Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1986, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúö frá 1. júní. Góðri umgengni og skilvisum greiðsl- um heitiö. Meðmæli frá fyrri leigusaia ef óskað er. Uppl. í sima 78529. Öska aftir ibúð i Reykjavík eða nágrenni í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96-25909. Einstaklings- aða 3ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i síma 18456 eftir kl. 19 virka daga og um helgar. 39 éra ragiusamur nemi óskar eftir herbergi í austurbænum, þó ekki skilyrði. Vinsamlegast hringiö í síma 94-3886. v 21 árs systkini óska eftir 3ja herb. ibúð frá 1. júni. Greiðslugeta 15 þús. á mán. Uppl. í síma 72713 eða 99-3819. Óska eftir 3ja—4ra herb. ibúð, 3 fullorðnir í heimili. Sími 12967. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu, má þarfnast lagfæringar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-947. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. júní, árs fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 45324. Ung, barnlaus hjón óska eftir ibúð á leigu, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 73566 eftir kl. 14. _______________________ 5 herb. íbúð óskast, sérhæð, raðhús eða einbýli. Mjög góð umgengni og tryggar greiöslur. Uppl. í síma 11478. Óska eftir ódýrri lítilli íbúð eöa 2ja—3ja herb. frá 9,—12. maí í Reykjavík. Uppl. í síma 99-1183 eftirkl. 18. íbúð í Reykjavík óskast, helst i skiptum fyrir íbúö á Sauöár- króki. Uppl. í síma 95-5913 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði Bílskúr óskast til leigu undir léttan, þrifalegan iðnað, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 628132. Á basta stað i Kópavogi er til leigu verslunar-, iðnaðar-- og skrifstofuhúsnæði, stór hluti af húsi Egils Vilhjálmssonar hf., 2—3000 fm, sem má skipta í smærri einingar. Hentar vel fyrir veitingarekstur, stærri eða smærri verslanir, félags- starfsemi eða hvers konar iðnað. Góð bílastæði. Uppl. í síma 77200. Atvinnuhúsnæði á götuhæð, ca 50 fm, til leigu nálægt Hlemmi, skiptist í þrennt (tvöherbergi baka til). Hentar fyrir margs konar starfsemi, t.d. verslun, skrifstofu o.m.fl. Tilbúið til afnota fyrir áreiðan- legan leigjanda. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-882. Á besta stað i miðbænum er til leigu 120 fm húsnæði til 8 mán. Tilboð sendist DV, merkt „705”. Bjartur súlnalaus salur á jarðhæð, 270 fm, hæð 4,5 m, stórar, rafdrifnar innkeyrsludyr, auk þess skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl. Gott húsnæði, samtals 370 fm. Uppl. í síma 19157. Ármúli. Til leigu 216 fm á 2. hæð, hentar vel fyr- ir skrifstofur eða léttan iðnað. Uppl. í síma 30038 milli kl. 19 og 21. 2 samliggjandi geymslur eöa lagerpláss til leigu, ca 50 fm. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Húsnæðið er í nágrenni Hlemmtorgs og góðar aðkeyrsludyr. Tilboö, merkt „277”, sendist DV. Óskum aftir að taka á leigu 60—100 fm húsnæði fyrir kvöldskóla. ^ Þarf helst að vera í austurborginni og liggja vel við strætisvagnaleiðum. Uppl. í símum 667224 Og 83473. Atvinna óskast Þrítug stelpa óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl.ísíma 71044. Stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu frá 1. júní—31. sept. Stúdentspróf og málakunnátta æski- leg, sérstaklega í þýsku. Uppl. i síma 94-3535. Ung kona óskar eftir góðu og líflegu starfi, hefur mjög góöa dönskukunnáttu og allgóða enskukunn- áttu, hefur starfað við tölvuinnslátt í 7 1/2 ár. Sími 29748. 20 ára menntaskólanema (stúlku) vantar vinnu i sumar, helst skrifstofuvinnu, en margt kemur til greina.Sími 83613. Ung kona óskar eftir vinnu, hóö enskukunnátta, margt kemur til greina. Reglulegur vinnutími æskileg- ur. Vinsamlegast hafið samband í síma 688613. 24 ára dugiegur karlmaður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 76942. Nemi í rafvirkjun óskar eftir starfi lijá meistara, er reglusamur og stundvís. Uppl. í síma 71416. Atvinna í boði Málarameistarar, athugið: Húsfélögin Torfufelli 48 og 50 óska eftir tilboði í utanhússmálningu hússins. I tilboðinu skal vera innifalin viðgerð og málun húss ásamt gluggum og svala- gólfi. Skriflegt tilboð sendist Brynhildi Kristinsdóttur, Torfufelli 50, fyrir 15. maí. 2 stúlkur óskast í vinnu 3—4 kvöld í viku, frá kl. 15— 21.30. Uppl. milli kl. 17 og 19 laugar- dag, simi 39572. Smurbrauðsstofan Björninn, Njálsgötu 49. Fyrirtæki óskar eftir fólki frá Reykjavík og af landsbyggðinni sem hefur áhuga á að starfa viö sölu- mennsku, kynningarstarfsemi, mark- aðskannanir og önnur skyld störf, tímabundið eða til langframa. Uppl. í síma 91-622305. Skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29, óskar eftir að ráða starfs- fólk í eldhús, vinnutími 8—13 eða 11— 16. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 77275 virkadaga. Vanur ýtumaður. Oska eftir ýtumanni, helst vönum, á tipp. Uppl. í síma 95-6131 eftir kl. 20. Matvælafyrirtæki í Kópavogi óskar eftir konu í hálft starf til frambúðar. Þarf að hafa góða sjón. Uppl. í síma 45222. Kjötiðnaðarmaður. Sölufélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi, óskar að ráða kjötiðnaðar- mann eöa mann vanan kjötvinnslu- störfum. Uppl. veitir Ragnar Tómas- son í síma 95-4200 frá kl. 9—17 næstu daga. Matvæiafyrirtæki í Kópavogi óskar eftir fólki nú þegar í hálfan til einn mánuð allan daginn. Uppl. í sima 45222. Viljum ráða f ólk til hreingemingastarfa, mikil vinna, aöeins traust og reglusamt fólk kemur til greina. Umsóknir berist til DV, merktar „Hreingemingar”. Maður óskast i vinnu í ísklefa. Uppl. í síma 23592 eftir kl. 19. Sölumaður óskast á bílasölu, há laun fyrir duglegan starfskraft. Tilboð sendist auglþj. DV, merkt „Góður aflahlutur”. Stúlkur óskast til sauma- og bræðslustarfa í fram- leiðslu á FIS, CAT og 66° norður regn- og sportfatnaði. Góð laun fyrir duglegt fólk. Framtíðarstörf. Uppl. í síma 14085 eða 11520 eða á vinnustað. 66° norður, Sjóklæðageröin hf., Skúlagötu 51. Einkamál Framakona íkarrierkona). Ung menníakona (25—35), sem kærir sig um fast samband, án sambúöar og skuldbindinga, óskast af þrítugum menntamanni, í alvöru meint og öllum svarað. Svar sendist DV, merkt „1+1”. Þetta er ekki brandari! Ung stúlka leitar eftir reglusömum sambúðarmanni sem á íbúð. Svar sendist DV, merkt „1402”. Contact. Við leitum eftir hressum karlmönnum í góðum stöðum á aldrinum 45—65 ára. Konur: hjá okkur eru skemmtilegir og vel gerðir ungir menn á aldrinum 20— 45 ára. Þið stórkostlega fólk, sem óskið eftir þessum félagsskap, skrifið Con- tact, pósthólf 8192, 128, Reykjavík. Gleðilegtsumar! Sveit Sumarfrí fyrir bömin: Fyrir 6—10 ára böm: Sumarbúðasæluvist sækja bömin ungu, þessu stýrir létt af list LindahéríTungu. Margt er hér til gamans gert er gleður hjörtun ungu og öryggið er opinbert áölluhériTungu. (EMMO). Þessar vísur eiga við sumarbúðimar Tungu, Svínadal, sem er ca 80 km frá Reykjavfk og ca 20 km frá Akranesi. Við byrjum 24. maí. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir foreldra sem em t.d. að fara utan og einnig sem sumarfrí fyrir börn. Markmiö sumarbúðanna er að veita bömum úr þéttbýli tilbreytingu og tækifæri til aö komast í kynni við náttúruna, dvelja um tima í fögm um- hverfi og að auka áhuga fyrir íþrótt- um. Uppl. í síma 93-2462, Akranesi, og 93- 3956, Tungu. Vantar pláss i sveit nálægt Stykkishólmi, er á 15. ári. Uppl. ísíma 98-2023. 14 ára piltur óskar eftir vinnu í sveit, traustur og duglegur drengur, hefur áður verið í sveit. Uppl. í síma 12719. Barnagæsla 13—15 ára stúlka óskast i vesturbænum til aö passa 5 ára stelpu frá kl. 17—20 síðdegis. Uppl. í síma 28259 eftirkl. 20. Stúlka óskast (ekki yngri en 15 ára) til að gæta tveggja barna, 2ja og 4ra ára, meðan móðirin vinnur úti í sumar. Vinnutími frá kl. 7.30-16.30 tímabiliö 10. júní -1. sept. Uppl. i sima 45773 eftir kl. 18. Gat tekið böm í gæslu allan daginn, hef leyfi og námskeið, er í Efstasundi. Uppl. í síma 32787. 13—14 ára stúlka öskast. Eg verö bráöum 8 mánaða gömul og vantar rólega og góða 13—14 ára stelpu sem nýr nálægt miðbænum til að passa mig á morgnana til 1. ágúst. Sími 11959.________________________ Óska eftir 12—14 ára gamalli stúlku til að gæta 1 árs barns hluta úr degi í sumar. Er í Bústaðahverfi. Uppl. ísíma 39871. Tapað - Fundið Tapast hefur blár páfagaukur. Uppl. í síma 73442. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Fiat Uno árg. ’85. Nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins fyr- ir tekna tíma. Okuskóli og öll próf gögn. Kennf á öllum tfmum dags. Góð greiöslukjör. Sæmundur J. Hermanns- son ökukennari, simi 71404 og 32430. Ökukennsla — brfhjólakennsla. Læríð að aka bfl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX, Honda bifhjól. Greiðslukortaþjónusta. Sigurður Þor- mar.Sími 75222 og 71461. Gylfi K. Sigurösson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. Ökukennsla-æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteiniö, góð greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, simi 40594. úkukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miðaö við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bilasími 002-2390. Kenni á Mazda 626 '85. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatímar. Kenni á nýjan M. Benz 190 árg. ’86 og Kawasaki og Suzuki bif- hjól, engir lágmarkstímar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Greiðslu- kortaþjónusta. Magnús Helgason, sími 687666. Bílasími 002 — biðjiö um 2066. ökukennarafélag íslands auglýsir: Elvar Höjgaard, Gálant 2000 GLS ’85. s. 27171. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Mitsubishi Sapporo. s. 40106. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384 Lancer 1800 GL. Jón Haukur Edwald, s. 31710—30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829. Sigurður Gunnarsson, s. 73152—27222 Ford Escort ’86. -671112. Jón Eiriksson, s. 74966-83340. VolkswagenJetta. Þorvaldur Finnbogason, 'FordEscort’85. s.33309. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686. Jóhanna Guömundsdóttir, SubaruJusty’86. s. 30512. Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 681349. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. bílasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 17284. Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX. s. 72495. Omólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS ’85. s. 33240. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 ’85. s. 73760. Garðyrkja Heimkeyrð gróflurmold tU sölu. Uppl. í síma 74122 og 77476. Garðeigendur, athugið: Tek aö mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og um- hirðu garða í sumar. Þórður Stefáns- son garðyrkjufræðingur, sími 73735. Húsdýraáburflur, gróðurmold, og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Komum með traktorsgröf- ur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í sima 44752._____________________________ Torf og grjót: Veggjagerð og byggingar úr torfi og grjóti. Uppl. gefur Tryggvi Hansen í sfma 44654 milli kl. 19 og 21. H úsdýreábu rður. Höfum til sölu húsdýraáburð, dreift ef óskað er, gerum tilboð. Uppl. í síma 46927 og 77509. Visa, Eurocard. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Húsdýraáburður til sölu (hrossataö). Dreift ef óskað er. UppUsíma 51411. Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburður, dreift ef ósk- að er. Uppl. í síma 30363. Garðaþjónusta. Tökum að okkur ýmsa garðvinnu: lóðaumsjón, garðslátt, girðingavinnu o.fl. Utvegum einnig ýmis efni: hús- dýra- og tilbúinn áburð, túnþökur, sand, hellur o.fl. Garðaþjónusta A.A., sími 681959. Gerum tilboð. Greiðslu- kjör. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburöinn og trjá- klippingarnar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð — greiðslukjör — til- boð. Skrúðgarðamiðstöðin, garöaþjón- usta, efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópa- vogi. Símar 40364, 15236 og 994388. Geymið auglýsinguna. Ódýrt. Húsdýraáburður, 1,2 rúmm, á kr. 1000. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. Húsdýraáburður. Höfum til sölu húsdýraáburð (hrossa- stað), dreift ef óskað er. Uppl. í síma 43568. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að eyða mosa., Höfum ósaltan sand á gras til mosa- eyöingar og undir gangstéttarhellur. Við dælum og dreifum sandinum ef óskað er. Höfum einnig fyllingarefni. Sandur hf., sími 30120. Hraunhellur og hleflslugrjót til sölu. Uppl. í símum 78899 og 74401 á kvöldin. Garðeigendur. Tökum að okkur alhliða garðhreinsun, viðgerðir á görðum og gróðursetningu. Utvegum áburð ef óskað er. Uppl. í síma 621907 og 616231. Garðeigendur: Húsdýraáburður til sölu. Gerum við grindverk og keyrum rusl af lóðum ef óskaö er. Uppl. í sima 42449 eftir kl. 18. Skrúðgarðamiðstöðin: Lóðaumsjón, lóöastandsetningar, lóða- breytingar og lagfæringar, garöslátt- ur, girðingarvinna, húsdýraáburður, sandur til mosaeyðingar, túnþökur, tré og runnar. Skrúðgaröamiðstöðin, Ný- býlavegi 24, Kópavogi, Túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Simar 40364,15236 og 99-4388. Geymið auglýs- inguna. Forn grjóthleðsla. Tek að mér hleðslu, t.d. garða, legg stéttar, hleð litla torfbæi og fánastæöi í garða og hleð upp forna bæi og rústir. Uppl. í sima 99-5158 eða 99-5951 á kvöld- in og um helgar. Víglundur Kristjáns- son grjóthleðslumaður. Úflun. Tek aö mér að úða tré, runna og minni gróðurhús, hef leyfi, vönduð vinna, pantiö strax. Uppl. í síma 40675. Garfleigendur, húsbyggjendur. Tek að mér að stand- setja lóðir, jarðvegsskipti, hellulagnir og fleira. Hef traktorsgröfu. Uppl. í síma 46139. Hellulagnir — lóðastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagnir, snjóbræöslukerfi, vegghleðslur, jarövegsskipti og gras- svæði. Höfum vörubíl og gröfu. Gerum föst verðtilboð. Fjölverk, sími 681643. Kennsla Vomámskeifl, 8—10 vikur. Kennslugreinar pianó, harmóníka, rafmagnsorgel, gítar, munnharpa, blokkflauta. Hóptímar og einkatimar, allir aldurshópar. Innritun daglega, símar 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Húsaviðgerðir Glerjun — gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiðjugler. Setjum í nýja pósta og ný, opnanleg fög. Leggjum til vinnupalla. Vönduð vinna. Húsasmíðameistarinn, sími 73676 eftirkl. 18. Sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, einnig háþrýstiþvottur og silanúðun. Notum aðeins viöur- kennd efni. Föst tilboö eöa tímavinna. Dagsími 50075, kvöldsimi 42873.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.