Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Qupperneq 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985. Andlát Óskar Rafn Magnússon lést 16. nóvember sl. Hann fæddist í Vest- mannaeyjum 5. janúar 1916. Hann Jauk prófi frá Samvinnuskólanum. Var verslunarstjóri í Sápuhúsinu við Aðalstræti í nokkur ár en síðan skrifstofumaður í Alþýðubrauðgerð- inni i nær 30 ár, eða til 1978. Síðustu starfsárin starfaði hann sem hús- vörður, fyrst hjá Olífélaginu hf. en þó lengst af hjá Samvinnutrygging- um g.t., Ármúla 3. Eftirlifandi eigin- kona Óskars er Sigrún Halldóra Ágústsdóttir. Þau eignuðust tvo syni. Útför Óskars verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Sigurður Ásgeirsson,Skipholti 18, andaðist í Landspítalanum 22. •^nóvember. Steinunn Þorbjörnsdóttir andað- ist að heimili sínu, Hæðargarði 22, laugardaginn 23. nóvember. Adolf Albertsson lést í Borgarspít- alanum 22. nóvemher. Július Eggertsson, Sólvallagötu 6 Keflavík, lést í Borgarspítalanum hinn 23. nóvember. Þorsteinn Hannesson, Laugateigi 3, andaðist í Borgarspítalanum 25. þessa mánaðar. Konráð Davíð Jóhannesson, til heimilis að Blikahólum 4, er látinn. Runólfur Jónsson pípulagninga- meistari er látinn. ívar Axel Einarsson, Vesturgötu 66 b, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu miðvikudaginn 27. nóv- ember kl. 13.30. Henrik Sv. Björnsson verður jarð- sunginn frá Fossovgskirkju fimmtu- daginn 28. nóvemberkl. 10.30. Tilkynningar Ný hárgreiðslu- og rakara- stofa, Galtará, var opnuð að Hraunbergi 4 í Breiðholti laug- ardaginn 16. nóvember síðastliðinn. Eigendur Galtarár eru þær Steina Kristjónsdóttir og VilborgTeitsdóttir. Steina hlaut hárgreiöslumeistararéttindi áríð 1979 og hárskerameistararéttindi 1983. Hún hefur unnið að iðn sinni síðastUöin 9 ár. VUborg hlaut meistararéttindi í hárgreiðslu 1977. Frá þeim tima hefur hún, auk þess að starfa að iðn sinni, starfað sem fagkennari við Iðnskólann í Reykjavík. Þá hefur hún unnið sem hárgreiöslumeistari í Iðnó frá fyrra hausti. Nafn hinnar nýju stofu, Galtará, er fengið úr ljóðlinu i kvæöi Jónasar HaUgrimssonar þar sem segir: „Greiddi ég þér lokkana við Galtará”. A stofunni verður boðið upp á alla almenna hársnyrtiþjónustu. Opið er frá 9—16 mánudaga tU miðvikudaga, tU kl. 20 á fimmtudögum og tU kl. 19 á föstudögum. A laugardögum er opið f rá kl. 10—14. Meðfylgjandi mynd sýnir þær Vilborgu og Steinu á hinni nýju stofu sinni. Hárgreiðslustofan Desirée í nýtt húsnœði Desirée, hárgreiðslustofa sem verið hefur til húsa að Laugavegi 19, hefur nú flutt starfsemi sina í nýtt og betra húsnæði að Grettisgötu 9, jarðhæð. Starfsfólk Desirée býður alla hjart- anlega velkomna. Símanúmer okkar er óbreytt —12274. Ný jólaf rímerki bæði margUt, að verðgUdi 8.00 krónur og 9.00 Póst- og símamálastofnunin hefur gefið út krónur. Snorri Sveinn FriðrUtsson er höfund- jólafrímerki. Að þessu sinni eru merkin tvö, ur jólamerkjanna. Aðalfundur Samtaka grásleppuhrognaframleiðenda verður haldinn að Hamraborg 5, Kópavogi, laugardaginn 7. des. kl. 13.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. VersluninSérflutt Verslunin Sér, sem var til húsa í Fjalakettinum, Aðalstræti 8, hefur nú flust að Hverfisgötu 64. Verslunin hefur á boðstólum sérstaklega valin föt m.a. frá Þýskalandi og Italíu. Eigendur verslunarinnar eru hinir sömu: Gréta Sigurðardóttir, Guðjón Sigurðsson og makar þeirra. Félag háskólamenntaðra uppeldisfræðinga heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 27. nóvember 1985, kl. 20.30 að Lág- múla 7, III, hæð í húsnæði BHM. Auk venjulegra aðalfundarstarfa er ætlunin að ræða stöðu og framtíð félagsins. Allir háskólamenntaðir uppeldisfræðingar, sem áhuga hafa á félaginu, eru hjartanlega velkomnir. Málm- og skipasmíðasam- band íslands Sambandsstjómarfundur MSl, hald- inn 15. og 16. nóvember sl., samþykkti eftirfarandi: Fundurinn telur að ein af stærstu orsökum fyrir því hvemig komið er í vaxtamálum húsbyggj- enda -og húskaupenda, sé hvað bankakerfið er orðið mikil ófreskja og tekur til sín gífurlegt fjármagn sem fer í beinan rekstrarkostnað. Sendinefnd íslands á kvenna- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Nairobi Kynningarkvöld um kvennaráð- stefnuna í Nairobi verður haldið í Litlu-Brekku miðvikudaginn 27. nóvember 1985. Dagskrá hefst kl. 20.30. Allir velkomnir. Úr tapaðist í Laugardalnum Ungur piltur varð fyrir því óhappi að Casio tölvuúr var tekið úr vasa hans í Laugardalnum sl. laugardag., Ef einhverjir geta gefið upplýsingar um úrið þá vinsamlegast hringið í síma 76847. Unglæða í óskilum Hvítflekkótt unglæða er í óskilum á Háteigsvegi 1. Eigandi vinsamlegast hringi í síma 621830. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík heldur fund í dag, þriðjudaginn 26. nóvember, kl. 20 í Slysavarnahúsinu. Kvennaráðgjöfin í Kvennahúsinu við Hallærisplanið er opin á þriðjudagskvöldum milli kl. 20 og 22. Guðmundur Jónasson og Jökiarannsóknafélagið Félagsfundur, tileinkaður Guðmundi Jónassyni, verður haldinn að Hótel Hofi, Rauðarárstíg, þriðjudaginn 3. desember 1985 kl. 20.30. Dagskrá: Þórarinn Guðnason - gamlar minningar. Kaffidrykkja. Ámi Kjartansson og Pétur Þorleifs- son sýna myndir úr ferðum með Guðmundi. Félag föndurvörukaupmanna var stofnað nýlega. Tilgangur félagsins er að auka úrval föndurvara, stuðla að hagkvæmari innkaupum og auka kynningu á föndurvörum. I Félagi föndurvörukaupmanna eru eftirtaldar föndurvöruverslanir auk innflytjenda föndurvara: AB-búðin - Akureyri, Blóm ogföndur-Siglufirði, Extra sf., heildv. - Garðabæ, Föndurbúllan Reykjavík, Föndurskúrinn - Selfossi, Handíð - Kópavogi, Handlist Reykjavík, Handvirkni Hafnarfirði, Litir og föndur Rey k ja vík, Saumasporið - Kópavogi, Skiltagerðin, heildv.- Reykjavík, Tómstund Vestmannaeyjum. Getraunaleikur í bókaverslun Snæbjarnar Nú þegar jól nálgast bjéða ýmsar verslanir í borginni viöskiptavinum sinum og öðrum, er leið eiga um, upp á margs konar uppákomur ogtilboð. Ein þessara versiana er Bókaverslun Snæbjamar í Hafnarstræti. Nú í nóvember er þar í gangi alinýstárlegur getraunaleikur. Leikurinn er fólgirm í því að svara einni léttri spurningu á getraunaseðli er liggur frammi í versluninni. Vikulega, á laugardögum, er svo dregið úr réttum lausnum og fær sá heppni í verðlaun vöruúttekt að upphæð kr. 7.500,00. Laugardaginn 30. nóvember verður dregið í síöasta sinn og veröa þá aukaverðlaun sem er stóra Ensk-íslenska orðabókina sem bókaút- Ný skartgripaverslun á Akra- nesi Nýlega opnuðu hjónin Lára Áma- dóttir og Alfred W. Gunnarsson gull- smiður skartgripaverslunina Eðal- steininn að Skólabraut 18, Akranesi. Auk sölu á skartgripum er boðið upp á mjög góða viðgerðarþjónustu á skartgripum og sérsmíði eftir pönt- Plötur frá Gramminu Á vegum hljómplötuútgáfunnar Gramms hefur farið fram íjölbreytt starfsemi á þessu ári. Gramm hefur gefið út þrjár plötur á þessu ári og von er á tveim snældum með upp- lestri íjórtán íslenskra skálda um næstu mánaðamót. Gramm sér líka um dreifingu á nýrri plötu Kukls sem gefin er út af enska útgáfufyrirtæk- inu Crass og kemur á íslenskan gáfan Öm og örlygur gaf út ekki alls fyrir löngu. (Vinningshafi 1. viku getraunaleiks var Jóhanna Vemharðsdóttir, Reynihlíð 11, og hefur henni verið afhentur vinningurinn.) Einnig er í gangi hjá Bókaverslun Snæbjamar „bókatilboð vikunnar”. Þar em boðnar, í takmörkuðu upplagi, ýmsar íslensk- ar og erlendar bækur á mikið niðursettu verði, einnig jólapappir, jólakort o.fl. (sjá augl. DV 18.11. ’85) Tilboð þessi em augl. á hverjum mánudegi á bls. 6 í DV. Það er ekki bara skemmtileg tilbreyting í gestaleikjum og tilboðum sem þessum, heldur er einnig hægt að gera góð kaup til jói- anna svo og vinningsvon vikulega. A mynd- inni dregur Benedikt Kristjánsson út rétta lausn. unum. Einnig verða til sölu trúlofun- arhringar í versluninni og eru um 70 sýnishorn af hringapörum. Þá verður einnig til sölu hin þekkta vara frá Holmegaard. Innréttingar eru hannaðar af Jörundi Hansen hjá Þrígripi og ljósabúnaður hjá Ljósafli í Reykjavík. Á myndinni eru hjónin Lára Árnadóttir og Alfred W. Gunn- arsson gullsmiður. markað fyrir jólin. Ennfremur hefur Gramm staðið fyrir fjölmörgum tón- leikum með innlendu og erlendu tónlistarfólki á þessu ári, m.a. „Spunasmiðju" - tónlistarhátíð þar sem tólf erlendir gestir komu fram í samvinnu við Goethe Institut á slandi), tónleikum Skeleton Crew og Leo Smith ( í samvinnu við tón- listarfélag MH) og tónleikum Meg- asar x Kukls (í samvinnu við Hitt leikhúsið). KUKU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.