Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Síða 26
26
DV. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1986.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Vsrfctak sfafml 79746.
Hóþrýstiþvottur og sandblástur,
vinnuþrýstingur allt að 400 bar, silan-
úðun með lógþrýstidælu (sala á efni).
Alhliða viðgerðir ó steypuskemmdum
og sprungum, múrviðgerðir o.fl. Lótið
faglærða vinna verkiö, það tryggir
gæöin. Þorgrimur Olafsson húsa-
smíðameistari.
Glerjun — gluggaviðgerflir.
Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk-
smiðjugler, setjum nýja pósta, ný opn-
anleg fög. Leggjum til vinnupalla,
vönduð vinna. Gerum föst verðtilboð.
Húsasmíðameistarinn, sími 73676 eftir
kl. 18.
Steinvamd sf., eimi 76394.
Hóþrýstiþvottur, með eða án sands,
viö allt að 400 kg þrýsting. Sílanúðun
með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir
sem næst hámarksnýtingu á efni.
Sprungu- og múrviðgerðir, rennuviö-
gerðir ogfleira.
Hóþrýstiþvottur og sandblástur.
1. Afkastamiklar traktorsdrifnar
dælur.
2. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm2 (400
bar) oglægri.
3. Einnig útleiga á háþrýstitækjum fyr-
ir þá sem vilja vinna verkin sjálfir.
4. Tilboð gerð samdægurs, hagstætt.
verö.
5. Greiðslukortaþjónusta.
Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933
og utan skrifstofutíma 39197.
Ath. Húsaþjónustan.
Smíðum og setjum upp úr blikki, blikk-
kanta, rennur o.fl. (blikksmíðameist-
ari), múrum og málum, önnumst
sprunguviðgerðir, steinrennuviðgerð-
ir, sílanhúðun og húsaklæðningu, þétt-
um og skiptum um þök o.fl. o.fl. Tilboð
eða timavinna. Kreditkortaþjónusta.
S. 78227 - 618897 eftir kl. 17. Abyrgð.
Garðyrkja
Úrvals túnþðkur tll sölu,
heimsendar eða sækið sjálf. Uppl. í
síma 99-3327 eftir kl. 12 á daginn.
Geymið auglýsinguna.
Hraunhellur.
Utvegum hraunheliur — sjávargrjót
og mosavaxið heiðargrjót. Tökum aö
okkur að hlaða úr grjóti og leggja heil-
ur. Uppl. í síma 74401 og 78899.
Garflaúðun — garðaúðun.
Tek að mér úðun trjáa og runna, ódýr
þjónusta, vanir menn. Pantanir í síma
30348. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrkjumaður.
Skrúðgarflamiflstöflin.
Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóða-
breytingar, skipulag og lagfæringar,
garðsláttur, girðingarvinna, húsdýra-
áburður, sandur til mosaeyðingar, tún-
þökur, tré og runnar. Skrúðgaröa-
miðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi,
túnþöku og trjáplöntusalan, Núpum,
ölfusi. Símar 40364, 15236 og 994388.
Geymið auglýsinguna.
Úrvals túnþökur til sölu,
40 kr. fermetrinn komnar á Stór-
Reykjavíkursvæðið. Tekið á móti pönt-
unum í síma 99-5946.
Trjóúflun.
Tökum að okkur úöun trjáa og runna.
Pantið úðun í tæka tíð. Notum
eingöngu úðunarefni sem er skaölaust
mönnum. Jón Hákon Bjamason
skógræktartæknir. Bjöm L. Bjömsson
skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 15422.
Trjóúflun — trjóúflun.
Tökum að okkur úðun garða, notum
nýtt eitur (Permasect), skaðlaust
fólki. Uppl. í síma 52651 og 50360.
Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður.
Túnþökur.
Urvals túnþökur til sölu, heimsendar
eða sækið sjólf. Gott verð og kjör. Sími
994361 og 994240.
Garflaþjónusta:
Tökum að okkur ýmiss konar garða-
vinnu, fyrir húsfélög, fyrirtæki og ein-
staklinga: lóöaumsjón, girðingar-
vinnu, garöslótt o.fl. Erum með stórar
og smóar sláttuvélar ósamt vélorfi.
Garðaþjónusta A&A, simi 681959. Ger-
um tilboð. Greiðslukjör.
Túnþökur.
Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur.
Getum útvegað gróðurmold og hraun-
hellur. Tökum aö okkur túnþökuskurö.
Euro og Visa. Uppl. gefa Olöf og Olafur
ísíma 71597.
Trjóúflun — trjóúflun.
Viö tökum aö okkur aö eyða skorkvik-
indum úr trjágróðri. Yfir 10 ára
reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki
hættulegt fólki. Ath. aö panta timan-
lega. Uði, sími 74455.
Úflun.
Tek að mér að úöa tré, runna og greni-
tré, vönduð vinna, hef leyfi. Efni:
skaðlaust mönnum, skepnum og fugl-
um, virkar eingöngu gegn hryggleys-
ingjum, s.s. lús, lirfum, flugum o.fl.
Uppl. ísima 40675.
Býfl garðaúflun
meö plöntulyfinu Permasect sem er
óskaðlegt mönnum og dýrum með heitt
blóð. Skjótum og góðum árangri lofað.
Uppl. í síma 16787 og 10461 eftir kl. 17.
Jóhann Sigurðsson garðyrkjufræðing-
ur.
Plöntusalan — Kópavogsbúar.
Skógræktarfélag Kópavogs er með
trjáplöntusölu í Svörtuskógum
v/Smárahvamm. Verslið við skóg-
ræktarfélagið ykkar. Féiagsafsláttur
— magnafsláttur.
Túnþökur til sölu,
af ábornu túni. Uppl. í síma 99-5018.
Heimkayrfl gróflurmold
til sölu. Uppl. í síma 74122 og 77476.
Úrvals gróðurmold,
húsdýraáburður og sandur á mosa,
dreift ef óskað er, erum með traktors-
;gröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og
vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í sima
44752.
Lóflaaigendur, athugið:
Tökum aö okkur orfa- og vélaslátt,
rakstur og lóðahiröingu. Vant fólk með
góðar og afkastamiklar vélar. Hafiö
þér áhuga á þjónustu þessari, vinsam-
legast hafið samband í síma 72866 eða
73816 eftir kl. 19. Stærsta sláttufyrir-
tæki sinnar tegundar. Grassláttuþjón-
ustan.
Garfleigendur:
Hreinsa lóðir og f jarlægi rusl. Geri við
grindverk og girðingar. Set upp nýjar.
Einnig er húsdýraáburði ekið heim og
dreift. Áhersla lögð á snyrtilega um-
gengni. Framtak hf., sími 30126.
Hjó Skógrœktarfélaginu.
færðu góðar trjáplöntur og runna á
hagstæðu verði. Allar plöntur eru rækt-
aðar af fræi eöa græðlingum af reynd-
um stofni, um 100 tegundir. Sendum
plöntur hvert á land sem er. Skógrækt-
arfélag Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1,
Reykjavík, símar 40313 og 44265.
Túnþökur - ssekið sjálf - sparifl.
Urvals túnþökur, sækið sjálf og sparið
eða heimkeyrt. Magnafsláttur,
greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum,
ölfusi, sími 40364, 15236, 994388.
Geymið auglýsinguna.
Hellulagnir —
lóðastandsetningar. Tökum að okkur
gangstéttalagnir, snjóbræðslukerfi,
vegghleðslur, jarðvegsskipti og gras-
svæði. Höfum vörubíl og gröfu. Gerum
föst verðtilboð. Fjölverk, sími 681643.
Túnþökur.
Vélskomar túnþökur. Greiösluskilmál-
ar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einars-
son. Uppl. í simum 666086 og 20856.
Tek að mér garflsiótt o.fl.,
snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma
79932 eftirkl. 18.
Nýbyggingar lófla.
Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði,
jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu-
kerfi undir stéttir og bílastæði. Gerum
verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf-
virkur símsvari allan sólarhringinn.
Látiö fagmenn vinna verkið. Garð-
verk, sími 10889.
Sfcjólbaltaplflntur.
Seljum eins og undanfarin ár gullfall-
egan gulvíði, harðgerða Norðtungu-
viðju, birki o.fL Hringið og pantið, við
sendum plöntumar hvert á land sem
er. Gróðrarstööin Sólbyrgi, sími 93-
5169.
Túnþökur — túnþökur.
Höfum til sölu úrvals góðar túnþökur,
þökumar eru skomar af völdum
túnum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
símum 651115 og 93-2530 og 93-2291.
Túnþökur og gróflurmold.
Höfum ávallt fyrirliggjandi góðar tún-
þökur og gróðurmold, fljót og ömgg
þjónusta. Landvinnslan sf., sími 78155
á daginn og símar 45868 og 42718 á
kvöldin.
Garðaþjónusta.
Tökum aö okkur alla garðvinnu, s.s.
hreinsanir, klippingar, slátt og hellu-
lagnir. Tímavinna eða föst verðtilboð.
Vanir menn, vönduð vinna. Verkið
tryggir gæðin. Garöaþjónusta H.O.H.,
sími 22777.
Ferðalög
Allt I útlleguna.
Leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld,
samkomutjöld, sölutjöld, svefnpoka,
ferðadýnur, gastæki, pottasett, tjald-
vagn með öllum ferðabúnaði, reiðhjól,
bílkerrur, skíðabúnað. Odýrir bila-
leigubílar. Sportleigan, gegnt Umferð-
armiðstöðinni, simi 13072 og 19800.
Langaholt — litla gistihúsið
á sunnanverðu Snæfellsnesi, rúmgóð,
þægileg herbergi, fagurt útivistar-
svæði. Skipuleggiö sumarfríiö eða ein-
staka frídaga strax. Gisting með eða
án veiðileyfa. Laxveiðileyfi, vatna-
svæði Lýsu, kr. 1.500. Sími 93-5719.
Ferflaþjónustan, Borgarfirði,
Kleppjámsreykjum. Fjölþætt þjón-
ustustarfsemi: Veitingar, svefnpoka-
pláss í rúmi aðeins kr. 250, nokkurra
daga hestaferðir, hestaleiga, útsýnis-
flug, leiguflug, laxveiði, silungsveiöi,
tjaldstæði, sund, margþættir mögu-
leikar fyrir ættarmót, starfsmannafé-
lög, ferðahópa og einstaklinga. Upp-
lýsingamiðstöð, símar 93-5174 og 93-
5185.
Líkamsrækt
Nudd — Kwik Slim. Ljós — gufa.
Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn-
ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19
virka daga og 9—13 laugardaga. Við
bjóðum þér gott, alhliða likamsnudd
hjá góðu nuddfólki. Hið frábæra Kwik
Slim fyrir þær konur sem vilja láta
sentímetrana fjúka af sér. Einnig ljós
með góðum, árangursríkum perum og
á eftir hvíldarherbergi og þægileg
gufuaðstaða. Hjá okkur er hreinlætið í
fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu-
brunnurinn, Húsi verslunarinnar
v/Kringlumýri, sími 687110.
Afro auglýsir.
Vorum að skipta um perur í öllum
bekkjum, glænýjar speglaperur. Sjá-
umst. Afro, Sogavegi 216, sími 31711.
Megrunarklúbburinn Linan.
Enn er tími til að ná af sér aukakílóun-
um fyrir sumarfríið. Opið þriðjudaga
frá 15-18.30 og 19.30-22, fimmtudaga
18.30-22. Sími 22399 og 72084. Línan,
Hverfisgötu 76.
Einkamál
Óskum að kynnast tveim —þrem
eldhressum stelpum á tvítugsaldri,
sem kunna að skemmta sér, með
ferðalag yfir helgina í sumarbústað í
huga. Svör sendist DV fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt „Guli kóngurinn”.
Líkamsrækt
6 vikna sumarnémskeifl
hefst miövikudaginn 18. júní. Liðkið og
styrkið líkamann. Haldið líkamsþung-
anum i skefjum með heilbrigði í huga.
Pantaðu tíma. Reyndir leiðbeinendur,
sánabðð, ljósaböð. Yogastöðin Heilsu-
bót, Hátúni 8a, aímar 27710 og 18606.
Fasteignir
Óskað er eftir tilboflum
í þessa stálgrindarskemmu sem er 360
fm: 32 metrar á lengd, 10,5 á breidd.
Uppl. á Fasteignamiðstöðinni, Hátúni
2, einnig í síma 79479 í kvöld og næstu
kvöld.
Hjól
Honda þríhjól,
ATC 200 E Big Red, til sölu. Sími 34335.
Til sölu
A
Þakrannur I úrvall,
sterkar og endingargóðar. Hagstætt
verð. Sérsmiðuð rennubönd, ætluð fyr-
ir mikið álag, plasthúðuð eða galvanis-
eruð. Heildsala, smósala. Nýborg hf.,
síml 686755, Skútuvogi 4.
Ný sending af blússum
og jakkakjólum i öllum stærðum og lit-
um. Glæsilegt úrval. Dragtin, Klapp-
arstíg 37, sími 12990.
Sumarlaikfflngln I úrvall:
Brúðuvagnar fró kr. 2.900, brúðukerr-
ur, ódýrar leiktölvur, gröfur til að sitja
á, Tonkagröfur, dönsku þríhjólin kom-
in aftur, stignir traktorar, gúmmíbót-
ar, 1, 2ja, 3ja, 4ra manna, hjólaskaut-
ar, hjólabretti, krikket, sundlaugar, 6
stærðir, svifflugvélar, flugdrekar,
húlahopphringir, hoppuboltar, indi-
ónatjöld, hústjöld. Póstsendum. Leik-
fangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími
14806.
Sérverslun mefl sexy undirfatnafl.
náttkjóla o.fl. — hjálpartæki ástarlífs-
ins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leður-
fatnað, — grínvörur í miklu úrvali.
Opið frá kl. 10—18. Sendum í ómerktri
póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559.
Umboösaðili fyrir House of Pan á Is-
landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127
Reykjavík.
Country Franklin
kamínuofnar, neistagrindur, arinsett
o.fl., einnig norsk reyrhúsgögn í háum
gæðaflokki frá Slettvolls Manilamöbl-
er í stofuna, borðstofuna og sumarhús-
ið. Sumarhús hf., Háteigsvegi 20,
Reykjavík, sími 12811.
Fóðraðir heilsársfrakkar.
allar stærðir, sumarkápur og jakkar í
miklu úrvali á frábæru verði, einnig
kjólar og joggingfatnaður. Verk-
smiðjusalan, Skólavörðustíg 19, inn-
gangur frá Klapparstíg, sími 621144.
Póstsendum. Dreifing frá Akureyri,
verslunin Tele-X, Sunnuhlíð 12, sími
22866.
KÖKFliBÍIAIIK.A
GKÍMKFl-S
Sími: 46.119
Athugifl, sama léga verðifl
alla daga. Körfubilar til leigu í stór og
smá verk. Körfubilaleiga Grímkels.
sími 46319.