Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Side 2
2 DV. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1986. Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir Jean stórhertogi af Lúxemborg heilsar upp á Steingrim Hermannsson forsætisráðherra. Forseti íslands og Ijósmyndarar fylgjast með. DV-mynd GVA. Rok og rigning skyggðu á annars hátíðlega móttökuathöfn er Jean stórhertogi af Lúxemborg og eigin- kona hans, Josephine Charlotte, lentu á Reykjavíkurflugvelli um miðjan dag í gær. Helstu ráðamenn íslensku þjóðarinnar voru mættir til að taka á móti stórhertogahjónunum og 16 manna fylgdarliði þeirra. Kaldur lögregluþjónn „Ég er að fijósa á eyrunum. Von- andi seinkar flugvélinni ekki,“ sagði óbreyttur lögregluþjónn er stóð heiðursvörð á flugvellinum. Lög; regluþjóninum varð að ósk sinni. Á slaginu 14.30 renndi Boeing 737 frá Luxair upp að íslensku móttöku- nefndinni og lúðrasveit tók sér stöðu. Flugvél hertogans ber heitið Princesse Marie-Astrid en það er einmitt nafn elstu dóttur þeirra her- togahjónanna. Jean stórhertogi sté fyrstur út úr Jean stórhertogi af Lúxemborg, er nú gistir ísland, er velættaður mað- ur, af frægustu konungsætt er um getur. Ellefti maður frá Loðvíki 14. og sá þrettándi frá Hinriki 4. Frakkakongungi. Faðir stórhertogans var Felix stór- hertogi af Lúxemborg, sem var sonur Róberts hertoga af Parma. Róbert var sonur Karls 3. hertoga af Parma en hann átti hvorki meira né minna Stórhertogahjónin frá Lúxemborg fengu góðan mat í Súlnasal Hótels Sögu í gærkvöldi þar sem forseti ís- lands hélt þeim fagnað: í forrétt var borið fram svartfúgls- seyði en bleikjufrauð og reyktur lax sem milliréttur. Aðalrétturinn var síðan ofnsteikt lambalæri með fersk- vélinni og heilsaði forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, áður en þjóðsöngvar landanna voru leiknir. Þá heilsaði stórhertoginn, frú hans og fylgdarlið upp á íslensku ráða- mennina er stóðu f virðingarröð á milli flugvélar og lúðrasveitar. Þeir voru: íslenskir ráðamenn Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra og frú Edda Guðmunds- dóttir. Matthías Á Mathiesen utanríkisráðherra og frú Sigrún Þ. Mathiesen. Albert Guðmundsson iðnaðarráðherra, Alexander Stef-. ánsson félagsmálaráðherra, Ragn- hildur Helgadóttir heilbrigðismála- ráðherra, Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra, Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra, Þorvald- ur Garðar Kristjánsson forseti sameinaðs þings, Magnús Torfason forseti Hæstaréttar, Guðmundur en 23 böm með tveimur konum. Karl var sonur Karls Etrúríukon- ungs, er uppi var 1799-1883, en sá var sonur Loð víks konungs af Etrúr- íu og hertoga af Parma. Loðvík var sonur Karls 4. Spánarkonungs og drottningar hans, Maríu Lovísu. Karl 4. var sonur Karls 3. (1716- 1788), hertoga af Parma og konungs Spánar, Napxjlí og Sikileyjar. For- eldar hans vom svo þau hjónin Filipus Spánarkonungur og ísabella um garðávöxtum og blóðbergssósu. Máltíðinni lauk með súkkulaðiköku og perum. Með matnum var borið fram í réttri röð: Tio Pepe sherry, Gordon Rouge kampavín, Chateau Barphez de Luze rauðvín og Port Noval port- vín. -EIR Benediktsson ráðuneytisstjóri, Ingvi S. Ingvason ráðuneytisstjóri, Tómas Á. Tómasson sendiherra, Davíð Oddsson borgarstjóri, Böðvar Bragason lögreglustjóri, Halldór Reynisson forsetaritari, Haukur Hauksson vara-flugmálastjóri, Pétur Pétursson ræðismaður, Ólafur Egils- son sendiherra og eiginkona hans, Ragna Ragnars. Þau tvö síðasttöldu verða fylgdarmenn stórhertogahjón- anna á meðan á opinberri heimsókn þeirra stendur. Bessastaðir og Hótel Saga Að lokinni athöfh á Reykjavíkur- flugvelli ók bílalest með forseta Islands og stórhertogahjónin í broddi fylkingar til Bessastaða þar sem var gerður stuttur stans. Þá var ekið aftur til Reykjavíkur þar sem móttaka erlendra sendimanna og maka þeirra beið í Ráðherrabú- af Parma er sendu Kristófer Kólum- bus í ferðina vestur um haf eins og menn þekkja úr sjónvarpinu. Filipus var fyrsti konungur Spánar af Bour- bonætt en afi hans var enginn annar en Loðvík 14. Frakkakonungur, oft Loðvik 14. sólkonungur og forfaðir stórhertogans. staðnum við Tjamargötu. Um kvöldið hélt forseti íslands stórher- togahjónunum veislu að Hótel Sögu. Flogið norður í morgun var haldið til Húsavíkur þar sem sýslumaðurinn í Þingeyjar- sýslum, Halldór Kristinsson og frú Guðrún Bjömsdóttir ásamt sýslu- nefhd tóku á móti stórhertogahjón- unum. Frá Aðaldalsflugvelli var ekið til Mývatns, Dimmuborgir og Náma- skarð skoðað og að því loknu snæddur hádegisverður í Hótel Reynihlíð. í kjölfarið fylgir skoðun- arferð um fuglafriðunarsvæðið norðan Mývatns og Laxárvirkjun. Stórhertogahjónin em væntanleg til höfuðborgarinnar klukkan 17.30 og bíður þeirra þá kvöldverður að Kjarvalsstöðum í boði Davíðs Odds- sonar borgarstjóra. -EIR nefndur sólkonungurinn, maðurinn er reisti Versali og gerði París ódauðlega. Hann var sonur Loðvíks 13., sem síðan var sonur Hinriks 4., sem var fyrsti konungur Frakklands af Bourbonætt. Hinrik 4. þótti far- sæll stjómandi, maður friðar og stjómvisku, og hann hóf fyrstur manna silkirækt í Frakklandi. Jean stórhertogi af Nassau og prins af Bourbon Parma dvelur hér á landi fram á fimmtudag. -EIR Jean stórhertogi af Nassau og prins af Bourbon Parma. Framleiðslusfjómun: Verulegar breytingar ólíklegar Á aðalfundi Stéttarsambands bænda, sem hófst í gær, er almennt álit fulltrúanna á fundinum að ekki verði gerðar verulegar breyt- ingar á núverandi stjómun mjólk- urframleiðsluimar. Menn telja ekki nægilega mikla reynslu komna á núgildandi reglu- gerð um búmark og fullvirðisrétt og þar af leiðandi ekki vert að gera miklar breytinar á henni fyrir næsta verðlagsár sem hefst 1. sept- ember næstkomandi. Ekki er ennþá ákveðið hvemig stjórnun á framleiðslu sauðfjár- afurða verður háttað, en reglu- gerð, sem gilda á fyrir næsta verðlagsár, mun einnig taka til framleiðslustjómunar sauðfjára- furða. Á fundinum er mikið skeggrætt um þetta atriði og ennþá em menn ekki vissir um hver verður endan- leg niðurstaða fundarins. Þó er búist við því að sú skipting í svæði sem er í gildi í núverandi reglugerð um mjólkurframleiðsl- una verði látin gilda um sauðfjár- framleiðsluna, og að önnur grundvallaratriði muni taka mið af þeirri reglugerð. í drögum að reglugerð sem liggur fyiir fúndinum um framleiðni- stjómun mjólkur- og sauðfjárfram- leiðslu fyrir næsta verðlagsár er talað um tvær megin leiðir. Fyrri leiðin byggir að mestu á núverandi reglugerð, sú seinni að hluta til líka, en þar er falað um að miða fullvirðisréttinn við búmark 1980, búmark 1986 og framleiðsluna frá árunum 1982 til 1986. -KB Þórarinn Þorvaldsson á Stéttar- sambandsfundinum. DV-mynd: PK „Breytt hljóð bændum „Eftir þær umræður sem orðið hafa liér á fundinum heyrist mér að stór hluti fulltrúa vilji láta reyna á þá reglugerð um fram- leiðslustjómun sem nú er í gildi,“ sagði Þórarinn Þorvaldsson frá Þóroddsstöðum í Vestur-Húna- vatnssýslu og einn fulltrúa á aðalfundi Stéttarsambands bænda. „Hljóðið í bændum breyttist nefnilega heilmikið er búið var að úthluta þeirri einni milljón lítra af mjólk, sem haldið var eftir af þessum 107 milljónum sem heimilt var að framleiða samkvæmt reglu- gerðinni. Margir bændur töldu að þá hafi þeir fengið sinn hlut að einhverju leyti bættan. Hins vegar em ennþá margir óánægðir og telja að í núgildandi reglugerð um framleiðslustjómun og í drögum að reglugerð fyrir næsta verðlags- ár sé ekki nægilega tekið tállit til þeirra sem á liðnum árum hafa dregið saman í framleiðslu sinni og komið þannig á móts við kröf- umar um samdrátt í framleiðslu,“ sagði Þórarinn. -KB Ingi hættir Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsambands bænda, lýsti því yfir á aðalfúndi Stéttarsambands- ins sem nú er haldinn að Hvann- eyri í Borgarfirði að hann mundi ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Ekki liggur ljóst fyrir ennþá hver verður hans eftirmaður. Aðrar breytingar á stjóm Stéttarsam- bandsins em ekki taldar líklsgar. -KB Stórhertoginn af Lúxemborg: Afkomandi Loðvíks 14. Hótel Saga í gærkvöldi: Matseðill hertogans

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.