Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986.
19
pv________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til söiu vegna breytinga: borðstofu-
skenkur, borðstofuborð með 6 stólum,
skrifborð, tveir káetuskápar með hill-
um og púlti, káetukista, káeturúm-
bekkur. þrjár KS hillusamstæður, tvö
marmaraborð, einn leðurstóll, einn
svefnbekkur, ein rennibraut, leður-
klædd í bamastærð, og danskt stofu-
borð. Allur pakkinn fæst fyrir kr. 85
þús., ótrúlegt en eigi að síður stað-
reynd. Uppl. í síma 641124.
Vet með farinn og nýlegur 60x185 cm
Husqvarna ísskápur og samstæð elda-
vél með grilli, tvöföldum ofni og
klukkuborði, verð samtals 20 þús.,
Philco þvottavél, 5 kg, verð 5 þús., og
Philips ísskápur, 50x120 cm, 3 þús. kr.
Einnig nýleg og vel með farin bama
leikgrind, bamabaðborð og 2 stakir
stólar, þús. kr. hvor. Sími 629772.
Köfunarbúnaður til sölu. A Góður
Swissub-búningur (á ca 1,70), Verð 40
þús. B Poseidon lunga, Us-divers kút-
ur, loftmælir, dýptarmælir, blýbelti,
sundfit, gleraugu, snorkel og hnífur,
verð 25 þús. Uppl. gefur Eyjólfur í
síma 73572.
Loftpressur. Væntanlegar innan
skamms eftirsóttu v-þýsku loftpress- ;
urnar frá „Torpema", eins fasa / 250
og 400 ltr/mín með 40 og 90 ltr kútum.
Greiðslukjör. Hafið samband við sölu-
mann og fáið bækling og verð.
Markaðsþjónustan, sími 2-69-11.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Axis skápa- og hillusamstæða með inn-
byggðri barnakoju, verð kr. 25 þús.,
ásamt Radionet radíófóni, verð kr.
5000. Uppl. í síma 641124.
Eins og hálfs hestafls frystipressa til
sölu, einnig frystiklefahurð. Get tekið
bíl upp í. Hafið samband við DV í síma
27022. H-311.
General Electric uppþvottavél til sölu,
aðeins notuð í þrjá mánuði. Einnig
þrjár innihurðir með körmum og
skrám. Uppl. í síma 54709 á daginn
og '92-8553 á kvöldin.
■ Oskast keypt
Hjálp. Nú er illt í efni, gítarinn minn
horfinn yfir móðuna miklu og ég hef
ekkert að spila á. Átt þú ekki gamlan
gítar til að selja mér? Má vera lítill,
strengjalaus og gamall, en á viðráðan-
legu verði. Ef svo er hringdu í síma
39492 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa prófilsög (blað eða
skífu), lítinn rennibekk, jám, ca 70 cm
milli odda, og kolsýmsuðu, 180-250
amp., 3ja fasa. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-356.
Óska eftir Hondu MT, 50 cc, árg
’82-’83, einungis vel með farið hjól
kemur til greina. Sími 97-3147 eftir kl.
17.
Dömuskatthol, vel með farið og fallegt,
óskast keypt. Uppl. í síma 35936 eftir
kl. 19.
Óska eftir nettu sófasetti, borði og skáp,
einnig ryksugu, saumavél og skipti-
borði. Uppl. í síma 666785 eftir kl. 18.
Litsjónvarpstæki óskast, staðgreiðsla.
Upþl. í síma 25746.
Vantar pylsupott. Hringið í síma 94-
8151 eða 94-8115.
■ Fyiir ungböm
Barnavagn, burðarrúm, bílstóll, bak-
burðarpoki, hoppróla, barnastóll,
baðborð og taustóll til sölu. Uppl. í
síma 71083.
Dökkblár Silver Cross bamavagn til
sölu, aðeins nokkurra mánaða gam-
all, sanngjamt verð. Uppl. í síma
29903.
Emmeljunga skermkerra, barnarúm,
barnastóll, bað-skiptiborð, öryggis-
stóll fyrir Volvo til sölu. Uppl. í síma
41986.
Mjög fallegur, eins árs Emmaljunga
barnavagn til sölu, Baby Bjöm bama-
stóll, burðarrúm og burðarpoki. Uppl.
í síma 671349.
Barnarimlarúm og baðborð óskast, vel
með farið. Sími 628748
■ Heimilistaeki
Frigor frystikista til sölu, 240 lítra, selst
ódýrt. Einnig til sölu Acon Electron
tölva og segulband ásamt nokkrum
leikjum, lítið notuð. Uppl. í síma 54526
eftir kl. 13.
Þvottavél. Lítið notuð Candy þvottavél
til sölu. Verð kr. 8 þús. Uppl. í síma
90853 pftir kl. 17.
Philips frystikista 260 lítra, til sölu.
Uppl. í síma 44941 eftir kl. 17.
■ Hljóðfæri
Pianóstillingar, píanóviðgerðir, píanó-
sala. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu
17, sími 11980 frá kl. 16 til 19 og hs.
30257.
M Hljómtæki___________
Panasonic videotæki óskast í skiptum
fyrir nýjan CD spilara. Uppl. í síma
23913.
■ _______________________________
60 fm mynstrað ullargólfteppi til sölu.
Uppl. í síma 656249.
M Húsgögn_____________________
Amerísku hvítu „prinsessuhúsgögnin"
heimasætunnar em til sölu (rúm með
himni, kommóða og skrifborð). Uppl.
í síma 52672.
Sófi og tveir stólar úr sýrðri eik, með
lausum sessum, til sölu ásamt flísa-
lögðu sófaborði. Uppl. í síma 681021
eftir kl. 17.
Gamalt, bólstrað sófasett og Axis fata-
skápur, 1x2,10 m, til sölu. Uppl. í síma
37403 eftir kl. 17.
Einstaklingsbastrúm frá Línunni til
sölu. Uppl. í síma 31488 eftir kl. 19.
■ Tölvur
Commodore C 64 tölva til sölu + segul-
band. 1541 diskettudrif, DPS 1101
Daisy Wheel prentari, einnig fylgir
BC basic ásamt fleiri forritum á dis-
kettum. Verð ca. 30 þús. Uppl. í síma
75159.
Macintosh 512K, 2-falt diskettudrif,
prentari og fullt af forritum (við-
skipta) til sölu. Uppl. í síma 924822
eftir kl. 13.
Sinclair tölva til sölu, 48 k, með int-
erface og 2 stýripinnum ásamt leikj-
um. Sími 621594 og á kvöldin í síma
672621.
Amstrad CPC 664 heimilistölva með
skjá og innbyggðu diskadrifi til sölu.
Uppl. í síma 671063.
Sinclair Spectrum 48K til sölu, ásamt
stýripinna og leikjum. Uppl. í sima
39919.
Til sölu Macintosh 512 K tölva og
Imagewriter II prentari ásamt forrit-
um. Uppl. í síma 28109 eftir kl. 17.
M Sjónvörp____________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 13-16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Lítið notað Hitatchi 22" litsjónvarp til
sölu. Uppl. í síma 17382.
Litsjónvarp. 20" ITT sjónvarpstæki til
sölu, nýyfirfarið, verð kr. 10.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 46160.
M Ljósmyndun
Ljósmyndaáhugafólk, athugið: Ef þið
hafið áhuga á að fá afnot af myrkra-
herbergi (svart, hvítt, lit), jafnt fyrir
byrjendur sem lengra komna, hafið
þá samband í síma 38254 eftir kl. 19.
Seljum notaðar Ijósmyndavörur í um-
boðssölu, 6 mánaða ábyrgð. Mikil
sala. Ljósmyndaþjónunstan hf.,
Laugavegi 178, sími 685811.
M Dýiahald_____________________:
Frá Hundaræktarfélagi islands! Danski
dýralæknirinn, dómarinn og vinnu-
hundamaðurinn Jens Erik Sonnerup
flytur fyrirlestur um erfðasjúkdóma
og sýnir mynd um hreyfingar og bygg-
ingu hunda í húsnæði félagsins að
Súðarvogi 3, 3. hæð, fimmtudaginn 10.
júlí kl. 20. Eftir fyrirlesturinn verða
umræður og fyrirspumum svarað.
Kaffiveitingar. Félagsmenn, látið ekki
þetta einstaka tækifæri fara fram hjá
ykkur. Stjórnin.
Hestamenn. Helluskeifur kr. 395,
Skin-skylak-sans reiðbuxur, verð frá
2495, tamningamúlar, New sport
hnakkar, reiðstígvél, fóðraðar hnakk-
gjarðir, stangarmél í úrvali. Póstsend-
um. Opið laugardaga frá 9-12. Sport,
Laugavegi 62, sími 13508.
Tvær fimm vetra ættbókarfærðar reið-
hryssur til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 fyrir þriðju-
dag. H-343.
3 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 27708.
■ Hjól
Tvö telpnahjól til sölu, fyrir 5-6 ára
og 9-10 ára. Uppl. í síma 28717 eftir
kl. 19.
Yamaha XT 600 árg. ’84 til sölu, mjög
gott hjól, lítur út sem nýtt. Uppl. í
síma 95-5972.
Óska eftir að kaupa Hondu MT ’82, vel
með fama. Uppl. í síma 686656 eftir
kl. 19 á kvöldin.
Honda MTX árg. 1983 til sölu. Uppl. í
síma 651065 eftir kl. 19.
Suzuki TS 125 ’82 til sölu. Uppl. í síma
52711 á daginn. Gunnar.
Yamaha IZ 490 árg. ’83 til sölu. Uppl.
í síma 681305.
Yamaha XJ 600 árg. ’85 til sölu, ekið
1100 km. Uppl. í síma 681305.
Óska eftir Hondu MB '82, vel með farið.
Uppl. í síma 96-71650.
Honda CB 750 ’77 til sölu, stórgott ein-
tak, nýtt að utan sem innan. Komið,
sjáið og sannfærist. Til sýnis og sölu
að Tangarhöfða 9, sími 681135, á
vinnutíma.
CB 750 k0-k6. Óska eftir að kaupa
gamla og þreytta Hondu 750 til niður-
rifs, ástand skiptir litlu. Uppl. i síma
681135 á daginn, en 671898 eftir kl. 19.
BMX reiðhjól til sölu, nýlegt og mjög
vel með farið. Uppl. í síma 656498 eft-
ir kl. 17.
Götuhjól. Til sölu Yamaha RD 350, ’84,
ekið 10 þús. km, bein sala. Uppl. í síma
651025 eftir kl. 18.
Honda XR 500. Til sölu Honda XR 500
’84, í mjög góðu standi. Uppl. í síma
20398 eftir kl. 18.
■ Vagnar_____________________
Tjaldvagnar með 13" hjólbörðum,
hemlum, eldhúsi og fortjaldi til sölu,
einnig hústjöld, gasmiðstöðvar og
hliðargluggar í sendibíla, 4 stærðir.
Opið kl. 17.15-19, um helgar kl. 11-16.
Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740.
Tjaldvagn. Til sölu tjaldvagn í smíðum,
tilbúinn fyrir tjald, hagstætt verð.
Uppl. í síma 651646 eftir kl. 18.
Combi Camp til sölu, upphækkaður
með fortjaldi. Uppl. í síma 72173.
Vill kaupa 16 feta hjólhýsi. Uppl. í síma
92-1109 á kvöldin.
■ Til bygginga
Litill vinnuskúr með stórri rafmagns
töflu til sölu. Uppl. í síma 44236 eftir
kl. 18.
Nýjar, sterkar loftastoðir til leigu.
Breiðfjörðsblikksmiðja hf., Sigtúni 7,
sími 29022.
Notað mótatimbur, 1x6 og 2x4, óskast
til kaups. Uppl. í síma 74991.
■ Byssur__________________
Tvíhleypt haglabyssa. Til sölu hagla-
byssa ÁW. Wolf cal. 12. Uppl. í síma
78372.
■nug_________________
Óska eftir hlut í tveggja til fjögra sæta
flugvél. Hafið samband við DV í síma
27022. H426.
■ Sumarbústaðir
Flotbryggjur. Flotholt, 350 lítra, til
bryggjugerðar á vötnum og sjó. Einn-
ig trébryggjudekk og smíðateikningar
afþeim. Ödýr lausn. Sýningarbryggja.
Borgarplast, sími (91)46966.
Fyrir sumarbústaðaeigendur og byggj-
endur. Rotþrær, vatnstankar, vatns-
öflunartankar til neðanjarðamota.
Sérsmíði. Borgarplast, sími (91)46966.
Góð kaup. Nýlegur 45 fin sumarbú-
staður í Miðfellslandi til sölu ásamt
eignalóð. Selst með öllum útbúnaði.
Verð 650 þús. Uppl. í síma 29077.
Sumarhús eða heilsárshús. Óska eftir
að kaupa færanlegt hús. Á sama stað
óskast litsjónvarp. Hafið samband við
DV í síma 27022. H-450.
Tvö hús á fallegum stað á Austurlandi
til sölu, hentug til sumardvalar. Sjálf-
virkur sími og rafmagn, lax- og
bleikjuveiðiá rétt við. Sími 97-1032.
■ Fyiir veiðimenn
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur
leyfi f tíma í síma 671358.
Veiðimenn. Allt í veiðina. Vörur frá
D.A.M. Dáiwa, Shakespeare, Mitc-
hell, Sportex o.fl. Óvíða betra úrval.
Seljum maðk. Verslvmin Veiðivon,
Langholtsvegi 111, sími 687090.
Silungur - silungur. Veiðileyfi í Geita-
bergsvatni, Svínadal, selst á veiting-
ask. Ferstilku og á Geitabergi, verð
kr. 300, pr. dag, hálfir dagar seldir á
kr. 200, e. kl. 14. Veiðif. Straumar
■ Fasteignir______________
Ca 10-20 hektara tún óskast til kaups
eða leigu í langan tíma. Hafið sam-
band við auglýsingaþjónustu DV í
síma 27022. H-323.
Fossvogur. Til sölu falleg öldrunarí-
búð, um 100 fm, í blokk. Góð sameign.
Uppl. í síma 621728 eftir kl. 17.
■ Fyrirtæki____________________
Pulsuvagn eða sölubíll. Óska eftir að
taka á leigu pulsuvagn eða sölubíl
yfir verslunarmannahelgina. Á sama
stað óskast færanlegur söluskáli til
kaups. Hafið samband við DV í síma
27022. H451.
Söluturn. Til sölu er sölutum á góðum
stað í Reykjavík, mjög ört vaxandi
velta. Á sama stað er einnig til sölu
videoleiga. Hafið samband við auglþj,
DV í síma 27022. H-355.
Skynidbitastaður, í góðu hverfi, til sölu,
á góðum kjörum ef samið er strax.
Áhugasamir sendi inn bréf með nafni
og síma til DV merkt „F 108“.
■ Bátar
200 stk. Ióðir,7 mm, til sölu og 50 stk.
balar, stórir. Helmingur lóðanna er
nýr. Balar og lóðir seljast á hálfvirði
miðað við nýtt. Einnig til sölu 100 ha.
Ford Power bátavél í þokkalegu lagi.
Uppl. í síma 94-8247 kl. 12-13 og 19-22.
Hraðbátur óskast. Óska eftir að kaupa
góðan hraðbát, helst Shetland 570,
aðrir bátar koma þó til greina, einung-
is bátur og mótor í góðu ásigkomulagi
koma til greina. Uppl. í síma 666044
og 666063 á kvöldin.
Fiotbryggjur. Flotholt, 350 lítra, til
bryggjugerðar á vötnum og sjó. Einn-
ig trébryggjudekk eða smíðateikning-
ar af þeim. Ódýr lausn. Sýningar-
bryggja. Borgarplast, sími (91)46966.
Fiskiker, 310 lítra, fyrir smábáta, stafl-
anleg, ódýr. Mestu breiddir: 76x83 cm,
hæð: 77 cm. Einnig 580, 660, 760,1000
lítra ker. Borgarplast, sími (91)46966.
Til sölu 13 tonna bátur, smíðaður úr
eik 1957, endurbyggður 1980, vél 210
hö, ný 1980, um 35 tonna þorskkvóti
eftir. Eignahöllin. 28850 - 28233.
Vatnabátur til sölu. 13 feta finnskur
álbátrn- á vagni, til sýnis og sölu á
Bílasölunni Höfða, Vagnhöfða 23,
sími 671720 og 672070.
9-10 tonna óskast fyrir traustan kaup-
anda. Til afhendingar sem fyrst.
Eignahöllin, 28850 - 28233.
4 nýlegar 24 volta handfærarúllur til
sölu. Uppl. í síma 94-7415 á kvöldin.
5,7 tonna trilla til sölu, vel útbúin.
Uppl. í síma 53141.
Óska eftir 4-5 mm fiskilinu. Uppl. í síma
97-3362.
■ Vídeó
Geymlð minningarnar á myndbandi.
Yfirfærum 8 & 16 mm kvikmyndir og
slides-myndir á myndbönd. Tökum
einnig upp t.d. brúðkaup, skímir, af-
mæli, ættarmót, bamamyndir,
námskeið, kynningar, fræðsluefni eða
bara hvað sem er. Nú getum við boðið
upp á fullkomna klippiaðstöðu á VHS
myndböndum. Erum með skiptimark-
að á videomyndum. Tökum í umboðs-
sölu sjónvörp og videotæki. Gullfing-
ur og Heimildir samtímans,
Suðurlandsbraut 6, sími 688-235.
Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS.
JB mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Nýtt-nýtt, í Videoklúbbi Garðabæjar.
Ný VHS-myndbönd, ný myndbanda-
leiga og sölutum á Garðaflöt, ný
myndbandstæki, ný símanúmer,
Hrísmóar 4, 656511 og Garðaflöt 16-
18,656211. Videoklúbbur Garðabæjar.
Video-gæði. Erum með allar nýjustu
VHS myndimar með ísl. texta. Nýjar
myndir í hverri viku. Gott úrval af
barnaefni. Leigjum einnig út tæki.
Video-gæði, Kleppsveg 150, sími
38350
Video - Stopp. Donald sölutum, Hrísa-
teigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381.
Leigjum tæki. Ávallt það besta af nýju
efhi í VHS. Opið kl. 8.30-23.30.
Leigjum út VHS videotæki og 3 spólur
á 550 kr. Nýlegt efni. Sölutuminn
Tröð, sími 641380, Neðstutröð 8,
Kópavogi.
Nýkomið mikið af nýjum myndum. T.d.
Coocon, Goonies, Alice in wonder-
land. Leigjum út videotæki. Bæjar
video Starmýri 2, sími 688515.
Allt kemur til greina. Óska eftir bíl í
skiptum fyrir nýleg VHS myndbönd.
Verðhugmynd ca 200-300 þús. Uppl. í
síma 92-4822 milli 19 og 22.
150 VHS videospólur til sölu. Uppl. í
síma 53141.
■ Varahlutir
Hedd hf., Skemmuvegi M-20:
varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Nýlega rifnir:
Volvo 245 79, Volvo343’79,
Datsun dísil 78, Datsun Cherry’81,
Daih. Charm. 78, Daih. Charade ’80,
Bronco 74, Datsun 120 78,
Toyota Carina’80, Mazda626’81,
Subaru 1600 79, Lada Sport 79,
Range Rover 74, Cherokee 75,
BMW 316 ’83.
Útvegum viðgerðarþjónustu og lökk-
un ef óskað er. Kaupum nýlega bíla
og jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viðskiptin.
Bilvirkinn, Símar 72060 og 72144. Erum
að rífa: Polonez ’81, Volvo 343 79,
Volvo 74, Lada 1600 ’80, Subaru DL
78, Nova 78, Citroen GS 79, VW
Golf 75, VW Passat 75, Fiat 127 78,
Fiat 128 78, Datsun 120Y 78 o.fl.o.fl.
Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp. Símar 72060 og
72144.
Góö 6 cyl. Chrysler vél til sölu og 4ra
gíra Benz gírkassi, með lágum 1. gír,
passar við Chryser vélar. Framhásing
í Rússajeppa árg.’ 67 með sterkari drif-
unum, nýjum liðhúsum, spindlum og *
öxlum, svo og afturhásing ásamt
drifsköftum og millikassa. Einnig fjór-
ar góðar rússafjaðrir. Uppl. í síma
96-71709 miíli kl. 19 og 20.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bílaparlar, Smiðjuvegi D12, Kóp.
Höfum ávallt fyrirligggjandi vara-
hluti í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs. Ábyrgð - kredit-
kortaþjónusta. Sími 78540 og 78640.
Erum að rífa: Fairmont 78, Volvo,
Datsun 220 76, Land-Rover dísil, *
Volvo 343 78, Mözdu 929 og 616,
Honda Civic ’82, Lödu ’80, Fiat 132,
Benz 608 og 309, 5 gíra, og Saab 99
73. Skemmuvegur 32M, sími 77740.
Chevrolet 307 vél og skipting, og allt
kram í Homet, kram í Datsun 1200,
Willys grind og hásingar, hluti af
boddíi og Chevrolet 250 6 cyl., gír-
kassi fylgir. Uppl. í síma 92-7828 eftir
kl. 21.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og
13-17 laugardaga og sunnudaga.
Bílstál, símar 54914 og 53949.
4ra gíra trukkakassi, T98, til sölu, einn-
ig slitin jeppadekk, 10-15, á 6 gata
White Spoke felgum. Uppl. í síma
84760 eða 42083 (Þorsteinn).
Bilarafmagn! Gerum við rafkerfi hif-
reiða, startara og altematora. ATH!
Við erum fluttir í Kópavoginn. Raf
sf., Skemmuvegi 44M, sími 77440.
VW 1600 vél óskast. Uppl. í síma 74943
eftir kl. 18.
■ Sendibfiar
Daihatsu 850 bitabox til sölu, árgerð
’84, með gjaldmæli, stöðvarleyfi fylgir.
Verð 260 þús. Uppl. veitir stöðvar-
stjóri hjá Steindór sendibílum eða í
síma 84853 eftir kl. 20.
Sendlbill - sendibill. Bráðvantar sendi-
bíl: Suzuki, Subam, Daihatsu bitabox,
helst með mæli og talstöð, bifreiðin
mætti þarfhast lagfæringa. Uppl. í
síma 74991.
Hlutabréf f Sendibílum hf. til sölu,
akstursleyfi fylgir. Bréfið fæst með
afborgunum. Uppl. veitir stöðvarstjóri
+i5 Stpindór-sendibílum,