Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Síða 9
DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 53 1955. Rósa Parks, þreytt eftir langan vinnudag, neitaði að standa upp fyrir hvitum manni í strætisvagninum. Þá var hún handtekin fyrir að bijóta reglugerð um aðskilnað kynþátta. Það var upphaf strætóbannsins í Montgomery í Alabama. Á fulltrúaþinginu í Washington eru 20 svartir þingmenn. Þeir eru aðeins 4,6% af hinum 435 þing- mönnum sem þar sitja. Og svartir eru 12% af öllum íbúum Bandaríkjanna. En þetta eru miklar framfarir frá því fyrir 30 árum þegar aðeins voru 2 svartir þingmenn. Svartir í valdamiklum embættum um Bandaríkin þver og endilöng eru nú yfir 6000 talsins. 1964 voru þeir 240. Á meðal svartra stjórnmála- manna eru fimm borgarstjórar stór- borga eins og Los Angeles, Chicago, Detrcíit, Washington, Atlanta og Fíladelfíu. Rósa Parks sagði blaðamanni að þessar breytingar hefðu haft djúp áhrif á sig. - Ég er ákaflega trúuð kona, sagði hún. - Ég vil ekki fyllast biturð þannig að ég geti ekki metið þann góða vilja sem með fólki býr, þeim sem vilja vel. En mér finnst erfitt þegar fólk kemur og spyr mig hvort ég hafi haft trú á því að við svertingj- ar myndum nokkru sinni ná svo langt sem við höfum þó náð. Ég reyni þá að útskýra fyrir þessu fólki að eiginlega hefði aldrei átt að reyna að hindra okkur í þvi að vera með- borgarar í þessu landi. Ég tel að við hefðum átt að fá raunverulegt frelsi um leið og þræla- hald var afnumið - en ekki aðeins frelsi til að greiða skatta. Þá þegar áttum við að fá frelsi okkar til að gera heiminn að betri heimi. -GG snaraði úr DN. Rósa Parks árið 1985. Nú eru þeir búnir að nefna eftir henni götu í Detroit. Hún segir að hvítt fólk auðmýki svarta sjaldan en það var algengt áður. Avocado- | áburður fyrii sprungnar hendur Góð reynsla „Ég vil endilega koma á framfæri reynslu minni af EVORA-handá- burðinum. Dóttir mín, 16 ára gömul, hefur verið með exem frá barnæsku og hefur það versnað með árunum. Avocadoáburðinn fór hún að notá fyrir mánuði og exemið er næstum horfið. EVORA-handáburðurinn er bú- inn til úr avocadoávöxtum og er alveg laus við að vera feitúr og eða smitandi og lyktin er góð.“ Sigrún Runólfsdóttir. Útsölustaðir. Árbæjarapótek. Kaupfélagið á Sauðárkróki. Kjalfell, Gnoðarvogi 78. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11. INGRID, Hafnarstræti 9. Póstsendum, sími 62-15-30. Heildsölubirgðir: Hallgrímur Jónsson, pósthólf 1621.121 Reykjavik. Sími 24311. L TRYCCIR ÞER ÞÆCINDIFYRSTA SPOUNN HREVnLL B111 fra Hreyfli flytur þig þægilega og a réttum tima a flugvöllinn Eitt gjalci fyrir hvern farþega Við flytjum þig a notalegan og odyran liatt a flugvollinn. Hver farþegi borgar fast gjald. Jafnvel þott þu sert einn a ferð borgarðu aðeins fastagjaldiö. við vekjum þig Ef brottfarartimi erað morgni þarftu að liafa samBand við okkur milli kl. 20 00 og 25:00 kvoldið aður. Við getum seð um að vekja þig með goðum fyrirvara, ef þu oskar pegar brottfarartimi er siðdegis eða að kvoldi nægir að hafa samband viðokkur milli kl. lO OOog 12 00 sama dag Pu pantar fyrirfram Við bja Hreyfli erum tilbunir að flytja þig a Keflavikur- flugvoll a rettum tima i mjukri limosinu. Malið er einfalt Pu liringir i sima 685522og greinirfra dvalarstað og brottfarartima Við segjum þer hvenær Billinn kemur ORLOFSHUS A SPANI F YRIRTÆKI-ST ARFSM ANN AFÉL Ö G Frekari upplýsingar á skrifstofunni Við komum til ykkar og kynnum þennan nýja að Laugavegi 28,2. hæð. möguleika. UMBOÐSSKRIFSTOFAN - Suomi Sun Spain - s. 622675.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.