Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1986, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Rafmagnsverkfæri. Seljum næstu daga, meðan birgðir endast, á mjög hagstæðu verði vönduð v-þýsk raf- magnsverkfæri fyrir iðnaðarmenn. Höggborvélar, slípirokkar, skrúfu- vélar, veggfræsarar og fleygar. Markaðsþjónustan, sími 26911. Hjólbarðar. Samkvæmt könnun verð- lagsráðs eru sóluðu hjólbarðamir ódýrastir hjá okkur. Nýir og sólaðir hiólbarðar í öllum stærðum. Sendum í póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar- fjarðar, Drangahrauni 1, sími 52222. Málmtækni. Sturtutjakkar, stálskjól- borðaefni, ál-skjólborðaefni, ál-flutn- ingahús, lyftur á sendibíla, ál-plötur og prófílar. Gerið verðsamanburð. Sími 83045 og 83705. Málmtækni, Vagnhöfða 29. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. 6 m langur stálpallur með gámafesting- um, loftloku og hliðarsturtu, 2 lyfti- tjökkum, upphitaður og 60 cm skjólborðum, sem nýr. Uppl. í síma 82401 eða 14098. Vinsælu barnakörfurnar ávallt fyrir- liggjandi, einnig brúðukörfur í þrem stærðum. Einnig burstar og kústar, ýmsar gerðir og stærðir. Blindravina- félag Islands, Ingólfsstræti 16, Rvk. Candy þvottavél í góðu lagi, Sierra ís- skápur, 55 cm hár, 1 árs, ásamt unglingahúsgögnum. Uppl. í síma 651959 eftir kl. 19. Litið notaður svefnbekkur til sölu, 75x195 cm frá Tréborg með skúffum og púðum. Verð kr. 5000. (Nýr 10.800 kr.). Uppl. í símum 671652 og 685277. Mikil hirsla. Til sölu stórglæsileg hillu- samstæða úr mahoní, með glerskáp- um, vínskáp og fleira. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 39857 eftir kl. 18. Rimlarúm og þurrkari. Til sölu vand- að.fallegt rimlarúm og vel með farinn þurrkari. Uppl. í síma 71022 eftir kl. 20. Sjö vængir fyrir stofu, stóris, eldhús- gardínur og fyrir þrjá svefnherbergis- glugga. Einnig 3 eldhússtólar og 2 kollar. Uppl. í síma 52458. Töluvert magn at skóm til sölu á 350 kr. parið. Videoleigan, Norðurbraut 39, ffafnarfirði. Þriggja lasa hjólsög og fræsari(Tveir mótorar), til sölu, einnig sog. Uppl. í síma 620340 og 24497. Til sölu: Barnavagn, burðarrúm, barnastóll, hárþurrka m/hjálmi, fuglabúr og þvottaborð. Uppl. í síma 82804 e.kl. 18. Álklæðning utan á hús eða á þak til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 651818. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Ferguson litsjónvarpstækin komin aft- ur, notuð og yfirfarin. Eins og hálfs árs ábyrgð. Orri Hjaltason, sími 16139. Loftpressa. Meðfærileg loftpressa til sölu ásamt pinnabyssu, hentug fyrir tréiðnaðarmenn. Uppl. í síma 41884. 40 rása Benco talstöð með loftneti til sölu. Uppl. í síma 84806 eftir kl. 18. Akrýlgarn til sölu, góðir litir. Uppl. í símum 96-43521 og 96-25032. Hitatúpa, 12 kílóvött, til sölu, ca 3 ára gömul. Uppl. í síma 97-3197(Ingibjörn). ■ Óskast keypt Nýlegt fururúm, 2 x 1,15 ódýr kerru- vagn með burðarrúmi. A sama stað óskast kvenhjól. Uppl. í síma 651331. Rafmagnsofnar. Til sölu rafmagnsofn- ar, seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-3152 e.kl.18. Islenskur frímerkjakaupmaður búsettur erlendis, en staddur hér óskar eftir að kaupa íslensk frímerki. Allt kemur til greina, notað, ónotað, söfn, umslög ný og gömul. Einnig erl. söfn. Hafið samband við mig sem fyrst. Allt stað- greitt. Síminn er 672399. Best kl. 9-14. Leirbrennsluofn - rennibekkur óskast keypt ásamt tilheyrandi áhöldum. Uppl. í síma 666019 frá 9-16 og 31943 á kvöldin. Vil kaupa notaða beygjuvél 2 metra langa fyrir þykktir 1-4 mm. Uppl. í símum 96-62525 á daginn og 96-62391 á kvöldin. D.B.S. karlmannsreiðhjól. Óska eftir góðu, vel með förnu gírahjóli, 26-28". Uppl. i síma 15741 eftir kl. 18. Málningarstóll. Óska eftir góðum málningarstól til kaups. Uppl. í síma 78822._________________________________ Óska eftir frystiskáp, helst hvítum, ca 1,40 á hæð. Uppl. í síma 21075 eftir kl. 17.________________________________ Vil kaupa harmoniku, 96 bassa. Uppl. í síma 32362 eftir kl. 16. Kjötsög óskast til kaups. Uppl. í síma 17261. (Júlíus). Meðalstór miðstöðvarketill óskast. Uppl. í síma 25057. Tvískiptur fataskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 54380 e. kl. 19. Þverholti 11 -Sími 27022 Þjónusta 23611 Húsaviðgerðir Polyúrthan á flöt þök Þakviðgerðir Klæðningar Múrviðgerðir Múrbrot Háþrýstiþvottur Málning o.fl. 23611 ísskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á ' kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. ífra aslVBFÍ* Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 “ FYLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. • Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast ve^ Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 wá STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið án rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort. Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. Símar 77770—78410 Kvöld og helgarsími 41204 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAH VÉLAR - VARIR MERR - LEITIÐ TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91 -83610 og 681228 Gangstéttarhellur, kantsteinar, hleðslusteinar. Sögum hellur og flísar. sitnsF. Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík Sími 91-686211 Gólfkgnir og við- gerðir gólfa Flotgólflagnir, Epoxv- lagnir, Viðgerðir gólfa. Reykjavíkurveg 26-28,220 Hafnarfjörður Símar 52723 - 54766 J DAG-, KVÖLD-0G HELGARSlMI, 21940. Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38, ***-----------5 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTfL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ it Flísasögun og borun t A' Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA KREDITKORT E •-k-k-k- Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfraseli 6 109 Reykjavík sími 91 -73747 nafnnr. 4080-6636. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi Og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Kpulagirir-hjeinsardr Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og ratmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍMI002-2131. Er stíflað? - Stífluþjónustan ii Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Jarðviima-vélaleiga Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, s. 685370. SMAAUGL YSINGAR DV OPIÐ: MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00 LAUGARDAGA, 9.00-14.00 SUNNUDAGA, 18.00-22.00 Þú hringir... 27022 Við birtum... Það ber ER SMAAUGL ÝSINGABLAÐIÐ Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.