Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Qupperneq 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985.
29
Sviðsljós
Sviðsljós
Sviðsljós
,Act-sjón“ á sviðinu í Sjallanum
Það leynir sér ekki að þær eru í takt
„Æðislegtað vera
kominn aftur í bransarm“
- segir Stikkan Anderson
Stikkan Anderson, sem uppgötvaði ABBA, ætlar að snúa séraftur aðtónlistinni.
Hver man eftir Stikkan Anderson?
Sjálfeagt þurfa lesendur að hugsa sig
örlítið um áður en þeir koma þessum
fyrrverandi umboðsmanni Abba fyrir
sig. Stikkan auðgaðist gífurlega á
samstarfi sínu við Abba, svo mjög
raunar að nú hefur hann ákveðið að
hætta fiármálastússi og snúa sér
aftur að tónlistinni. „Ég hef efni á
því að gera hvað sem mér sýnist,"
segir þessi sextugi fjáraflamaður.
Hann hefur lítið fengist við tónlist
frá því ABBA splundraðist í frum-
eindirsínar.
Stikkan stjórnaði nýlega upptök-
um á plötu Sven Bertil Taube. „Það
er æðislegt að vera kominn aftur í
bransann," sagði hann þá.
UMBOÐSMANN
vantar í Grundarfjörð.
Upplýsingar í síma 8757 og á afgreiðslu DV í síma
91-27022.
RÍKISSPÍTALARNIB
lausar stöður
Hjúkrunarfræðingar óskast á Barnaspítala Hringsins.
Sjúkraliðar óskastvið Barnaspítala Hringsins.
Til greina kemur full vinna eða hlutavinna, svo og fastar
næturvaktir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma
29000.
Starfsmaður óskast til frambúðar við taugarannsókna-
stofu taugalækningadeildar Landspítalans. Starfið er
m.a. fólgið í töku heila- og taugarita.
Sjúkraliðamenntun æskileg en ekki skilyrði.
Upplýsingar veittar i síma 29000 (459 eða 460).
Starfsfólk óskast til ræstinga við Landspítalann.
vinna eða hlutavinna.
Upplýsingar veita ræstingastjórar í síma 29000.
Reykjavík 24. nóvember 1985.
Full
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja
allt sem gengur kaupum og sölum.
Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV,
hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaðstorgið teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum.
Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera.
Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringir...
Viö birtum...
Það ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00— 14.00
I sunnudaga, 18.00—22.00
ER SMÁAUGLÝSINGABLADID
lr.