Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Side 25
DV. FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fyrir ungbörn Allt fyrir ungbarn. Vagga kr. 4.000, leikgrind 1500, skipti- borö m/baöi 2.000, burðarrúm 1.300, ungbarnastóll 500, göngustóll 500, svalavagn 1.000 og margt fleira. Simi 54935 eftir 17. Barnavagga, barnastóll, baöborö, baðker og buröar- rúm. Uppl. í síma 23259. Heimilistæki Frystikista. Til sölu frystikista, 410 lítra. Uppl. í síma 77781. Þéttikantar á kæliskápa. Framleiðum huröarþéttikanta á allar gerðir kæliskápa og frystikistna eftir máli, einnig á huröir kæli- og frysti- klefa verslana og fleiri staöa. Sendum gegn póstkröfu. Páll Stefánsson, um- boös og heildverslun, Blikahólum 12, 111 Reykjavík, sími (91) 72530. Húsgögn Hef til sölu 2 stk. teikniskápa, mjög vandaöa. Viður: beyki. Verö kr. 55.000. Uppl. í símum 52647 og 40329. Vel með farinn svefnbekkur til sölu. Uppi. í síma 71799 eftir kl. 17. Sófasett til sölu, 3+1+1, meö brúnu plussáklæði, selst á kr. 10.000. Uppl. í síma #587 eftir kl. 19. Ódýr rúm og náttborð. Erum að selja þessa dagana lítiö notuö eöa lítið útlitsgölluð rúm og náttborö á niöursettu verði. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 81144. Hljóðfæri 3j? ára gamall skemmtari til sölu, gott verö. Uppl. í síma 52005. Dixson trommusett til sölu. Uppl. í síma 35508 milli kl. 17 og 19. Athugið, þetta er auglýsing. Hljómborösleikari og gítarleikari óska eftir bassaleikara, trommara og söngvara eigi síöar en nú þegar. Höf- um gott 30 ferm æfingahúsnæði. Sími 31992 eftir kl. 18.30, takk fyrir. Roland Cube 60 gítarmagnari til sölu á góöu verði. Uppl. í síma 42617 eftir kl. 20. Westbury bassi, Fender Bassman studio bassmagnari og Teiseo gítarmagnari, 100 vatta, til sölu. Uppl. í síma 93-6373 eftir kl. 17. Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sog- afli, færum sjálfir til húsgögn og aðra lausamuni. Fljót og góö vinna, einnig hreinsum viö sæti einkabílsins. Orugg þjónusta, tímapantanir í síma 72441 alladaga. Ný þjónusta Teppahreinsivélar: Utleiga á teppahreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar há- þrýstivélar frá Krácher, einnig lág- freyöandi þvottaefni. Upplýsingabækl- ingar um meðferð og hreinsun gólf- teppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta — útleiga. Leigjupa^jí+djúphreinsivélar og_vatns- sugur. Tökum aö okkur teþpahreinsun í heimahúsúm, stigagöngum og versl- unum. Einnig tökum viö teppamottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39, Reykjavík. Vídeó Video—sjón varpsupptöku vélar. Leigjum út video-movie og sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími 687258, góö þjónusta. VHS myndbandstæki ó«lcast til kaups. Sími 641322. Leigi út myndbandstæki, verð aðeins 1700 kr. vikan. Sæki og sendi aö kostnaðarlausu. Síminn er 24363. Hagstætt verð! Leigjum út vönduö VHS videotæki ódýrt. Muniö hagstæöa tilboöiö okkar: leiguverö fyrir heila viku er aöeins kr. 1700. Sendum og sækjum. Videotækja- leigan Bláskjár, sími 21198. Opið frá kl. 18-22. Videotækjaleigan Holt. Leigjum út VHS videotæki, hagstæö vikuleiga. Sendum og sækjum. Uppl. í síma 74824. Videoleigan Norðurbraut 39: Allar spólur á 50—100 kr. Nýtt efni vikulega. Opiö frá kl. 13—23.30. Sími 651818. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Vídeosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi. 30—50—70—100 kr. eru verðflokkarnir. Um 2000 titlar, :nýjar myndir, t.d. Ghostbusters, Exterminator 11, 13, At Dinner, Gremlins, Starman. Opiö alla daga 14—23, Video Gull, Vesturgötu 11 (beint á móti Naustinu), sími 19160. Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma, mjög hagstæö vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viöskiptin. Höfum opnað: Tökum á myndbönd t.d. skírnir, af- mæli, fermingar, giftingar, árshátíðir, ættarmót og aörar heimildir samtím- ans. Viö göngum frá myndunum fyrir þig og þetta er ódýrara en þú heldur. í versluninni tökum viö í umboðssölu ný og notuö myndbandstæki, upptöku- tæki, sjónvörp, monitora og mynd- bönd. Viö yfirfærum slides-myndir á myndbönd og 8 mm kvikmyndir. Heimildir samtímans á myndbandi, Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Ath., allar myndir á kr. 80, ííott úrval, reyniö viöskiptin. Opiö frá kl. 17—23.30. Videoaugaö, Brautarholti 22. Stopp! Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr. Videotæki á 450 kr. 3 fríar spólur meö. Videoleigan Sjónarhóll, Reykja- víkurvegi 22, Hafnarfirði. Tölvur Apple lle með tveim drifum til sölu. Uppl. í síma 54492 eftirkl. 19. Macintosh 512 K til sölu ásamt aukadiskdrifi. Uppl. í síma 29037. .2 tölvur til sölu. Panda 64 (Apple H+) meö diskadrifi, 12” skjá og prentarakorti. Henni fylgir m.a. Multiplan, visicalc, PFS, Sargon III og ýmis önnur forrit og bækur. Verö kr. 15.000 staðgreitt. Amstrad 464 meö 14” litskjá og joystick, henni fylgir m.a. töflureiknir, gagnaskrá, gagna- safn, íslensk ritvinnsla, skákforrit og ýmis önnur forrit og bækur. Verö kr. 15.000 staðgreitt. Uppl. í síma 79743. Til sölu Spectrum 48k ásamt kassettutæki og 400 forritum og diskettudrifi. Uppl. í síma 34381. Sel launaforrit (launabókhald) fyrir Apple Ifc og Ile, sýnir stöðu allra liöa frá áramótum. Kem og aðstoða viö innsetningu for- ritsins. Sími 73331 á kvöldin. Ljósmyndun Konica FS1 með 28,50 og 105 mm linsum, flass og taska. Selst á góöu verði. Uppl. í síma 42617 eftir kl. 20. Passamyndavél til sölu með fjórum linsum og einu baki, teg. Cambo. Uppl. í síma 73331 á kvöldin. Sjónvörp Litsjónvarpstækjaviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Athugið: opiö laugardaga kl. 13-16. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úr- val af leðri og áklæði. Gerum föst verð- tilboö ef óskað er. Látiö fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. 011 vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn, sækjum og sendum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fjaröar- bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar- firði, sími 50020, heimasímar, Jón Har- aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239. Dýrahald Úrtökku gæðingur, B f 1., til sölu, einnig fjölmargir góöir reiö- hestar og folar viö allra hæfi. Hest- arnir eru undan Hrafni Holtsmúla Borgfjörö, Kolbaki Gufunesi, Fjölni og fl. Simi 93-2659 og 93-2959. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 71193. Til sölu rauður 6 vetra hestur undan Gormi og Vöku frá Kvíabekk. Til sýnis milli kl. 13 og 14 hjá Trausta Þór tamningamanni, Laugabakka, Mosfellssveit. Fallegur foli til sölu á fimmta vetri, jarpskjóttur undan Fák 807. Uppl. í síma 95-1562 á kvöldin. Aðalfundur kvennadeildar Fáks veröur haldinn fimmtudaginn 6. febr. nk. kl. 20.30 í félagsheimili Fáks, Víöivöllum. Mæt- um allar. Kvennadeild Fáks. Hestamenn! Greinaflokkur um tamningu og þjálfun hrossa eftir Eyjólf Isólfsson. Tímaritið Bóndinn, áskriftarsími 687474, kl. 9—13 og 14-16. Óska eftir poodle hvolpi. Uppl. í síma 99-4415. Sörlaskjól. Hestamannafélagið Sörli í Hafnarfiröi opnar veitingasöluna í Sörlaskjóli laugardaginn 1. febrúar 1986. Góöar veitingar á góöu verði. Tamning — þjálfun, kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Vetrarvörur Vamaha ET 340 vélsleðar. Til sölu 2 stk. árg. ’84, eknir 400 km, sem nýir. Uppl. í síma 51205 og 651378. Ski-doo vélsleði árgerö ’78 til sölu, lítiö notaöur. Uppl. í síma 74203. Yamaha SRV 540 vélsleði til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 96-21599 eftir kl. 19. Vélslsðafólk athugið. Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar. Hjálmar meö tvöföldu rispu- og móðu- fríu gleri. Hlýjar leöurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, móðuvari fyrir gler og gleraugu. Skráum vélsleða í endur- sölu, mikil eftirspum. Hæncó. Suöur- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Til bygginga Litill vinnuskúr með rafmagnstöflu óskast, einnig bygg- ingatimbur, 1x6 og 2X4” (13.30—4m). Símar 46328 og 641100. Fyrir veiöimenn Lax- og silungsveiðileyfi í Staðarhólsá og Hvolsá i Dölum til sölu, 4 stangir í 2—3 daga í senn, seljast allar saman. Frábært veiðihús. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í síma 77840 kl. 8—18 alla virka daga. Byssur Haglabyssa til sölu, Remington 1100,3ja tommu magnum, báifoí"'' Útsala í Veiðihúsinu. Utsala veröur í Veiðihúsinu, Nóatúni, til 1. febrúar. Opið frá kl. 13—18 og 10— 16 laugardag. Veiöihúsiö Nóatúni, simi 84085. Sumarbústaðir Eldri sumarbústaður í mjög góöu standi í Grímsnesi til sölu, mjög góö þjónustuaöstaða, t.d. sána, golf, sundlaug væntanleg. Góö kjör. Selst á skuldabréfum eöa víxlum. Simi 622355. Hjól Honda MB 50 árg. '82 til sölu, í góöu standi. Uppl. í síma 22937 milli kl. 17 og 19. Varahlutir — bifhjól. Hjá okkur fáiö þið á mjög góöu verði varahluti í flest 50cc hjól og einnig í stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin. Erum meö yfir 100 notuö bifhjól á sölu- skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co. sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220. Hæncó auglýsir. Hjálmar, 10 tegundir, leöurjakkar, leöurbuxur, leöurskór, hlýir vatnsþétt- ir gallar, leöurhanskar, leðurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, tví- og fjór- gengisolía, demparaolia, O—hrings— keöjufeiti, loftsíuolia, ieöurfeiti og leðurhreinsiefni, bremsuklossar, bremsuhandföng og fleira. Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Póstsendum. Hjól i umboðssölu. Honda CB 900, 550, 500 CM 250, XL 500, 350, CR 480, 250, MT 50, MB 50, SS 50. Yamaha XJ 750, 600. XT 600. YT 175 YZ 490: 250 MR 50, RD 50. Kavvasaki ’GPZ 1100, 550, KZ 1000,650. KDX 450. 175. KLX 250, KL 250. KX 500, 420, AE 50, Suzuki GS 550 L, TS 400, RM 500. 465, GT 50. Vespa 200, 80, og fleira. .Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur, vanur skatt- framtölum, tekur aö sér framtalsgerö og uppgjör fyrir einstaklinga. Aætlaöir skattar reiknaöir, góö og fagleg þjón- usta, sanngjarnt verö. Fast tilboö, sé þess óskaö. Sími 81015 frá kl. 18—23 alla virka daga og um helgar. Félag viðskiptafræðinema býður upp á framtalsgerö fyrir ein- staklinga og minni fyrirtæki. Bjóöum ellilífeyrisþegum upp á helmingsaf- slátt. Odýr en umfram allt örugg þjón- usta. Sækjum gögn ef meö þarf. Uppl. í síma 26170 milli kl. 15 og 23 alla daga eöa á Bjarkargötu 6. Framtalsaðstoð 1986. Aöstoöum einstaklinga viö framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Innifaliö í verðinu er nákvæmur útreikningur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verö. Pantið tíma og fáiö uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir í símum 45426 og 73977 kl. 14—23 alla daga. Framtals- þjónustan sf. Skattskýrslur. Viöskiptafræöingur tekur aö sér fram- talsgerö fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Sérstök þjónusta viö kaup- endur og seljendur fasteigna. Okeypis heimsendingarþjónusta. Uppl. í síma 37179 milli 17 og 23 og um helgar. Skattframtal. Tökum að okkur gerö skattframtala, viðskiptafræöingar, vanir framtölum. Reiknum út gjöld, sjáum um kærur. Allt í einu gjaldi. Sanngjarnt verö. Ath., sækjum heim sé þess óskaö. Sími 45446 kl. 10-22 daglega. Tökum að okkur framtalsgerö fyrir einstaklinga. Skattar reiknaöir. Vanir menn. Sanngjarnt verö. Sími 651484 kl. 13—21 alla daga. Framtalsaðstoð. Aöstoö einstaklinga og atvinnurekend- ur við framtalsgerð, kærur og áætlun gjalda innifalið. 26 ára reynsla. Gunn- ar Þórir, sími 22920, Frakkastíg 14, ' T '"Hqrftöý- nrx Framtalsaðstoð við einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Vanur skattkerfismaður. Sími 16017 frá 9—21 virka daga og um helgar. Fasteignir Jörð til sölu. Til sölu jöröin Háls í Oxnadal ásamt vélum og bústofni. Getur veriö laus strax eöa eftir samkomulagi. Uppi. í síma 96-26836. Grindavík. Til sölu glæsilegt raðhús tilbúiö undir tréverk. Verð 1350 þúsund. Uppl. í síma 92-8294. Bilskúr til sölu fyrir iönaðarhúsnæði o.fl. Uppl. í sima 76262. Pylsuvagn, sem mögulegt er aö reka sem söluturn, til sölu. Mögu- leiki að taka videospólur eða video- leigu sem greiðslu. Uppl. í síma 76084. Raðhús. Rúmlega fokhelt raöhús til sölu viö Laxakvísl. Möguleiki aö taka íbúö upp í kaupin. Uppl. í síma 686123 og 14314. Bókhald Bókhald /tölvuvinnsla. Tökum aö okkur bókhald fyrir fyrir- tæki og einstaklinga í atvinnurekstri. Einnig ársuppgjör húsfélaga. Vönduð vinna. Yfirsýn sf., sími 83912. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að traustum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Bátar Til sölu rauðmaga- og grásleppunet, slöngur, blýteinar, flotteinar, drekar, allt nýtt. Uppl. í síma 10983. Skipasala Hraunhamars. Við leitum eftir 20—30 tonna báti fyrir góðan kaupanda. Báturinn þarf aö afhendast eigi síðar en 1. mars nk. Sölumaður Haraldur Gíslason, lög- maður Bergur Oliversson. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraun- hamars, súni 54511. 2ja tonna plastbátur til sölu með Volvo Penta dísilvél, grá- sleppublökk, línuspili og dýptarmæli. Uppl. í síma 93-2590 eða 93-2406. 18 — 22 feta sportbátur óskast ekki eldri en 5 ára, helst meö vagni og góöum búnaði. Staögreiðsla fyrir góöan bát. Símar 96-71172 og 96- 71637. Góð 5 tonna trilla (il sölú, dekkuö. Skipti möguleg á minni og ódýrari. Uppl. í síma 97-2498. Vantar varahluti í 60 ha. Chrysler utanborðsvél eða vél meö skemmdu drifi. Uppl. í síma 54515. Varahlutir Bronco '66. Til sölu hásingar, plastbretti og hliöar, vél, grind og margt fleira. Uppl. í síma 33344 á kvöldin. Dísilvél. Til sölu Perkins 4108 dísilvél meö Willys gírkassa. Uppl. í síma 95-4557. 396 Big Block vél, nýupptekin turbo 400 skipting. Trader ’61 vél og kassi, til sölu. Verö tilboð. Uppl. í sima 37848 eftir kl. 17. Vantar 1300 vél í VW, helst góða. Vinnusími 20130, heimasími 39947. Scout II, Scout II. Scout ’74 til sölu til niðurrifs. Mikið af mjög góðum varahlutum, s.s. aftur- og framhásing, 8 cyl. vél, sjálfskipting, vökvastýri og bremsur, góður toppur, afturhliðar, hurðir, frambretti o.m.fl. Sími 92-6641. Bílapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp. Símar 78540 — 78640. Varahlutir í flest- | ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.