Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLl 1986. Stjómmál Ekki samstaða um styrki til flokka - í þingnefnd sem samdi framvarp um sljómmálaflokka Engin almenn löggjöf er til í landinu um starfsemi stjómmálafiokka og þar af leiðandi eru engin ákvæði um fjár- mögnun þeirra. í nýju kosningalögun- um er gert ráð fyrir stjómmálasamtök- um og þeirra er getið í stjómarskrár- drögum. Stjómmálaflokkamir em ekki skattskyldir. Styrkir til stjómmála- flokka em ekki frádráttarbærir &á skatti og því kann að vera að ýmis fyrirtæki kjósi heldur að hafa þá í formi t. d. auglýsinga sem duga þeim betur gagnvart skatti. Stjómmála- flokkar em hins vegar bókhaldsskyld- ir. Fjármögnim stjómmálaflokka hefur verið töluvert í brennidepli í kjölfar Haískipsmálsins. Komið hefur fram að Hafskip greiddi Sjálístæðisflokkn- um tæplega hundrað þúsund króna styrk og Bandalagi jafriaðarmanna 20 þúsund fyrir happdrættismiða, og því er haldið fram að fleiri flokkar hafi fengið fé til reksturs síns úr sjóðum fyrirtækisins. Samkvæmt heimildum DV styrkja stærri fyrirtæki stjóm- málaflokka vemlega, einkum Sjálf- stæðisflokkinn og því er haldið fram að Sambandið hafi látið mikið fé af hendi rakna til Framsóknarflokksins. Frumvarpsdrög Milliþinganefnd var kosin í kjölfar þingsályktunartillögu Benedikts Gröndals og skilaði hún frumvarpi og greinargerð vorið 1978. Frumvarpið var hins vegar aldrei lagt fram. Formaður nefiidarinnar var Ellert B. Schram en aðrir nefridarmenn Magnús Torfi Ólafsson, Kristján Benediktsson, Ingvar Gíslason, Ragn- ar Amalds, Benedikt Gröndal og Sigurður Hafstein. I nefhdinni náðist ekki samstaða um styrkveitingar til stjómmálaflokk- anna. I greinargerð segir að tvenn sjónarmið hafi verið uppi. Annars veg- ar var bent á „hið mikilvæga hlutverk flokkarma, að þeir séu óhjákvæmileg forsenda hins lýðræðislega stjómar- forms. Eðlilegt sé að ríkissjóður láti fé af hendi rakna til þessara stofii- ana... Flokkamir eiga ekki að vera háðir fjármálavaldi eða framlögum aðila sem síðan geta í skjóli þeirra haft áhrif á afstöðu flokkanna til þjóð- mála.“ Hitt sjónarmiðið var að: „... það eigi ekki að neyða skattgreiðendur að styrkja stjómmálaflokka sem þeir em andsnúnir. Með því að taka upp styrki til flokkanna sé verið að viðhalda núverandi stjómmálaflokkum og hafa áhrif á eðlilega lýðræðisþróun.“ í ljósi þessa ágreinings var gert ráð fyrir því í frumvarpinu að Alþingi tæki ákvörðun um slíkar fjárveitingar sérstaklega. Nefhdin mælti hins vegar með því að ef fé væri veitt yrði það gert þannig að 25% fjárveitingar skiptust jafht á milli flokka, sem hafa 2 eða fleiri þingmenn, en 75% skiptist milli flokka sem hlotið hafa 1% at- kvæða eða meira, í hlutfalli við kjör- fylgi þeirra. Endurskoðaða og samþykkta árs- reikninga stjómmálaflokka á að senda til dómsmálaráðuneytisins skv. friim- varpinu og láta þeim sem þess óska í té. í frumvarpinu em ýmis ákvæði um skráningu stjómmálaflokka, um inni- hald laga þeirra, ákvæði um sviptingu fjárstuðnings vegna kosningaspjalla og fleira. - ás. VERÐ KR. 250.- DREG1Ð27.MAÍ1986 'V'NN,NGAR; ' Sólo,|or,do,e,ð ,• „ 3 f?,0'londo'»rð , u,®U °91 'n,ð ÚUvn “■ SölorlonHnl-.í ' ’e,9ulluo, ,n.A , ai HtoAHAPPDiism ^looféjð,,"! f i'Ópu m*ð A'narfi!'9' °? verðm®,j 14753 fc^*5£ööö ^9'efKGAHAPPD ^DAIAGSINs 'JÖLD, ÚTGEFÍNNA MIÐA 15.900 Kosningahappdrættin eru flokkunum drjúg tekjulind. En sækja margir vinning- ana? Hundraðkall á kjósanda - ríkisstyrkir veralegir í nágrannalöndunum Ríkisvaldið borgar stjómmálaflokk- um umtalsverðar fjárhæðir í mörgum nágrannalanda okkar. I Vestur-Þýskalandi er gert ráð fyrir endurgreiðslu kostnaðar við kosn- ingabaráttu í lögum um stjómmála- flokka. Hver flokkur sem fær hálft prósent atkvæða eða meira getur farið fram á endurgreiðslu kostnaðar sem samsvarar 105 krónum íslenskum á hvem kjósanda. Þingflokkamir fá töluverð framlög á fjárlögum vegna skrifstofuhalds og sérfiræðiaðstoðar. Fer upphæðin eftir fjölda þingmanna og auk þess fær stjómarandstaðan 25% meira en stjómarliðar og 7% álag á þingmann. Framlag til þingflokkanna árið 1985 var 1,2 milljarðar íslenskra króna. Skattafrádráttur í USA Engir styrkir til stjómmálaflokka em í Bandaríkjunum en hins vegar geta skattborgarar látið ákveðna upp- hæð af skattgreiðslum sínum i sjóð sem síðan er skipt niður á milli friun- bjóðenda til forseta eftir ákveðnum reglum. Stjómarandstaðan í Bretlandi fær styrk vegna þingflokka. Til þess að fá styrk þarf flokkur að hafa fengið 2 menn kjöma og 150 þúsund atkvæði. Reglumar em miðaðar við lágmcirks- upphæð á þingsæti og getur flokkur mest fengið rúmar tuttugu milljónir íslenskar. í Frakklandi era stjómmálaflokkar ekki styrktir beint af ríkinu en þeir fá þó auglýsingakostnað, greiddan í kosningum, endurgreiddan. Þing- flokkamir fá verulegar upphæðir vegna rekstrar. Hver þingflokkur fær 180 þúsund krónur í fastakostnað og 15 þúsund á þingmann. Hálfur milljarður í Noregi Norska rikið greiðir stjómmála- flokkum landsins tæpan hálfan millj- arð íslenskra króna í ár. Þess má einnig geta að ríkið styrkir dagblöð árið 1986 með 1,3 milljarða framlagi. Styrkimir skiptast niður á flokka eftir kjörfylgi. Þess má geta að engin opinber end- urskoðun fer fram á reikningum í Danmörku er enginn opinber stuðningur við stjómmálaflokka að frátöldum ungliðahreyfingum og blöð- in fá einhverja ríkisstyrki. I Svíþjóð em greiddir allvemlegir styrkir til stjómmálaflokka. 70 millj- ónir skiptast milli þingflokka eftir þingstyrk. Auk . þess fá flokkamir stuðning sem samsvarar 1,2 milljónum á hvert þingsæti og fastan stuðning upp á tuttugu milljónir króna. 105 krónur á kjósanda DV reiknaði út til gamans hversu mikið ríkið greiddi íslensku stjóm- málaflokkunum til baka vegna kostn- aðar við kosningabaráttu ef upphæðin væri hin sama og í Vestur-Þýskalandi eða 105 krónur á atkvæði. Miðað er við atkvæðatölu flokkanna árið 1983: Sjálfstæðisflokkur: 5 milljónir og 276 þúsund. Framsóknarflokkur: 2 milljónir og 529 þúsund. Alþýðubandalag: 2 milljónir og 361 þúsund. Alþýðuflokkur: 1 milljón og 597 þús- und Bandalag jafiiaðarmanna: 996 þús- und. Kvennalisti: 748 þúsund. - ás. í dag mælir Dagfari Hestamenn héldu landsmót sitt um síðustu helgi. Sagt er að fjórtán þús- und manns hafi sótt mótið og em hestamenn ákaflega stoltir af þessu fjölmenni. Hvergi em hins vegar gefhar upp tölur um fjölda hestanna, sem á mótið vom mættir, og er það skiljanlegt, því þetta er mót hesta- manna en ekki hesta. Einhverjar áhyggjur hafa menn þó af auknum fjölda hesta á þessum mótum, en þeir em hestamönnunum til trafala og geta eyðilagt mótshaldið. Segir til að mynda í frásögn Morgunblaðs- ins í gær að fyrir mótið hafi verið reynt að fækka hrossum í keppni á mótinu, bæði gæðingum og kyn- bótahrossum, hvað ekki tókst eins og upphaflega vsir ætlað. En nú eftir mótið heyrðust þær raddir að nauð- synlegt væri að fækka hrossum á landsmótum framtíðarinnar því dag- skráin væri orðin of þung í vöfum. Ef fram fer sem horfir um vinsæld- ir þessara móta og jafhframt um vilja forráðamanna um fækkun hrossa á mótunum má búast við að hesta- mannamót framtíðarinnar vérði að mestu án hrossa, sem ætti að auð- velda mótshaldið að mun. Hestamir munu að minnsta kosti ekki tefja hestamennina fiá annarri og skemmtilegri iðju þegar þeir hittast. Samkvæmt fréttum hefúr allt farið vel fram á þessu landsmóti. Slys vom fá sem engin og ölvun ekki áber- andi, nema þá helst um nætur, sem er skiljanlegt, ef dagskrá mótsins hefur tafið menn fiá drykkju á dag- inn. Umferðaröngþveiti varð nokkurt, einkum þegar einn móts- gesta skrapp út á Þjórsárbrú til að drepa í sígarettunni. Af því hlaust fimm bfla árekstur, sem sýnir um- ferðina og einnig hitt hve hættulegt er að drepa í sígarettum þegar aðrir sjá ekki til. Þess má geta að reyking- ar vom ekki bannaðar á mótssvæð- inu og því óþarfi fyrir ökumanninn að stelast í sígarettu úti á miðri Þjórsárbrú. Sagt er að um tvö þúsund útlend- ingar hafi sótt þetta mót. Þar munu aðallega vera á ferðinni væntanlegir kaupendur á íslenskum hrossum, enda mun íslenska hestakynið eiga sér marga og mikla aðdáendur er- lendis. Er það haft fyrir satt að kynbætur á íslenska hestinum séu komnar mun lengra í grannlöndun- um heldur en í sjálfu foðurlandinu, enda stendur ekki á peningum þegar almennilegir kynbótahestar em í boði. Þannig vom boðnar í besta stóðhestinn á þessu móti, Kjarval frá Sauðárkróki, tvær milljónir króna. Ef fram fer sem horfir mun ekki langur tími líða þar til íslendingar verða að sækja til annarra landa til að sjá kynbótahrossin íslensku og kaupa sér stóðhesta til undaneldis. Þessi hestamannanót era smám saman að breytast í kaupstefnur, eins og tíðkast í sjávarútvegi og iðn- aði, en em að því leyti frábmgðnar að íslensku framleiðendumir selja patentin en ekki afurðimar, eins og þeir gera í útlöndum. I eina tíð þótti það til nokkurrar upphefðar að geta rakið ættir sínar til góðra stofha og merkra manna, án þess þó að kynbætur hafi verið yfirlýst stefha meðal íslensku þjóð- arinnar. Kom það þó af sjálfu sér því stórbændur gáfú dætur sínar ekki hverjum sem var heldur giftu þær til fjár. Af því spunnust margar og merkar ættir, bæði austan fjalls og sunnan. Nú em menn löngu hættir að elt- ast við ættartölur hver annars. Ættartölurnar sem skipta máli em í hrossaræktinni og fróðir menn í þeirri stétt kunna skil á stóðhestum og merum, langt aftur í ættir, þegar kynbótahrossin em annars vegar. Þykir þetta og nauðsynlegt í hesta- pranginu og em þeir mestir á hestamannamótum sem ættfróðastir em um sýningargripina. Og það þó þeir séu sjálfir ættlausir. fslenska þjóðin má margt af þessu hestamannamóti læra. Bæði það að ekki er aðeins skemmtilegt að ríða út heldur getur það líka verið ábata- söm iðja ef merm kunna skil á ættartölum. Og svo hitt að kynbætur má taka upp á fleiri sviðum. Hvers vegna tekur ekki einhver stjóm- málaflokkur upp þá stefnu að kynbæta þjóðina til útflutnings? Hér á landi er nóg af ungum og myndar- legum mönnum, sem mundu geta tekið að sér hlutverk stóðhestanna. Og svo má halda kaupstefhur þar sem úrvalskynstofhar væm hafðir til sýnis og sölu. Það yrðu áreiðan- lega fjölmennari mót en landsmótið á Gaddstaðaflötum og prísamir eftir því. Og enginn múndi kvarta yfir því þótt gæðingamir væm fleiri en mer- amar! Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.