Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Qupperneq 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. NÖVEMBER1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86.. 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Keilufelli 49. þingl. eign Sigþórs Pálssonar og Þóreyjar Þórarinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst varí 71.. 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Lindarseli 15, þingl. eign Sigurðar Arnar Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- bankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 28. r.óvember 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungamppboð sem auglýst var í 86., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Rjúpufelli 2. þingl. eign Ingvars Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1985. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungamppboð sem auglýst var I 86., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Nönnufelli 3, þingl. eign Hannesar G. Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungamppboð sem auglýst var í 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Dalseli 12, þingl. eign Árna Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- bankans og Tómasar Gunnarssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1985 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungamppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Álfheimum 74, þingl. eign Heilsuræktarinnar Glæsibæ, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl.. Ásgeirs Thoroddsen hdl., Baldurs Guðlaugssonar hrl., Tryggingast. ríkisins, Landsbanka islands, Gústafs Þ. Tryggvasonar hrf, Gjaldheimtunnar í Reykjavík Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Ingólfs Friðjóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungamppboð sem auglýst var I 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Teiga- seli 1, þingl. eign Rögnu Torfadóttur og Halldórs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungamppboð sem auglýst var I 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Tunguseli 9, þingl. eign Bjarna Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungamppboð sem auglýst var í 12.. 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eign- inni Iðnbúð, 2, 2. h. og 1/4 hluta 1. h„ Garðakaupstað, þingl. eign Gull- kornsins hf„ fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Gjaldheimtunnar í Garðakaup- stað og Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 29. nóvember 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungamppboð sem auglýst var I 12„ 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Helguvík, Bessastaðahreppi, þingl. eign Þórðar Jóhannessonar o.ff, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Bessastaðahreppi, Helga V. Jónssonar hrf, Odds Ólafssonar bæjarlögfr., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdf, Björgvins Þorsteinssonar hdl. og Utvegsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 29. nóvember 1985 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungamppboð sem auglýst var í 12„ 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Heiðarlundi 20. Garðakaupstað, þingl. eign Ólafs Pálssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. nóvember 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungamppboð annað og síðasta á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegar 43 hf„ fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrf, Guðmundar Péturssonar hdl„ Gjald- heimtunnar í Reykjavík. Útvegsbanka íslands, Ara ísberg hdf og Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungamppboð sem auglýst var í 71 „ 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Torfu- felli 27, þingl. eign Styrkárs Sveinbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Gengið ítakt -á Act- kvöldi í Sjallanum Frá Jóni G. Haukssyni, frétta- manni DV á Akureyri: Act-kvöld var nýlega í Sjallanum. Tískusýningarfólk sýndi þá Akur- eyringum það nýjasta í framleiðslu Act. Geysilegur uppgangur hefur verið í gerð Act-skófatnaðar und- anfarin ár. Og það er bjart fram undan. Act-skór eru um þessar mundir mest framleiddir í svörtum, fjólu- bláum og grænum litum. Vorlitim- ir verða fleiri. Það sást í Sjallanum. Gulur og orange bætast við. Búið er að framleiða um 60.000 skópör af Act á þessu ári. Það samsvarar þvi að fjórði hver íslend- ingur gangi í Act. Gert er ráð fyrir að framleiða 70.000 pör á næsta ári. Það er skógerð Sambandsins sem framleiðir Act-skóna. Um 60 manns vinna í skódeildinni. Unnið er á tveim vöktum, frá 7-16 og 16-22. Samt er vart hægt að anna eftir- spum innanlands. Að öðru sýningarfólki ólöstuðu vöktu þau Helga Erlingsdóttir og Gunnar Gunnarsson mesta athygli gesta. I nærbuxum og Act-skóm út á sviðið og svo er bara að klæða sig í. Appolonia sló í gegn í Purple Rain hans Princes en leikur nú í Falcon Crest sjónvarpsþáttunum, „Kona ætti alltaf að klæða sig eins og kona.“ Nema hvað! En svo mælir Appolonia Kotero, sú hin sama og sló í gegn í mynd Princes Purple Rain. Hún hefur skrifað undir samn- ing um að leika og syngja eigin lög í sjónvarpsþáttunum Falcon Crest. Jafnframt notar hún tækifærið og geysist um í fatnaði sem hún hefur hannað sjálf og myndin vitnar um. „Það er satt, ég miða fatnaðinn ekki við norðurslóðir," segir Appolonia. En það er allt í lagi því hún heldur sig á suðlægum slóðum eftir að hún sagði skilið við Prince. Appolonia hin þokkafulla ætlar einn góðan veðurdag að setja fatnað sinn á markað undir eigin merki. Og þá leggur kannski einhver íslensk þokkadísin til atlögu við veðurguð- ina og blöðrubólgu í Appoloniuföt- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.