Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Síða 23
23
DV. FIMMTUDAGUR 30. JANUAR1986.
Morgun-r
síðdegis-
og kvöldtímar
Miðstræti 7
Simi 26908.
VARAHLUTIR I
SJÁLFSKIPTINGAR
f7I>2TI57ZrD
Bílmúli hf. var að taka við einka-
smásöluumboði á Transtar vara-
hlutum í sjálfskiptingar frá Ó. Engil-
berts hf.
Varahlutir í sjálfskiptingar í evr-
ópskar, japanskar og amerískar
bifreiðar.
Sendum um allt land.
VARAHLUTAVERSLUNIN
PlLMÚLI
"nflg%IÍÐUMÚLA3 *
A£^p.o_^37273
KJOSUM
REYNSLU
OG
ÞEKKINGU
ÁFRAM
Á þessu kjörtímabili hefur Sigurður E. Guðmundsson, borgar-
fulltrúi, haldið fram stefnu Alþýðuflokksins í borgarstjórn af
reisn og festu.
Hann hefur flutt þar mörg góð og athyglisverð mál, sem fengið
haía hljómgrunn. Allir sanngjarnir menn viðurkenna, að þrátt
fyrir mjög þrönga og eríiða stöðu hefur honum tekist að halda
vel á málum flokksins. í prófkjöri Alþýðuflokksins um næstu
helgi er hann, að hinum ólöstuðum, sá frambjóðandi, sem
býr yfir langmestri reynslu og þekkingu á borgarmálum. Án
hennar má flokkurinn ekki vera.
Sigurður er óhræddur við að hafa sjálfstæðar skoðanir og
fylgja þeim efiir.
A slíkum manni þurfum við að halda. Veljum hann.
☆
Prófkjörið fer fram laugardaginn t. febrúar ki. 13—18 og sunnu-
daginn 2. febrúar kl. 13-19.
Kjörstaðir verða:
Félagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hveríisgötu 8—10, gengið inn
frá Ingóltsstræti, íyrir þá sem búa vcstan Snorrabrautar.
Sigtún við Suðurlartdsbraut fvrir þá sem búa austan Snorra-
brautar en vestan Árbæjarhverfis og Breiðholts.,
'Gerðuberg í Breiðholti fyrit íbúa í Breiðholti og Árbæjarhverfi.
Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Sigúrðar E. Guðmunds-
sonar verður í veitingasalnum í Glæsibæ (uppi). Hún verður
opin báða dagana kl. 10—19.
☆
Vinsamlegast kjósið snemma og látið kosningaSkrifstofuna
vita aí því sem fyrst.
Hafið einnig samband ef einhverra upplýsinga eða aðstoðar
er þörf.
Hvert atkvæði vegur þungt í þessu prófkjöri.
Stuðningsmenn.
rrflHETflbk
n AMCI JeepTlI
55 Eigendur 55
Mótorstillum.
Yfirförum
bílinn og
bendum á
hvaö þurfi
aö lagfœra.
Pantió tima hjá
verkstjóra í
síma 77756 og 77200
EGILL
VILHJÁLMSSOIM HF.
Smiöjuvegi 4c - Kopavogi
Við f ramleióum
KEDJUR
SNJÓKBDJU
markaöurinn
SruiOÍMvegi 30 E-götu, Kópavogi. Sími 77066