Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Side 12
12 DV. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Stöðugt verðlag fæst með hertu verð- lagseftiriiti V. Guðmundsson, f'ramkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, nýi starfsmaðurinn, Kristbjöm Jónsson, og Lára Júlíusdóttir, lögfræðingur ASÍ. DV-mynd PK. Launþegahreyfingin og Neytendafélag Reykjavíkur taka saman höndum í baráttunni fyrir bættum kjörum Það er 71% dýrara fyrir námsfólk að hafa bamið sitt á dagheimili allan daginn á Seltjamamesi heldur en í Reykjavík. Þetta gjald er hið sama í Hafnarfirði og Reykjavík en er hærra bæði í Kópavopgi og Mosfellshreppi. Það er hins vegar ódýrara fyrir ein- stæða foreldra að hafa bam sitt á leikskóla á Seltjamamesi en annars staðar á höfuðborgarsvæðinu og mun- ar þar nærri 40%. Þessar upplýsingar og fleiri komu fram í könnun sem nýráðinn starfs- maður ASÍ, BSRB og Neytendafélags Reykjavíkur hefur aflað. bundnar verðkannanir i matvöru- og sérverslunum en einnig verður af og til kannað verð á þjónustu. „Þetta er mál sem skiptir miklu máli, hvem og einn. Það skiptir miklu máli hvað fólk fær fyrir launin sem það vinnur fvrir,“ sagði Sigurður Sig- urðarson. „Aukin umræða og umsvif neyt- endafélaganna undanfarið hefur haft þau áhrif að fólk hefur hringt hingað til þess að gerast félagar, án þess að ætla sér í leiðinni að hafa not af okk- ur,“ sagði Guðsteinn V. Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Neytendasam- takanna. „Fólk er smám saman að gera sér grein fyrir því að það er mikil- vægt að félagsmenn samtakanna séu sem flestir. Með auknum fjölda félags- manna er hægt að ráðast í margs konar verkefni og þannig hefði okkur verið kleift að annast svona verðkann- anir fyrr en við fögnum þessu nýja samstarfi við launþegahreyfinguna og væntum okkur mikils af henni,“ sagði Guðsteinn. Hér má sjá árangurinn af fyrsta verkefni hins nýja starfsmanns, Krist- bjöms Jónssonar, en niðurstöður kannana hans í framtíðinni munu birtast í DV. -A.Bj. Könnun Neytendafélags Reykjavíkur og nágrennis og aðildarfélaga ASÍ og BSRB á höfuðborgarsvæðinu á gjaldskrám og biðlistum dagvistarstofnana. REYKJAVÍK SELTJ.NES KÓPAVOGUR GARÐABÆR HAFNARFJÖRÐUR MOSFELLSHR. Verðgæsla leiðir til lægra vöru- verðs „Við viljum vekja fólk til umhugsun- ar um verðlagsmál. Það er staðreynd að verðkannanir Verðlagsstofnunar hafa leítt til lægra vömverðs. Við vilj- um koma á samkeppni í verslunum um lægsta vöruverðið og finna út hvar er hagstæðast fyrir fólkið að versla. Til þess höfum við nú í samráði við ASÍ og BSRB ráðið starfsmann sem sér um þessi mál,“ sagði Sigurður Sig- urðarson, formaður Neytendafélags Reykjavíkur, á blaðamannafundi fyrir helgina. Hinn nýi starfsmaður, Kristbjöm Jónsson, vann áður á auglýsingastofu. Hann hefúr nú skilað sínu fyrsta verk- efni, sem var könnun á gjaldskrám og biðlistum dagvistunarstofnana á höf- uðborgarsvæðinu. „Það var ákveðið eftir samkomulag ríkisstjómarinnar og launþegasam- takanna í kjaramálum að gera vem- legt átak í verðlagsmálum og væntum við góðs af þessu samstarfi við Neyt- endafélögin. Héma er verið að fara nýjar leiðir í samningum, en þetta verkefhi er fyrst og fremst hugsað sem verðgæsluverkefni," sagði Lára Júl- íusdóttir, lögfræðingur ASÍ. Hún sagði að þetta væri í fyrsta sinn sem laun- þegasamtökin leituðu eftir samstarfi við neytendafélög, en einstaka verka- lýsðfélög úti á landi hafa átt gott samstarf við neytendafélögin á staðn- um. Nefha má bæði Keflavík og Borgames. Á fréttamannafundinum kom fram að talið er mjög mikilvægt að verðlag haldist óbreytt. Einnig er talið mjög nauðsynlegt að efla verðskyn almenn- ings en nú stendur yfir um allt land mikið átak í þeim efhum. Verkalýðs- og neytendafélög á hinum ýmsu stöð- um gera verðkannanir sem ýmist eru hengdar upp í verslunum eða birtar í staðarblöðum. Verðkönnun þessi er unnin eftir vörulistum frá Verðlags- stofhun og í samvinnu við stofnunina. Nýi starfsmaðurinn nýtur leiðsagnar og aðstoðar Verðlagsstofiiunar en mun hafa aðsetur á skrifstofu Neyten- dasamtakanna á Hverfisgötu 59. Aðaláherslan verður lögð á reglu- 1. jan. 1. mars 1. jan. 1. mars 1. jan. l.mars 1. jan. l.mars 1. jan. 1. febr. 1. mars 1. jan. 1. mars DAGHEIMILI ALLAN DAGINN Einstæðir foreldrar 3.300 3.135 3.345 3.180 2.990 2.840 2.750 3.300 3.135 3.300 3.070 Námsfólk 3.300 3.135 5.665 5.380 4.950 4.700 2.750 3.300 3.135 5.000 4.650 Aðrir 5.000 4.750 5.665 5.380 4.950 4.700 4.150 5.000 4.750 5.000 4.650 LEIKSKÓLAR Einstæðir foreldrar: 4 klst. 2.100 1.995 1.520 1.440 2.090 1.990 1.750 2.000 1.750 2.100 1.995 2.100 1.950 4 '/: klst. 2.350 2.235 Sklst 2.600 2.470 1.935 1.840 2.640 2.510 1.850 2.400 2.600 2.420 6 klst. 3.100 2.945 Aðrlr: 4kfsL 2.100 1.995 2.505 2.380 2.090 1.990 2.100 2.400 1.750 2.100 1.995 2.100 1.950 4 ‘A klst. 2.350 2.235 5klsL 2.600 2.470 3.265 3.100 2.640 2.510 2.625 3.000 2.600 2.420 6. klst. 3.100 2.945 GÆSLUVELLIR1) /i dagur 15 15 55 55 0 0 35 35 0 0 0 0 0 Kort, 20 miðar verð á miða 12 12 35 35 30 30 Dagh.rými Biðlisti Leiksk.rými Biðlisti Reykjavik 1.132 584 2.286 1.151 Seltj.nes 17 27 137 43 Kópavogur 1612) 127 3822) 250 Garðabær 03) Óljós 144 80 Hafnarfj. 88 38 275 246 Mosfellshr. 32 44 136 92 Lægsta verö Hæsta verð Mism. í kr. Mismunur í % DAGHEIMILI Einstæöir foreldrar 2.840 3.180 340 11,9 Námsfólk 3.135 5.380 2.245 71,6 Aðrir 4.650 5.380 730 15,7 LEIKSKÓLAR 4 TÍMAR Einstæöir foreldrar 1.440 2.000 560 38,9 Aörir 1.950 2.400 450 23,1 GÆSLUVELLIR 0 55 55 Taflan sýnir gjaldskrárbreyting- ar frá áramótum. Mánaðargjöld eru á dagheimilum og leikskólum en daggjöld á gæslu- völlum. Tölurnar í gráu reitunum sýna lægstu gjöldin samkv. gildandi verðskrám. Sum bæjarfélögin styrkja og/eða greiða niður gjöld dagheimila og leikskóla í einkarekstri. 1) Gæsluvellir á Seltjarnarnesi og í Garðabæ ásamt nýjum völlum í Reykjavík hafa inniaðstöðu fyrir börnin. 2) Nýr leikskóli með dagheimilis- deild tekur til starfa 10. maí í Kópavogi. Samtals verður þar rými fyrir 102 böm. 3) Dagheimili með rými fyrir 18 - 20 böm tekur til starfa í Garðabæ 15. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.