Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Síða 21
DV. FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986.
21
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
knattspyrnudeildar KR (til hægri), sést
inn í raðir KR-inga. Á innfelldu mynd-
mm, Rene Houseman, i KR-búningnum
ttspyrnu meö Argentínu.
tRÓÐIR”
—
ntínu kom til KR-inga í gær ■
hann hefði kynnst meiri kulda. Hann ■
hefur ekki leikið knattspyrnu í nokkuð ■
langan tíma en mun nú þegar hefja ■
æfingar með félögum sínum i KR. Það |
verður mjög fróðlegt að sjá hvernig ■
þeir bræður fró Argentínu plumma sig ■
hjá vesturbæjarliðinu i sumar og víst ■
er að margir áhangendur liðsins biða ■
óþreyjufullir eftir þvi að sjá þá leika. I
-SK. ■
m■■ ■■ wm mm■■■
like Robinson skoraði siðara mark QPR í
kvöldi gegn Chelsea af 30 metra færi.
mmam
Siggi lánaður
frá Sheff. Wed.?
—svo segir Sunday Mirror. „Hef ekkert heyrt um
þetta,” segir Sigurður
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV í Englandi.
„Ég hef aldrei heyrt á þetta minnst.
Ég get því ekki sagt til um hvort
eitthvað er til í þessu," sagði knatt-
spyrnumaðurinn Sigurður Jónsson
hjá Sheffield Wednesday í samtali við
DV í gærkvöldi en í breska blaðinu
Sunday Mirror er þess getið að forr-
áðamenn Sheffield Wednesday hafi í
hyggju að lána Sigurð til annars liðs
á Englandi.
Sigurður hefur átt við meiðsli að
stríða undanfarið en er óóum að ná
sér. Ef fréttin í Sunda'y Mirror á við
rök að styðjast ætla forráðamenn
Sheffield Wednesday sér eflaust að
lána Sigga til annars liðs til að
honum gefist kostur á að komast í
leikæfingu. Langt er orðið síðan
Sigurður lék síðast með aðalliði
Sheffield Wednesday.
Sigurður hefur æft á fullu að und-
anförnu en mjög mikill snjór hefur
gert leikmönnum Sheffield lífið leitt
síðustu daga. „Hér er allt á kafi í
snjó og bíllinn minn er því sem næst
fenntur í kaf,“ sagði Sigurður í
samtali við DV i gærkvöldi.
-SK.
Ferðalagið
tók enda í
skurðinum
Gunnar Gunnarsson hjá Ribe ók út af og gjöreyði-
lagði bíl sinn. Slapp ómeiddur ásamt félaga sínum
„Það munaði minnstu að hand-
boltaferill minn væri úti. Ég var á
leiðinni til Ribe og það var snjór og
slydda. Allt i einu vissum við ekki
fyrr en við vorum komnir ofan í
skurð en á einhvern ótrúlegan hátt
sluppum við án meiðsla. Bíll minn er
hins vegar algjörlega ónýtur,“ sagði
Gunnar Gunnarsson, handknatt-
leiksmaður úr Ribe, sem slapp á
furðulegan hátt ómeiddur eftir að
bíll hans hafði lent á hliðina ofan í
skurð.
Atburðurinn átti sér stað í fyrra-
kvöld. Gunnar var að keyra ásamt
vini sínum frá Þýskalandi þar sem
þeir voru að kaupa útvarp í bíl
Gunnars af gerðinni Renault 12. Þeir
voru rétt sunnan við Ribe á ísilögð-
um vegi er Gunnar missti allt í einu
stjórn á bifreið sinni með ofangreind-
um afleiðingum. Kaldhæðni örlag-
anna er nokkur. Útvarp það sem
Gunnar keypti í bíl sinn er óskemmt
en nú vantar hann bíl undir útvarpið.
-fros
1,8 MILU. KR. IHLUT
—ef V-Þjóðverjar verða heimsmeistarar í knattspymu
Formaður vestur-þýska knatt-
spyrnusambandsins, Hermann Neu-
Einnigíþróttir
á bls. 22
berger, skýrði frá því í viðtali í vest-
ur-þýska tímaritinu Bunte í gær að
knattspyrnusambandið hefði ákveð-
ið að greiða hveijum Icikmanni. í
vestur-þýska landsliðshópnum ó HM
100 þúsund mörk - tæplega 1,8 millj.
króna íslenskar - ef þýska liðið verð-
urheimsmeistari.
Leikmenn fá 50 þúsund mörk ef
þeir ná að komast í undanúrslit, 30
I
I
J • Terry Gibson leikur i búningi |
■ Manchester United á laugardag- "
inn.
T. Gibson
skrifaði
undir í gær
— leikur með Man. I
Utd. á laugardag I
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, I
fréttamanni DV i Englandi: j
í gær var gengið frá kaupum .
| Manchester United á sóknarleik-1
Imanninum smáa, Terry Gibson I
frá Coventry. United lét Alan *
IBraziI upp í kaupin á markaskor-1
aranum og snaraði auk þess 300 *
I þúsund pundum á borðið. Gibson I
■ mun væntanlega leika næsta leik J
| með Manchester United. |
| • Þrír nýir leikmenn hafa á allra |
J síðustu dögum bæst i herbúðir ■
| Coventry City. Alan Brazil, eins I
Iog áður er getið, Jim McNally, I
sem keyptur var frá Nottingham *
I Forest á 160 þúsund pund, og í |
■ gær keypti Coventry Nick Picker- J
| ingfráSunderland. |
I -----------------
yySíV xSx-.Y'
• Gunnar Gunnarsson keypti útvarp
í bíl sinn í Þýskalandi og eyðilagði
síðan bílinn á heimleiðinni til Dan-
merkur.
Juventus
i ovænt
i
i
þúsund mörk fyrir að komast í ótta
liða úrslit og 20 þúsund mörk fyrir
að komast í 16 liða úrslit. Það er því
greinilegt að til mikils er að vinna
fyrir þýsku landsliðsmennina í kom-
andi heimsmeistarakeppni í Mexikó.
Þeir munu ekki einungis berjast til
sigurs í keppninni heldur einnig fyrir
verulegum fjárhæðum.
hsim
Evrópumeistarar Juventus ,
töpuðu óvænt fyrrí leik sínum i |
sextán liða úrslitum itölsku bik- i
| arkeppninnar i gærkvöldi er liðið I
Ilá, 1-0, fyrir Como á útivelli. Tap I
Juventus var ckki það eina ■
Ióvænta i þeim fimm leikjum sem I
fram fóru. Stórliðið AC Milano J
I mátti einnig þola tap á útivelli |
■ fyrir minni spámönnum, liði ,
| Empoli, 1-0. |
_ Önnur úrslit urðu þau að Ver- i
I ona vann Pisa, 3-0, Roma vann I
IAtlanta, 2-0, og Fiorentina vann I
Udinese, 3-1. Þremur leikjum var ■
Ifrestað vegna spjóa, leikjum I
Sampdoria-Vicenza, Torino— J
I MessinaoglnterMiIano-Pavoda. I
ím "fr°Ll
lIFGoodrich
Mest seldu JEPPADEKKIN á Islandi
Kynnió ykkur verðog greiðslukjör.
P175 75R13 31xl0.50R15LT 35x12 50R15LT
LT235 75R15 32x11.50R15LT 31xl0.50R16.5LT
LT255 85R16 33xl2.50R15LT 33xl2.S0R16.5LT
30x9.50R15LT
/M4RTsf
Vatnagöróum 14 Reykjavik s.83188