraft vantar til afgreiðslu í pylsuvagni. Uppl. í síma 20217. Atvinna óskast 30 ára samviskusamur maður leitar að skammtíma- eða lang- tímavinnu. Meirapróf/stúdentspróf. Vanur þjónustugreinum, útkeyrslu og nákvæmnisvinnu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-742. 20 ára ungan mann vantar atvinnu, er vanur afgreiðslu á kjöti en aUt kemur tU greina. MeðmæU ef óskaö er. Uppl. í síma 41315. Þritugan mann bráövantar mikla vinnu, er vanur á sjó og akstri vörubifreiða. AUt kemur tU greina sem gefur góð laun. Sími 76358 eftir kl. 20. Ungur maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. MeðmæU fyrirUggjandi. Uppl. í síma 24735 eftirkl. 16. Tek að mér heimilisaðstoð í norðurbæ Hafnarf jarðar. Uppl. í síma 651707. Barnagæzla Ef þú hefur gaman af börnum og ert auk þess reiðubúin að sinna léttum heimUisstörfum má vera að hér sé eitthvaö fyrir þig. Starfið felst aöaUega í umsjón með þremur bömum á aldrinum 8 mánaöa, 5 ára og 8 ára. Fjölskyldan býr í nýju einbýUs- húsi í Breiðholti og ÖU aðstaða er mjög góð. ÆskUegur aldur er frá 25—60 ára. Viökomandi má hafa meö sér bam. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu Liðsauka, Skólavörðustíg la, frá kl. 9— 15. Sími 621355. Dagmamma óskast fyrir eins og hálfs árs stúlku frá kl. 13—17. Uppl. í síma 21258. Get tekið börn í pössun, ekki yngri en 2ja ára. Uppl. í síma 30725. Tek að mér að gæta barna í Kópavogi. Uppl. í síma 45091. Einkamál Konur. Maður mUli 30 og 40 óskar eftir aö komast í samband við konu, aldur skiptir ekki máli. Svarbréf sendist DV merkt „Trúnaður765”. 18 ára maður óskar eftir að komast í kynni við kvenmann á aldrinum 17—19 ára með náin kynni í huga. Mynd, nafn og símanúmer fylgi fyrsta bréfi er sendist DV fyrir 10. des., merkt „Ást”. Ameriskir karlmenn óska eftir kynnum við íslenskar konur meö vináttu og hjónaband í huga. Sendiö uppl. um starf, aldur, áhuga- mál og mynd tU: Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawau 96727, USA. Spákonur Spái fortíð, nútíð og framtíð. Spái í lófa, spil og boUa fyrir aUa. Sími 79192 aUa daga vikunnar. Tapað -fundið Brúnt karlmannsseðlaveski tapaðist 20.—21. nóv. síðastliðmn í Reykjavík. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 79685 eða 79987. Tapast hefur hljóðkútur undan stóru mótorhjóli. Hljóðkúturinn er krómaður. Uppl. í síma 17981. Skemmtanir Ljúft, létt og fjörugtl Þannig á kvöldiö að vera, ekki satt? Ljúf dinnertónUst, leikir, létt gömlu- dansa og „singalong” tónUst, ljósa- show, fjörugt Rock n’roU ásamt öUu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekið DoUý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt og fjörugt! Fastir viðskiptavinir athugið: Bókanir eru þegar hafnar á jólatrésskemmtanir, áramótadans- leiki, árshátíðir og þorrablót 1986. Sum kvöldin anna ég ekki eftirspum þó ég geti verið á 6 stöðum samtímis. Vinsamlegast pantiö því ferða- diskótekið í tíma í síma 50513 eöa 002 (2185). Reynslan er ólygnust. Dísa hf„ ferðadisktótek. Málverk Fyrirhuguð er útgáfa á bók um Eggert Guðmundsson list- málara og jafnframt er verið að gera skrá yfir eigendur verka hans. Þeir sem eiga mynd eftir Eggert eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 11917 eftirkl. 18. Ýmislegt Viðhafnarrithönd á jólakveðjur, boðskort og fleira. Pantið tímanlega. Sími 36638. Helgi Vigfússon. Draumaprinsar. Gleddu drottningu drauma þinna. Nú fást þeir aftur, ýmsar gerðir og stiUingar. Fáðu sendan vöruUsta, kr. 300 sem dregst frá fyrstu pöntun. Farið ver.ður með aUar pantanir sem trúnaðarmál. Sendist KJ Box 7088,127 Reykjavík. Við laigjum AP bílasíma í 1 dag eða lengur, vetrarkjör á 60 daga leigu 190 kr. sólarhringurinn. BUa- síminn sf. hjá Donald, Sundlaugavegi, sími 82381. Hárlos — byrjandi skalli? Erum með mjög góða formúlu til hjálpar í slíkum tUfeUum. Skortur næringarefnum getur orsakað hárlos. Við höfum réttu efnin. Hringiö eftir frekari upplýsingum. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Innrömmun Alhliða innrömmun. Yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stærðir. Bendum ' spegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opið laugardaga. Rammamiö- stööin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík. sími 25054. Ökukennsla ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursrikara og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miöað við hefð- bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif- reiö Mazda 626 meö vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473. ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 ’86, R 4411 og Kawasaki og Suzuki bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukortaþjónusta. Engir lágmarkstímar. Magnús Helga- son, sími 687666 , bílasími 002, biðjið 'um2066. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. 1 Gunnar Sigurösson, Lancer. s. 77686 HaUfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 ’85. s.81349 Sigurður S. Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort ’85 s.671112 Þór P. Albertsson, Mazda 626. s. 76541 Snorri Bjarnason, s.749775 Volvo 360 GLS ’85 bUas. 002-223W Jón Haukur Edwald s. 31710,30918 Mazda 626 GLS ’85 33829. GuömundurG. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s.73760 Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’85. s. 17284 Guðmundur H. Jónasson, Mazda626. s. 671358 Geir P. Þormar, Toyota Crown. s.19896 Guðmundur H. Jónsson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin bið. ökuskóli, öll prófgögn. Aðstoöa við endumýjun eldri ökuréttinda. Tíma- fjöldi viö hæfi hvers og eins. Kenni*5 aUan daginn. Góð greiðslukjör. Sími 671358. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega öU prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni aUan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. ;Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ; ökukennari, simi 72493. Gylfi K. Sigurðsson, löggUtur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aö- stoöar við endurnýjun eldri ökuréMwi:- ,inda. Odýrari ökuskóU. ÖU prófgögn. Kenni allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bílasimi 002-2002. il---------------------------------- : ökukennsla-bif hjólakennsla. iLærið að aka bU á skjótan og öruggan |hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslij-. hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461. Greiðslukortaþjónusta. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóU og ÖU prófgögn. Aðstoða við endumýj- ,un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson^* símar 21924,17384 og 21098.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.