Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 36
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1986. ERLENDUR ÁKÆRÐUR í KAFFIBAUNAMÁLINU hann og fJórir aðrir sakaðir um að ná 200 milljónum króna undir SÍS „með ref siverðum hætti” Erlendur Einarsson, forstjóri Sarabands íslenskra samvinnufé- laga, er meðal fimm yfirmanna hjá Sambandinu sem ákærðir yoru í gær í kaffibaunamálinu. í frétt frá ríkissaksóknara segir að hinum ákærðu sé gefið að sök að hafa á árunum 1980 og 1981 náð undir Samband íslenskra sam- vinnufélaga með refsiverðum hætti samtals 4,8 milljónum dollara, eða um 200 milljónum króna, af inn- flutningsverði kaffibauna. Þeim er ennfremur gefið að sök skjalafals og brot á lögum um skip- an gjaldeyris- og viðskiptamála. Kaffibrennsla Akureyrar hf., dótturfyrirtæki SÍS og KEA, flutti kaffibaunimar inn á fyrrgreindum árum með milligöngu Sambands íslenskra samvinnufélaga. Ásamt Erlendi Einarssyni eru ákærðir Hjalti Pálsson, fram- kvæmdastjóri verslunardeildar, Amór Valgeirsson, deildarstjóri fóðurvömdeildar, Sigurður Á. Sig- urðsson, framkvæmdastjóri Sam- bandsskrifstofunnar í Lundúnum, og Gísli Theodórsson, fyrrverandi — sjá einnigbls. 2 og3 framkvæmdastjóri Lundúnaskrif- stofunnar. Kaffibrennsla Akureyrar var lát- in greiða 16 milljónir dollara fyrir kaffibaunir sem Sambandið greiddi 10,5 milljónir dollara fyrir. Um innkaupin sáu Lundúnaskrifstofan og innflutningsdeild. Hjalti Pálsson var þá fram- kvæmdastjóri innflutningsdeildar, Sigurður Á. Sigurðsson, deildar- stjóri fóðurvömdeildar, sem þá var hluti innflutningsdeildar, Arnór Valgeirsson, starfsmaður sömu deildar, og Gísli Theodórsson, framkvæmdastjóri í Lundúnum. Valur Amþórsson, stjómarfor- maður bæði Sambandsins og Kaffi- brennslu Akureyrar, er ekki ákærður né framkvæmdastjóri Kaffibrennslunnar. KMU/KÞ/JGH. Lyklarnir afhentir með sveiflu „Hrtu ekki með lyklaveski, Matt- hías minn?“ Eða hvaö sagði Geir annars þegar hann athentl lyklana aö utanríkisráðuneyt- inu? Ettir rfkisráöstund I gærmorgun héldu þeir Gelr Hallgrfmsson og Matthías Á. Mathiesen í ráðu- neytið og þar athenti sá tyrr- netndi þeim siðarnefnda völdin með þessarí sveiflu. Hurðalyklar hafa mlkla þýðingu i metorða- stiga fsienskra stjórnmála. Þó nægir ekki ennþá að komast yfir lyklana... Geir kvaddi samstarfsfólk sitt f utanríkisráðuneytinu í gær með samkvæmi og i dag kvaddi hann sem sagt ráðuneytið. DV-mynd KAE. -HERB HEIMSKERFI TIL HEIMANOTA LOKl Nú er ailt í baun! HÖSKULDUR EKKI DÆMDUR HL REFSINGAR Höskuldur Skarphéðinsson skipherra var í Sakadómi Reykjavíkur í gær sakfelldur fyrir að hafa notað röng gögn til grundvallar stefnukröfum sínum um greiðslu risnu vegna starfs síns hjá Landhelgisgæslunni. Dómarinn, Pétur Guðgeirsson, ákvað að refsing skyldi falla niður vegna ríkra málsbóta. Mál afgreiðslumannsins í vín- búðinni við Snorrabraut, sem ákærður var fyrir að útbúa áfengisnótur fyrir Höskuld, fór á sama veg. „Ég er eftir atvikum ánægður.i Nú er að vita hvað forstjóri Landhelgisgæslunnar og dóms- málaráðherra gera,“ sagði Höskuldur í gær. Vegna máls þessa hefur hann ekki fengið að stýra varðskipi frá því í fyrravor. -KMU Þróunarfélagid: Stjómin sprungin Davíð Scheving Thorsteinsson, bamalega hugsjón mín sé brostin formaður Þróunarfélagsins, og og að ég hafi ekkert að gera lengur Hörður Sigurgeirsson sögðu af sér í Þróunarfélaginu" sagði Davíð í stjóm félagsins í gær. Þetta gerð- Scheving Thorsteinsson í viðtali ist á stjómarfundi þegar íjalla átti viðDV. um ráðningu framkvæmdastjóra Meirihluti stjómarinnar var sam- félagsins. þykkur ráðningu Gunnlaugs. Það „Eg sagði af mér vegna þess að vom þeir Þorsteinn Ólafsson, ég hef haft þá trú að Þróunarfélag- framkvæmdastjóri SÍS, Guðmund- ið eigi að vera algjörlega laust við ur G. Þórarinsson verkfræðingur afekipti stjómmálamanna. Fyrir lá og Jón Ingvarsson hjá SH. Vara- að Steingrímur Hermannsson for- menn Davíðs og Harðar taka nú sætferáðherra hefði beitt sér fyrir sæti þeirra. Það em þeir Bjöm því að Gunnlaugur Sigmundsson Þórhallsson, varaforseti ASl, og yrði ráðinn framkvæmdastjóri fé- Gunnar Ragnars, forstjóri Slimv lagsins. Þess vegna tel ég að þessi stöðvarinnar á Akureyri. -APH „Þetta erþví miöur réft" — segirErlendur Einarsson „Þetta er því miður rétt,“ sagði Erlendur Einarsson, forstjóri Sam- bandsins, í samtali við DV síðdegis í gær. Erlendur hafði þá örskömmu áður haft fregnir af ákæru ríkis- saksóknara og það var greinilegt á rödd hans að honum var bmgðið. „Þetta er ekki gott,“ sagði hann. -Kom þetta þér á óvart? „Ég verð að vísa til yfirlýsingar sem ég er að semja og skal senda þér.“ -Verða einhverjar breytingar á þínum högiun i kjölfar þessa? „Ég á ekki von á því. Minni starfsævi er að ljúka hér hjá Sambandinu og ég geri ráð fyrir að sinna starfi mínu í þá mánuði sem eftir em eins og gert var ráð fyrir." -Fyrir hvað ertu ákærður? „Þetta er nú svo nýskeð að ég vísa til yfirlýsingarinnar aftur," sagði Erlendur Einarsson. Sjá yfirlýsingu forstjórans á blað- síðu 2. - KÞ FLUGUMFERÐAR- STJÓRARSLITU SÁTTAVIÐRÆÐUM Flugmálastjóri og flugumferðar- stjórar em aftur komnir í hár saman eftir að slitnaði upp úr sáttaviðræð- um síðdegis í gær. Flugumferðar- stjórar gengu út þegar ekki var fall- ist á kröfu þeirra um afturköllun ellefu áminningarbréfa flugmála- stjóra til flugumferðarstjóra. Ekkert lá fyrir í gærkvöldi hvort flugumferðarstjórar myndu nú láta verða af hótun sinni um „vamarað- gerðir".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.