Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Qupperneq 9
53 DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986. reglusemi. „Þú hefðir haft gott af að kynnast honum,“ segir hún um leið og hún gýtur til mín umhyggjusömu hornauga. Hún veit ég þoli ekki of stóra skammta af sannleikanum í einu. Já, ég er víst eina manneskjan í heiminum sem hefði haft gott af því. Að minnsta kosti virðast dyraverð- irnir í Alcazar ekki sakna hans. Þeir ljóma út að eyrum þegar þeir tjá okkur að nú sé Juan Carlos húsráð- andi hér. (Afi þessa Juans, Alfonso þrettándi, flúði frá Spáni 1931 þegar landið var gert að lýðveldi.) Juan Carlos er sagður ágætis mað- ur - og lýðræðissinnaður. Hann var gerður að kóngi þegar Franco dó og hafði Franco beitt sér fyrir því að svo yrði. möppur undir hendinni, húsmæður skrafa saman í búðunum um leið og þær kaupa í kvöldmatinn sem ekki verður tilbúinn fyrr en um tíuleytið. Það verður æ líflegra á götunum, og þegar líður að miðnætti er ekki hægt að þverfóta í þröngum strætunum fyrir fólki sem talar og patar, streym- ir inn og út af börunum og virðist í besta skapi. Það er löngu hætt að rigna og tunglið komið upp, örmjótt og hár- beitt, í ekta arabískum stíl. í spönskum kveðskap er tunglið tákn dauðans. „I nótt roðna fölar kinnar mínar af blóði," segir einhvers staðar hjá Lorca. En nú er stund milli stríða, hversu. lengi sem hún varir. Fólkið virðist búa við velmegun, vera heilbrigt og fallega klætt, þótt dóttir mín þykist oft sjá svefnkrump- ur eins og fólk hafi sofið í fötunum. „Spánverjar eru alltaf með stírum- ar í augunum," segir hún. En þótt þeir haldi gömlum svefn- siðum eru þeir að vakna til nýrra tíma. IHH Líflegt um miðnættið Klukkan er að verða átta þegar við erum búnar að skoða þessart fom- frægu byggingar. Unglingarnir eru að koma heim úr skólunum með .% » • %«#U ' " 4»$«» Í**¥**#T**#é*#3!li*#,‘. .» #t%* ÍSi^l'^lV'tSi* *•» ííWii «#:*;«» .«•»-.» * «»-«.* »:« * *■ •*£%?• %• fe<’®í:tífe('!íS!W*íSfe Kt%*».%*#T%»#**#í%»*%«#T%'#«*#i%* Giralda-turninn - á tólftu öld helgaður Múhameð, seinna Jesú Kristi, þvi fyrst var hann hluti af mosku en nú dómkirkjunni í Sevilla. Takið eftir arabíska flúrinu á lugtarstólpanum. Greinarhöfundur viö tígulskreyttan vegg í Alcazar-höllinni. Myndir: Alda Lóa Leifsdóttir. Andalúsiskur hundur að fá sér miðdegisblund. Búðarhurð með tilkomumiklum handföngum. Spjaldið sýnir opn- unartíma fyrir og eftir siestuna. Alcazar-höllin, byggð af arabí- skum arkitektum fyrir kristna kónginn Pétur grimma. Hann geymdi höfuð óvina sinna í kam- fóru og salti, líklega til að geta horft á þau þegar hann var i vondu skapi. Hér hefur Franco gist og Juan Carlos, núverandi Spánarkóngur. /f ’s [ mmo MÍNflNA 0 fSS |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.