Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1986, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1986, Page 17
DV. LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1986. 61 Sérstæð sakamál - Sérstæð sakamál Kevin O Higgins á útifundi. SKIPSTJÓRA VANTAR á 200 tonna bát sem stundar úthafsrækjujveiðar. Upp- lýsingar í síma 94-4913 á þriðjudag. LOPI - LOPI Þriggja þráða plötulopi, 10 sauðalitir, að auki rauðir, bláir og grænir litir. Opið frá kl. 8-5 mánudaga -föstu- daga og laugardaga kl. 10-12. Sendum í póstkröfu um landið. ULLARVINNSLAN LOPI SF„ Súðarvogi 4, 104 Reykjavík. Sími 30581. Fjölbrautaskól! Suðumesja Keflavík Póathólf 100 Síni 32-3100 Lausar kennarastöður Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausartil umsókn- ar kennarastöður í: ensku, stærðfræði, viðskiptagrein- um og tölvufræði. Umsóknarfrestur er til 23. maí 1 986. Umsóknum ber að skila til menntamálaráðuneytisins á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 92-3100 (skóli) og 92-4160 (heima). Skólameistari. HÆFILEIKA KEPPNI TÍV0LÍ EDEN-B0RGAR ☆ Næstu helgar hefjast hæfileikakeppnir: Danshópar - sýningarhópar - grínarar - hljómlistarmenn - hljómsveitir - leikhópar. Upplýsingar á staðnum og í síma 99-4673 milli kl. 14 og 22. Skemmtanastj óri. ábyrgð á verknaðinum ætti við rök að styðjast. Hafi þeir talið bók OFla- herty byggða á vissum staðreyndum málsins, þá kunna þeir að hafa verið þeirrar skoðunar að á milli IRA og tilræðismannanna hafi verið tengsl sem ekki komu fram í bókinni. Kenningin frá 1966 Nær fjórum áratugum eftir að OHiggins var myrtur kom Tim Pat Coogan, ritstjóri í Dublin, fram með þá fullyrðingu að IRA hefði ekki skipulagt morðið á varaforsetanum. Hins vegar hefðu ýmsir menn innan samtakanna verið þeirrar skoðunar að æskilegt væri að OHiggins hyrfi af sjónarsviðinu. Hélt Coogan því fram að tveir menn úr IRA hefðu framið morðið án opinbers sam- þykkis samtakanna. Hefðu þeir síðan fengið þriðja manninn í lið með sér og hefði það komið í hans hlut að stela bílnum og aka honum. Segir hann að sá maður hafi svo síðar dáið í bílslysi en hinir tveir hafi seinna verið gerðir út af IRA til að ráða af dögum einn andstæðinga hreyfingar- innar. Hafi sú tilraun mistekist og þá hafi annar mannanna týnt lífinu. Ýmsir hafa talið þessa skýringu þá sennilegustu en hún á svo margt sameiginlegt með kenningu OFla- herty að í raun má segja að um sömu tilgátuna sé að ræða. Voru mennirnir úr IRA? Þótt ýmsum þætti málið nú skýrt þá átti þó eftir að koma fram yfirlýs- ing frá föður Gaughan, presti í Kerry, sem hélt því fram að báðir mennirnir, sem skipulögðu morðið á OHiggins, hefðu verið úr Dublindeild IRA. Tengist sú frásögn tilraun til að ráða af dögum leynilögreglumann að nafni Sean Harling, 28. janúar 1928, en þá reyndu tveir menn að skjóta hann i fyrirsát i Dartry, einni af útborgum Dublin. Tilraunin mis- tókst en annar tilræðismannanna var skotinn. Reyndist hann vera Ti- mothy Coughlan, 22 ára gamall Dublinbúi, og var hann talinn hafa verið í IRA. Við jarðarförina flutti IRA-félagi ræðu þar sem hann talaði um „sjálfboðaliðann Coughlan". Ræðumaðurinn hét Frank Ryan og var hann einn af frammámönnum Dublindeildar samtakanna. Virðist skýring föður Gaughan, það sem sagt hefur verið um tilræðið við Sean Harling og ummælin við jarðarförina falla vel saman við kenningamar tvær sem áður er vikið að. TT" 1935 var gerð í Hollywood kvikmynd eftir sögu Liams OFIa- herty, The Assassin. Með aðalhlutverk fór Victor McLaglen ☆ Fyrirtæki og stofnanir, sem vilja kynna framleiðslu sína í TÍVOLÍ EDEN-BORG, hafi sambandi í síma 99-4673 milli kl. 14 og 22 eða komi á staðinn. Góð inni- og útiaðstaða. ☆ Þeir sem hafa hug á að taka þátt í tískusýn- ingum, sem verða í TÍVOLÍ EDEN-BORG í sumar, hafi samband í síma 99-4673 milli kl. 14 og 22 eða komi á staðinn sem fyrst. Skemmtanastj óri ☆ Skráning í UNGFRÚ TÍVOLÍ-keppnina fer fram núna um helgina og næstu daga í síma 99-4673 milli kl. 14 og 22 eða á staðnum. Aldurstakmark 15 ár. Skráning í HERRA TÍVOLÍ-keppnina fer fram núna um helgina og næstu daga í síma 99-4673 milli kl. 14 og 22 eða á staðnum. Aldurstakmark 15 ár. Skemmtanastjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.