Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1986, Blaðsíða 26
lirflilWnnn*»»HWmra»»PI«l»n»«i>«■«—<! r»..r I •"'f' *
DV. FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986.
Sími 27022 Þverholti 11
i 38
Smáauglýsingar
Garðyrkja
> Trjáklippingar —
húsdýraáburöur. Tek aö mér aö klippa
og snyrta tré og runna. Pantanir í síma
30363 á daginn og 12203 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson skrúögarðyrkju-
meistari.
Garðeigendur.
Trjá- og runnaklippingar unnar af fag-
mönnum. Pantanir í síma 30348. Isfró,
garðyrkjuþjónusta.
Höfum til sölu húsdyraáburð,
dreifum i garöinn. Abyrgjumst snyrti-
lega umgengni. Uppl. i sima 71597. Olöf
og Olafur.
Kúamykja — hrossatað
— sjávarsandur — trjáklippíngar.
Pantið tímanlega húsdýraáburðinn og
, trjáklippingarnar, ennfremur sjávar-
* sand til mosaeyöingar. Dreift ef óskaö
er. Sanngjarnt verö — greíðslukjör —
tilboö. Skrúögarðamiöstöðin, garða-
þjónusta, efnissala, Nýbýlavegí 24,
Kópavogi. Simi 40364 og 994388. Geym-
i iöauglýsinguna.
i
Jeep J.C.5 blæjujeppi '62,
8 cyl. 283, 4ra hólfa blöndungur, 3ja
gíra Saginav meö skiptisetti og over-
drive. Drifhlutfall 5.38:1, Power-lock
driflæsing aftan, sérsmíöuö grind,
langar fjaörir, Rambler mælaborö.
Verö tilboð. Sími 97-1970 og 97-1671 eftir
kl. 19.
i
í
>
%
t
i
i
Vinnuvélar
Bílartil sölu
Garðeigendur, klippum og snyrtum
tré og runna, pantanir í símum 40747
og 76923. Steinn Lundholm og Her-
mann Lundholm skrúögaröameistar-
ar. Geymiöauglýsinguna.
Þessi bátur, EVA, IS,
er til sölu. Stærð 4,6 tonn, lengd 10 m.
Bátur og vél í góöu ástandi. Rafm. 12
og 24 volt. Dýptarmælir, talstöö, vagn
o.fl. fylgihlutir. Uppl. í símum 94-3955
og 94-3295.
ÁL OG PLAST HF.
Ármúia 22 • P.O. Box 8332
128 Reykjavík - Sími 688866
Smiðum sturtuklefa eftir máli,
önnumst uppsetningu. Smíðum úr ál-
prófílum, afgreiösluborö, vinnuborö
o.m.fl. Smíöum úr plexiplasti, hús-
gögn, statíf, kassa o.m.fl. Plexigler
undir skrifborösstóla, í handriðið, sem
rúðugler, gott verö og þjónusta. Símil
688866.
'olvo 245 árg. '78 til sölu,
tínn 133.000, góöur bíll. Góöur staö-
Nýkomið: Farmingarföt — jakki,
buxur, pils, léttir vorjakkar og vor-
dragtir í nýjustu tískulitum. Muniö
okkar sérlega hagstæða verö. Verk-
smiöjusalan, Skólavöröustíg 43, sími
14197, og Sunnuhlíð 14, Akureyri, sími
96-22866. Póstsendum.
Simi 23461:
Vinnuvélamiölun.
Eftirtaldar vélar eru til leigu:
Tökum tilboösverk.
Traktorsgröfur meö ýmsum aukahlut-
um, vökvahamar, ripper,
körfubílar, meö bómu, 17—23 metrar,
kranabílar,
dráttarbílar, malar-, véla- og flatvagn-
ar,
belta-, hjólagröfur,
jaröýtur, allar stæröir,
valtarar, tromlur,
loftpressur.
Opið milli 7.30 og 20.00.
B. Stefánsson,
sími 23461.
Þessi fallegi Land-Rover
dísil ’71 er til sölu eöa í skiptum fyrir
spameytinn fólksbil í svipuöum verö-
flokki. Uppl. í síma 28494.
Til sölu
W
w
Við smiðum ódýru stigana,
allar geröir. Stigamaöurinn, Sand-
geröi, sími 92-7631.
Klukkuprjónspeysurnar
vinsælu komnar aftur í nýjustu tísku-
litum, einnig joggingkjólar. Verk-
smiðjusalan, Skólavöröustíg 43, sími
14197, og Sunnuhlíö 14, Akureyri, sími
96-22866. Póstsendum.
Verslun
Smiðum
Nylonhúöaöar
grjótgrindur fyrir
flestargeröirbila.
Nylonhúðun h.f.
VESTURVÖR 26 - KÓPAVOGI SÍMI43070.
Eigum fyrirliggjandi
grjótgrindur á: Fiat Uno, Fiat Panda,
Subaru 1800 ’85-’86, Subaru J10 ’85—
’86, Nissan Suniiy ’85—’86, Nissan
Cherry ’85-’86.
J.V. Guðmundsson.
Hinir geysivinsælu öryggisskór frá
Steitz Secura, olíu- og sýruvaröir meö
eldföstum botni. Verð frá kr. 1.990. Ut-
sölustaðir: Vélsmiðjan Þór, Isafiröi, s.
94-3711, Stuðlastál, Ægisbraut 9, Akra-
nesi, sími 93-1122. J.V. Guömundsson,
Reykjavík, sími 91-23221. Póstsendum
um land allt.
Innihurðir,
spjaldahuröir, norskar furuhuröir fyr-
irliggjandi. Verö kr. 7.900. Habo, heild-
verslun, Bauganesi 28, Skerjafiröi.
Kapusala«3, rleynjaviH oq A*oreyf
Gazella kvenyfirhafnir.
Komiö og skoðiö, kannski finnur þú
eitthvaö sem þér hentar.
Kápusalan,
Borgartúni 22, Reykjavík,
sími 91-23509.
Kápusalan,
Hafnarstræti 88, Akureyri,
sími 96-25250.
®naust h.t
Siöumúla 7-9, siml 82722.
Lady of Paris
býöur þér spennandi og sexy nátt- og
undirfatnað. Litmyndalistinn kostar
aöeins 100 kr. auk buröargjalds. Hring-
iö eöa skrifið til: G.H.G., pósthólf
11154, 131 R., sími 75661 eftir hádegi.
Kr editkortaþj ónusta.
— Hljóðkútar
— Púströr
— Pústbarkar
— Upphengjur
— Pústklemmur
— Pakkningar
Allt í pústkerfiö.
Snwtóng
Hættið að reykja a 4 vikum.
Aöferöin sem hefur hjálpaö þúsundum
Bandaríkjamanna í baráttunni viö síg-
arettuna. Aöeins kr. 780 í póstkröfu
(sendingarkostnaður innifalinn).
Pantiö í síma 51084 frá kl. 15—20 eöa
sendið nafn og heimilisfang til Ispro,
pósthólf 8910,128 Reykjavík.
, 3
:
^ Sólóhúsgögn hf., sími 35005,
Kirkjusandi: Sterk og stílhrein. Vönd-
-í- uð húsgögn í eldhús, mötuneyti og fé-
lagsheimili. Margar geröir af borðum
öbæ 0g stólum. Sendum í póstkröfu. Sóló-
, simi 35005.
A4-WEEKSYSTBV1
TOREDUCETAR
and NICOTINE
Húsgögn