Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 29
DV. LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986. 29 skákmenn berjast um efstu sætin á mótinu. Margir þeirra hafa slitið barnsskónum í unglingadeildinni í Taflfélagi Reykjavíkur undir hand- leiðslu Olafs H. Ólafssonar. Þar eru æfingar fyrir unglinga á laugar- dögum sem jafnan eru fjölmennar. Hannes Hlífar er fastagestur og hefur fengið þar mikla þjálfun en fyrst lét hann þó að sér kveða á helgarmótum tímaritsins Skákar. „Hver er þessi Hannes Hlífar?" var spurt er strákur var farinn að máta sterkustu menn. Lítum á sigurskák Hannesar úr áttundu umferð Skákþingsins. Dxa5 Rxa5 17. Bxe7 hefur svartur tapað manni. Hann gæti hins vegar reynt 14. -Re8 í þeirri von að hvítur falli í gildruna 15. De4 g6 16. Dxc6? Bb7 og drottningin er fönguð. En hvítur leikur betur: 15. Bxe7 Rxe7 16. Bxh7 +! Kxh7 17. Dh4+ Kg8 18. Dxe7 með yfirburðastöðu. 15. Re4 Auðvitað ekki 15. exfB? bxc3 16. fxe7 Hxb2+ 17. Kcl Hbl + ! 18. Kxbl Db4 + og mát í næsta leik. 15. -Rd5 Nú gengur ekki 15. -Rxe4? 16. Dxe4 g6 17. Dxc6 Bb7 18. Dc4 Bd5 19. Dxa6 og vinnur. Svartur lumar nú sjálfur á hótun (16. -Rc3 +) sem hvítur hindrar með næsta leik. 16. Red2 Bxg5? Svartur gætir sín ekki á gamal- kunnugu stefi. 17. Rb3 Db6 18. Bxh7+! Kxh719. Rxg5 + Kg8 Þvingað. Ef 19. -Kg6 20. Dh4 og mátarfljótlega. 20. Dh4 dxe5 Svartur á einnig ákaflega erfiða stöðu eftir 20. Rce7 21. Dh7 + Kf8 22. Dh8+ Rg8 23. Rh7+ Ke7 24. Dxg7 og verður að horfa upp á stórsókn hvíts. Sígilda biskups- fómin á h7 lætur ekki að sér hæða! 21. Dh7 + Kf8 22. Dh8 + Ke7 23. Dxg7 Hf824.fxe5Rxe525.Rh7 Engu siðra er 25. Hxd5 exd5 26. Hel! með vinnandi sókn. Hins vegar ekki 25. Dxe5? vegna 25. -f6 með gaffli á drottningu og riddara. 25. -Rg6 26. Rxf8 Rxf8 27. Hhfl Rd7 28. Dxf7 + Kd8 29. Hfel Hvítur bætir stöðuna í rólegheit- um enda kemur svartur engum vörnum við. 29. -Dd6 30. Rd4 Re5? 31. Hxe5 Bd7 Ef 31. -Dxe5 32. Rc6 + og vinnur. 32. Hxe6 Rc3+ 33. bxc3 bxc3+ 34. Kal Da3 35. Rc6 + og svartur gaf. Sævar tapar fallega Alþjóðlegi skákmeistarinn Sævar Bjarnason brá undir sig betri fæt- inum um áramótin og tefldi á skák- hátíð sænska tímaritsins Schack- nytt í Malmö í Svíþjóð. Þátttak- endur voru 48 á þessu sterka móti, þar af fimm stórmeistarar og fjórt- án alþjóðlegir meistarar. Efstir og jafnir urðu tékkneski stórmeistar- inn Karel Mokry, sem tefldi á al- þjóðlega skákmótinu í Borgamesi í fyrra, og Svíinn Harry Schússler sem einnig er góðkunningi okkar Islendinga og mun tefla á Reykja- víkurskákmótinu í febrúar svo og í landskeppninni við Bandaríkja- menn á undan. Þeir hlutu 7 v. af 9 mögulegum og með þeim árangri tryggði Schússler sér fyrsta áfanga sinn að stórmeistaratitli. Ung- verski stórmeistarinn Istvan Csom varð þriðji með 61/2 v. Sævari gekk ekki sem skyldi á mótinu, hlaut 4 v. en nafn hans fer þó eins og eldur í sinu um skák- dálka dagblaða víða um heim. Ástæðan er sú að hann varð fyrir því óláni að tapa sérlega glæsilega fyrir ungum Þjóðverja, Mathias Wahls, sem er 17 ára gamall. Leik- fléttan, sem Þjóðverjinn ungi hristi fram úr erminni, er sérlega áhrifa- mikil og smekkleg. Sævar mun ekki hafa tekið tap- inu illa og haft hef ég spurnir af því að hann hafi sýnt skákina víða um bæinn, þeim sem sjá vildu. Honum til hughreystingar skal fullyrt að af tvennu illu er skárra að tapa svona og vera um leið aðili að listaverki heldur en að láta nudda af sér skákina í hundrað leikjum. En sjón er sögu ríkari. Hvítt: Mathias Wahls Svart: Sævar Bjarnason Spænskur leikur. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5.0-0 Dd6 Uppskiptaafbrigðið í spænska leiknum er þekkt fyrir jafnteflisleg- ar stöður. Sævar reynir vitanlega að rugla andstæðinginní ríminu og velur leið sem núorðið er fremur fáséð. 6. d3 f6 7. Be3 Bg4 8. Rbd2 (MLO 9. Hbl Re7 Hér er 9. -c5 sterkara til þess að sporna við peðaframrás hvíts á drottningarvæng. 10. b4 Rg6 11. h3 Be6 12. a4 Dd7 13. d4 Bd614. b5 axb515. axb5 exd4? Óveðursskýin hrannast upp fyrir framan svarta kónginn. Með 15. -Bxh3 hefði svartur getað freistað þess að ná gagnfærum og reyndar kom fórnin einnig til greina strax í13. leik. 16. Hal Kb817. Rxd4cxb5 Eftir 17. -c5 18. c4! nær hvítur einnig vinnandi sókn. Framhaldið gæti orðið: 18. -cxd4 19. Da4 c5 20. Da8+ Kc7 21. b6+ Kc6 22. Da4 + Kxb6 23. Hfbl+ Kc7 24. Hxb7 + ! og mátar í fáum leikjum. Hvítur leikur og vinnur... Les- andinn ætti að hylja leikina sem hér koma á eftir og athuga hvort hann sér glæsilega fléttu Þjóðverj- ans. 18. Ha8+! Kxa8 19. dal+ Kb8 20. da7+!! Eftir þennan þrumuleik gafst Sævar upp. Eftir 20. Kxa7 21. Rc6 (tvískák) Ka6 (eða Ka8) 22. Hal + verður hann mát. Þess ber að geta að ekki gekk 20. Rc6+ vegna 20. -Dxc6 og kóngurinn sleppur út um d7-reitinn. JLÁ. Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Davíð Ólafsson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rc6 7. Dd2 e6 8.<HH)be79.f40-0 Úr Najdorf-afbrigðinu af Sikil- eyjarvöm hefur skákin snúist yfir í Richter-Rauzer árás sem svo er nefnd eftir austur-þýska skák- meistaranum Kurt Richter og Sovétmanninum Rauzer. Leikjaröð svarts er einkennileg. Sennilega hefur hann ætlað sér að svara 10. BxfB með 10. -gxf6 sem er vinsæll leikmáti eftir að Larsen mátaði þann er þetta ritar á afmælismóti Skáksambandsins í fyrra. 10. Rf3 Da5 11. Kbl Hd8 12. Bd3 b5 13. Del Hb8? Einn hægfara leikur í Sikileyjar- vörn og staðan gæti hrunið. Betra er 13. -b4 með hvassri stöðu. 14. e5! b4 Eftir 14. -rRd5? 15. Rxd5 exd5 16. Frá opna Flugleiðamótinu í sveitakeppni. Hér eigast við sveitir tveggja ferðaskrifstofa, Úrvals og Sam- vinnuferða/Landsýnar. Það eru Jón Baldurssonog Sigurður Sverrisson semeru að spila við Ásmund Páls- son (fyrir miðju) og Karl Sigurhjartarson. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Miðvangi 41, íbúð 408, Hafnarfirði, þingl. eign Kristjáns Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 10. og 13. tölublaði þess 1985 á eigninni Helgalandi 10, Mosfellshreppi, þingl. eign Hans Árnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Mosfellshreppi, Arnar Höskuldssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 15.15. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 10. og 13. tölublaði þess 1985 á eigninni Gili (spilda úr Vallá), Kjalarneshreppi, þingl. eign Magnúsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka íslands og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar1986 kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 36., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Grænukinn 27, risíbúð, Hafnarfirði, þingl. eign Guðnýjar Alberts- dóttur og Rafns Sigþórssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímsson- ar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag. Bridgedeild Barðstrendingaféiagsins Staðan í aðalsveitakeppni félagsins eftir 4 umferðir: 1. Þórarinn Árnason 84 stig 2. Gunnlaugur Þorsteinsson 76 stig 3. Sigurður ísaksson 72 stig 4. Guðmundur Jóhannsson 70 stig 5. Ágústa Jónsdóttir 68 stig 6. Viðar Guðmundsson 63 stig 7. Arnór Ólafsson 59 stig 8. Jóhann Guðbjartsson 50 stig Mánudaginn 27. janúar verða spil- aðar 5. og 6. umferð. Spilað er í Síðumúla 25 og hefst spilamennskan stundvíslega kl. 19.30. Bridgefélag Hafnarfjarðar Enda þótt mikill fjöldi Gaflara hafi tekið þátt í sveitastórmóti BR o.fi., sem endaði sl. mánudag, kom það ekki í veg fyrir spilamennsku í BH. Spilaður var eldfjörugur eins kvölds tvímenningur með þátttöku 14 para. Efstir urðu: 1. Ólafur Gíslason-SigurAur AAalsteinsson 207 2. Guöni Þorsteinsson-Kristjón Hauksson 189 3. Murat Serdar-Þorbergur ólafsson 180 4. Sigurður Lárusson-Sævaldur Jónsson 166 Miólungur 156 Næstkomandi mánudag, þ. 27. jan- úar, verður síðasta umferð sveita- keppninnar spiluð. Eftir það tekur við tveggja kvölda einmenningur. Bridgedeild Breiðfirðinga Barómeter 1. Guðjón Sigurðsson-Birgir ísleifsson 310 2. Albert Þorsteinsson-Siguröur Emilsson 302 3. Sveinn Þorvaldsson-Hjólmar Páisson 288 4. Halldór Jóhannesson-Ingvi Guöjónsson 269 5. Sveinn Sigurgeirsson-Baldur Árnason 267 6. Jón Stefánsson-Magnús Oddsson 260 7. Guðmundur Aronsson- Sigurður Ámundason 240 8. Ingibjörg Halldórsdóttir- Sigvaldi Þorsteinsson 216 9. Jens Karlsson-Björn Karlsson 197 10. Guðlaugur Sveinsson Magnús Sverrisson 1% Tafl- og bridgeklúbburinn Síðastliðið fimmtudagskvöld var spilað á vegum klúbbsins eins kvölds tvímenningskeppni og urðu úrslit sem hér segir: 1. Gunnlaugur og Sigurður 253 st. 2. Guðni og Leifur 229 st. 3. Anton og Bragi 228 st. 4. Óskar og Rósmundur 219 st. 5. Bragi og Ríkharður 217 st. 6. Bemódus og Þórður 215 st. Næstkomandi fimmtudagskvöld hefst svo aðaltvímenningskeppni TBK og verður spilað þrjú eða fimm kvöld. Keppnin verður í Domus Medica eins og venjulega og hefst kl. 19.30. Þátttöku- tilkynningar óskast sem fyrst í síma 34611 (Gísli Tryggva) eða í síma 30221 (Bragi Jónsson). Allt áhugafólk í bridge er velkomið. Stjómin VERKAMANNABLISTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30, REYKJAVÍK. SÍMI 81240. UMSOKNIR Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 108 tveggja til fjögurra herbergja íbúðum, sem eru í byggingu í Grafarvogi í Reykjavík. Ennfremur er óskað eftir umsóknum um ca 100 eldri íbúðir sem koma til endursölu síðari hluta árs 1986 og fyrri hluta árs 1987. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúa gilda lög nr. 60/1984. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut, frá mánudegin- um 6. jan. og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga-föstudaga kl. 9-12 og 13-16. Umsóknum skal skila eigi SÍðar-en 7. feþr. 1 986. Stjómverkamannabústaða i Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.