Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Page 15
15
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986.
r>v Lesendur
Aftur til Eden.
Aftur til Eden
J.Ó. skrifar:
Sjónvarpið hefur að undanfomu
sýnt áströlsku íramhaldsmynda-
þættina Aftur til Eden eða Retum
to Eden eins og þeir heita nú víst á
frummálinu. Ég vil þakka sjónvarp-
inu fyrir þessa frábæm þætti og
benda á að eftir þessari seríu er búið
að gera framhald, sem sýnt hefur
verið erlendis og gerir það jafnmikla
lukku og fyrsti hlutinn. Ég vona að
sjónvarpið sjái sér fært að sýna fram-
haldið, því það er hálfsvekkjandi að
vita að þeir séu til en ekki sýndir.
Þó að Aftur til Eden sé svolítið í
ætt við Dallas og Dynasty, sögu-
þráðurinn ótrúlegur og glamúrið í
hávegum haft er leikurinn góður og
þvi erum við ekki vön frá þáttum sem
þessum.
Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval
notaðra rafmagns- og dísillyftara, enn-
fremur snúninqa- og hliðarfærsiur.
Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum
lyftara. Flytjum lyftara, varahluta- og við-
gerðaþjónusta.
Líttu inn - við gerum þér tilboð.
Tökum lyftara í umboðssölu.
LYFTARASALAN HF.,
Vitamtig 3, simar 26455 og 12452.
J
Stjórn
verkamannabústaða
í Hafnarfirði
Stjórn verkamannabústaða í Hafnarfirði hefur áhuga
á að festa kaup á nokkrum íbúðum í fjölbýlishúsum
á almennum markaði. Æskilegar íbúðastærðir: 2ja,
3ja, 4ra og 5-6 herbergja. Ekki má bílgeymsla fylgja
íbúðunum.
Kjör þau er stjórnin býður er staðgreiðsla kaupverðs
innan 3ja mánaða frá undirritun kaupsamnings og
verða íbúðirnar að afhendast veðbandslausar.
Þeir aðilar er áhuga hafa á sölu á þessum grundvelli
eru þeðnir um að leggja fram skrifleg tilþoð er til-
greini staðgreiðsluverð, staðsetningu, stærð íbúðar í
fermetrum og herbergjafjölda.
Tilboð skulu send stjórn verkamannabústaða í Hafnar-
firði, Móabarði 34, pósthólf 272, og skal þeim skilað
eigi síðar en mánudaginn 14. júlí nk„ fyrir kl. 16.00.
Hafnarfirði, 7.7. 1986.
Stjórn verkamannabústaða í Hafnarfirði.
Stöðvið
háværar
bifreiðir
Móðir i austurbænum hringdi:
Nú á víst að skoða allar bifreiðir
á landinu. Ekki veit ég hvort því
á að vera lokið fyrir einhvem
ákveðinn tíma. En það sem mig
langar til að kvarta yfir er að í
nágrenninu hjá mér er mikið af
bílum með ónýta hljóðkúta. Það
er stundum ekki svefrifriður þegar
þessir menn em að aka um götum-
ar síðla kvölds. Bömin mín vakna
iðulega upp með andfælum þegar
nágranni okkar í næstu blokk
kemur heim á kvöldin. Og hann
kemur yfirleitt mjög seint heim.
Eins og ég segi veit ég ekki hvort
á að vera búið að skoða alla bíla.
En mig langar endilega að biðja
lögregluna að stoppa þessa bíl-
stjóra sem keyra um á hávæmm
bílum. Það verður að kenna þess-
um mönnum að taka tillit til
annarra.
Fótbolti
erlist
Ágústa hringdi
Ég er fótboltaunnandi og er orðin
yfir mig þreytt á þessu kjaftæði um
að sýnt hafi verið of mikið frá heims-
meistarakeppninni. Þeir sem em á
móti fótbolta em þeir sem ekki hafa
hundsvit á honum. Fótbolti er falleg
list og til þess að hafa ánægju af þess-
ari list þarf að setja sig vel inn í
leikreglur og reyna að fá það á tilfinn-
inguna hvað er góður og hvað er ekki
góður fótbolti. Heimsmeistarakeppnin
er aðeins á fjögurra ára fresti og hvers
vegna er ekki hægt að unna okkur
fótboltaáhugamönnum að fá þennan
aukaskammt. Reynið að stilla ykkur
í skapi og sættið ykkur við það þótt
þið fáið ekki Dallas öll kvöld. Temjið
ykkur að horfa á fótboltalistina. Ef
þið gerið það er ég viss um að þið fáið
áhuga og farið að öllum líkindum að
tala eins og ég.
7j blaðsölustöðum
í\ um allt land.
Tímaritíyriralla
Q
35/
7. HEFTI
Skop.......................
Hryggúegur sannleikur
umheilsufar unglinga.......
Spetsnas:
SérbúinárásarsveitSovét...
Mislukkaðíamúífarstökk....
Sexhindurvitnisem
eyðileggja hjónabandið....
Unaðssemdir
móðurhlutverksins........
Geislavirkni:
Nýfundin hætta í sígarettum
Hugsun í orðum..............
Nýjar uppfinningar
- misjafnlega gagnlegar...
Biddu nú aðeins við!.....4
Dægradvölfyrir
bömáferðalagi..........&
Mismunandi kynþörf....51
Úrvalsljóð..........
Völundarhús..........5®
Fellibylur......-;-£Z
Efþúlendiríflugráni ..73
Jonni og draugurinn .76
I VíkinguráSuður-
Atlantshafi.....84 /
Athyglisverð
lítilsöfn.....50
Lithogstóri ....94
_ 45. ÁR - JÚLl 1986 - VERÐ KR. 175
.... 2/
.10/
.18/
.25/
29/
unqlmga
Bls. 3
Sexbmdurvitni
sem eyðilegg]<
• hjónabandið
Urval
LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
KYNÞÖRT
Bls. 51
Unaðssemdir
itvóðuitófiL
veiksiits
Bls. 29
Dsegradvöl
fyrirböm
.áíerðalagi
Bls. 48
írúminu,
flugvélinni,
bílnum,
kaffitímanum,
útilegunni,
ruggustólnum,
inni í stofu.
Áskriftar-
síminn er
27022