Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Page 33
DV. FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986.
33
Bridge
Tvö þúsund er nær undantekning-
arlaust góð tala í bridge - hvað þá
tvö þúsund í einu grandi dobluðu þar
sem sagnhafi á ás. Á Reykjavíkur-
mótinu, sem nú stendur yfir, vann
sveit Samvinnuferða 16 impa í eftir-
farandi spili:
Nokbur A 842 V D93 0 G103 + 7632
Vestuh ÁU8TUR
A K9753 A ÁD
C G7 ÁK10862
0 K52 O 64
* 1054 SUUUK AG106 V 54 0 ÁD987 + KDG + Á98
Allir á hættu. Guðmundur Pétursson
og Valur Sigurðsson voru með spil
A/V og sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1T pass 1H pass
1 G pass pass dobl
pass pass pass
Blekkisögn suðurs misheppnuð og
árangurinn eftir því. Valur í vestur
spilaði út litlum spaða. Guðmundur
drap á ás, lagði niður hjartakóng -
vestur lét gosann - og tók síðan
spaðadrottningu. Valur kastaði
níunni - tígulkall. Guðmundur spil-
aði þá litlum tígli. Suður getur fengið
einn slag með því að drepa á tígulás-
inn. Hann gerði það skiljanlega ekki.
Ef austur á tígulkóng er möguleiki
á fimm slögum.
En tjaldið féll. Vestur drap á tígul-
kóng. Tók þrjá spaðaslagi. Austur
kastaði tveimur laufum og einu
hjarta og átti síðan slagina sem eftir
voru þegar vestur spilaði hjarta. 13
slagir í vöm, sjö niður eða 2000. Á
hinu borðinu spilaði vestur þrjú
grönd og fékk 12 slagi, 690. Sveit
Samvinnuferða vann því 16 impa á
spilinu.
Skák
Englendingurinn Nigel Short byrj-
aði með miklum látum á skákmótinu
í Sjávarvík í Hollandi sem nú stendur
yfir. Sigraði í þremur fyrstu umferð-
unum, lagði þar Hubner, Svíann
Hellers og Hollendinginn Ree. í 4.
umferð gerði hann jafntefli við
Ljubojevic. Hafði þá vinningsforskot
á hann og van der Wiel og Hodgson.
Athygli vakti að Seirawan og Chem-
in höfðu þá aðeins 1,5 v.
I 2. umferð kom þessi staða upp í
skák Hodgson, sem hafði hvítt og
átti leik, og Ree.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
HafnarQörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarvarsla apótekanna í
Reykjavík 24.-30. janúar er í Vestur-
bæjarapóteki og Hóaleitisapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eítt
vörsluna frá kl. 22 að kvö’.Ji til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótck: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11 14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11 15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9 -12.30 og 14 18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
óg helgidaga kl. 10 11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 18-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30,
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 o_g 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,-
-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
I kl. 14-15.
Veistu hvað, Lalli! Ég er komin í viðgerðarklúbb
Jóa. Tíundi hver félagi fær fría viðgerð!
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 31 .j anúar
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Hafðu hemil á eyðslu þinni því þú getur eytt endalaust í
eitthvað sem þér er hugleikið. Einbeittu þér að bréfi.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú verður pirraður þegar þú uppgötvar að þú hefur verið
svikinn i lítilfjörlegu máli. Þú ættir að átta þig og treysta
ekki öllum.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þetta er góður tími til þess að skemmta sér en ekki fyrir
nýjungar. Blaður fer í taugarnar á þér en þér ætti að fmnast
gaman að því.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Fólk sem þú hittir er ekki alveg að þínu skapi. Gerðu lang-
tíma plan í peningamálum. Þetta verður meiriháttar dagur
og þér likar það vel.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Ferðalag gæti gefið þér mjög óvenjulega reynslu, en skipu-
leggðu allar ferðir vel til að þær heppnist. Berðu virðingu
fyrir þér eldri persónu sem hefur aðrar skoðanir en þú.
Krabbinn (22. júní-23. júli):
Haltu mér, slepptu mér á við þig í dag, þú veist ekki í hvorn
fótinn þú átt að stíga. Þú átt í vændum erfíðleika í ástamál-
um í kvöld.
Ljónið (24. júIí-23. ágúst):
Heilsuvandamál ætti að lagast núna. Ef þú vilt klára venju-
leg mál þín skaltu ýta öðru til hliðar. Það borgar sig að
gera það.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Sparaðu kreditkortið þitt þvi ef þú hefur ekki hemil á eyðslu
þinni gengur þér ekki vel að borga til baka. Samtal, sem
þú átt við einhvem, hristir upp í kollinum á þér um nýja
strauma sem þú hefur ekki reiknað með.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Ihugaðu ýmsa valkosti vandlega og taktu óskir annarra inn
í dæmið. Þú átt von á óvæntum glaðningi sem þú kannt vel
að meta, þér gengur allt í haginn.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Góður dagur til þess að setja sig í samband við gamla vini
sem þú hefur ekki séð lengi. Happatölur fyrir þig í dag eru
3 og 4, og allt sem stendur i sambandi við þær er gott.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þú færð tækifæri til óvenjulegs fundar. Það kemur þér á
óvart hve þú skemmtir þér vel. Þú verður að gæta þín í
afstöðu þinni gagnvart vinafólki þinu sem er á öndverðum
meiði.
Steingeitin (21. des.-20.jan.):
Taktu það rólega í dag. Þú virðist vera að ofgera sjálfum
þér. Athugaðu vel allar upplýsingar áður en þú tekur endan-
legar ákvarðanirþví annars sérðu eftir því.
Ðilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík simi 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík.
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl.
9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
árabörnáþriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10 11.
Aðalsafn: Lestrársalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13 19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13 19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
ogstofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugani. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
. SnrV nnríl er einnig Onið á
13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tínú safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlennntorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgáta
ir- n
e 9
)0 1
13 vr
15 ) b )?
>8 20
2/ 22
Lárétt: 1 flenna, 6 lærdómstitill, 8
hættu, 9 óþétt, 10 klaki, 11 auga-
bragð, 13 málmur, 15 breyttur, 16
vafstur, 18 orm, 20 svelgur, 21 ást-
fólginn, 22súld.
Lóðrétt: 1 minnkar, 2 rigningartíðin,
3 þjóta, 4 safna, 5 sting, 6 glitraði, 7
hirslu, 12 skyggnið, 14 röskur, 15 ílát,
17 saur, 19 nautgrip.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 alsæl, 5 keyri, 7 sterk, 9
bor, 11 illt, 12 ákall, 14 au, 15 tina,
16 ilm, 18 tóg, 20 snör, 22 smita, 23
gá-
Lóðrétt: 1 ambátt, 2 lá, 3 strangi, 4
æti, 5 Egla, 6 kátum, 8 ullina, 10
„u: 17 lög, 19 óm, 21 rá.