Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Page 30
DV. FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986
Sími 27022 Þverholti 11
30
Smáauglýsingar
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
6.36 GI,X 1986. Engin biö. Endurhæfir
og aöstoöar viö endurnýjum eldri öku-
- réttinda. Odýrari ökuskóli. Öll próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002.
Þiónusta
Snjomokstur.
Traktorsgrafa til leigu í snjómokstur.
Uppl. i síma 45354.
íek íið mer
aö luna og gera viö stóla, er húsgagna-
smiður. Uppl. í síma 34859.
-*• ‘Vliilíiri getur
bætt viösig verkefnum. Simi 34779.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
skuldir, víxla, reikninga, innstl. ávís-
anir o.s.frv. I.H. þjónustan, Síöumúla
4, sími 36668. Opið 10—12 og 1—5
mánud. til föstud.
Nýsmiði, viðhald,
viögerðir og breytingar. Tek að mér
alla trésmiðavinnu úti sem inni, svo
sem parketlagnir, alla innismiði,
glerísetningar, hurða- og gluggaþétt-
ingar, mótauppslátt og fleira, útvega
efni og veiti ráögjöf. Byggingameist-
ari, sími 685963.
Þarft þu að lata malai’
Getum bætt viö okkur verkefnum úti
og inni. Gerum tilboð ef óskaö er. Fag-
menn. Uppl. í símum 71226, 36816 og
34004.
■ yr-is*i>i-ir lufinel
þjofavárnarbunaöur. Nylagnir, viö-
geröa- og varahlutaþjonusta a dyra-
sunuin, ioftnetum, viövörunar- og
þjofavarnarbunaói. Vaki allan solar-
hnnginn. Simar 671325 og 671292.
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa meö níösterkri akrýlhúöun. Full-
komin tæki. Verötilboö. Símar 614207
611190 — 621451. Þorsteinn og Sigurður
Geirssynir.
Pipulagmr.
Tek aö mér breytíngar viögeröir og ný-
lagnir. Uppl. i sima 671373. Geymiö
auglysinguna.
Húseigendur, athugið.
Tökum aö okkur alla nýsmíöi, viðgerð-
ir og breytingar. Gerum tilboð ef óskaö
er. Fagmenn. Uppl. i símum 666838 og
79013.
. jli IVIalingarvinna.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu,
gerum föst tilboö ef óskaö er. Aðeins
fagmenn. Uppl. í sima 84924 eftir kl. 18
á virkum dögum og aliar helgar.
Málum, lökkum og sprautum
alls kvns hluti, svo scm huröir, ísskápa
o.fl. o.f. Gerum við alls kyns raf-
magnstæki á sama stað. Sækjum og
sendum. Sími 28933 kl. 8—18.
Líkamsrækt
Myndbandaleikfimi
Hönnu Ólafsdóttur.
Spariö fé, tíma, fyrirhöfn. 3 mismun-
andi prógrömm. Hvert myndband er
^ klukkustundarlangt. Utsölustaöir:
Hagkaup, Fálkinn, Suðurlandsbraut,
Penninn, Hallarmúla. Heilsa og sport
sf., kvöld- og helgarsími 18054. Póst-
kröfusendingar.
Hressið upp á
útlitið og heilsuna í skammdeginu. Op-
iö virka daga kl. 6.30—23, laugardaga
til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Veriö
velkomin Sólbaösstofan Sól, og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
KWIK SLIM - VÖDVANUDD.
LJÓS - GUFA.
Konur: Nú er tilvaliö aö laga línurnar
^.eftir hátíöarnar meö kwik slim.
Konur og karlar: Hjá okkur fáiö þið
vöðvanudd. Góöir ljósalampar, gufu-
böö, búnings- og hvíldarklefar. Hrein-
læti í fyrirrúmi. Seljum einnig hinar
vinsælu heilsuvörur fyrir húöina.
Græna línan. Veriö ávallt velkomin.
Kaffi á könnunni. Opiö virka daga frá
8—20, laugardaga 9.30—13.00. Heilsu-
__brunnurinn, Húsi verslunarmnar, sími
"687110.
36 pera atvinnubekkir.
Sól Saloon fylgist meö því nýjasta og
býöur aöeins þaö besta, hollasta og
árangursríkasta. Lengdur opnunar-
tími, 7—23 virka daga, laugardaga og
sunnudaga til 20. Gufubaö innifaliö.
Kreditkortaþjónusta. Sól Saloon,
Laugavegi 99, sími 22580 og 24610.
Nýárstilböð.
Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4,
sími 72226, býöur 20 tíma á 1.000 krón-
ur. Ath., þaö er hálftími í bekk meö
nýjum og árangursríkum perum. Selj-
um snyrtivörur í tískulitunum. Veriö
velkomin á nýju ári.
Sumarauki i Sólveri.
Bjóðum upp á sól, sána og vatnsnudd í
hreinlegu og þægilegu umhverfi.
Karla- og kvennatímar. Opiö virka
daga frá 8—23, laugardaga 10—20,
sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni.
Veriö ávallt velkomin. Sólbaðsstofan
Sólver, Brautarholti 4, sími 22224.
Silver solarium Ijósabekkir,
toppbekkir til aö slappa af í, með eöa
án andlitsljósa. Leggjum áherslu á
góöa þjónustu. Allir bekkir sótthreins-
aöir eftir hverja notkun. Opiö kl. 7—23
alla virka daga og um helgar kl. 10—
23. Sólbaösstofan Ananaustum, sími
12355.
Ströndin.
Nýjar perur, bekkir meö og án andlits-
ljósa, rafmagnsnuddbekkur, Veleta
krem og olíur, perurnar mældar reglu-
lega. Greiöslukortaþjónusta. Veriö
velkomin á Ströndina, Nóatuni 17, simi
21116.
Húsaviðgerðir
Litla dvergsmiðjan.
Setjum upp blikkkanta og rennur.
Múrum og málum. Þéttum og skiptum
um þök. Oll inni- og útivinna. Gerum
föst tilboö samdægurs. Kreditkorta-
þjónusta. Uppl. í síma 45909 og 618897.
Abyrgö.
Bílartil sölu
.. .jt -v
Yfirbyggður dísil Blazer,
árg. 77 til sölu. Fallegur aö utan sem
innan, upphækkaöur, góð dekk. Uppl. í
síma 84024 og 73913 á kvöldin.
MANCR160 ■«
hópferðabifreiö til sölu, nýsprautuö,
nýleg vél, gott verö og kjör. Bíla- og
vélasalan As, sími 24860, kvöldsími
76253.
Alvöru jeppi.
Gaz 69 árgerö ’61, 4ra cyl., dísil, ekinn,
8.000 á vél, m/mæli, í toppstandi, ál-
hús, klæddur i hólf og gólf. Skipti koma
til greina. Uppl. í síma 687676.
Nissan Patrol,
dísil árg. 1984, hvítur, ekinn 45.000, sjö
manna, upphækkaöur á breiöum
dekkjum og sportfelgum, 5 gíra, læst
drif. Bílasalan Skeifan, símar 84848 og'
35035.
Til sölu
Glært og litaö plastgler undir skrif-
borösstóla, í handriðiö, sem rúöugler
og fleira. Akrýlplastgler hefur gljáa
sem gler og allt aö 17-faldan styrkleika
venjulegs glers. Nýborg hf., Skútuvogi
4.,sími 82140.
foqmenn—J^rivtceki
Skjalageymslcí
JramUiíum þapyaoík/ur
eínkar hentugar tít íkialaaeumelu
ýrjír slariir
Heimsendingarþjónusta.
Vinnuhæliö Litla-Hrauni, sölusími 99-
3104.
Ymislegt
WESTEK
----- dísilolíuhitarinn -------T
Fyrir bíla og vinnuvélar.
Wester hefur nú þegar sannaö gildi sitt
og fer sigurför um landiö. Utsölustaö-
ir: Reykjavík: HPH dísilstillingar,
sími 686615. Keflavík: Skipting, sími
92-3773, Heildsala H. Hafsteinssonar,
sími 92-1836 og 92-4675. Póstsendum.
Verslun
Leikfangahúsið auglýsir,
fyrir öskudaginn: Grímur, byssur,
sverö, indíánasett, trúöabúningar,
Zorrobúningar, víkingabúningar,
hjúkrunarbúningar, víkingabúningar,
sjóræningjabúningar, indíánabúning-
ar, lögreglubúningar, andlitslitir,
tennur, indíánakollar, totur, 4 litir,
barbiehús og allt á Barbie, Sindy,
Masters hallir, karlar og fylgihlutir.
Póstsendum, Leikfangahúsiö, Skóla-
vöröustíg 10, sími 14806.
Útsala.
Kápur, jakkar, pils, dragtir, peysur og
samkvæmisfatnaður, mikill afsláttur,
frábært verö. Verksmiöjuútsalan,
Skólavöröustíg 43, sími 14197, póst-
sendum.
Kynnist
nýju sumartískunni frá WENZ.
Vörulistarnir eru pantaöir í síma 96-
25781 (símsvari allan sólarhringinn).
Verð kr. 200 + burðargjald. WENZ
umboöið, pósthólf 781,602 Akureyri.
& ÞEKKING %
.§ ÞJÓNUSTA >
^T/bU-V^
Bílanaust hf.,
Síöumúla 7—9, sími 82722.
Búnir að fá nýja sendingu af
fataskápum, 7 geröir, 2 litir. Verö frá
kr. 5.450. Nýborg, Skútuvogi 4, sími
82470.
Massífar furukojur meö stiga og
/lýnum á kr. 12.950. Nýborg hf.,
íikútuvogi 4, sími 82470.
ÖRUGGT STARTI
FROSTHÖRKU VETRARMS
Bílanaust hf
Síðumúla 7—9, sími 82722.
jmsii'A.st Muf t-m
<r,;crr
Ókeypis burðargjald kr. 115.
Dömufatnaður, herrafatnaður, barna-
fatnaöur. Mikið úrval af garöáhöldum,
barnaleikföngum, metravöru og m.fl.
Yfir 870 bls. af heimsfrægum vöru-
merkjum. ATH, nýjustu tískulistamir
fylgja í kaupbæti. Pantanasímar: 91-
651100 & 91-651101.
Otto sumarlistinn
er kominn, nýja sumartískan, mikiö
úrval: fatnaöur, skófatnaöur, búsá-
höld, verkfæri o.fl. Allt frábærar vörur
á góöu verði. Verslunin Fell, Tungu-
vegi 18 og Helgalandi 3, sími 666375 —
33249. Greiðslukortaþjónusta.
T3iodroqa
SNYRTIVÖRUR
Madonna fótaaðgerða- og
snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380.
Stofan er opin virka daga kl. 13—21. og
laugardaga frá kl. 13—18. Kynnið ykk-
ur verö og þjónustu. Veriö velkomin.