Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Qupperneq 29
DV. FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Vel meö farinn
Mazda 626, árg. 1980, til sölu, bíll í
toppstandi, skipti á ódýrari. Sími 71524
eftir kl. 18.
Lancer1400
árgerö 74 til sölu, ágætur bill á góöu
verði. Uppl. í síma 72796.
Mazda 626 2000 '79
til sölu, 2ja dyra, 5 gíra, skoðaður ’86.
Verð 210.000. Skipti koma til greina á
Fiat 127 eða Suzuki. Sími 667284.
Mazda 929 station '78
til sölu, ekinn aöeins 56.000 km, topp-
bíll í fullkomnu lagi. Verð kr. 150.000
(130.000 staðgreitt). Sími 685873.
Lada Sport '78
til sölu, ekinn 85.000 km, skoðaður ’86.
Sími 83450 til kl. 18 og 73808 eftir kl. 18.
Pétur.
Subaru GFT '78
til sölu, 5 gíra, fallegur bíll. Skipti á
ódýrari bíl og athuga videotæki. Sími
53172.
Ford Mustang árg. 1971,
351 cub., og Buick LeSabre árg. 1974,
2ja dyra, 455 cub. til sölu. Uppl. í síma
75416 eftirkl. 19.
Gæðingur til sölu:
Galant 2000 GLX, 5 gíra, árg. 79, ekinn
75.000 km, toppástand og útlit. Skipti á
ódýrari, sem mætti þarfnast viðgerða,
koma til greina. Sími 44395.
Willys CJ5
árg. 74, 6 cyl., 3 gíra til sölu, mikiö
endurnýjaður, er á nýjum 35” super-
svamper dekkjum. Uppl. í síma 34122.
Datsun Bluebird
til sölu, árg. ’80 grásilfurlitaður, sjálf-
skiptur, lítur vel út. Skipti á ódýrari
koma til greina. Sími 92-1808 milli 19 og
20.
Datsun 280 C dísil
árgerð ’83 til sölu, ekinn 138.000, góöur
bill, með öllu. Skipti á ódýrari eöa bein
sala. Sími 92-2723 frá 17—20.
Citroén.
Til sölu vel útlítandi Citroen GSA
Pallas árgerð ’80, ekinn 61.000 km.
Uppl. í síma 79382 eftir kl. 19.
Toyota Hilux
árg. 1981 til sölú, yfirbyggður með de
luxe innréttingu, góð negld dekk á
Spokefelgum, blár að lit, mjög gott
lakk. Ondvegis bíll. Skipti möguleg,
góð kjör. Til sýnis og sölu hjá Bíla-
sölunni Blik, Skeifunni 8, sími 686477.
Rétting, sprautun og viðgerðir.
Þarf bíllinn ekki að líta vel út fyrir
sölu? önnumst allar réttingar, spraut-
un og aörar viögeröir á ódýran og fljót-
legan hátt. Greiðslukjör. 10% stað-
greiðsluafsláttur. Geisli, sími 42444,
heimasími 688907. Greiöslukort.
Húsnæði í boði
3ja herbergja íbúð,
114 ferm, í Kópavogi til leigu. Tilboð
leggist inn á DV merkt „Kópavogur
817”,
Tveggja herbergja
íbúð til leigu 1 Kópavogi á 8. hæð, leig-
ist ekki lengur en eitt ár. Tilboð sendist
DV merkt „826”.
Bilskúr — herbergi.
Oupphitaður bílskúr til leigu, einnig
herbergi undir búslóð. Á sama staö til
sölu frystikista. Sími 76743.
Laugarnes.
5 herbergja, 95 ferm íbúö á annarri
hæð, á sér stigapalli til leigu. Leigist í
1 ár. Tilboö sendist DV merkt
„Laugarneshverfi 803”.
Til leigu herbergi
undir búslóö í miöbænum. Uppl. í síma
621609.
Stór, 3ja herb. ibúð
í Hraunbæ til leigu, laus nú þegar. Til-
boð sendist DV, merkt „832”, sem
fyrst.
3ja herb. ibúð.
Til leigu 3ja herb. rúmgóð íbúð í
Hraunbæ í ca 1 ár. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 43325 eftir kl. 18.
Til leigu 4ra herb. ibúð
í Kópavogi, laus 1. febr. Tilboð meö
upplýsingum um fjölskyldustærö send-
ist DV fyrir laugardagskvöld, merkt
„Kópavogur 820”.
Til leigu
3ja—4ra herb. íbúð, ca 75 ferm í efra
Breiðholti. Fyrirframgreiðsla 3—4
mánuðir. Áhugasamir sendi tilboö til
DV merkt „Reglusemi 650”.
Til leigu rúmgott herbergi
ásamt snyrtingu í Hraunbæ. Uppl. í
síma 43325 eftir kl. 18.
Til leigu i Hafnarfirði
45 ferm húsnæði, allt sér. Hægt aö nota
sem einstaklingsíbúð, sem stofu,
svefnaðstöðu, eldhús og bað. Laust
strax. Uppl. í síma 83757, aðallega á
kvöldin.
í miðborginni:
Til leigu húsnæði í rishæö í miðborg-
inni. Um er aö ræöa stofu með eldunar-
krók og 2 svefnherbergi ásamt snyrt-
ingu. Laust 1. febr. 3ja mánaða fyrir-
framgreiösla. Tilboð ásamt upplýsing-
um sendist DV, Þverholti 11, fyrir 30.
jan., merkt „Miðborg 684”.
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur aö öllum
stærðum íbúða á skrá. Leigutakar:
Látiö okkur annast leit að íbúö fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síðumúla 4, sími 36668. Opiö 10—12 og
13—17 mánudaga til föstudaga.
Húsnæði óskast
2 ungir menn
óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í
Hafnarfirði. Fyrirframgreiðslu lofaö.
Sími 24731 millil7ogl9.
Reglusamt par
við nám í Háskóla Islands óskar eftir
ibúö á rólegum stað. Uppl. veittar í
síma 32344.
34 ára karlmaður
óskar eftir íbúö sem fyrst. Helst lítilli.
Uppl. í sima 612688.
20 ára stúlka i
góðri vinnu óskar eftir einstaklings eða
2ja herbergja íbúð í Reykjavík. Orugg-
ar mánaðargreiðslur og góö um-
gengni. Góð meömæli frá fyrri leigu-
sala. Húshjálp ef óskaö er. Vinsamleg-
ast hringiö í sima 31268 eftir 18 eða vs.
23622. „Hulda”.
Myndlistarmaður óskar
eftir hentugu húsnæði, t.d. 2ja eöa 3ja
herb. íbúö. Má þarfnast lagfæringa.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í súna 11075.
Vélsmiðja óskar eftir
húsnæði fyrir einn af starfsmönnum
sínum í ca 6 mánuði, helst í austurbæn-
um. Allt fyrirfram. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-864.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði óskast
á leigu, ca 60—120 ferm, í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 50683 eftir kl. 18.
Öska eftir að taka
á leigu 2ja bíla bílskúr eða ca 50—60
ferm iðnaöarhúsnæði meö innkeyrslu-
dyrum. Uppl. í síma 34122.
Gott 140 ferm
atvinnuhúsnæöi á efri hæö við
Auöbrekku, Kópavogi, til leigu fyrir
léttan og þrifalegan iðnað. Uppl. í síma
40159.
Upphitaður bilskúr,
25—30 ferm, óskast til leigu, ætlaður
sem geymsluhúsnæði. Sími 666428 eftir
kl. 16.
Óska eftir að skipta
á 3ja herb. íbúö og iðnaðarhúsnæði, ca
80 ferm, á Reykjavíkursvæðinu. Sími
23304 eöa 34388 á kvöldin.
Hlemmtorg.
Til leigu götuhæð stutt frá Hlemm-
torgi, hæðin er ca 100 ferm, fyrir
verslun eða þjónustustarfsemi. Uppl. í
síma 21469 milli 9 og 18.
lOOferm lagerhúsnæði
í miöbæ Kópavogs til leigu nú þegar.
Húsnæöið er upphitað og mjög hentugt
til geymslu á t.d. pappír eða öðrum við-
kvæmum vörum. Hafið samband við
auglþj. DVísíma 27022. H-440
Atvinna í boði
Óskum eftir að
ráða traustan mann til starfa á lager
og aöstoðar við útkeyrslu, þarf að geta
byrjað strax. Uppl. á staönum. Gunnar
Kvaran hf., Vatnagörðum 10.
Okkur vantar starfsfólk
til starfa strax, við saum, sníðingu og
frágang. Seglageröin Ægir, sími 14093
og 13320.
Vaptar stúlku til
símavörslu frá kl. 9—5. Vélritunar-
kunnátta áskilin. Þarf að geta byrjað
1. febr. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 6 í
dag. Fyrirtækjaþjónustan, Austur-
stræti 17,3. hæð.
Óska eftir vönum starfskrafti
allan daginn í matvöruverslun. Uppl. á
staönum. Teigabúöin, Kirkjuteigi 19.
Ungur maður óskast
til afgreiðslustarfa hálfan daginn, kl.
13—18. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-847.
Blikksmiðir, nemarog menn
vanir blikksmíði óskast nú þegar.
Blikksmiöja Gylfa, Tangarhöfða 11.
Sími 83121.
Lagermaður.
Heildsölufyrirtæki í Garðabæ óskar
eftir að ráða mann til lagerstarfa nú
þegar. Við leitum að hressum, stund-
vísum og duglegum manni á aldrinum
25—35 ára. Smáauglýsingaþjónusta
DV.,s. 27022.
H-792
Tölvubókhald.
Kona með bókhaldsþekkingu óskast til
að færa bókhald inn á tölvu, um er að
ræöa hlutastarf. Nánari uppl. í síma
685780 á daginn og 24845 á kvöldin.
Starfskraftur óskast
í sal, vaktavinna. Uppl. á staönum
milli kl. 14 og 17. Múlakaffi, Hallar-
múla.
Óskum eftir nema
eöa verkamanni í bakarí, mikil vinna.
Uppl. á staönum eftir hádegi. Gull-
kornið, Garðabæ.
Hlín hf., sem framleiðir
ullarfatnað til útflutnings og hinar
þekktu Gazella kvenkápur, óskar eftir
starfsfólki viö saumastörf og á strau-
borð. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma
686999. Hlín hf., Armúla 5, Reykjavík.
Atvinna óskast ...
Stundvís og
samviskusamur 22 ára stúdent óskar
eftir atvinnu nú þegar. Allt kemur til
greina. Uppl. í sima 73199.
Múrari óskar eftir vinnu,
hefur meirapróf, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 42653.
22ja ára hress og
myndarlegur piltur óskar eftir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar, með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 74582
(Þórður).
Maður um fertugt,
utan af landi, óskar eftir vinnu, leigu-
bílakeyrslu eða því um líkri, ekki skil-
yrði, hefur veriö kokkur. Sími 74587.
Lyfjatæknir,
25 ára, óskar eftir starfi sem fyrst. Vél-
ritunarkunnátta, er með meðmæli.
Margt kemur til greina. Sími 24208.
Stúlka á 17. ári
óskar eftir starfi nú þegar. Margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 74089.
22ja ára fjölskyldufaðir
óskar eftir góðri vinnu, stundvís og
morgunglaöur. Uppl. í síma 75431 eftir
kl. 19 og um helgina.
Rösk 23 ára stúlka
óskar eftir lifandi og vel launuöu
starfi. Uppl. í sima 14646 eftir kl. 16.
Stundvis og áreiðanleg
stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin eða
um helgar, vön ræstingum. Sími 34460.
Ung kona, vön flestri vinnu
og samviskusöm, óskar eftir kvöld-
og/eða helgarvinnu. Uppl. í síma
620382 á kvöldin.
Ég er 23ja ára
og óska eftir góðu starfi, 50—80%
vinnu. Uppl. í síma 75086.
Stundvis og áreiðanleg stúlka
óskar eftir vel launaöri vinnu, allt
kemur til greina. Sími 34460.
20 ára stúdent af
viðskiptasviði og 19 ára nemi í vél-
virkjun óska eftir vel launuðu starfi,
helst við keyrslu en allt kemur til
greina. Getum hafiö vinnu strax. Sími
686016.
22 ára háskólanema vantar
nauðsynlega aukavinnu, helst sem
vakt- eöa gæslumaður (næturvörður).
Hagkvæmasti vinnutími um kvöld,
nætur eða helgar. Sími 81805.
Tvær 21 árs stúlkur óska eftir vinnu fyrir hádegi, allt kem- ur til greina. Sími 686372.
Múrari óskar eftir vinnu, hefur meirapróf, margt kemur til greina. Uppl. í síma 42653. 47 ára maður óskar eftir vel launuðu starfi, hluta- starf kemur til greina, hefur bíl. Uppl. í súna 73633. 19 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir starfi nú þeg- ar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 74089.
Barnagæsla
Oska eftir stelpu til að gæta 2ja ára drengs 4 túna á dag e.h. Uppl. í súna 17351 eftir kl. 18. Dagmamma. Eg er 6 1/2 mánaða og vantar góða konu til að passa mig í 4 túna fyrir há- degi nálægt Skipasundi. Uppl. í síma 84817. Tek börn i gæslu, er í Háaleitishverfinu. Uppl. í súna 38527.
Spákonur
Spai i spil og lófa, Tarrot, LeNormand, Sybille og Psy-cards. Uppl. í síma 37585.
Ýmislegt
Draumaprinsar og prinsessur, fáið sendan vörulista yfir hjálpartæki ástalífsins. Sendið kr. 300 eða fáiö í póstkröfu, merkt Pan, póstverslun, pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Súni 15145. Kreditkortaþjónusta.
Vuu' . i 'reyungu? Hefur þu séö pöntunarlistann fra Lady of Paris? Eingöngu spennandi og sexy natt- og undirfatnaöur. Listinn kostar aðeins 100 kronur G.H.G. posthólf 11154, 131 Reykjavik, simar 75661 eftir hadegi.
Sveit
Bændur. Viö erum par sem óskar eftir vinnu i sveit. Bæði vön, hún sem ráðskona, hann vinnumaður. Helst á góðu heurúú í Borgarfirði. Sími 71889. Ég er 29 ára gamall og óska að komast á gott sveitaheimili, er reglusamur, ge,t byrjaö strax. Uppl. ísíma 19917.
Skemmtanir
Árshátið — þorrablót!!! Erum með pottþéttar hljómsveitir og skemmtikrafta á skrá. Við uppfyllum óskir ykkar. Reynið þjónustuna. Hringdu strax í kvöld, það kostar ekk- ert. Umboðsþjónustan, Laugavegi 34b, sími 613193. Opið frá kl. 18—22.00 virka daga. Diskótekið Disa á tíunda starfsári. Fjölbreytt danstón- list og fagleg.. dansstjórn eru einkunnarorð okkar. Notum leiki og ljós ef við á. Fyrri viðskiptavinir, athugið að bóka tímanlega vegna vax- andi eftirspurnar. Dísa, heúnasúni 50513 og bílasími (002)2185.
Ljúft, létt og fjörugt! Þannig á kvöldið að vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa- og „singalong”-tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekið Dollý, súni 46666. Mundu: Ljúft, létt og f jörugt!
Hreingerningar
Hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Örugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 74929.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun met
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guömundur Vignir.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum að okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sótthreins-
un, teppahreinsun, og húsgagnahreins-
un. Fullkomin tæki. Vönduð vinna.
Vanir menn. Förum hvert á land sem
er. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir.
Símar: 614207-611190 — 621451.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreúigerningar svo og •%.
hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrystiþvottu:- utanhu.s.s
o.fl. Föst tilboö eða tímavinna. Orugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Gólfteppahreinsun —
hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn meö há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi, gef-
um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hólmbræður —
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa ^
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
' 19017 og 641043, Olafur Hólm.
Kennsla
Blomaskreytinganamskeið.
Ný námskeið að hefjast, kennari Uffe
Balslev. Innritun og upplýsingar í
sima 612276 á kvöldin og um helgar.
Ökukennsla
Guðm. H. Jónasson ökukennari.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Öku-
skóli, öll prófgögn. Aöstoða við endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Tímafjöldi við
hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn.
Greiðslukortaþjónusta. Sími 671358.
Ökukennsla, æfingatímar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, simi 72493.
Ökukennarafélag íslands
auglýsir:
Jón Eiríksson s. 84780—74966
Volksvagen Jetta.
GuðbrandurBogason s. 76722
FordSierra ’84. Bifhjólakennsla.
Kristján Sigurösson s. 24158—34749
Mazda 626 G LS ’85.
GunnarSigurðsson Lancer. s.77686
Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo340GL’86. Bílasími 002-2236.
Jón Jónsson Galant ’86. s.33481
Jóhann Geir Guðjónss. s. 21924—17384 Mitsubishi Lancer Gl.
Þór Albertsson s. 76541—36352 Mazda 626.
Ari Ingúnundarson Mazda 626 GLS ’85. s.40390
Sigurður Gunnarsson s. 73152- Ford Escort ’85. -27222- 671112
Skarphéðúin Sigurbergsson Mazda 626 GLS ’84. s. 40594
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 GLS ’85. s. 81349
Olafur Einarsson Mazda 626 GLS ’85. s. 17284
GuðmundurG. Pétursson NissanCherry ’85. s. 737160
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath.: Með breyttri
kennslutilhögun veröur ökunámið
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en verið hefur miðað við hefð-
bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif-
reið Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími -
)’002-2390.