Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Side 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR1986.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Lada 1600'78 og
Ford Maverick ’70 til sölu. Uppl. í síma
92-8302.
Suzuki sandibill 1982
til sölu, ekinn 63 þús., meö bekk og
hliöargluggum, einnig talstöð og gjald-
mælir. Uppl. í síma 671678 eftir kl. 19.
Bronco árg. 1974
til sölu, nýsprautaður og mikið endur-
nýjaður. Uppl. í síma 76299.
Willys CJ5 '69
til sölu, ný blæja, ný dekk, splittuö drif.
Uppl. í síma 671689.
Volvo '70, nýsprautaður,
til sölu. Uppl. í síma 92-1629.
Volvo Lapplander '81,
með íslensku húsi, vökvastýri, góð
dekk. Mjög gott verð. Skipti möguleg
t.d. á Blazer. Sími 74445 eftir kl. 17.
Corolla '78.
Til sölu Corolla 78, fallegur og góður
bíll, ath. skipti á 20—30 þúsund kr. bíl.
Uppl. í síma 99-3551 eftir kl. 19.
Mazda 626 árgerð '81
til sölu að Austurbrún 37. Uppl. í síma
81742.
Chevrolet Nova '74
til sölu, beinskipt, vetrar- og sumar-
dekk, vel með farin. Verð 95 þús.
Einnig Nova 74, selst í varahluti. Sími
99-3678.
Datsun 180 B '78
til sölu, er i góöu standi og lítur mjög
vel út. Góð dekk, gott verð. Sími 72602
eftirkl. 18.30.
Oldsmobile Royal Delta
árgerð 78 til sölu, lítur vel út. Vél
keyrð 60.000. Skipti á jeppa. Sími 99-
5657 eftirkl. 19.
Góður Daihatsu Charade
til sölu, árgerð 1979. Uppl. í síma 72150
á daginn og á kvöldin.
Range Rover '72
til sölu. Uppl. í sima 92-7248 á kvöldin.
Mazda 818 '74 til sölu.
Verð tilboð. Uppl. í síma 76398 eftir kl.
19.30.
Willys jeppi árgerð '66
til sölu, 8 cyl., 290 AMC vél með Hödd
skiptingu. Sá fallegasti í bænum. Uppl.
í síma 98-1621.
Sunbeam '72,
VW 1302 71, nýleg upptekin 1500-vél,
nýtt púst, ágæt dekk og grænn miði á
báðum. Sími 73836 eftir kl. 19.
Til sölu Scout '78,
V8 4 gíra, beinskiptur, á nýjum
38,5X15 mudder. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 671110.
Tilboð óskast i
Chevrolet Malibu Classic 75, þarfnast
lagfæringar á sjálfskiptingu, er á nýj-
um heilsársdekkjum. Uppl. í síma
27708.
Tiiboð óskast i
Chevrolet sendibíl 74, þarfnast lag-
færingar á boddíi. Uppl. í síma 75854
eftir kl. 19.
Mazda 626 '79 til sölu,
ekinn 80.000 km. Uppl. í síma 53952
eftirkl. 18.
2 blœjujeppar,
Willys ’66, annar nýuppgerður, origin-
al, á 165 þús., hinn 6 cyl. á 145 þús.
Einnig svartur Monte Carlo 76. Sími
33761,30262.
Chevrolet Malibu Classic station
79, toppeintak meö öllu, króm-teina-
felgur, ný dekk. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í s.ma 29077 og 27072.
Húsnæði í boði
2ja herbergja ibúð
við Skipholt til leigu frá 1. febr. nk. í 10
mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Skipholt 479”.
Tll leigu 4ra herbergja
íbúð viö Háaleitisbraut frá 1. febr. nk.
Tilboð með upplýsingum sendist DV
merkt „Góður staður 545”.
80 ferm, 3 herb.
íbúö viö nýja Laugaveginn, 4. hæð,
laus strax. Tilboð sendist DV (pósthólf
5380,125 R) fyrir 11. jan., merkt ,,786’\
Til leigu ca 20 f erm
herbergi með sér snyrtingu í Breiðholti
I. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV
fyrir 11. þ.m., merkt „Breiðholt 4784”.
Litll 2Ja herbargja
íbúð til leigu. Uppl. í síma 74883.
Keflavik - Keflavik.
Til leigu 4ra herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 92-1713 e. kl. 19.
Ný 2ja herbergja ibúð
til leigu í vesturbæ, frá og með 01.03., í
eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV merkt „Grandi 708”.
3—4 herbergja ibúð til leigu,
bílskýli, mánaðargreiðslur. Tilboð
sendist DV merkt „Rekagrandi 709”.
Herbergi til leigu,
aðgangur að baöi og eldhúsi. Nánari
uppl. i sima 18458.
Góð 3ja herb. ibúð
með sérþvottahúsi til leigu. Fyrir-
framgreiðsla í eitt ár skilyrði. Tilboð
er greini greiðslugetu og fjölskyldu-
stærð sendist DV merkt „646”.
4ra herbergja ibúð
í Kópavogi til leigu strax. Tilboð með
uppl. um fjölskylduhagi sendist DV
merkt „Kópavogur 668” sem fyrst.
2ja herbergja ibúð
til leigu á góðum staö í Hlíðunum.
Tilboð sendist DV merkt „Hlíöar 731”
fyrir 15. þ.m.
Herbergi til leigu
í Seláshverfi. Uppl. í síma 53178 eftir
kl. 17.
Húsnæði óskast
Hjón með tvö börn
óska eftir íbúð á leigu í skamman tíma.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 46965.
Óska eftir húsnæði miðsvæðis,
ca 50—70 ferm, hugsað sem video-
leiga. Uppl. í síma 620413 á skrifstofu-
tíma.
Ungur maður,
sem nýlega hefur lokið háskólanámi,
óskar eftir 2ja herb. íbúö í Reykjavík.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33265
eftir kl. 18.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
fyrir tvær stúlkur. Uppl. í síma 92-1172.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Reglusaman ungan
mann vantar herbergi strax. Góö fyrir-
framgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma
16605.
Ungt heyrnarskert par
með eitt barn óskar eftir að taka á
leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Góðri
umgengni heitiö. Sími 43454.
2ja—3ja herb. ibúð óskast
sem fyrst í Garðabæ, sem næst mið-
bænum. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 43290.
Sinfóniuhljómsveit islands
óskar eftir húsnæði fyrir hljóðfæraleik-
ara. Vinsamlegast hringið í sima 22310
fyrirkl. 17.
Ung stúlka óskar eftir
einstaklingsíbúð eða herbergi meö eld-
unar- og snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 94-
7115.
Vantar strax (ca 15. jan.)
4ra herb. íbúð í Reykjavík. Góð fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 96-71410 og
96-71505.
3ja—4ra herb. ibúð óskast
í Reykjavík eða Kópavogi, helst þó ná-
lægt háskólanum eða Landspítala.
Uppl. í síma 41964.
Þrjór stúlkur
í Kennaraháskólanum óska eftir 3ja—5
herb. íbúð í Reykjavík. Við erum reglu-
samar og heitum skilvísum greiðslum.
Uppl. í síma 14166 eftir kl. 19.
Einstnð móðir með eitt barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. febrú-
ar, helst í Bústaða-, Smáíbúða- eða
Háaleitishverfi. Skilvísar mánaðar-
greiðslur. Simar 11380,36790 og 39673.
Leitum að stórri ibúð
eða húsi í miðbænum, má þarfnast lag-
færinga. Uppl. í síma 33963.
Ungt, barnlaust par i nómi
bráðvantar 2ja—3ja herb. íbúð sem
fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í sima 666378 eftir kl.
17.
Atvinnuhúsnæði
Tll lelgu
iðnaðar-, skrifstofu- eöa verslunarhús-
næði á annarri hæð, með vörulyftu,
v/Síöumúla, ca 90 ferm, til
afhendingar strax. Uppl. í sima 688460.
Skrifstofuhúsnnði
til leigu að Siöumúla 20, efri hæð. Uppl.
i simum 38220 og 32874.
Hlemmur.
Ca. 100 ferm verslunarpláss á
götuhæð í nýlegu húsi rétt við Hlemm
til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 10.
jan. merkt „Hlemmur-291”.
Til leigu I nýju
iðnaðarhverfi í Hafnarfirði 330 ferm
iðnaðar- eða verslunarhúsnæði með
stórum innkeyrsludyrum, hugsanlegt
að leigja í minni einingum t.d. 210 og
eða 120 ferm. Lofthæð 3,30 í 210
fermetra rýminu en 5,5 í 120 ferm.
Einnig skrifstofuhæð á sama stað með
salemi og eldunaraðstöðu, ca 150
ferm. Sími 54226.
Skrifstofuhúsnnði,
80 ferm við nýja Laugaveginn, 2. hæð,
laus strax. Tilboð sendist DV (pósthólf
5380, 125 R.) fyrir 11. jan., merkt
„785”.____________________________
Iðnaðarhúsnnði til leigu
í vesturhluta Kópavogs: Gólfflötur
13x4,5 m, lofthæð 4,5, hurðarstærð
3X3,2 m, 1 og 3 fasa rafmagn og hita-
veita. Hentugt til margs konar nota,
t.d. bílaviðgerða. Nánari upplýsingar í
símum 44450 og 41238 frá kl. 13—19.
Óska eftir skrifstofu-
og lagerhúsnæði, ca 100 ferm, á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
84210 frá kl. 9—17 og eftir kl. 18 í síma
25438.
Bjartursúlnaiaus salur
á jarðhæð, 270 ferm, hæð 4,5 m,
stórar rafdrifnar innkeyrsludyr auk
skrifstofu, kaffistofu, geymslna o.fl.
Gott húsnæði, samtals 370 ferm. Uppl. í
síma 19157.
Bráðvantar
40—50 ferm iðnaðarhúsnæði eða bíl-
skúr undir bón- og þvottaþjónustu,
helst í Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl.
í síma 651292 eftir kl. 17.
Skrifstofuherbergi í miðbnnum
(ca 20 ferm) til leigu. Hafiö samband
viðDVísíma 27022. H-699.
Skrifstofuhúsnnði til leigu.
Til leigu 65 ferm skrifstofuhúsnæði á
góðum stað í Múlahverfi. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-715.
Bilskúr óskast
í nokkra mánuöi. öruggar greiðslur.
Uppl. í sima 35024.
Iðnaðarhúsnnði
af ýmsum Stærðum til leigu fyrir léttan
og þrifalegan iönaö. Uppl. í síma 40159.
Iðnaðarhúsnnði •
atvinnuhúsnnði.
Oska eftir til leigu iönaðarhúsnæði —
atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 77812 eftir kl. 18.
Til sölu eða leigu
560 fm iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði
á Grandagarði. Uppl. Skipasalan
Bátar og búnaður, Borgartúni 29. Sími
25554.
Óska eftir að taka ó iaigu
húsnæði undir bólstrunarverkstæði.
Æskileg stærð 60—80 ferm, þarf að
vera laust sem fyrst. Bólstrun
Guðmundar H. Þorbjömssonar, símar
22890 og 23753.
Atvinna í boði
Stúlka óskast
í matvöruverslun í vesturbænum eftir
hádegi. Uppl. í síma 14454 og 46965.
Afgreiðslustúlka óskast
strax hálfan daginn frá kl. 14—18.
Hlíðakjör, Eskihlíð 10, símar 11780 og
34829.
Stýrimann, vólavörð og
beitningamenn vantar á góða vertíðar-
báta frá Grindavik. Uppl. á skrifstofu-
tíma í síma 92-8035 og eftir kl. 19 í síma
92-1637.
Garðabmr.
Starfsstúlka óskast strax í vaktavinnu.
Símar 46848 og 43796. Sölutuminn
Spesían.
Starfskraftur óskast
í leðurviðgerðir og saumaskap hálfan
eða allan daginn. Uppl. í sima 25510
eða 42873.
Framrelðslustarf.
Starfsfólk óskast til framreiðslustarfa
um kvöld og helgar. Uppl. i Veitinga-
húsinu Hrafninum, Skipholti 37, milli
kl. 17 og 19ídag.
Sendisveinn óskast,
helst eftir hádegi. Uppl. á skrif-
stofunni. Verslunin Brynja, Laugavegi
29.
Vaktavinna við Hlamm.
Stúlkur óskast til vaktavinnustarfa. I
boði eru dag- og kvöldvaktir eða nætur-
vaktir. Uppl. veittar í verksmiðju okk-
ar við Hlemm frá kl. 8—16 virka daga.
Hampiðjan hf., Stakkholti 4.
Atvinna í Mosfellssveit.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu-
starfa á kassa og í pökkun og verð-
merkingu. Heilsdagsstarf og/eöa
hálfsdagsstarf frá kl. 13. Uppl. í síma
666450 frá kl. 16-18 og 666126 (kvöld-
sími).
Atvinna i Mosfellssveit.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu-
starfa í söluturni (vaktavinna). 2 sam-
hentar konur geta skipt vaktinni eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 666450 frá
kl. 16—18og666126 (kvöldsími).
Konu vantar á
lítinn veitingastað, aldur 25—40 ára.
Uppl. í síma 19380 milli kl. 18 og 20.
Stelpur — konur.
Glaðlynd afgreiðsludama óskast
hálfan daginn, skemmtilegur vinnu-
staður, góð laun fyrir rétta. Hafið
samband við DV í síma 27022.
H-764.
Reglusamur starfskraftur
óskast í góðan söluturn, vaktavinna.
Uppl. í síma 671770 milli kl. 17 og 19.
Kona óskast sem fyrst
í fatahreinsun í Kópavogi, hálfan eða
allan daginn. Uppl. í síma 641462 milli
kl. 17 og 18.
Starfsfólk óskast
til almennra veitingastarfa. Vakta-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-718.
Dagheimilið Sunnuborg,
Sólheimum 19, óskar eftir starfsfólki
sem fyrst. Um er að ræða fastar stöður
og starfsfólk til afleysinga. Uppl. í
síma 36385.
Innheimtufyrirtæki
óskar eftir aö ráða áreiöanlegan
starfsmann til skrifstofu- og inn-
heimtustarfa hálfan eöa allan daginn.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H-683.
Vantar mann ó Breyt gröfu
til Færeyja strax. Aðeins vanur maður
kemur til greina. Uppl. í síma 904542-
15691 í Færeyjum frá kl. 20—23.
Hjólp.
Tvær stúlkur vantar „ömmu” til að
vera hjá sér á daginn. Sími 30366.
Óskum eftir konu
í 4 tíma frá kl. 9—13 til framleiðslu á
pizzum og fleiru. Uppl. í síma 641040 og
82597.
Kona óskast til ræstingastarfa
í matvöruverslun. Uppl. í Hagabúö-
inni, Hjarðarhaga 47, ekki í síma.
Ungur maður
óskar eftir vinnu nú þegar, er vanur út-
keyrslu og lagerstörfum. Allt annað
kemur til greina. Uppl. í síma 34250.
Vantar duglega sölumenn
um allt land til að selja mjög áhuga-
verða vöru, góð kvöld- og helgarvinna,
þurfa að hafa bíl til umráöa. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-747.
Afgreiðslumaður,
vanur og hugmyndaríkur, óskast í
stóra kjötverslun úti á landi. Uppl. hjá
Ráðningaþjónustu K.I., 6. hæð í Húsi
verslunarinnar, sími 687811.
Starf I kvikmyndahúsi.
Sætavísur og stúlkur í afgreiöslu á sæl-
gæti vantar i kvikmyndahús strax.
Yngri en 16 ára koma ekki til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-6S2.
Vana afgreiðslustúlku
vantar í sælgætisverslun, vinnutími
14.30-18.00. Uppl. í síma 22710.
Starfsfólk óskast.
Oskum eftir starfskrafti í eldhús og
einnig til afgreiöslu í kaffiteriu, vakta-
vinna. Uppl. á skrifstofunni næstu
daga frá kl. 9—17. Veitingahúsið Gafl-
inn, Hafnarfirði.
Atvinna óskast
Veitingamenn ATH!
19 ára ábyrg og reglusöm stúlka hefui
mikinn áhuga á aö komast að sen
nemi í framreiðslu. Getur byrjai
strax. Sími 35495.
Óska eftir vinnu
erlendis, margt kemur til greina
Uppl. í síma 92-7281 eftir kl. 20.
3 samhenta trésmiði
vantar vinnu nú þegar í lengri eði
skemmri tíma. Ákvæðisvinna, tilboi
eða tímavinna. Uppl. í síma 39006 0|
46732.
Fullorðinn maður óskar
eftir léttu starfi eða næturvörslu, getui
byrjað strax. Hafiö samband vi<
auglþ j. DV í síma 27022. H
Vanur trósmiður óskar
eftir innivinnu, helst í Hafnarfirði eö.
Garðabæ. Uppl. í síma 53109 eftir kl
17.
Tækniteiknari óskar
eftir starfi, heils- eöa hálfsdagsstarf
eftir samkomulagi. Hafiö samband vi<
DV í síma 27022. H —711
Reglusama tvituga stúlku
bráðvantar vinnu, flest allt kemur ti
greina. Uppl. í síma 75781.
Hórgreiðslusveinn
með góða reynslu óskar eftir starf
sem fyrst. Hafið samband við DV
síma 27022.
H-681
Hórgreiðslumeistarar.
Nemi á öðru ári óskar eftir vinnu. Meö
mæli. Sími 30366.
Fjölbreytt og lifandi.
Ungur maður óskar eftir fjölbreyttu o{
lifandi starfi, er mjög traustur og hef
ur víðtæka starfsreynslu, hefur bíl ti
umráða. Sími 45758.
17 óra piltur óskar
eftir starfi. Allt kemur til greina. Sím
45409 milli kl. 16 og 20.
Ég óska eftir kvöld-
og helgarstarfi. Margt kemur ti
greina. Uppl. í síma 24601 þriöjudag oi
miðvikudag. Björk.
Ungur og hress maður,
sem nýlega hefur lokiö stúdentsprófi
óskar eftir vinnu, helst viö lager- eð:
sendlastörf. Allt kemur til greina
Uppl. í síma 76872, Kristján.
Hallól
Hvem vantar duglegan og samvisku
saman, ungan mann í vinnu? Ég er 2
árs og er til í að vinna næstum hvai
sem er fyrir góð laun. Hef eigin bil ti
umráða. Hafiö endilega samband vii’
auglþj. DVísíma 27022. H —750
Tapað-Fundið
Á Þorlóksmessu tapaðist
rauður poki með blússu og efni í. Finn-
andi vinsamlega hafi samband í sima
78040. Fundarlaun.
Ymislegt
Pöntunarþjónusta.
Hver þekkir það ekki að vanta bráð-
nauösynlega eitthvaö sem ekki fæst á
landinu? Ef svo er þá hringið í síma
46899 eða 45582 og við munum gera
okkar besta til að útvega það sem
ykkur vantar á sem stystum tíma'*'i
Athugið: Allt milh himins og jarðar.
einfalt, fljótlegt, hagkvæmt. Bortækni
sf., Nýbýlavegi 22, Kópavogi.
Tækifæri Iffs þfns.
Oska eftir módeli í próf. Viðkomand:
þarf að hafa meðalhár, ár
permanents. Nánari uppl. í síma 3398f
og 40123.
Hvað sr Auðnu?
Hvað er Auðnu þeir? Svar fæst á sam;
stað í þessu blaöi á morgun.
Draumaprinsar
og prinsessur, fáið sendan vörulist;
yfir hjálpartæki ástarlífsins. Sendir’*
kr. 300 eða fáið í póstkröfu, merkt Pan
póstverslun, box 7088, 127 Reykjavik
Símatími er alla virka daga frá 10—12
síma 15145.
Barnagæsla
Vil komast í samband ^
við stúlku, 15—16 ára, til þess að passi
hálfs árs stúlku eitt og eitt kvöld í vest
urbænum. Uppl. í síma 10902.