Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1986, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR1986. 21 „Klassískt kvöld“ á Amarhóli Veitingastaðurinn Arnarhóll ætlar að bjóða upp á svokallað „klassískt kvöld“ þar sem ungt tónlistarfólk spilar undir borð- haldi. Það er Mararkvartettinn sem spilar létta tónlist á meðan fólk er að borða. Hefst leikur þeirra um kl. 20.00 og lýkur um kl. 22.00. Síðan mun ungur söngvari koma fram og syngja fyrir fólk á meðan það slappar af eftir matinn inni í Koníaksstofunni. Ungum söngvur- um verður þarna gefið tækifæri til að koma fram. Það er Guðbjörn Guðbjarnarson tenórsöngvari sem ríður á vaðið og syngur á sunnu- dagskvöldið. Undirleikari hans er Guðbjörg Sigurjónsdóttir píanó- leikari. Þessi tónlistarkvöld verða á hverju sunnudagskvöldi. Þeir Arn- arhóismenn brydduðu upp á þess- ari nýbreytni i fyrravetur og mælt- ist þetta ákaflega vel fyrir hjá gestum. |h> HHi Sunnudagsgestum Arnarhóls verður boðið upp á veglega tónlistardagskrá. Jasssöngkonan Gaile Peters skemmtir í Lautinni á Akureyri núumhelgina. Bandarísk söngkona í Laut- inniá Akureyri Bandaríska jasssöngkonan Gaile Peters skemmtir á veit- ingastaðnum Lautinni um helg- ina. Gaile er ekki alls kostar ókunnug á staðnum, hún skemmti þarna í byrjun október sl. Vert er að vekja athygli á Gaile, hún er stórgóð söngkona og hefur sungið á mörgum fræg- um jassstöðum. M.a. á hinum fræga Ronnie Scott’s í London, en þar koma aðeins fram af- bragðsjassarar. -JGH. Á BLAÐSÖLUSTÖÐÍ Idi vera stór, feit og svön| v/iötal viö Ragnhildi Gísladóttur^^J :uiti engum bellibrögptlH V Dáníelsson rannsóknajrlögreglumaðú g Detiripk eitthvað sát^ngmtegt? yr enginn þó það^jjfeHui ignússoh'^^knimaðurá rástvcSHifr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.