Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Qupperneq 28
28
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
S]álfsþ]ónusta.
Þarft þú að láta sprauta, rétta eða ryð-
bæta bílinn þinn? Við bjóðum þér að-
stöðu á sérhæfðu verkstæði gegn sann-
gjörnu gjaldi. Ef verkið verður þér of-
Aða færðu aöstoð fagmannsins. Bíla-
aðstoð Tóta, Brautarholti 24, sími
19360.
S]álfsþjónusta,
góð aðstaða til þvotta og viðgerða,
lyfta, sprautuklefi, gufuþvottur, suðu-
tæki ásamt úrvali verkfæra. Reynið
sjálf. Bílaþjónustan Barkinn, Trönu-
hrauni 4, símar 52446,651546.
Bíiar óskast
Óska eftir bíl fyrir 100 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 27772.
Óska eftir göðum bil,
skoðuðum ’86, veröhugmynd kr. 50—
100 þús. Góð útborgun fyrir góðan bíl.
Uppl. í síma 99-5350 eftir kl. 15.
Óska eftir bil
sem má þarfnast viðgeröa á boddii en
lítið eknum, helst Lödu station. Uppl. í
sima 45679.
Óska eftir Toyota Tercel
árg. ’83, þarf að vera fjórhjóladrifinn,
staðgreiösla fyrir góðan bíl. Uppl. í
síma 99-8580. _____
Óska eftir afl kaupa bil
á ca 100—180 þús., er með Opel Rekord
árg. ’77 sem gengi upp í kaupverð.
Milligreiðsla verður að vera á góðum
kjörum. Uppl. í síma 95-4573.
Öska eftir góðum jeppa,
verð ca 150 þús., með útborgun 50 þús.
og 10 þús. á mán. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-416
Óska eftir bil
á 15—25 þús. staðgreitt. Einnig til sölu
góð vél og gírkassi úr Saab 99 ásamt
fleiru. Sími 74978.
Willys CJS eða CJ7 óskast,
má þarfnast viðgeröar. Aðeins bíll með
húsi kemur til greina. Uppl. i sima
54596 eftirkl. 17.
Óska eftir Subaru 4x4
’84—’86 eða Toyota Tercel ’84—’86 í
skiptum fyrir Peugeot 305 árg. ’82,
miúigjöf staögreidd. Sími 52256 eftir
kl. 16.
Bílar til sölu
Sala — skipti.
Dodge pickup árg. ’75 til sölu, með
Ford D-300 dísil, öll skipti möguleg.
Uppl. í sima 51572.
Chevroiet Concourse 77
til sölu, þarfnast lagfæringar á lakki.
Verð 80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-
3876.
Toyota Landcruiser harðtopp
disil ’81 til sölu, ekinn 80 þús., ný dekk
og felgur. Original spil, driftengt, upp-
hækkaður. Simi 95-4461.
Van og disilvól.
Til sölu Chevy Van V-8, ’73, allur pluss-
klæddur og innréttaður, krómfelgur,
styttri gerð. Þarfnast einhverrar að-
hlynningar, einnig Oldsmobile dísilvél,
5,8, stærri gerð, uppgerð, hefur ekki
verið gangsett. Simi 54410 á kvöldin.
Saab 96 órg. 72 til sölu,
skemmdur á vinstra frambretti eftir
umferöaróhapp. Góð vél og lítið ryðg-
aður. Uppl. í síma 40768 eða 44754.
Voivo station órg. 77
til sölu eða í skiptum fyrir minni bíl í
sama verðflokki. Uppl. í síma 31676.
Innróttaður
Chevrolet Van til sölu, árg. ’77, gott
verð, skipti koma til greina. Til sýnis á
bOasölunni BOahöllin. Uppl. í síma
46207.
Saab 99 GLS árg. 78
tO sölu, góður bfll. Sími 83747 eftir kl.
20.
Gamli Ford til sölu,
Ford Mercury, árg. ’53, mikið af vara-
hlutum fylgir, selst ódýTt. Uppl. í síma
11813.
Mazda 929 station
árg. ’79 tfl sölu, sjálfskipt, þarfnast
sprautunar, gott eintak. Skipti á yngri
stationbfl koma tfl greina. Uppl. í sima
99-8580.
Willys árg. '63 til sölu,
nýuppgerð 350 Chevrolet, 4ra hólfa,
flækjur, nýtt rafkerfi, allur uppgeröur.
Uppl. í síma 78420 eftir kl. 18.
MMCColtárg.'80
tfl sölu, lítur vel út, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. i síma 52841 eftir kl. 16.
Til sölu Dodge Ramcharger
dísU árg. ’74, ný 4ra cyl. Perkinsvél, 5
gíra Benz gírkassi. Verð kr. 300 þús.,
ÖO skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í
síma 686865.
Pólskur Fiat árg. 78,
skoðaður ’86, tO sölu, verð kr. 20 þús.
Uppl. í síma 50562.
Daihatsu Charade til sölu,
árg. ’79, mjög fallegur og góður bfll.
Uppl. í síma 43199.
Skoda 120 LS árg. 78
til sölu, í toppstandi, mjög góður bfll.
Uppl. í sima 13732.
Skoda 120 GLSárg.'82
tfl sölu eða í skiptum fyrir dýrari.
Uppl.ísíma 79228.
Tilbofl óskast í Mini
árg. ’76, þarfnast viðgerðar. Hafið
samband í sima 77327.
Ford Maverick árg. 74
til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 75421.
Látlaus bílasala:
Við seljum alla bíla. Látiö skrá bílinn
straz. Nýjar söluskrár liggja ávallt
frammi. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8,
Garðabæ. Simar 651005, 651006 og
651669.
BHaeigendur:
Hjá okkur í Kaldsólun er mikið úrval
af sóluðum radialhjólböröum. Við lof-
um snöggri og öruggri þjónustu.
Hringið og pantið tíma. Kaldsólun hf.,
Dugguvogi 2, sími 84111.
Ódýr trefjaplastforettj
á margar tegundir bifreiða, m.a. Dat-
sun, Mazda, Opel, Toyota, Dodge,
Volvo, Cortina, VW, AMC, Plymouth,
Galant, Lancer. Utvíkkanir á Land-
Cruiser o.fl. Plastsmiðjan sf., Akra-
nesi, símar 93-1041 og 93-2424.
Ekkert út:
1. afborgun í júlí: Thunderbird ’76,150
þús. kr., Bronco ’72, 8 cyl., 190 þús.,
Malibu ’73,2ja dyra, 70 þús. Samkomu-
lag um öruggar greiöslur. Uppl. í síma
27772.___________________________
2 Mini árg. 74 og 75
til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma
52655 eftirkl. 18.
Rat 127 árg. 77
til sölu til niðurrifs, ýmsir aukahlutir
fylgja. Uppl. í síma 99-4685 eftir kl. 19.
Benz 309 til sölu,
litillega innréttaður sem feröabill.
Uppl.ísíma 92-4762.
GAZ 69 Rússajeppi,
árg. ’65, til sölu, V8, sjálfskiptur,
þarfnast lagfæringar. Staögreiðsla.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
75385 eftirkl. 19.
Toyota Carina 75
til sölu, bíll í ágætu standi. Uppl. í sima
45453 eftirkl. 19.
BMW 316 árg. '82
til sölu, ekinn 49 þús. km. Uppl. í síma
10545.
Austin Mini 1000 árg. 76,
þarfnast lagfæringar, til sölu, er á
númerum og skoðaður ’86. Uppl. í síma
25970 eftirkl. 21íkvöld.
Fullorðinn.
’74 Willys til sölu, tilbúinn á fjöll, læst-
ur, alvöruhásingar, AMC 360 vél, Scout
gírkassi, 38” Mudder, boddi ’83. Uppl. í
símum 681135,84848 og 35035 á daginn.
Cherokee dísil árg. 74
tfl sölu, nýklæddur, nýsprautaður, upp-
hækkaöur, 4ra gira, beinskiptur, meö
D300 disflvél. Toppbfll. Fæst á góðu
verði. Til sýnis hjá Bflasölunni Start,
Skeifunni 8, simi 687848.
Bronco '66.
Til sölu Bronco árg. ’66, 6 cyl., bein-
skiptur. Verð 70 þús., 10 út og 10 á mán.
Uppl. í síma 651889 eftir kl. 17.
Citroen GS árg. 74
til sölu, ógangfær, verð kr. 5 þús. Uppl.
ísíma 42831.
Ford Cortina árg. '80
til sölu, ekinn 60 þús., bfll í toppstandi.
Fallegur aö utan sem innan. Verð 150
þús. Uppl. í sima 42095.
Meiri hóttar Limmi:
Ford Grand Torino Brogham árg. ’74
til sölu, innfluttur ’78, V8 351 Cleveland
vél, C6 sjálfskipting, vökvastýri og
bremsur, 2ja dyra, eitt besta eintakið á
landinu. Verð aðeins kr. 75 þús.,
greiðslukjör. Sími 92-6641.
Monte Carlo.
Til sölu er Chevrolet Monte Carlo árg.
’72, er I mjög góðu lagi, ekinn 200 þús.
km. Uppl. i síma 46940.
Opel Rekord 1900, árg. 73,
tfl sölu, verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 99-
3537eftirkl. 19.
Toyota Celica árg. 77
til sölu. Staðgreiðslutilboö óskast.
Uppl. í síma 10331 eftir kl. 17.
Rússi, órg. '81,
tfl sölu, dísfl, með blæju. Uppl. í síma
666391 eftirkl. 18.
Cortina 1600 árg. 74
í ágætu ásigkomulagi, selst ódýrt gegn
staögreiðslu. Uppl. í sima 35438 eftir
kl. 18.
Ford Fairmont Deley
árg. ’78 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur og
vökvastýri. Uppl. í síma 51521.
VW 74til sölu,
þarfnast smáviðgerðar. Verð kr. 15
þús. Uppl. í síma 21707.
Fiat 78 til sölu,
132 GLS saloon, ódýr gegn stað-
greiðslu. Simi 27609 milli kl. 14 og 17 í
dag, 11774 í kvöld.
Góflur ferðabíll. -
Chevrolet GMC ’78, með læst drif,
sjálfskiptur, innréttaður, einnig
Peugeot 504 dísil ’78, með mæli. Verð
150 þús., góður bfll. Sími 75390.
Ford Cortina 1300
árg. ’74, í góðu lagi, tfl sölu. Verð 12
þús. Uppl. í síma 36972.
Gófl Toyota Cressida
árg. ’77 til sölu, gott kram en lélegt
lakk. Fæst á 120 þús. Ath. skipti á 180—
200 þús. kr. bfl. Simi 46995.
Bílplast, Vagnhöffla 19,
sími 688233. Tref japlastbretti á lager á
eftirtalda bfla: Volvo 244, Subaru ’77—
’79, Mazda 929 og 323, einnig Mazda
pickup, Daihatsu Charmant ’78—’79,
Lada 1600, 1500, 1200, Lada Sport,
Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun
180B. Brettakantar á Lödu Sport og
Toyota LandCruiser yngri. Chevrolet
Blazer. Bflplast, Vagnhöföa 19, simi
688233. Póstsendum.
Rambler Ambassador
(station) árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma
10936 eftirkl. 18.
Toyota Corolla árg. '81
til sölu, sumar- og vetrardekk, útvarp
og segulband, grjótgrind, ekinn 68 þús.
km. Simi 18911.
Húsnæði í boði
2ja herb. íbúfl til leigu
í austurbænum nú þegar. Algjör reglu-
semi og góð umgengni áskilin. Tilboö
sendist DV, merkt „Húsnæði 397”, fyr-
irlaugardag.
Íbúð með húsgögnum
til leigu í Kópavogi frá 1. júní til 1. sept.
Herbergi á sama stað með sérinn-
gangi, snyrtingu og þvottaaðstöðu.
Uppl. i sima 43982.
íbúð til leigu í sumar,
með húsgögnum, til 1. sept. Uppl. í
síma 39584.
Til leigu stór 3ja herb. íbúfl
í Seláshverfi, fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist DV, merkt „R35”.
Gott herbergi,
ef til vill með aðgangi að eldhúsi og
baði, á góðum stað í Hafnarfirði, til
leigu. Uppl. í síma 50150 eftir kl. 20
næstu kvöld.
Vesturbær.
Lítil 2ja herb. íbúð til leigu í eitt ár, fyr-
irframgreiðsla. A sama staö til sölu
ýmis húsgögn vegna flutnings. Sími
14412 kl. 18-22.
Til leigu i eitt ár
3ja herb. íbúð í Breiðholti. Tilboð
ásamt skriflegum meðmælum frá fyrri
leigusölum leggist inn á DV, merkt
„Breiðholt 62”, fyrir 11. maí.
Húsnæði óskast
Hjón mefl 9 ára telpu
vilja taka á leigu einbýlishús eða rað-
hús í Garðabæ. Uppl. í sima 71461.
Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð
á leigu, erum tvö í heimili, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 78201 eftir kl. 19.
Reglusöm 20 ára stúlka
utan af landi óskar eftir herbergi með
aðgangi aö eldhúsi og snyrtingu, helst í
miö- eða vesturbæ (heimilisaöstoö
kæmi til greina). MeðmæU ef óskað er.
Sími 95-4257.
Tvær ungar stúlkur
meö tvö börn óska eftir 3ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
símum 666980 og 667378.
Ungur maflur óskar eftir
rúmgóðu herbergi eða 2ja herb. íbúð.
Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
46039 eftirkl. 17.
Óska eftir 2ja herb.
eða einstaklingsíbúö, helst í miðbæn-
um. Uppl. í síma 22456.
Konu um fertugt
vantar 3ja herb. íbúð i ca ár. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. SkUvís-
ar greiðslur. Uppl. í síma 21635.
Óska eftir 1—2ja herb. íbúfl
eða herbergi með aðgangi að eldhúsi
og baði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i síma 622573 frá kl. 13-15.
Ung hjón óska aftir
3ja herb. íbúð frá 15. maí eða 1. júní tU
1. júlí 1987. Greiðslugeta 15 þús. á mán-
uði. Fyrirframgreiösla ef óskað er.
Uppl. í síma 83172 frá kl. 18—20 í dag og
allan fimmtudaginn.
28 ára maflur
óskar eftir lítilli íbúð eða rúmgóðu her-
bergi. Reglusemi og góðri umgengni
lofað. Meðmæli ef óskað er. Sími 686737
eftirkl. 18.
2ja—3ja herb. íbúfl óskast.
Hjón með tvö böm óska eftir íbúð á
leigu. Uppl. í síma 99-1809 eftir kl. 19.
Ungt par mefl þriggja ára
gamla dóttur óskar eftir 3ja—4ra herb.
íbúð frá 1. júU. SkUvisar greiöslur.
Uppl. í síma 73999 eftir hádegi alla
daga.
Tvær stúlkur
í tónlistar- og kennaranámi óska eftir
að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð.
Góðri umgengni og skUvisum mánaö-
arlegum greiðslum heitið. Sími 621984.
Ungt par óskar eftir ibúð
tU leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma
46629 og 42273 eftirkl. 17.
Hjúkrunarfræflinemar
óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra
herb. íbúð fyrir 1. sept. nk. Reglusemi
og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í
síma 23786.
íbúð óskast
á Stór-Reykjavíkursvæðinu, helst í
Fossvogi eða vesturbæ, 3ja—4ra herb.,
frá 1. júní, góðri umgengni og algjörri
reglusemi heitiö. SkUvísar greiðslur.
Uppl. í síma 79707 eftir kl. 19.
Hafnarfjörflur.
Ungt par með eitt barn óskar eftir
2ja—3ja herb. íbúð, helst strax. Uppl. í
síma 50524 og 54179.
3ja herb. ibúfl óskast
á leigu tU 2ja ára. Þarf að vera nálægt
Háskólanum. Töluverð fyrirfram-
greiðsla er möguleg. Uppl. í síma
38296.
Einstæfla móflur vantar ódýra
2ja herb. séríbúð strax, helst í Laugar-
neshverfi eöa miðbæ. Reglusöm. Sími
21518 kl. 9.30—17 næstu daga. Sigr.
Ung reglusöm hjón
með eitt barn óska eftir 3ja—4ra herb.
íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Uppl.
í síma 71867 eftir kl. 18.
Öska eftir 2ja herb. íbúð
tU leigu sem fyrst. MeðmæU ef óskaö
er. Uppl. í síma 18456 eftir kl. 19.
3ja herb. íbúfl.
Ungur maður óskar að taka á Ieigu 3ja
herb. íbúð fyrir sig og atvinnustarf-
semi sína. Góö og hljóðlát umgengni,
öruggar mánaðargreiðslur. Sími 46728.
Ung kona mefl tvö börn
óskar eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík.
TUboð sendist DV, merkt „12. maí”,
fyrir 12. maí.
2ja herb. íbúfl óskast.
Höfum verið beönir að útvega einum af
viöskiptavinum okkar 2ja herb. íbúð tU
leigu í Reykjavík. Oruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. veitir Skeifan, fast-
eignamiðlun, sími 685556.
Ungur reglusamur maflur
utan af landi óskar eftir litiUi 2ja herb.
íbúð eða einstaklingsíbúö tU leigu.
Uppl. í síma 24796 eftir kl. 19.
Akranes.
Ung bamlaus hjón óska eftir íbúð á
Akranesi sem fyrst. Uppl. í síma 73771.
Óska eftir 4ra herb. fbúfl
sem allra fyrst, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 79733 eftir kl. 19.
Hjúkrunarfræflingur
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í
sima 16893.
Hjálpll
Einstæða móöur með eitt bam vantar
2ja—3ja herb. íbúð 1. júní í Kópavogi.
Uppl. í síma 45481 milli kl. 17 og 20.
Smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022,
verður opin
miðvikudaginn 7. maí til kl. 22.
Lokað verður fimmtudag-
inn 8. maí.
Smáauglýsingar sem birtast eiga
í blaðinu föstudaginn 9. maí þurfa
að berast fyrir kl. 22 miðvikudag-
inn 7. maí.
1 'w\7’ SiMI 27022