Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Síða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR1986. 31 Þzidjudagur 7.janúar Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 30. deseraber. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Þriðji þáttur. Franskur brúðu- og teiknimyndaflokkur um víð- förlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með iionum Bergdís Björt Guðnadótir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Sjónvarpið. (Television). Nýr flokkur - Fyrsti þóttur. Breskur heimildarmyndaflokkur í þrettán þáttum. I myndaflokki þessum er sögð saga helsta fjöl- miðils vorra tíma og víða leitað fnnga. í einstökum þáttum er fjallað um fréttir í sjónvarpi, íþróttir, skemmtiþœtti, leiklist og fræðsiuefni. Stjörnum og stórviðburðum á hverju sviói eru gerð skil og ýnisar kunnuglegar svipmyndir og andlit birtast í þáttunum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Kolkrabbinn. (La Piovra) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. ít- alskur sakamákimyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri: Damiano Damiani. Aðalhlutverk: Michele Placido, Barbara de Rossi, Nic- ole Jamet, Renato Mori og Ca- riddi Nardulli. Ikigreglumaður er sendur til starfa á Sikiley og kemst þar í kast við mafíuna sem alls staðar teygir anga sína. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.40 Afkoma í útflutningi. Uni- ræðuþáttur í beinni útsendingu um ástand og horfur í íslenskum útflutningsatvinnuvegum um áramót. Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðsson. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Útvarprásl 13.30 í dagsins önn. Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður“ - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guðmunds- son tók saman og les (4). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilky nningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulifinu Iðnaðarrás- in. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Úr heimi þjóðsagnanna 20 20 Úr lcyndarmálum Lax- dælu. Hermann Pálsson pró- fessorflyturerindi. 20.50 Spjaldvísur. Ámi Blandon les úr nýrri ljóðaþók Hallbergs Hallmundssonar. 21.05 íslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn“ eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Berlínarútvarpið kynnir unga tónlistarmenn á tón- leikum 6. júní í fyrra. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvarprásII 14.00-16.00 BJöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvars- son. 16.00-17.00 Frístund. Unglinga- þáttur. Stjómandi: Eðvarð Ing- ólfsson. 17.TO 18.00 Sögur af sviðinu. Stjómandi: Þorsteinn G. Gunnars- son. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 ogl7.00. 17.00 18.30 Rikisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. 17.00 18.00 Svæðisútvarp Reykjavíkur og nágrennis. (FM 90,1 MHz) Veðrið Sjónvarp Utvarp Sjónvarpið kl. 20.40: Nýr flokkur um sjónvarpið hefur göngu sína Þetta er breskur heimildarmynda- flokkur í þrettán þáttum sem fjallar um sjónvarpið. í myndaflokki þess- um er sögð saga helsta fjöimiðils okkar tíma og er víða leitað fanga. Verður rætt við marga helstu þjóðar- leiðtoga og stjórnmálamenn heims- ins um hvernig sé að lifa í sjónvarps- heimi. Er það kunnara en frá þurfi að segja að framkoma manna í sjón- varpi getur skipt sköpum fyrir vel- gengni þeirra í stjórnmálum. Einnig verður rætt við frægt sjónvarpsfólk, bæði leikara og stjórnendur. Leikarinn kunni, Larry Hagman, er einn af þeim sem rætt verður við í myndaflokknum um sjón- varpið sem nú er að hefja göngu sína. Sjónvarpið kl. 22.40: Afkoma í útflutningi í þessum umræðuþætti, sem er í beinni útsendingu, verður rætt um ástand og horfur í íslenskum útflutn- ingsatvinnugreinum um áramót. Verða málin rædd bæði frá afkomu- sjónarmiði hér heima og á mörkuð- um erlendis. Stjórnandi er Ólafur Sigurðsson fréttamaður. Ólafur Sigurðsson fréttamaður stjórnar umræðuþætti í kvöld um afkomuna í útflutningsgreínun- Sjónvarpið kl.21.35: Kol- krabb- inn Þetta er ítalskur sakamálamynda- ílokkur í sex þáttum sem fjallar um baráttu við mafíuna. Eins og allir vita er mafían óhemjusterkt afl í ítölsku þjóðlífi og er nánast eins og kolkrabbi sem teygir anga sína út um allt. Þó hefur á síðustu árum náðst góður árangur í baráttunni við mafíuna. í þessum myndaflokki er lögreglumaður sendur til starfa á Sikiley og kemst hann flótlega í kast við mafíuna. ,|t" « I dag verður fremur hæg austanátt um allt land, lítilsháttar slydduél verða við suðausturströndina en annars úrkomulaust og víða bjart- viðri. Hiti 04 stig við sjávarsíðuna en mun kaldara inn til landsins. Veðríð Lögreglumaðurinn Corrado reyn- ir hið ómögulega, að berjast við ítölsku mafíuna. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri heiðskírt 4 Egilsstaðir heiðskírt -2 Galtarviti skýjað 2 Höfn hálfskýjað 3 Kcfla víkurflugv. léttskýjað 1 Kirkjubæjarklaustur snióél 1 Raufarhöfn léttskýjað -2 Reykjavík léttskýjað 1 Sauðárkrókur léttskýjað -6 Vestmannaeyjar skúr 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað Helsinki snjókoma -11 Ka upmannahöfn snjókoma -4 Osló léttskýjað' 12 Stokkhólmur léttskýjað 8 Þórshöfn skýjað 4 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 12 Amstórdam snjókoma 1 Aþena hálfskýjað 15 Barcclona léttskýjað 9 (CostaBrava) Berlín léttskýjað 2 Chicago alskýjað -11 Feneyjar rigning 5 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 2 Glasgow mistur -3 London heiðskírt 0 Los Angeles mistur 16 Lúxemborg snjókoma 0 Madríd léttskýjað 5 Malaga heiðskírt 10 (Costa deiSoi) Mallorca léttskýjað 11 (Ibiza) Montreal skafrenn- 10 ingur New York skýjað 3 Nuitk heiðskírt -8 París skýjað 4 Vín þokumóða -2 Winnipeg léttskýjað -30 Valencía heiðskírt 10 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 3-7. janúar 1986 kl. 09.15 Dollar 42,000 42,120 41,660 Pund 60,417 60,590 61,261 Kan.dollar 29,858 29,943 30,161 Dönsk kr. 4,7151 4,7286 4,5283 Norsk kr. 5.5840 5,5999 5,4661 Sænsk kr. 5,5530 5,5689 5,4262 Fi. mark 7,7908 7,8130 7,6050 Fra.franki 5,6172 5,6333 5.3770 Belg.franki 0,8424 0,8448 0,8100 Sviss.franki 20,2928 20,3508 19,9140 Holl.gy lliní 15,2772 15,3208 14,5649 V^iýskt mark 17,2096 17,2588 16,3867 It.lira 0,02523 0,02530 0,02423 Austurr.sch. 2.4472 2,4542 2,3323 Port.Escudo 0,2684 0,2691 0,2612 Spá.peseti 0.2750 0,2758 0,2654 Japansktyen 0,20862 0,20922 0,20713 írsktpund 52,445 52.595 50,661 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46,0671 46.1982 45,2334 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Uívál Mikiðaðlesa — fyrir lítið Úfvál Áskrift er 'ennþá hagkvæmari. Áskriftarsími: (91)2 70 22 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Timarit fyrir alla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.