Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Page 22
22
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Bílar til sölu
Einn sá allra besti I bænum. Til sölu
er einn af allra bestu Bronco bílum í
dag, allur yfirfarinn, dísil turbo vél,
extra lágur kassi og að sjálfsögðu
læstur að aftan og framan og auðvitað
með spili til að hjálpa öðrum, 35"
dekkjum, algjörlega ryðlaus bíll í sér-
flokki. Uppl. i sima 71290 milli kl. 17
og 19 og 72156 milli kl. 20 og 22.
Hjólbarðar - hjólbarðar. Það er dýrt
að vera fátækur í dag. Við erum
kannski ekki þeir ódýrurstu, en við
getum örugglega tryggt þér bestu
gæðin. Öll viðgerðarþjónusta og
skipting á sama stað, þjónusta í sér-
flokki. Kaldsólun hf., Dugguvogi 2,
sími 84111.
Willys CJ 7 árgerð 79 til sölu Willys
"" CJ 7 með orginal húsi, 6 cyl. vökva-
stýri, litur svartur, álfelgur, ný dekk,
allur yfirfarinn, mjög góður, ekinn 80
þús.km. Einnig þýskur splittaður her-
trukkur með húsi, tilbúinn í hvað sem
er, ný dekk, loftbremsur, hagstætt
verð. Uppl. í síma 19985 eftir kl. 17.30.
Til sölu á hagstæöu verði handbremsu-,
kúplings,- bensín-, og hraðamælis-
barkar. Smíðum einnig flestar gerðir
af öðrum börkum. Erum með drif til
að rétta af hraðamæla í bílum. Mæla-
verkstæði GÁ, Suðurlandsbraut 6,
bakhúsi, sími 35200, samband við 28.
Klár i keppni eða hvað sem er. 74
Willys með öllu, 38" Mudder, 4 gíra
kassi, AMC 360, 4 hólfa, flækjur, læst
drif, spicer 44 hásingar, stillanlegir 10"
Koni demparar. Bílasalan Skeifan,
* símar 84848, 35035, 681135 alla daga.
Vil skipta á 1984 árgerð af Mözdu 626
GLX, ekinn 31 þús. km, og 1986 árgerð
af sama bíl eða hliðstæðum, milli-
greiðsla staðgreidd. Uppl. í síma
42425.
Volvo 244 DL ’82, sjálfskiptur, vökva-
stýri, GL innrétting, splittað drif o.fl.
Fallegui- bíll. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. á Bílasölunni Höfða, símar
672070 og 671720, kvöldsími 78388.
Blár Opel Rekord árg. ’73 til sölu, skoð-
aður ’86, í góðu lagi, ekinn 150.000,
verð aðeins 30-40 þús. Uppl. í síma
99-2499.
Bllar til sölu: AMC Concord ’79, Volvo
244 ’76, Mazda 323 ’78, Datsun 120 Y
’76, Skoda 120 GLS ’82, Datsun 100 A
’76, Saab 96, ’71, Ford Mustang ’65,
Renault 14 77. Góð kjör, ýmis skipti
möguleg. Uppl. í síma 651005 á dag-
inn, 79639 og 641124 eftir kl 19.
Ódýr trefjaplastbretti á margar tegund-
ir bifreiða, m.a. Datsun, Mazda, Opel,
Toyota, Dodge, Volvo, Cortina, VW,
Amc, Plymouth, Galant, Lancer. Ot-
víkkanir á Land-Cruiser o.fl. Plast-
smiðjan sf. Akranesi, símar 93-1041 og
93-2424.
Seljum I dag og næstu daga nokkra
ágæta ameríska eðalvagna, t.d. Chev-
rolet Malibu ’73, Chevrolet Cheville
'70, Oldsmobile Cutlass ’72, Chevrolet
Concours ’77. Til sýnis og sölu á Bíla-
sölu Matthíasar v/Miklatorg, símar
24540 og 19079.
Chevrolet Blazer Custom árg. ’74 til
sölu, svartur að lit, nýsprautaður, á
nýjum dekkjum og Spoke felgum, nýir
demparar, nýir klossar, mjög fallegur
bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-
2469, í sama síma miðvikud. e. kl. 20.
Stopp, athugiö. Til sölu 14" Cragar SST
krómfelgur á BF Goodrich radíal-
dekkjum, sanngjarnt verð ef samið er
strax. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 71968
á kvöldin.
Subaru 1600 Sedan 4x4 ’80 til sölu,
útvarp + segulband. Góður bíll, ekinn
120 þús. km. Verð 180 þús. Staðgreitt
155 þús. Skipti hugsanleg á ódýrari.
Sími 666972 eftir kl. 19.
Til sýnis og sölu. VW Sirrocco ’79,
Honda Civic ’83, Nissan Micra ’84,
Datsun 280 C dísil ’81, Peugeot 504
'80. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540 og 19079.
VW Golt CL '82, mjög vel með farinn,
ekinn aðeins 32.000, verð kr. 260.000
- staðgrv. kr. 240.000. Til sölu á sama
stað Plymouth ’76, kr. 20.000, þarfn.
lagfæringar. Sími 71934 e. kl. 17.
Benz 230 E ’84-’85, ekinn 12 þús. km,
typ 123, silfurgrár, sjálfskiptur,
vökvastýri, sóllúga, radíó, sem nýr.
Honda Prelude, ’85, ekinn 65 km, silf-
urgrá, vökvastýri, radíó, sóllúga,
algjörlega sem nýr. Uppl. í síma 79610
milli kl. 18 og 21.
Bronco sport 74 til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, upphækkaður, plussklæddur
að innan, óryðgaður bfll. Uppl. í síma
96-81165.
Chevrolet Impala 75 til sölu, gott ein-
tak. Einnig til sölu 5 tölvuspilakassar,
seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl.
í síma 667187 eftir kl. 15.
Chevrolet Malibu Classic station '79 til
sölu, ekinn 72 þús. km. Glæsilegur
bíll, mikill aukabúnaður. Uppl. í síma
656359.
Cortina XL árg. ’72 til sölu, lítið ryð
og mikið af varahlutum, einnig Toy-
ota Mark H, báðir skoðaðir ’86. Gott
verð. Uppl. í sima 72641 eftir kl. 15.
Mazda 323 78 til sölu, ekinn 80 þús.
km, verð 75-100 þús. eftir því hvemig
kaupin gerast á eyrinni. Uppl. í síma
641124.
Mini Clubman til sölu, þarfnast smá-
lagfæringar á boddíi en gott kram,
selst ódýrt. Uppl. í síma 32568 eftir
kl. 18.
Plymoth Satelllte Sedring árg. ’71 til
sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri,
krómfelgur, ný dekk, bíll í góðu lagi,
verð 40 þús. staðgreitt. Sími 951324.
Saab 99 árgerð 79, bíll í mjög góðu
standi. Verð 175 þús. Skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 76900
og 45282.
Tilboö óskast í Daihatsu Charade de
lux ’83, ekinn 25 þús. km, skemmdur
eftir veltu. Uppl. í síma 78818 eftir kl.
19.
AMC Concord 79, tveggja dyra, 6 cyl.,
sjálfskiptur, ekinn 80 þús. km, gullfal-
legt eintak. Uppl. í síma 641124.
Citroen Axel ’argerö ’86, ekinn 8500
km, útvarp og segulband. Uppl. í síma
54897 eftir kl. 20.
Citroen. Til sölu Citroen CX 2000, árg.
’75, verð 50 þús. Uppl. í síma 83348
eftir kl. 18.
Cortina árg. 72 til sölu, verð 15 þús.
staðgreitt, lítur ágætlega út. Uppl. í
síma 39695 eftir kl. 19.
Datsun 180 B station, ’78, selst í hlutum
eða í einu lagi. Uppl. í síma 688147
eftir kl. 18.
Datsun pickup árg. 79 til sölu. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 27022. H-320
Fallegur Willys árg. ’55 til sölu. Rauður
með V-6, öll skipti athugandi. Sími
99-8822 eftir kl. 19.
Fiat 127 árgerð 78, skoðaður ’86, verð-
hugmynd 40 þús. Uppl. í síma 686297
eftir kl. 18.
Lada 1500 árg. ’77 til sölu, ekinn 100.
000 km, óskoðaður ’86, verð 25.000
staðgreitt. Uppl. í síma 18580.
Mazda 323 ’80, skoðaður ’86, fallegur
bíll, verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 41079.
Plymouth Volare '77 til sölu, skoðaður
’86, 6 cyl., skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 651512.
Plymouth Fury '77, til sölu, gott stað-
greiðsluverð eða mjög góð kjör ef
samið er strax. Uppl. í síma 621033.
Saab 74 með bilaða sjálfskiptingu,
selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 84130.
Toyota Tercel ’81, ekinn 88 þús. Svart-
ur, sportfelgur, sóllúga. Uppl. í síma
72682 eftir kl. 17.30.
VW Microbus, 9 sæta, árg. 1982, með
bilaðri vél. Tilboð. Uppl. í síma 52455
eða 52060, á kvöldin
Austin Allegro árg. 1978, ekinn 57 þús.
km, til sölu. Uppl. í síma 34290.
Bronco 74 til sölu. Uppl. gefur Kristj-
án í síma 14658 eftir kl. 18.
Cortina 1300 74, góður bíll, verð 20
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 41079.
Ford Cortina 1600 '74 til sölu, skoðuð
’86. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 671017.
Mazda 626 1600, 5 gira, ’80, til sölu.
Uppl. i síma 42136 eftir kl. 19.
Mazda 929 station árgerð 76 til sölu.
Uppl. í síma 92-8562.
Subaru 78 til sölu til niðurrifs. Uppl.
í 8Íma 54244.
Volvo 144 72 til sölu. Uppl. í síma 92-
7486.
Ódýrtl Til sölu VW bjalla ’73. Uppl. í
síma 13260 eftir kl. 17.
■ Húsnæði í boði
Lftll 2ja herb. risíbuð til leigu í Smá-
íbúðahverfi, fyrir eina stúlku, frá 1.
ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „Smá-
íbúðahverfi 357“.
Húselgendur. Höfum trausta leigjend-
ur að öllum stærðum íbúða á skrá.
Leigutakar, látið okkur annast leit
að íbúð fyrir ykkur. Traust þjónusta.
Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími
36668. Opið 10-12 og 13-17 mánu-
daga-föstudaga.
45 ferm einstaklingsíbúð (með síma),
til leigu, í Hafnarfirði, allt sér, laus
strax, leiga 12-13 þús. á mán, 3 mán.
fyrirfram. Uppl. í síma 39238 aðallega
á kvöldin.
Ferðafólk. 2 herb. íbúð í miðborg
Kaupmannahafnar til leigu í júlí og
ágúst. Tilboð sendist DV, merkt
„Kaupmannahöfn 317“.
2ja herbergja ibúð til leigu strax, út á
grada, fyrirframgreiðsla 6-8 mán.
Uppl. í síma 96-26184 eftir kl. 19.
Litið herbergi til leigu í Kópavogi gegn
húshjálp, með snyrtingu og eldunar-
aðstöðu. Uppl. í síma 40299.
20 ferm herbergi til leigu. Uppl. í síma
671516.
■ Húsnæöi óskast
Fimm manna fjölskylda óskar eftir hús-
næði til leigu frá 1. eða 15. sept. nk.
Æskileg stærð 4-6 herb. í blokk, rað-
húsi eða einbýlishúsi. Leigutími
a.m.k. 1 ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Öruggar greiðslur.Nánari uppl.
veitir Jón í síma, vs. 688070, hs. 75253.
Ung stúlka utan af landi, sem mun
stunda nám næsta vetur, óskar eftir
herbergi eða íbúð til leigu, helst ná-
lægt miðbænum. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
98-1918 eftir kl. 19.
Húsnæði frá 1. sept.-15. júní. Feðgin,
39 og 11 ára (amerísk), vantar nauð-
synlega húsnæði frá 1. sept. ’86 til 15.
júní ’87. Öruggar greiðslur. Vinsam-
legast hringið í síma 14883 eftir kl. 18
(Kristín).
Tvær stúlkur utan af landi, sem verða
við nám, bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð
frá 1. sept til mailoka. Æskilegt er sem
næst Ármúlaskóla. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 97-3847 (Áslaug)
og 97-8933 (Ragna).
Óskað er eftir 3-4 herbergja íbúð í
Rvk. Reglusöm hjón með 12 ára dreng.
Á sama stað er óskað eftir geymslu-
húsnæði, 30-60 fin, með aðkeyrsludyr-
um. Uppl. í síma 35000 frá kí. 9-16 og
síðan 25528.
Flugmaður óskar eftir að taka á leigu
4-5 herb. íbúð, einbýlishús eða rað-
hús. Góð umgengni. Uppl. í síma 25321
á daginn og 83842 á kvöldin.
2-3ja herb. íbúð óskast í Hólahverfi.
Skilvísum mánaðargreiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 77351
eftir kl. 19.
3 ungir skólanemar óska eftir 3-4 herb.
íbúð á leigu. Reglusemi heitið, góð
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 97-7459.
Karlmaður óskar eftlr herbergi, litlu og
ódýru, helst í Hafnarfirði, er reglu-
samur og lofar góðri umgengni. Uppl.
í síma 53569 eftir kl. 20.
Reglusöm, róleg og heiðarleg hjón með
1 bam óska eftir íbúð, helst í vestur-
bæ, fyrir 1. ágúst. Góð meðmæli. Uppl.
í síma 686853.
Rólegur piltur óskar eftir einstaklings-
íbúð til leigu, herbergi með snyrti- og
eldunaraðstöðu kemur líka til greina.
Sími 11783 milli kl. 9 og 18.
Rúmgóð 3Ja-4ra herb. íbúð óskast til
leigu í Reykjavík frá 1. sept. Möguleg
skipti á 4ra herb. íbúð á Akureyri.
Uppl. í síma 626376 eftir kl. 19.
Tveir reglusamir menn lögregluþjónn
og háskólanemi óska eftir 3ja herb.
íbúð í Reykjavík fyrir 1. sept. Sími
96-26159 eða 96-21746.
Tvær systur utan af landi með eitt bam
óska eftir 34 herbergja íbúð í Reykja-
vík frá 1. september. Uppl. í síma
92-2097 eftir kl. 19.
Óskum eftir 4ra herb. íbúð á leigu,
2ja-3ja mán fyrirframgreiðsla mögu-
leg, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 77288.
Bilskúr. Óska eftir að taka bílskúr á
leigu, helst sem næst Fossvogi. Uppl.
í síma 84906 eða 19822.
Óskum eftir að taka á leigu góða 3-4
herbergja íbúð í Reykjavík. Uppl. í
síma 79667 kl. 19-21.
M Atvinnuhúsnæði
Bilskúr. Óska eftir að taka á leigu bíl-
skúr, helst í Kópavogi eða í Breiðholti
sem geymsluhúsnæði. Vinsamlegast
hafið samband í síma 73234 á daginn.
SVEITARSTJORI
Starf sveitarstjóra Skútustaðahrepps er laust til umsókn-
ar. Umsóknir, er greini aldur menntun og starfsreynslu,
berist undirrituðum eigi síðar en 15. júlí nk. Upplýsingar
veita sveitarstjóri í símum 96-44263 og heima 96-44158
og oddviti í síma 96-44166.
Sveitarstjóri Skútustaöahrepps.
KOFUN
Námskeið í sportköfun mun hefjast þann 14.7.86. Nám-
skeiðið er haldið á vegum Sportkafarafélags Islands.
Nemendur þurfa að útvega sér nauðsynlegan tækjabúnað
sjálfir. Áætlað er að námskeiðinu Ijúki 17.8.86. Gefin
verða út skírteini frá samtökunum CMAS og NAUI. Um
er að ræða kvöldnámskeið, haldin í Reykjavík. Upplýsing-
ar um námskeiðið eru veittar í símum 688277 og 34502.
HOLSTEINN
ÚR ÚRVALS RAUÐAMÖL
TRAUSTUR STEINN OG EFNISMIKILL.
• GOTT VERÐ
• SENDUM HEIM
• HAGSTÆÐ KJÖR
• HUÓÐEINANGRANDI!
• HITA- OG ELDÞOLINN
STÆRÐIR 20x40x20 OG 20x20x20
Vinnuhælið Litla-Hrauni Sölusími 99-3104
Söluaðili í Reykjavík: J.L. Byggingavörur
DV
Til leigu I Hafnarfirði 45-50 ferm húsn.
m/síma, fyrir léttan iðnað eða verslun,
allt sér, laust srax. Uppl. í síma 39238
aðallega á kvöldin.
Verslunarhúsnæöi óskast í miðbæ
Reykjavíkur. Hafið samband við
Selmu í síma 39130/39140 frá kl. 9 til
18 virka daga.
50-60 ferm húsnæði með innkeyrslu-
dyrum óskast. Uppl. í símum 79639 og
641124.
Atvinnuhúsnæði til leigu við Síðumúla.
Uppl. 54581.______________
■ Atvinna í boði
Fiskvinnsustörf. Nú er mikið að gera
hjá okkur við fiskvinnslu og þess
vegna vantar okkur nokkra starfs-
menn, ekki seinna en strax. Við erum
með verbúðir og ágætis mötuneyti.
Fiskiðjuver, KASK, Höfn á Homa-
firði, sími 97-8200.
Mosfellssveit - matvælaframleiðsla.
Viljum ráða duglegt starfsfólk, karla
og konur eldri en 20 ára, helst búsett
í Mosfellssveit. Hefja má störf strax
eða í september. Hafið samband við
Óskar eða Pál í símum 666665 og
666103. ísfúgl.
Sendibíiaakstur. Vertu þinn eigin at-
vinnurekandi. Vegna mikillar vinnu
vantar okkur fleiri greiðabíla á stöð-
ina. Skilyrði góðir bílar, áhugasamir
menn og meirapróf. Uppl. veitir stöðv-
arstjóri hjá Steindór-sendibílum,
Hafnarstræti 2.
Afgreiðslustarf. Stúlka, ekki yngri en
20 ára, óskast til afgreiðslustarfa,
vinnutími kl. 13-18. Æskilegt að geta
byrjað sem fyrst. Uppl. fimmtudag og
föstudag kl. 18-19. Elle, Skólavörðu-
stíg 42.
Starskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í snyrti og gjafavömverslun, vinnu-
tími eftir hádegi, yngri en 25 ára,
kemur ekki til greina. Tilboð sendist
DV, merkt„Stundvís 360“.
Óskum að ráöa konu í fullt starf við
að annast um gamla, þægilega konu.
Vinnutími frá kl. 8.30 til 16.30. Fríð-
indi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-315
Óskum eftir aö ráða starfsfólk til af-
greiðslu á bar og í sal. Vinnutími um
kvöld og um helgar. Umsækjendur
hafið samband við veitingastjóra, sími
11440. Hótel Borg.
Byggingameistari getur bætt við sig
verkefnum, hefur verkstæðisaðstöðu.
Uppl. í síma 35024 eftir kl. 18 í kvöld
og næstu kvöld.
Húsgagnalager. Góður starfskraftur,
sem getur hafið vinnu strax, óskast á
húsgagnalager í austurborginni. Pant-
ið viðtalstíma í síma 681427.
Veitingahús óskar eftir að ráða kokk
til afleysinga strax. Uppl. á staðnum
milli kl. 14 og 18. Pizzahúsið, Grensás-
vegi 10.
Verktakafyrirtæk! óskar að ráða verk-
stæðismann einnig mann vanan borun
á borvagni. Uppl. í síma 72281 eftir
kl. 19.
Viljum ráða sölufólk til starfa við bók-
sölu í fyrirtækjum og heimahúsum.
Góð sölulaun fyrir rétta aðila. Uppl.
í síma 622380 kl. 13-17 næstu daga.
Óskum að ráða röska starfskrafta til
vaktavinnu í ísbúðir, um er að ræða
fulla vinnu og aukavinnu. Uppl. í síma
21121 milli kl. 16 og 18 í dag.
Óskum aö ráða röskar stúlkur til
vakta-, kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á
staðnum. Borgarís, ísbúðin, Laugalæk
6.
Óskum eftir að ráöa stúlku til almennra
eldhússtarfa, góður vinnutími, góð
laun. Uppl. í Matborðinu, Skipholti
25.
Óskum eftir aö ráða konu til eldhús-
starfa í kjörbúð (við heitan mat),
vinnutími frá kl. 8-13 daglega. Uppl.
í síma 17261.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa á
Hressingarskálann, Austurstræti.
Uppl. á staðnum.
Stúlka óskast til afgrelöslustarfa í sölut-
urni. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-338
Hafnarfjörður. Stúlka, vön afgreiðslu-
störfum, óskast strax, þrískiptar
vaktir. Uppl. í síma 52017.
Vantar meiraprófsbflstjóra á greiðabíl.
Uppl. veitir stöðvarstjóri, Steindór-
sendibílum, Hafnarstræti 2.
Óskum að ráða stúlkur til afgreiðslu-
og eldhússtarfa í kaffiteríu, framtíðar-
vinna-vaktavinna. Uppl. og um-
sóknareyðublöð á skrifstofunni,
Óðinsgötu 4, milli kl. 13 og 15. Flug-
barinn, Reykjavíkurflugvelli.