Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Síða 30
Sylvester Ný, bandarísk mynd með Melissu Gilbert (Húsið á slétt- unni) I aðalhlutverki. Hún var aðeins 16 ára og munaðarlaus, en sá um uppeldi tveggja lítilla bræðra. Hún átti sér aðeins einn draum - þann að temja hestinn Sylvester Stallone og keppa á honum til sigurs. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Tim Hunter Aðalhlutverk Melissa Gilbert, Richard Famsworth Michael Echoeffling. Sýnd í A-sal kl.5,7og9og11. Öryggisvöröuiinn (The Guardian) Sýnd i B-sal kl.7og11. Bönnuð innan 12 ára. Birdy Sýnd i B-sal kl.9. Bönnuð innan 16 ára. Hlaðvarpjaleikhúsið Vesturgötu3. SKUGGA-BJÖRG íkvöldkl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30, föstud. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasala sýningar- dagana frá kl. 16.00 að Vestur- götu 3, sími 19560. STlJDKiVTA IJIKIHSID ROKKSÖNG- LHKURINN EKKÓ 48. sýning í kvöld 25. nóv. kl. 21.00, 49. sýning miðvikudag 27. nóv. kl. 21.00, 50. sýning fimmtudag 28. nóv. kl. 21.00 i Félagsstofnun Stúd- enta. Athugið fáeinar sýningar eftir. Uppl. og miðapantanir í sima 17017. Skni 11SM. Skólalok Hún er veik fyrir þér. En þú veístekkihverhúner... HVER? Glænýr sprellfjörugur farsi um misskilning ofan í ástamálum skólakrakkanna þegar að skólaslitum líður. Dúndurmúsík í dolbý stereo. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace-Stone, Cliff DeYoung Leikstjóri: David Greenwalt. Sýnd kl.5,7,9og11. Síðustu sýningar. D V. ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985. Fruinsýitir nýjustu mynd Clirrt Eastwood’s Vígamaðuiinn (Pale Rider) Meistari vestranna, Clint East- wood, er mættur aftur til leiks i þessari stórkostlegu mynd. Að áliti margra hefur hann aldrei verið betri. Splunkunýr og þrælgóður vestri með hinum eina og sanna Clint Eastwood sem Pale Rider. Myndin var frum- sýnd I London fyrir aðeins mánuði. Aðalhlutverk: Clínt Eastwood, Michael Moriarty, Christopher Penn, Richard Kiel. Leikstjóri: Clint Eastwood. Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása scope. Sýndkl. 5,7.30 og10. Hækkaðverð. Bönnuð bömum innan16ára. Frumsýnir grínmyndina: JamesBond aödáandinn Draumur hans var að líkjast James Bond og ekkert annað komst að hjá honum. Frábær grínmynd um menn meö ólæknandi bakteriu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Borgarlöggumar Leikstjóri: Richard Benjamin Sýnd kl. 5, og 7. ÁletLgarðinum Aðalhlutverk: Jeff Altman, Richard Mulligan. Leikstjóri: George Mendeluk. Sýnd kl. 9 og 11. Hækkað verð. Vígísjónmáli Sýntfírl. 5,7.30 og 10. Heiður Prizzis Aðalhlutverk: Jack Nicholson KathleenTurner. DV •*•• Þjóðv. •**i/2 Morgunbl. *** Helgarp. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. LAUGARÁi Salur 1 Frumsýrúng GOTCHfí! Splunkuný og hörkuspenn- andi gamanmynd um vinsælan leik menntaskólanema í Bandaríkjunum. Þú skýtur andstæðinginn með málning- arkúlu áður en hann skýtur þig. Þegar siðan óprúttnir náungar ætla að spila leikinn með al- vöruvopnum er djöfullinn laus. Leikstjóri: Jeff Kanew (Revengeof the Herds). Aðalhlutverk: Anthony Edwards, (Nerds, SureThing), Linda Fiorentino, (Crazy forYou). islenskurtexti. Sýnd kl.5,7,9og11. Salur2 MaxDugan retums Sýndkl.5,7,9og11. Islenskurtexti. Myrl iýnd kI. Salur3 kraverk Sýndkl. 5,7.30 og 10. Salurl Fiumsýning Crazy for you Fjörug, ný, bandarisk kvik- mynd I litum, byggð á sögunni „Vision Quest", en myndin var sýnd undir þvi nafni I Banda- rikjunum. I myndinni syngur hin vinsæla Maddona topplogin sín: Crazy for You og Gambler. Einnig er sunginn og leikinn fjöldi annarra vinsælla laga. Aðalhlutveric Matthew Modine. Linda Fiorentino íslenskurtexti. Sýndkl.5.7,9og11. Salur2 Gremlins Hrékkjalómamir Bönnuo innan 10 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. Hækkað verð. Salur3 Frumsýnmg Lyftan Otrúlega spennandi og tauga- æsandi, ný spennumynd í lit- um. Aðalhlutverk: Huub Stapel islenzkurtexti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.7,9og11. Bananaíói Endursýnd kI. 5. 50249 Morgunverðar- klúbbuxinn 1' H.Í. BBF AKfAS! C I. U.S Ný bandarísk gaman- og al- vörumynd um 5 unglinga sem er refsað i skóla með því að sitja eftir heilan laugardag. En hvað skeður þegar gáfumaður- inn, skvísan, bragðarefurinn, uppreisnarseggurinn og ein- farinn eru lokuð ein inni. Mynd þessi var frumsýnd I Bandaríkj- unum snemma á þessu ári og naut mikilla vinsælda. Leikstjóri: John Hughes. (16ára-Mr. Mom.) Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwold og AllySheedy. Sýnd kl. 9. W)J MCÓPAl'OtiS Lukkuriddaiinn 12. sýning fimmtudag kl. 20.30, 13. sýning laugardag kl. 20.30 Miöapantanir I síma 41985 virka daga kl. 18-20. TÓNABÍÓ Sími 31182 Norðurlanda- frumsýiung Svikamyllan R(GG6D Þeir töldu að þetta yrðu einföld viöskipti - en í Texas getur það einfaldlega táknað milljónir, kynlíf og morð. Hörkuspenn- andi og snilldarvel gerð ný, amerísk sakamálamynd I litum. Myndin er byggð á sögunni Slit and Run eftir James Had- ley Chase, einn vinsælasta spennubókarhöfund Banda- rikjanna. Ken Roberson. George Kennedy, Pamela Bryaut. Leikstjóri: C.M. Cutry. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Islenskurtexti. Leikfélag Akureyrar Jólaævintýri SÖNGLE3KUR, byggður á sögu eftir Charles Dickens. 7. sýn. fimmtud. 28. nóv. kl. 20.30, 8. sýn. föstud. 29. nóv. kl. 20.30, 9. sýn. laugard. 30. nóv. kl. 20.30, 10. sýn. sunnud. 1. des. kl. 16.00. Miðasala opin I Samkomuhús- inu virka daga nema mánu- daga frá kl. 14-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Sími i miðasölu 96-24073. H/TT LfikhÚsiÖ Söngleikurinn vinsæli Síðustu sýningar Nú eru fáar sýningar eftir af Litlu hryllingsbúðinni. Missið ekki af þessari vinsælu sýningu. 95. sýning fimmtudag kl. 20, 96. sýning föstudag kl. 20, 97. sýning laugardag kl. 20 98. sýning sunnudag kl. 16, 99. sýning fimmtudag 28. nóv. kl. 20, 100. sýning föstudag 29. nóv. kl. 20, 101. sýning laugardag 30. nóv. kl. 20. Miðapantanir I síma 11475 frá 10 til 15 alla virka daga. Miða- sala i Gamla bíói er opin frá kl. 15 til 19, sýningardaga til kl. 20, á sunnudögum frá kl. 14. Munið hóp- og skólafslátt. Korthafan Munið símaþjón- ustu okkar. Vinsamlega at- hugið að sýningar hefjast stundvíslega. Amadeus Sýnd kl. 6 og 9.15 laugar- dag og 3, 6 og 9.15 sunnu- dag. Myndin er sýnd 14. rása stereo. Fruntsýnir: Dísinog drekinn Frábær, ný, dönsk verðlauna- mynd, ein mest lofaða danska mynd seinni ára, eins og kemur fram I blaðaummælum.: „Afbragðs meistaraveik". Information. „Hrifandi mynd, með snilldar- leik Jesper Klein". Vesle Amts Folkeblad. B.T. Extra Bladet Aðalhlutveric Jesper Klein, Line Ariien-Soborg. Leikstjóri: Nils Malmros. Sýndkl. 5.05,7.05,9.05. og 11.05. laugardag. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05. og 11.05 sunnudag. Ógnir ómriskógarins Sýnd kl. 3.10, 5.20, 9 og 11.15. Villigæsimar 2 Það er enginn barnaleikur að ná fanga úr Spandau fangelsi I Berlín - en Villigæsunum er ekkert ómögulegt Æsileg spennumynd með Scott Glenn, Barbara Carrea og Edward Fox. Leikstjóri Peter Hunt. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3. 5.30 og 11.15. Sý .miskunn íkl.3.15og5.15. - Mánudagsmyndir alla daga Verðlavmainyiidin: Ástaistraumar Sterk og afbragðsvel gerð ný mynd, ein af bestu myndum meistara Cassavetes. Myndin hlaut gullbjörninn I Berlín 1984 og hefur hvarvetna fengið afar góðadóma. Aðalhlutverk: John Cassavetes. Gena Rowlands. Leikstjóri: John Cassavetes. Sýnd kl. 7 og 9.30. WÓÐLEIKHÚSIÐ GRÍMUDANS- LEIKUR þriðjud.kl. 20.00, föstud.kl. 20.00, sunnud. 1. des. kl. 20.00, þriðjud. 3. des. kl. 20.00, miðvikud. 4. des. kl. 20.00, föstud. 6. des. kl. 20.00, sunnud. 8. des. kl. 20.00, Fjórar sýningar eftir. Listdanssýning ísl. dansflokksins Frumsýning miðvikud. kl. 20.00, laugardag kl. 15.00. Barnasýningarverð. Ath. þessi sýning er ekki í áskrift MEÐVÍFIÐ ÍLÚKUNUM fimmtud. kl. 20.00, laugard. kl. 20.00. Miðasalakl. 13.15-20. Tökum greiðslur með Visa I slma. KRtDirxonr Hrifandi og áhrifamikil mynd með einum skærustu stjömun- um I dag, Robert De Niro og Metyl Streep. Þau hittast af tilviljun en það dregur dilk á eftirsér. Leikstjón: Ulu Grosbard. Aðalhlutveric Robert DeNiro °9 Meryl Streep. Sýndkl.9. Jólamyndin 1985 Jólasveinninn Ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og hún er hverrar krónu virði. Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Jeannot Szwarac. Aðalhlutverk: Dudley Moore, John Lithgow, David Huddleston. Sýndkl.5og7. Hækkað verð. i.eíkfelac; REYKIAVlKUR Vfli SÍM116620 r MÍHStöflUR miðvikud. kl. 20.30, uppselt, fimmtudag kl. 20.30, uppselt föstudag kl. 20.30, uppselt laugardag kl. 20.00, uppselt, sunnudag kl. 20.30, uppselt, þriðjudag kl. 20.30, miðvikudag 4. des kl. 20.30, fimmtudag 5. des. kl. 20.30, föstudag 6. des. kl. 20.30, laugardag 7. des. kl. 20.00. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. ATH. Breyttur sýningar- timi á laugardögum. FORSALA frá 15. des. í síma 13191 virka daga kl. 10-12 og 13-16. Minnum á símsöluna með Visa. Þá nægir eitt símtal og pantaðir miðar eru geymdi rá ábyrgð korthafa fram að sýningu. VISAOG EURO. KIUDITKORT m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.