Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Page 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Megrunarkkúbburinn Línan. Enn er tími til að ná af sér aukakílóun- um fyrir jól. Opið þriðjudaga 15—18.30 og 19.30—22.00 og fimmtudaga 18.30— 22.00. Sími 22399. Línan, Hverfisgötu 76. Svœflanudd. Tek fólk í svæðanudd. Mjög áhrifaríkt við vöövabólgu, höfuðverk, asma o.fl. Erla, sími 41707. aníólatilbofl Sunnu til 10. des. er 10 tímar á kr. 750 og 20 tímar á kr. 1.200. Eins og allir vita þá pössum viö upp á perurnar, höfum fjölgað ljósa- bekkjum, hreinlæti í fyrirrúmi. Sunna, Laufásvegi 17, sími 25280. Sól og sæla er fullkomnasta sólbaðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum hjá okkur gefa mjög góðan árangur. Við notum aðeins speglaperur með B- geisla í lægstu mörkum (0,1 B-geisl- un), infrarauðir geislar, megrun og nuddbekkir. Vtrasta hreinlætis gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaðir eftir notkun. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl. 6.30—20, •"sunnudaga kl. 9—20. Munið morgunaf- sláttinn. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Ströndin, Nóatúni 17. Bjóðum 15% afslátt af 12 tíma kortum til 10. desember. Þú getur valiö um 3 tegundir af sólarbekkjum. Verið vel- komin. Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Meiriháttar jólatiibofl 14/11—31/12, 20 tímar á aðeins 1000,10 tímar 600, 30 mín. í bekk gefa meiri árangur. Seljum snyrtivörur í tískulitunum. Verðiö brún fyrir jólin. Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226. Sumarauki i Sólveri. Bjóðum upp á sól, sána og vatnsnudd í hreinlegu og þægilegu umhverfi. Karla- og kvennatímar. Opið virka daga frá 8—23, laugardaga 10—20, sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni. Veriö ávallt velkomin Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Sólbær, Skólavörflustíg 3. Á meðan aðrir auglýsa bekki leggjum við áherslu á perurnar okkar því það eru gæði þeirra sem málið snýst um. 1 * lailag eru það Gold-Sonne perumar sem allir mæla með. Pantið tíma í síma 26641. Sólbær. 38 pera sólbekkir. Bylting á Islandi. Bjóðum það sem engin önnur stofa býður: 50% meiri árangur í 36 viðurkenndum spegla- perum, án bruna. Reynið það nýjasta í Solarium. Gufubað, morgunafsláttur og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon, Laugavegi 99, símar 22580 og 24610. Bæta, breyta fyrir ^ólin. Eflaust margt sem þarf aö gera: Parketlögn, dúkalögn, flisalögn, teppalögn, málum og smíðum. Veitum einnig faglegar ráðleggingar um val á efnum. Tilboð eða tímavinna. Nánari uppl. í sima 39179. JBJ þjónustan. 2 vanir húsasmiðir með meistararéttindi geta tekið að sér verkefni úti eða inni. Sími 71436 og 666737. ___________________________ Rafvirkjaþjónusta dyrasímalagnir, viðgerðir á dyra- símum, loftnetslögnum og viðgerðir á j^caflögnum. Uppl. i síma 20282 e.kl. 17. isskápaþjónusta Hauks. Geri við frystikistur og kæliskápa á staönum. Gef tilboð í viðgerö að kostnaðarlausu. Einstök þjónusta. Geymið auglýsinguna. Sími 32632. Múrvark, flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, *Tnúrviðgerðir, steypu, steinahleðslur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, sími 19672. Tökum afl okkur alla innismiði, loftsmiði, veggjasmíði og kiæöningar, hurðaísetningar, parketlagnir. Utvegum allt efni, ger- um tilboð í öll verk. Eingöngu fag- menn. Leitið upplýsinga í sima 41689 á daginn og 12511 kvöld- og helgarsími. Dyraslmar — loftnat — þjófavarna- búnaflur. Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón- usta á dyrasímum, loftnetum, viðvör-, unar- og þjófavamabúnaði. Vakt allan sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. Innheimta. Innheimtum vanskilaskuldir fyrir einstaklinga og fyrirtæki, svo sem reikninga, víxla, innstæðulausar ávísanir o.fl. Traust þjónusta. Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17, laugard. kl. 10—12. IH þjónustan, innheimtuþjónusta, verðbréfasala, Síðumúla 4,2. hæð, sími 36668. Pipulagnir. Tek að mér flestallar pipulagnir, við- gerðir og breytingar. Uppl. í síma 671373. Hreingerningar Teppahreinsanir. Verð: Ibúðir 33 kr. ferm, stigagangar, 35 kr. ferm, skrifstofur 38 kr. ferm. Pantanir í síma 37617 frá 9—12 og eftir kl. 17. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm, í tómu húsnæði. Ema og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningar á ibúflum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti skila teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum og stofn- unum. Góð þjónusta, vönduö vinna. Uppl. í síma 12727 og heimasíma 29832. Verkafl hf. Þvottabjöm-Nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hólmbræflur — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og. teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Simi 19017 og 641043, Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í simum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppahrelnsun. Tek að mér hreinsanir á teppum með kraftmikilli teppahreinsivél sem skilar teppunum svo til þurrum. Gerum tilboð ef óskað er. Valdimar, simi 78803. Ásberg. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Ath. allt handþvegið, vönduð vinna, gott fólk. Tökum einnig teppahreinsan- ir. Simar 78008,20765 eða 17078. Hreingerningarfélagifl Snæfall, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Otleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð meö mottu- hreinsunina. Móttaka og upplýsingar i sima 23540. Bátar Plastbátur '82. Af sérstökum ástæðum selst þessi bát- ur á 750.000 kr. Otborgun 150.000. Vél: Volvo Penta. Fylgihlutir: Dýptamælir, talstöð, 3—24v rafmagnsrúllur. Skipa- salan Bátar og búnaöur. Simi 25554. Verzlun hhmIÞ»«í* 8h#VIEÞmi.» jJCCZV j Aciav gyMUStu Tækninýjung: Spanspennar: breyta 12 voltum í 220 volt. (12/24VDC í 220VAC). Þannig ganga 220 V tæki og verkfæri, t.d. borvélar, slípirokkar, ryksugur, sjón- vörp og fl. á 12 voltum. Di^italvörur, Skipholti 9, s. 24255. Speglaflísar, 30 x 30. Nýkomið mikið úrval speglaflisa, reyklitaðar og ólitaðar, með og án fláa. Verð frá kr. 110, sími 82470. Nýborg, Skútuvogi 4. Kvenkuldastigvél. Nokkrar gerðir af Nordica kuldaskóm í kvenstærðum á aöeins kr. 900. Póstsendum. Otilif. Úrval af náttfatnaði, náttsloppum og nærfatnaöi á böm og fullorðna. Damella — Schiesser — Abecita. Sendum í póstkröfu. H-búöin, Miöbæ Garðabæjar, sími 651550. Kokkaföt nýkomin. Kokkajakki kr. 990, kokkabuxur kr. 795, kokkahúfa kr. 203, kokkaklútur kr. 122, kokkasvunta kr. 166. Sendum í póstkröfu. Model magasin, Laugavegi 26,3. hæð, sími 25030. tAlad<mma Skipholti 21 — Sími 25380 TBiodroga SNYRTIVÖRUR Madonna fótaaflgerfla- og snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380. Stofan er opin virka daga 13—21 og laugardaga frá 13—18. Kynnið ykkur verð og þjónustu. Verið velkomin. Lego. Allt að 30% afsláttur af Lego kubbum, eldri öskjum. Brúðuvagnar, brúðu- kerrur, fjarstýröir bílar, snúrustýrðir bílar, Masters, Fisher price, Sindyvör- ur. Full búð af vörum á gömlu verði. Spariö þúsundir og verslið tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, simi 14806. Kastlampar og lampar til innfellingar. Einnig gott úrval af dyrasímum og allt efni til raflagna. Rafbúðin, Auðbrekku 18, Kópavogi, simar 42120 og 42433. Ýmislegt Andlitsmyndir. Teikna eftir ljósmyndum. Teikningin afhent í ramma, 30X 40 cm. Verð 2.500. — Sendið mynd ásamt nafni og heimilisfangi til G.H. Gústafssonar, Ferjubakka 8 109 Rvík. Teikning og mynd verða sendar til baka í póst- kröfu. Tilvalin jólagjöf. Pantið tíman- lega fyrir jól. Sími 79179. Skiflaleiga — skautaleiga — skíðavöruverslun — nýtt/notað — skíðaviðgerðir. Erbacher, vesturþýsk toppskiöi. Riesinger, vönduð austur- rísk bama- og unglingaskiöi á ótrúlegu verði. Tecknica samlokuskór, Salomon bindingar. Tökum notaöan skiöabúnað upp í nýjan! Sportleigan — Skiðaleig- an/búðin við Umferðarmiðstöðina. Sími 13072. HÖTEL AKUREYR! Hafnarstræti 98 Sími 96-22525 er viö göngugötuna. RESTAURANT er opin allan daginn til miðnættis en þá tekur nætureldhúsið við til kl. 3.00, nema um helgar til kl. 6.00 á morgnana, sent heim á nóttunni. ★ Sérkrydduðu kjúklingarn- ir frá Sveinbjarnargerði eru hvergi ódýrari. ★ Kaffihlaðborðið okkar er veglegt og mjög ódýrt. - ★ Hjá okkur eru oft óvæntar skemmtanir fyrir matar-i gesti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.