Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Qupperneq 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Hver er maðurinn? Coventry Keypti Jim McNally — og hef ur í hyggju að kaupa CliveWhite- headfráWBA F rá Sigurbirni Aðalsteinssy ni, frétta- ritara DV í Englandi: Coventry hefur fest kaup á bak- verðinum Jim McNally frá Notting- ham Forest og var kaupverðið átta- tíu þúsund sterlingspund. McNally þessi er Skoti og lék áður með Celtic. Félagið hefur i hyggju að kaupa sér annan bakvörð og hefur það augastað á Clive Whitehead frá West Bromwich Albion. I staðinn mun félagið að öllum líkindum selja Greg Downs en John Bond, stjóri Birming- ham, hefur sýnt honum áhuga. Stórsigur hjá ítölum Tveir lítt þekktir ítalir ífyrstusætum í stórsvigskeppni Stórsvigskeppnin í heimsbikarnum í Abelboden í Sviss í gær varð stórsig- ur fyrir ítaliu. Tveir lítt þekktir ítaUr í fyrstu sætunum. Richard Pramat- ton sigraði ó 2:36,08 min. og Marco Tonazzi annar á 2:36,38 min. í þriðja sæti varð Hubert Strolz, Austurríki, á 2:36,51 min. Petrovic, Júgóslaviu, varð fjórði á 2:36,65 min. og handhafi heimsbikarsins, Marc GirardelU, Lúxemborg, fimmti á 2:36,69 mín. Keppnin var mjög tvísýn og spenn- andi eins og sést vel af tímunum. -hsim Björk vann a- liða keppnina — í stúlknaf lokki á bikarmeistaramóti FSl. Ármann sigurvegari íkarlaflokki Björk varð sigurvegari í stúlkna- keppni a-liða á bikarmeistaramóti fimleikasambandsins sem háð var um helgina en keppnin í þeim flokki var sérstaklega spennandi. Björk hlaut 154,90 stig, Gerpla varð i öðru sæti með 154,35 stig og Ármann varð í þriðja sæti með 154,30 stig. Gerpla sigraði í keppni b-liða i stúlknaflokki með 173,45 stig og fé- lagið vann einnig í keppni c-liða með 185,40 stig. Ármann var eina liðið sem sendi keppendur í a-liða mót karla en lið þeirra hlaut 220,75 stig. Félagið vann síðan sigur í b-liða keppni karla með 254,90 stig en Gerpla hlaut 246,20 stig. - fros Opið bad- mintonmót hjáKR Opið meistaramót KR í badminton í tvíliða- og tvenndarkeppni verður haldið í KR-húsinu laugardaginn 1. febrúar og hefst kl. 13. Allt besta badmintonfólk landsins verður með- al keppenda, meðal annars unglinga- landsliðið sem nóði sjötta sæti í keppni B-þjóða í Ungverjalandi um síðustu helgi. Þátttökuþjóðir voru þartólf. hsim Rossi á ný í landsliðinu — ásamt fleiri heimsmeisturum Ítalíu sem ekki hafa leikið landsleiki lengi HM-hetja ítala frá heimsmeistarasigrinum á Spáni 1982, Paolo Rossi, hefur verið valinn á ný í ítalska landsliðshópinn í knattspyrnu ásamt kantmannin- um snjalla, Bruno Conti hjá Roma. Þeir hafa ekki verið í landsliðinu lengi og Rossi hefur nú skipt um félag frá því hann gerði garðinn frægan ó Spáni í HM. Var keyptur frá Juventus til AC Milano. Þessir tveir kunnu kappar voru í gær valdir í landsliðshópinn gegn Vestur-Þýskalandi í Avellino næsta miðvikudag. Vinóttuleikurinn var ekki í gær eins við höfðum eftir fréttaskeyti Reuters. Þá var Sandro Altobelli.Inter Milano , einnig val- inn í ítalska landsliðshópinn á ný ásamt Antonio Cabrini, Juventus. Altobelli skoraði fyrir Ítalíu í sigur- leiknum við Vestur-Þýskaland,3-1, í úrslitaleiknum á HM 1982. Framverðir: Carlo Ancelotti, Roma, Salvatori Bagni, Napoli, Giuseppe Baresi, Inter, og Daniele Massaro, Fiorentina. Framherjar: Altobelli, Conti, Rossi, Aldo Serena, Juventus, og Gianluca Vialli, Sampdoria. hsím Fjórir Svíar í llefstusæt- unum í tennis á heimavelli Meistaramót í karate Meistaramót karatefélagsins Þórs- hamars verður haldið í Hagaskóla sunnudaginn 2. febrúar kl. 14.00. Keppni fer fram í sjö greinum og eru skráðir keppendur milli 20 og 30. Víst er að keppni mun verða mjög jöfn og að hart verður barist um verðlauna- sætin. Þórshamar hefur á að skipa mörgum af sterkustu karatemönn- um landsins. Þar að auki eru margir ungir, mjög efnilegir karatemenn, væntanlega menn framtíðarinnar. Byrjendanámskeið eru nýhafin hjá félaginu og enn er hægt að bæta við nokkrum nemendum. Upplýsingar í síma 20626. Þórshamar hefur nýlega flutt starf- semi sína í félagsmiðstöðina Ársel í Árbæjarhverfi. einnig Ystad og Hellas, 25-25, H43, Lundi, sigraði Kristianstad, 25-19, Lugi sigraði Frölunda, 22-19, á úti- velli og Warta vann Kroppskultur, 30-29, einnig á útivelli. Staðan í Allsvenskan er nú þannig: Redbergslid 17 13 1 3 438-355 27 Warta 17 9 3 5 458-418 21 Drott 17 8 5 4 400-373 21 Lugi 17 10 0 7 396-386 20 Guif 17 8 2 7 408-391 18 Ystads IF 17 7 4 6 398-396 18 Kroppskultur 17 8 2 7 425-430 18 Hellas 17 5 5 7 380-409 15 H 43 17 7 0 10 381-409 14 Karlskrona 17 6 1 10 384-405 13 Frölunda 17 4 2 11 372-428 10 Kristianstad 17 4 1 12 393-433 9 í austur-riðli er SAAB í efsta sæti. Staðan Saab 12 7 3 2 319-271 17 Borlánge 12 8 1 3 272-227 17 Cliff 12 7 2 3 298-252 16 Irsta 12 7 2 3 281-272 16 Polisen 12 7 1 4 290-267 15 Tumba 12 6 0 6 300-284 12 VIF Gute 12 3 2 7 251-291 8 Lindeskolan 12 3 1 8 250-326 7 Söder 12 3 0 9 246-280 6 Swithiod 12 2 2 8 257-294 6 - hsím. Tékkinn Ivan Lendl er nú besti tennisleikari heimsins að mati ATP, sambands atvinnutennisleikara, sem birti röð sína yfir bestu tennisleik- menn heims um helgina. Röð þeirra tíu efstu var þessi: Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Svíþjóð: Það urðu heldur betur óvænt úrslit í Allsvenskan í handknattleiknum um síðustu helgi. Efsta liðið, Red- bergslid, steinlá á heimavelli sínum í Gautaborg fyrir Karlskrona, 22-28. Karlskrona eitt af botnliðunum er Redbergslid hefur þegar tryggt sér rétt i úrslitin um sænska meistaratit- ilinn en keppnin um hin þrjú sætin þar ermjög tvísýn. Af öðrum úrslitum má nefna að GUIF og Drott gerðu jafntefli, 22-22, PAOLO ROSSI Þegar ítalski landsliðseinvaldur- inn, Enzo Bearzot, tilkynnti lands- liðshóp sinn í gær sagði hann.„Ég hef ekki haft Rossi í landsliðinu í 10 mánuði. Það er kominn tími til að líta á hann á ný. Þá hef ég heldur ekki séð Conti í leik frá því í sept- ember“.í ítalska landsliðshópnum eru þessir leikmenn. Markverðir: Giovanni Galli, Fior- entina, og Franco Tancredi, Roma. Varnarmenn: Giuseppe Bergomi, Inter,Cabrini, Fulvio Collovati, Int- er, Sebastiano Nela, Roma, Ubldo Righetti, Roma, Roberto Tricella, Roma, og Pietro Vierchowod, Samp- doria. Handboltinn í Svíþjóð: Toppliðið steinlá Lerby áfram 1. Ivan Lendl, Tékkóslóvakíu 2. John McEnroe, Bandaríkjun- um 3. Mats Vilander, Svíþjóð 4. Jimmy Connors, Bandaríkjun- um 5. Stefan Edberg, Svíþjóð 6. Boris Becker, V-Þýskalandi 7. Yannick Noah, Frakklandi 8. Anders Jarryd, Svíþjóð 9. Milo Mecir, Tékkóslóvakíu 10. Kevin Curran, Bandaríkjunum Það vekur nokkra athygli að þrír Svíar eru í tíu efstu sætunum. Öll sagan er þó ekki sögð því að fjórði Svíinn er í því ellefta. það er Joakim Nyström. -fros Það þekkir enginn þennan mann, eða hvað? Þetta er þó enginn annar en Boris Becker sem hefur veríð meira í sviðsljósinu en nokkur annar i Vestur- Þýskalandi síðustu mánuðina. Aðeins 18 ára og kominn í hóp bestu tennisleik- ara heims - Wimbledonmeistari aðeins 17 ára í fyrravor. Þýskir dýrka þennan glæsilega pilt. Það er ekki aðeins vegna þess að hann er snjall í tennis - fram- koma hans á tennisvöllunum er frábær. Hann spilar á áhorfendur ekki síður en boltann - greinilega „sjómaður" í besta gæðaflokki. Það er ekki aðeins í Þýskalandi sem hann er dáður. Bretar eru yfir sig hrifnir af pilti og á síðasta árí var hann kjörinn í Bretlandi „erlendi persónuleiki ársins 1985 í íþrótt- um“. Mikil viðurkenning það. Árið áður hlaut Carl Lewis, USA, þá tilnefn- ingu. En snúum okkur að myndinni. Hún var tekin af Becker á mikilli kjöt- kveðjuhátíð í Nice i Frakklandi. hjá Bayem Danski landsliðsmaðurínn snjalli i knattspyrnunni, Sören Lerby, hefur samþykkt framlengingu á samningi sínum við Bayem Miinchen til 1988 eftir því sem talsmaður Bayern skýrði frá í Munchen í gær. Lerby er 27 ára og einn albesti leikmaður hins fræga þýska félags. 1983 skrífaði hann undir þriggja ára samning við Bay- em. Var keyptur til þýska félagsins frá Ajax, Ámsterdam, Hollandi, þar sem hann hafði leikið stórt hlutvérk áður ásamt landa sinum, Jesper Ols- en, sem nú er hjá Man.Utd á Eng- landi. hsim SÖREN LERBY

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.