Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Page 2
2
DV. FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986.
Fréttir
Fréttir
Fréttir
Cargolux:
Fær leyfi til að ráða
íslenska f lugvirkja
Nlssan Patrol, lengrl gerð, disll, árgerö
1983, ekinn 67 þús. km, 4 gfra, vökva-
stýri, útvarp, upphækkaður, ný dekk,
white spoke, skipti á ódýrari bifreið.
Verð 830 þús.
Toyota Hi Lux, styttri gerð, dfsil, árgerð
1982, ekinn 98 þús. km, vökvastýri,
útvarp/segulband, skipti á ódýrari bif-
reið. Verö 620 þús.
Subaru sendibíll E10 4x4 árgerö 1985,
ekinn 43 þús. km, 5 gira, skráður fyrir
3 farþega, útlit sem nýtt. ATH! Stöðvar-
leyfi ásamt talstöö og mæli getur fylgt
bifreiöinni.
Subaru station 4x4, árgeröir 1980,1981,
1982,1983 og 1984.
HÖFUM KAUPANDA AÐ MAZDA 323
SALOON ÁRG. 1981.
HÖFUM KAUPANDA AD BMW 318 I
ÁRG. 1982.
HÖFUM KAUPANDA AÐ ESCORT ÁRG.
JAFNVEL MEÐ ENGRI
ÚTBORGUN.
Cargolux réð nýlega íslenskan
flugvirkja í vinnu. Er það í fyrsta
sinn í mörg ór sem íslendingur er
róðinn til starfa hjó flugfélaginu.
Aðild Lúxemborgar að Efnahags-
bandalagi Evrópu og hinn sameig-
inlegi vinnumarkaður aðildarland-
anna hafa komið í veg fyrir að
Cargolux gæti róðið til sín íslend-
inga. Hefur fyrirtækið neyðst til
að róða Lúxemborgara eða fólk fró
öðrum Efnahagsbandalagslöndum.
Cargolux hefur nú fengið undan-
þógu fró stjómvöldum í Lúxemborg
til að róða íslenska flugvirkja.
Yfirmaður hjó Cargolux sagði DV
að fyrirtækið hefði í heilt ór reynt
að fó þessa undanþógu vegna
misjafnrar reynslu af annarra
þjóða flugvirkjum.
Búist er við að Cargolux róði
fleiri íslenska flugvirkja ó
næstunni. Undanþógan er þó
bundin því skilyrði að flug-
virkjarnir hafi full réttindi ó
hreyfla og flugvélar.
íslendingum í viðhaldsdeild
Cargolux hefur fækkað mikið ó
undanfömum órum. Þeir eru nú
um 15 talsins. Flestir flugmenn og
flugvélstjórar félagsins eru hins
vegar íslendingar.
Bjartar horfur em hjó Cargolux.
Reksturinn ó nýliðnu óri var rétt-
um megin við núllið. Félagið gerir
út tvær Boeing 747-þotur. Stefnt
er að meiri umsvifum. -KMU
BILAR SEM TEKIÐ ER EFTIR
Cargolux er aftur ó uppleið.
Mazda 626 GLX 2000 árgerð 1985, ek-
inn aöeins 6 þús. km, sem nýr bill,
vökvastýri, sjálfskiptur, rafmagn i rúð-
um, litur hvitur, skipti á ödýrari. Verð
550 þús.
ÚRVAL ÓDÝRRA BILA Á
GÓÐUM KJÖRUM.
Mercedes Benz 230 E árgerö 1982,
ekinn 115 þús. km, sjálfskiptur, vökva-
stýri, bein innspýting, sóllúga, álfelgur,
centrallæsingar, útvarp/segulband,
skipti á ódýrari bifreið koma til greina.
Verð 850 þús.
HÖFUM KAUPANDA AÐ SUBARU ÁRG.
1985.
HÖFUM KAUPANDA AÐ FIAT PANDA
ÁRG.1983.
Fokker og
þyrla fyrir
ráðherrann
Fokker-flugvél Landhelgisgæsl-
unnar, TF-SYN, var send norður til
Húsavíkur til að sækja Jón Helga-
son, róðherra landbúnaðar og dóms-
móla, laugardaginn 17. janúar. Var
flogið með róðherrann suður til
Reykjavíkur.
Hin nýja þyrla Gæslunnar, TF-SIF,
var tilbúin að fljúga róðherranum
ófram fró Reykjavík austur að Segl-
búðum. Slæmt veður kom í veg fyrir
þyrluflugið.
Jón Helgason hafði verið ó bænda-
fundum í Þingeyjarsýslum. Til að
réttlæta þetta flug eftir róðherranum
skipulagði Gæslan eftirlitsflug með
Vestur- og Norðurlandi ó leiðinni til
Húsavíkur. -KMU
Sjónvarpsbatöð kost-
aði tæpa eina og
hátfa milljón króna
fslenska þjóðin varð vitni að og
þarf að borga dýrasta dansleik sem
hefur farið fram ó íslandi. Það er
óramótadansleikur sjónvarpsins
sem kostaði rúmlega 1.464 þús.
krónur. Það hefur vakið mikla
athygli að hljómsveitarmeðlimir
Stuðmanna fengu 350.000 krónur
fyrir leik sinn. Það segir að hver
meðlimur hafi fengið kr. 50 þús. í
vasann. „Það þarf ekki að fara
mörgum orðum um það að þarna
var framið rón í sjónvarpssal, fyrir
framan alþjóð,“ sagði einn um-
boðsmaður hljómsveita sem DV
hafði samband við í gær.
Hrafn Gunnlaugsson, deildar-
sjóri innlendrar dagskrórdeildar
sjónvarpsins, er greinilega ekki ó
sama móli og umboðsmaðurinn því
að hann sagði í viðtali við eitt
dagblaðanna í gær: „Hljómsveitin
Stuðmenn tók lítið fyrir sína vinnu
að mínum dómi. Hún hefði tekið
miklu meira hefði hún verið með
eigin dansleik ó veitingahúsi og
hef ég litið ó það sem persónulegt
vinarbragð við mig að þeir skyldu
hafa tekið dansleik þennan að sér
og sett upp þetta hlægilega verð.“
„Ég get vel tekið undir það með
Hrafni að þetta er hlægilegt verð.
Já, hlægilega hátt,“ sagði einn
veitingahússeigandi sem DV hafði
samband við. „Það myndi ekkert
veitingahús greiða Stuðmönnum
þessa upphæð fyrir dansleik. Það
er hægt að fá hljómsveitir til að
leika frá kl. 10 tií 03 fyrir allt frá
30 þús. krónum. Ef þekktir kappar
eru í hljómsveitunum, fer verðið
þó allt upp í kr. 60 þúsund,“ sagði
veitingahússeigandinn sem sagði
sem dæmi að veitingahús þyrfti að
fá um 270 manns í mat til að greiða
hljómsveit 350.000 kr. fyrir að koma
fram og skemmta. Það eru ekki
mörg veitingahús sem gætu komið
á móts við kröfur Stuðmanna þó
að til vinarbragðs kæmi.
Eins og fyrr segir þó var kostnað-
ur við dansleikinn í sjónvarpi kr.
1.464 þús. Auglýsingatekjur nómu
um 150 þús. krónum, þannig að
tapið er um kr. 1.315 þúsund krón-
ur.
Stuðmenn fengu kr. 350 þúsund,
greiðslur til dagskrágerðarmanna
og annarra listamanna nómu 123
þús., kvikmyndun og útivinna kr.
735.320 og annar kostnaður var kr.
256.329 Þar inni eru efniskaup,
sviðsmynd, framreiðsla, löggæsla
og akstur.
-sos
AtvinnureKendur óhressir yf ir yf irlýsingum Steingríms:
SKAPA ÓRAUN-
HÆFA BJARTSÝNI
—segir Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSf
Yfirlýsingar forsætisróðherra um
batnandi horfur í efnahagsmálum
hafa ekki fallið í góðan jarðveg hjá
atvinnurekendum. Þeir telja að þær
Alþingi:
Vilja áætlun um eldvarnir
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að láta semja áætlun um
eldvarnir í opinberum byggingum
hér á landi," segir í þingsályktun-
artillögu sem þingmennirnir Helgi
Seljan og Svavar Gestsson hafa lagt
fram á Alþingi.
I greinargerð segir að tillagan sé
flutt til að vekja athygli á miklu
vandamáli og um leið að ýta á raun-
hæfar aðgerðir. Alþingi geti ekki
látið sem ekkert sé þegar því sé beinl-
ínis haldið fram að íjárveitingavald-
ið hafi árum saman ýtt til hliðar
brýnum verkefnum eins og eldvörn-
um í opinberum byggingum.
Þingmennimir leggja jafnframt til
að miðað verði við að ljúka áætlun
um þessi mál þannig að gert verði
ráð fyrir henni í íjárlögum 1987.
-APH
geti spillt fyrir yfirstandandi kjara-
samningum.
„ Það er eins og öll þjóðin hafi
fengið stóra vinninginn í happdrætti
og allir séu komnir á græna grein.
Ég er hræddur um að þessar yfirlýs-
ingar forsætisráðherrans skapi
óraunhæfa bjartsýni sem verði til
þess að torvelda samninga sem ein-
hver skynsemi er í,“ sagði Magnús
Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSÍ,
í viðtali við DV.
„ Kjarni málsins er sá að fisk-
vinnslan hefur undanfarið verið að
taka á sig kostnaðarauka upp á 30
til 40 prósent. Samtímis hefur dollar-
inn, sem ræður bróðurpartinum af
tekjum fiskvinnslunnar, nánast stað-
ið í stað. Þessar hækkanir á fiskverði
erlendis gera ekki meira en að færa
tap fiskvinnslunnar nær núllinu. Til
þess að um raunhæfar kjarabætur
verði að ræða verður þessi grein að
fá að græða upp í tapið á undan-
fömum árum. Og það gerist ekki ef
gerðir verða verðbólgusamningar.
-APH