Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Side 40
68*78*58
Hafir þú ábendingu eða vitn-
eskju nxn frétt - hzingdn þá í
sima 687858.
Fyrir hvert fréttaskot, sem
birtist eða er notað i DV,
greiðast 1.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotíð i
hverri vikn greiðast 3.000
krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1 986.
Sigurjón
Pétursson:
Óhugnan-
legt
„Ég teldi það óhugnanlegt ef þetta
væru niðurstöður kosninga," sagði
Sigurjón Pétursson, borgarfulltrúi
Alþýðubandalagsins, um niðurstöð-
ur skoðanakönnunar DV um fylgi
flokkanna hér í borginni.
„Ég geri mér vonir um að atkvæði
þeirra fjölmörgu sem eru óákveðnir
í þessari könnun falli ó aðra flokka
en Sjálfstæðisflokkinn. Við vinnum
þetta upp,“ sagði Sigurjón Péturs-
son. -GK
Kristján
Benedikts-
son:
Undrandi
áþessum
tölum
„Ég er undrandi á þessum tölum.
Þetta eru tölur sem aldrei koma til
með að sjást í kosningum," sagði
Kristján Benediktsson, borgarfull-
trúi Framsóknarflokksins.
„Ég hef alltaf haft trú á skoðana-
' könnunum. Ég tel þó að þetta sé
langt frá línunni. Sjólfstæðisflokkur-
inn hefur alltaf verið mjög sterkur í
Reykjavík. Hann hefur þó ekki verð-
skuldað þetta.
Magdalena
Schram:
Makalaust
fylgimeiri-
hlutans
„Mér finnst þessi stuðningur við
meirihlutann í borgarstjórn maka-
laus, alveg eins og mér finnst maka-
laust fylgið sem ríkisstjómin fær
samkvæmt skoðanakönnun ykkar,“
sagði Magdalena Schram, borgar-
futltrúi Kvennalistans.
„Það eru mjög margir óákveðnir
og svara ekki, sem þýðir að það þarf
svo lítið til þess að staða minnihlut-
ans innbyrðis raskist," sagði Magda-
lena. -KB
HEIMSKERFI TIL
HEIMANOTA
LOKI
Það verður rússnesk kosn-
ing í borgarstjóm.
Herkúlesvélin
kallaði til
varnarliðs-
þyrlunnar:
„Þú ert yfir
honum núna”
Þyrlan fann Cessnuna ekki í myrkrinu
„Þú ert yfir honum núna,“ kall-
aði Herkúles-eldsneytisflugvélin
yfir til Vamarliðsþyrlunnar aðeins
þremur mínútum og 20 sekúndum
eftir að litla einshreyfils Cessna-
vélin nauðlenti bensínlaus á sjón-
um um 30 sjómílur vestsuðvestur
af Reykjanesi klukkan 18.26 í
gærkvöldi.
Vamarliðsþyrlunni tókst ekki að
finna litlu flugvélina né mennina
tvo um borð. 1 morgun voru þeir
enn ófundnir. Umfangsmikil leit
heldur áfram.
Flugvélin, skrásett í Bandaríkj-
unum en rekin af frönsku fyrirtæki,
lagði af stað frá Labrador klukkan
11.45 í gærdag. Vegna veðurs gat
hún ekki lent á Grænlandi en flug-
mennimir ákváðu að halda áfram
til Islands. Á leiðinni hrepptu þeir
mótvind.
Klukkan 17.07 tilkynntu þeir
flugstjóm í Reykjavík um lítið
eldsneyti. Klukkan 17.23 bað flug-
stjóm Vamarliðið um þyrlu sem
fór í loftið klukkan 18.11,48 mínút-
um síðar.
Herkúles-vélin fór á loft klukkan
18.07, fann litlu vélina fljótlega og
fylgdi henni eftir til hins síðasta.
Leiðbeindu Vamarliðsmennimir
hinum nauðstöddu flugmönnum
um nauðlendingu á sjónum, sem
tilkynntu að þeir væm að klæða
sig í flotbúning. Um borð höfðu
þeirog gúmbát.
Vaktstjóri í flugstjórn, sem
stjómaði leit, taldi óstæðulaust að
KOMIÐ YKKUR ÚT
Komið ykkur héðan út. Mér finnst
þetta meira en lítið ósvífið, sagði
starfsmaður lyfjaeftirlitsins er ljós-
myndari og blm. DV ætluðu að vera
viðstaddir og mynda er Öm Svavars-
son afhenti Lyfjaeftirliti ríkisins
ýmiss konar náttúmlækningavörur
sem verið hafa til sölu í verslun hans,
Heilsuhúsinu á Skólavörðustíg.
„Ég fékk bréf þess efnis að mér
bæri að koma með allt sem væri
ólöglegt í versluninni hjá mér og því
Davíð Oddsson:
Olíkindalegar tölur
„Þetta em næsta ólíkindalegar
tölur. Ég verð að viðurkenna að
ég á erfitt með að átta mig á þeim
og heftilhneigingu til þess að halda
að í þeim leynist skekkjur. Ég á
þó eiifitt með að rökstyðja það,“
sagði Davíð Oddsson, borgaretjóri
og oddviti sjálfetæðismanna í borg-
armólum, um niðuretöður skoð-
anakönnunar DV í dag.
Nú hefúr verið talað um að konur
vantaði á ykkar lista, sem liggur
raunar ekki fyrir. „Ég var einmitt
að hugsa um það meðal annars.
Samkvæmt þessu ætti það ekki að
draga úr okkar fylgi nema síður sé.
En svo mikið fylgi og þessi könnun
gefúr til kynna kemur mér alveg á
óvart. Ég get ekki annað sagt. Ég
hef raunar enga trú á að þetta verði
svona i kosningunum," sagði Dav-
íó. -HERB
kalla út þyrlu Landhelgisgæslunn-
ar þar sem Varnarliðsþyrla var að
koma á staðinn. Gæsluþyrlan er
þó búin hitamyndavél, meðal ann-
ars til leitar að mönnum í sjó sem
Varnarliðsþyrlan hefur ekki.
-KMU
Þetta er meira en litiö ósvífið. Þetta er einkamðl, sagði starfsmaður Lyfjaeftirlits rikisins þegar IJósmyndari DV ætiaói
að mynda þegar náttúrulækningalyf voru afhent til eyðingar.Og hér má sjá myndina sem ekki mátti taka. DV-mynd KAE.
yrði síðan eytt hjá Lyfjaeftirliti ríkis-
ins,“ sagði Öm. Hann viðurkenndi
að hafa flutt inn ýms náttúrulækn-
ingaefni á „vafa- saman hátt“ eins
og hann komst sjálfur að orði.
-A.Bj.
Flugmenn
Gæsluþyrlunnar
hneykslaðirá
stjórn leitarinnar:
„FYRIR
NEÐAN
ALLAR
HELLUR”
„Það sem er hneykslið við þetta
útkall er að við, sem erum með
bestu tækin, erum samt látnir
vita síðastir og þá eiginlega ekki
kallaðir út,“ sagði Páll Halldórs-
son, flugstjóri björgunarþyrlu
Landhelgisgæslunnar, er hann
kom úr leitarfluginu í gærkvöldi.
Páll og aðstoðarflugmaður
hans, Benóný Ásgrímsson, voru
ófeimnir að lýsa hneykslan sinni
við blaðamann DV.
„Það var bara hringt í mig og
ég látinn vita, svona til upplýs-
ingar fyrir mig. „Ég er ekkert að
trufla þig. Þetta er bara svona
til upplýsingar," var sagt. Ég
hringdi bara um leið í alla áhöfn-
ina til að tékka á hvort það væm
ekki allir örugglega viðbúnir.
Hálftíma seinna vorum við kall-
aðir út, þegar allt var komið í
óeftii,“ sagði Benóný.
„Þó loksins vomm við ræstir
út, klukkan 18.45. Við hefðum
getað verið komnir á staðinn
fyrir þennan tíma. Mér finnst
þetta fyrir neðan allar hellur,“
sagði Páll Halldóreson. -KMU
SigurðurE.
Guðmunds■
son:
Færekkistaðist
„Ég verð að segja að þessar tölur
geta ekki staðist í raunveruleikan-
um. Það er íjarri því að þetta geti
verið rétt mat á störfum meirihlut-
ans,“ sagði Sigurður E. Guðmunds-
son, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins,
um niðurstöður skoðanakönnunnar
DVídag.
„öflugustu fjölmiðlarnir hafa lagt
áherslu á að hossa borgarstjóranum
og meirihlutanum.
Þetta á því eftir að gjörbreytast
þegar kynningarstarf minnihlutans
hefet að marki," sagði Sigurður E.
Guðmundsson.