Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Blaðsíða 20
20 DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986. Athygli símnotenda er vakin á því að við útgáfu nýrrar símaskrár 1986 verða gerðar númerabreytingar hjá nokkur hundruð símnotendum sem tengdir eru við sím- stöðvarnar á Seltjarnarnesi, í Árbæjarhverfi og í Garðabæ. Númerabreytingarnar sem tengjast símstöðvunum á Seltjarnarnesi og í Árbæjarhverfi verða framkvæmdar föstudaginn 6. og iaugardaginn 7. júní 1986. Númerabreytingar, sem tengjast símstöðinni í Garðabæ, verða framkvæmdar laugardaginn 14. júní 1986 Enn eru ótengd símanúmer hjá um 100 handvirkum sím- notendum í Skagafirði og um 120 handvirkum símnotend- um í Öxarfirði, þær breytingar verða framkvæmdar síðar. Þá verður símaskráin 1986 að fullu komin í gildi. Eru símnotendur hvattir til að nota skrána vegna fjölmargra breytinga frá fyrri skrá. Sérstök athygli er vakin á því að símanúmer Borgarspít- alans er nú 681200. Á blaðsíðu 3 í nýju símaskránni á að vera nýtt símanúm- er fyrir neyðarvakt lækna í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi, 681200. Fólk er beðið um að breyta þessu í símaskránni strax. Póst- og símamálastjórnin. óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýn- is þriðjudaginn 10. júní 1986 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar. Tegund Arg. Merking 1 stk. Mazda 929 station bensín 1982 1 stk. Mazda 929 fólksbifr. bensín 1981 2 stk. Subaru station 4x4 bensín 1980 1 stk. Subaru pickup4x4 bensín 1979 1 stk. Subaru station bensín 1978 1 stk. Toyota Hilux 4x4 bensin 1981 1 stk. Nissan King Cab4x4 dísil 1984 2 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981-82 2 stk. Ford Bronco 4x4 bensín 1974 1 stk, Lada Sport 4x4 bensín 1982 1 stk. UAZ 452 4x4 bensín 1980 3stk. Ford Econolinesendifbif. bensín 1977-82 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins í porti Vélad. Sætúni 6: 1 stk. Lada Sport 4x4, ógangfær bensín 1981 1V 1 stk. Mitsub. Pajero 4x4, ógangfær bensín 1983 2 V 1 stk. Volksw. double Cab, ógangfær dísil 1982 3V Til sýnis hjá birgðastöð Vegageröar rikisins í Grafarvogi: 1 stk. Volvo FB 86-49 vörubif. 6x2 1973 1G 1 stk. Volvo FB 86-49 vörubif. 6x2 1970 2G 1 stk. Caterpillar 12E veghefill 6x4 1964 3G 1 stk. A Barford Super MGM m/framdrifi 6x6 1971 4G 1 stk. Bomag BW-160 AD 6tn vegþjappa 1982 5G Til sýnis hjá Vegagerö rikisins á Sauðárkróki: 1 stk. dísilrafstöð, 30 kw 1967 1S 1 stk. dísilrafstöð, 20 kw 1980 2S 1 stk. Caterpillar 12E veghefill 6x4 1964 3S Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri: 1 stk. Volvo N-12 dráttarbifr. 6x4 1978 1A 1 stk. BröytX-2 vélskófla 1966 2A Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgarnesi: 1 stk. dísilrafstöð, 20 kw 1980 1 B Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði: 2stk. dísilrafstöðvar, 20 kw 1979-80 1 R 1 stk. dísilrafstöð, 30 kw, á vagni m/hjólum 1974 2R Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Höfn i Hornafirði: 1 stk. Caterpillar 12E veghefill 6x4 1965 1 H Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, ísafirði: 1 stk. veghefillABarfordSuper500m/framdr. 1970 11 Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli: 1 stk. Zetor4718dráttarv. m/ámoksttækjumog 1976 1F ýtubl. Tilboðin verða opnuð sama dag í skrifstofu vorri, Borgartúni 7 kl. 16.00 e.h. að viðstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn til að hafna boðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 POSTHÓLF 1441 TELEX 2006 „Vona að ég fái lax“ - segir Davíð Oddsson borgarstjóri sem opnar Elliöaárnar Spennan er hafin og veiðimenn famir að fá hann, hvort sem það er lax eða stórurriði. Tíminn, sem veiðimennimir hafa beðið eftir, er kominn, þegar allt snýst um veiði. Elliðaámar verða opnaðar á þriðjudaginn með pomp og pragt. Davíð Oddsson borgarstjóri rennir fyrstur manna í fossinn. „Jú, ég er búinn að labba og kikja, sá nokkra sporða í fossinum." Það á að veiða laxa fyrsta daginn? „Ég vona að ég fái hann, en það er spennan að vita ekki neitt, hvort maður fær hann eða ekki,“ sagði Davíð Oddsson. Veiðimaðurinn sem kíkti í Elliða- ámar sagðist ekki hafa séð til botns í fossinum fyrir laxi. Kannski verður þetta metsumar. Fær Davíð Oddsson borgarstjóri stórlax fyrsta daginn? Við bíðum og sjáum til. Klukkan sjö á þriðjudaginn rennir Davíð og um leið hefst veiði í Laxá í Kjós og svo í hverri ánni af annarri. G. Bender Veiðieyrað.....Veiðieyrað Veiðin í Kleifarvatni hefur verið þokkaleg það sem af er og margir fengið góða veiði. Eftir nokkurra tíma veiði hafe veiðimenn verið með þetta 15, 20 og 25 bleikjur, sæmileg- ar. Marga veiðimenn langar þó í þessa „stóru“ urriða sem kannski eru orðnir 14, 16, 18 og 20 punda. Veiðimenn, sem vom að veiða við vatnið nýlega, sáu einn þvílíkan og þetta var eins og kafbátur fyrst. „Við vorum að veiða þama í einni vikinni og höfðum fengið 20 bleikjur. Þá allt í einu sáum við eitthvað í vatns- borðinu og viti menn, þetta var stór urriði og þvílíkt flikki. Við sáum hann vel, en hann tók ekki neitt, sama hvað við buðum honum, og svo Veiðivon Gunnar Bender lét hann sig hverfa út í djúpið. Þetta var því sýnd veiði en ekki gefin. Veiði er hafin í Litluá í Keldu- hverfi og er víst ekki hlaupið að að komast þar í veiði. Veiðileyfi em eftirsótt, enda getur veiðin verið „ótrúlega" góð suma dagana. Veiði- menn, sem mættu til veiða í ánni í vikunni, lentu í snjó og héldu víst að þeir væra að fara til rjúpna frek- ar en til stangaveiða. Veðurfarið spyr ekki alltaf um áætlun manna. Lax hefur sést víða það sem af er og veiðimenn hafa líka kíkt víða. Lax er kominn í Elliðaámar, Korpu, Laxá í Kjós, Vatnsdalsá, Laxá í Aðaldal, Ölfusá og jafnvel víðar, við skulum vona það. Margir hafe velt fyrir sér hvort mikið eigi eftir að veiðast af stórum laxi og sumir sagt að þetta verði lík- lega eitt mesta stórlaxasumar sögunnar. Töluvert af stórum laxi hefur þegar endað aldur sinn í netum Hvítárbænda og er það ekki fyrsta vísbending? Maður skyldi halda það. G. Bender Helgi Sigurösson er einn af þeím veiðimönnum sem hafa rennt í byrjun veiöitímans, en þaö gerði hann í Þverá í Borgarfirði. DV-mynd G. Bender.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.