Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986.
23
Sírni 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
RatvirVjar óskast sem fyrst. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H425.
Starfskraftur, vanur saltfiskverkun,
óskast. Uppl. í síma 95-3037.
Stúlka óskast til verslunarstarfa. Uppl.
í síma 82599 milli kl. 17 og 19.
■ Atviima óskast
Hœ, hæ! Ég óska eftir að komast út á
land, sjá um böm og heimili, er 19
ára, mjög vön og reglusöm. Get byrjað
1. sept. Sími 91-79198 milli kl. 18 og 22.
■ Bamagæsla___________________
Ung stúlka óskast til bamagæslu sem
næst Sléttahrauni í Hafnarfirði, þarf
að geta hugsað um ungbam, gott kaup
fyrir góða stúlku. Uppl. í síma 651426
eftir kl. 19 í dag og næstu daga.
Vesturbær.Ég verð sjö mánaða í ágúst
og þá þarf mamma að fara að vinna,
er ekki einhver bamgóð dagmamma í
vesturbænum sem gæti passað mig?
S: 14710.
Ég er 12 óra og óska eftir að passa
börn frá aldrinum 1-6 ára
(helst í vesturbænum). Uppl. í síma
28717 eftir kl. 19.
12-13 ára stúlka óskast til að gæta 1
árs telpu kl. 9-17. Er í vesturbæ. Uppl.
í síma 28869.
Sólarhringspössun. Fyrir foreldra sem
vilja fara án bama sinna í sumarfrí,
hef leyfi. Uppl. í síma 667236.
Stúlka óskast til að passa einstaka
kvöld og helgar,í Hólahverfi. Uppl. í
síma 77537 og 73131.
■ Tapað fundið
Kettlingur fannst á Hellu eftir hesta-
mannamótið. Eigandi vinsamlegast
hringi í síma 99-5943.
■ Einkamál
20 ára strákur óskar að kynnast konu
á aldrinum 20-60 ára, með smáaðstoð
í huga. Svar ásamt nafni og síma
sendist DV, merkt „Aðstoð".
Ungur maður óskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 20-30 ára sem trún-
aðarvini og ferðafélaga. Svar sendist
til DV, merkt „Vinur 127“.
Ungur, myndarlegur maður óskar að
kynnast hjónum eða pari með vinskap
og tilbreytingu í huga. Svör ásamt
nafni og síma sendist DV, merkt „323“.
■ Kennsla
Saumanámskeið. Síðustu námskeiðin
fyrir sumarfrí, 2svar í viku í 3 vikur,
innritun í símum 15511 og 21421.
M Hreingemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á
teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á
kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm.
Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skila teppum
nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir.
Ath., er með sérstakt efni á húsgögn.
Margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Sími 74929 og 74602.
Hreínt hf., hreingemingadeild: allar
hreingerningar, dagleg ræsting, gólf-
aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og
húsgagnahreinsun, glerþvottur, há-
þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð
eða tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku
8, sími 46088, símsvari allan sólar-
hringinn.
Hólmbræöur-hreingemingastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsanir í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Ólafur Hólm.
Tökum að okkur hreingernlngar og
ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrir-
tækjum og stigagöngum, einnig
teppahreinsun. Erum með fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Hreingerningar og ræstingar á íbúðum,
stofnunum, fyrirtækjum og stiga-
göngum, einnig teppahreinsun. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Visa-Euro.
Sími 72773.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, sjúg-
um upp vatn, hóþiýstiþvott, gólf-
bónun og uppleysingu. S. 40402 og
40577.
Hreingerningaþjónu8ta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar, teppa-
hreinsun, kísilhreinsun. Tökum
einnig verk utan borgarinnar. Margra
ára stafsreynsla tryggir vandaða
vinnu. Símar 28997 og 11595.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk.
Ema og Þorsteinn, sími 20888.
■ Bókhald
Það borgar sig að láta vinna bók-
haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum
upp á góða þjónustu, á góðu verði,
tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr,
sími 667213.
M Þjónusta
Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða
smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð
viðskiptavinum að kostnaðarlausu.
Steinþór Jóhannsson húsa- og hús-
gagnasmíðameistari, sími 43439.
Pípulagnir - viðgerðir. Önnumst allar
viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögn-
um, hreinlætistækjum í eldhúsum,
böðum, þvottahúsum, kyndiherbergj-
um, bílskúrum. Uppl. í síma 12578.
Briggs og Stratton þjónusta. Gerum við
sláttuvélar, dælur, þjöppur o.fl. Mæla-
verkstæði G.Á., Suðurlandsbraut 6,
bakhús, sími 35200, samband við 28.
Húsasmiðameistari. Nýsmíði, viðgerð-
ir og viðhald, glerísetningar, parket-
lagning og öll almenn trésmíðavinna.
Sími 36066 og 33209.
Ath! Háþrýstiþvottur, sílanúðun,
sprunguviðgerðir og fleira. Vanir
menn í hverju verki. Uppl. í síma
46319.
Tökum að okkur breytingar, viðgerðir,
glerísetningar, mótarif o.fl. Uppl. í
síma 651813 eftir kl. 19.
Pipulagnir. Get bætt við mig verkefn-
um. Lögg. pípul.mst., sími 34767.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Sigurlaug Guðmundsdóttir, s. 40106,
Galant GLX ’86.
Valur Haraldsson, s. 28852-33056,
Fiat Regata ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Þorvaldur Finnbogason, s. 33309,
Ford Escort ’85.
Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222,
Ford Escort ’85. -671112.
Þór Albertsson, s. 76541-36352,
Mazda 626.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda GLX 626 ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 340 GL ’86, bílasími 002-2236.
Jón Haukur Edwald, s. 31710-33829-
30918,
Mazda GLX 626 ’85.
Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306.
Nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta.
Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158 og 672239.
öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun sem býður upp á árangursríkt
og ódýrt ökunám. Halldór Jónsson,
s. 83473 - 22731 - bílas. 002-2390.
ökukennsla - æflngatimar. Kenni á
Toyota Corolla liftback ’85, nemendur
geta byrjað strax. Ökukennari Sverrir
Björnsson, simi 72940.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukiör. Sími 74923. ökuskóli
Guðjóns 0. Hanssonar.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
'86. Ökuskóli, öll prófgögn. Heimasími
73232, bílasími 985-20002.
M Garðyrkja__________________
Garðeigendur: Hreinsa lóðir og fjar-
lægi rusl. Geri við grindverk og
girðingar. Set upp nýjar. Einnig er
húsdýraáburði ekið heim og dreift.
Áhersla lögð á snyrtilega umgengni.
Framtak hf. Sími 30126.
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Símar 52421 og 78411.
Túnþökur. Fyrsta flokks túnþökur til
sölu. Uppl. í síma 92-8286. Grindavík.
Okkar sérgrein er nýbyggingar lóða:
hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði,
jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu-
kerfi undir stéttir og bílastæði, gerum
verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf-
virkur símsvari allan sólarhringinn.
Látið fagmenn vinna verkið. Garð-
verk, sími 10889.
Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks
vallarþökur. Tökum að okkur tún-
þökuskurð. Getum útvegað gróður-
mold og hraunhellur. Euro og Visa.
Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597
og 22997.
Trjáúðun - trjáúðun. Við tökum að
okkur að eyða skorkvikindum úr tijá-
gróðri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt,
fljótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki.
Ath. að panta tímanlega. Úði, sími
74455.
Hellulagning - Lóðastandsetningar.
Tökum að okkur gangstéttalagningu,
snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð-
vegsskipti og grassvæði. Höfum
vörubíl og gröfu. Gerum föst verðtil-
boð. Fjölverk, sími 681643.
Viðgerða- og ráðgjafarþjónusta leysir
öll vandamál húseigenda. Sérhæfðir á
-sviði þéttinga o.fl., almenn verktaka
(greiðslukjör), fljót og góð þjónusta.
Sími 50439 eftir kl. 19.
Verktak sf., simar 78822 og 79746. Há-
þrýstiþvottur, vinnuþrýstingur að 400
bar, sílanhúðun. Alhliða viðgerðir á
steypuskemmdum og sprungum. Látið
faglærða vinna verkið, það tryggir
gæðin. Þorgrímur Ó. húsasmíðam.
Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur
o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum.
Sprunguviðgerðir, háþiýstiþv., sílan-
húðun, þéttum og skiptum um þök
o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð.
Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR
vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn-
aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga
háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933
og 39197 utan skrifstofutíma.
Ás húsaviögerðir. Gerum við sprung-
ur, lögum múrskemmdir þannig að
engin ör sjást, málum úti sem inni.
Ath. fagmenn. Sími 622251.
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa
og runna. Notum úðunarefni sem er
skaðlaust mönnum. Jón Hákon
Bjamason skógræktartæknir, Bjöm
L. Bjömsson skrúðgarðyrkjumeistari.
Sími 15422.
Úðun - úðun. Úðum tré og mnna, not-
um efnið Permasect sem er fljótvirkt
en skaðlaust hryggdýrum. 10 ára
reynsla. Pantanir í síma 12203. Hjört-
ur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Garöaúðun - garðaúðun. Tek að mér
úðun trjáa og mnna. Fljótvirkt eitur,
skaðlaust fólki (permasect). Pantanir
í síma 30348. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðy rkj umaður.
Erum með túnþökur, heimkeyrðar. Út-
vegum mold og litla ýtu til að jafna
lóðir. Skiptum um jarðveg í plönum
og innkeyrslum. Sími 666397 og
666788.
Úrvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr-
inn kominn á Stór-Reykjarvíkursvæð-
ið. Tekið á móti pöntunum í síma
99-5946.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard - Visa.
Björn R. Einarsson, uppl. í símum
666086 og 20856.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð-
ur. Erum með traktorsgröfur með
jarðvegsbor, beltagröfu og vömbíl í
jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl-
inga, vönduð vinna. Uppl. í síma 74293
eftir kl. 17.
Nýbyggingar lóða, hellulagnir, steina-
lagnir og snjóbræðslukerfi, steypum
bílastæði, sjálfvirkur símsvari.
Garðverk, sími 10889.
Túnþökur - mold - fyliingarefni ávallt
fyrirliggjandi, fljót og ömgg þjónusta.
Landvinnslan sf„ sími 78155 á daginn
og sími 45868.
Land óskast. Land til túnþökuskurðar
óskast í Ámes eða Rangárvallasýslu.
Hafið samband við auglýsingaþjón-
ustu DV í síma 27022. H-322.
■ Sveit
14-15 ára strákur óskast í sveit. Uppl.
í síma 95-6018 eða 95-6089 á kvöldin.
Drengur á 16. ári óskar eftir að kom-
ast í sveit. Uppl. í síma 72093.
■ Skemmtanir
Pan. Við bjóðum sýningar á flesta
mannfagnaði og samkvæmi, með
hvítu eða þeldökku sýningarfólki.
Uppl. í síma 15145.
Hjólkoppar og krómhringir. Ný sending,
mikið úrval. Verðið frábært t.d. stærð
13" kr. 2.600 settið. Sendum í kröfu
samdægurs. G. T. búðin hf„ Síðumúla
17, sími 37140.
fíf
Túnsláttur og fleira. Tökum að okkur
túnslátt og alhliða umhirðu garða.
Vönduð og góð þjónusta. Uppl. í sím-
um 71597 og 681042.
Túnsláttur. Tökum að okkur túnslátt
og alhliða umhirðu garða. Vönduð og
góð þjónusta. Uppl. í síma 84376,71597
og 681042.
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur,
heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í
síma 99-4686 og 99-4647.
Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og
örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932
eftir kl. 18.
Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu.
Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99-
3327.
M Húsaviðgerðir
Kepeo-silan er hágæðaefni, rannsakað
af Rannsóknastofnun byggingariðn-
aðarins, til vamar alkalískemmdum,
góð viðloðun málningar, einstaklega
hagstætt verð. Útsölustaðir Reykja-
víkurumdæmis: Byko, Kópavogi,
Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan,
JL-byggingavörur, Litaver og Litur-
inn.
Litla dvergsmiðjan auglýsir aftur:
Skiptum um rennur og niðurfoll, ger-
um við steinrennur og blikkkanta,
gerum við sprungur, múrum og mál-
um. Háþrýstiþvoum hús undir máln-
ingu. Tilboð eða tímavinna. Ábyrgð
tekin á verkum. Uppl. í síma 44904
eftir kl. 17.
Pan. Spennandi póstverslun. Veitum
nú 20% afslátt. Mikið úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins. Hamingja þín
er okkar fag. Sími 15145 Haukur.
Hjálpartœki
Sérverslun með hjálpartækl ástarlífs-
ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri
póstkröfu. Pantanasími 14448 og
29559. Umb.f. House of Pan, Brautar-
holti 4, Box 7088, 127 Rvk.
■ Tilsölu
Country Franklin kamínuofnar með
grilli. Sumarhús hf„ Háteigsvegi 20,
sími 12811.
Gazella bómullarfrakkar og jakkar í úr-
vali, margir litir. Ný sending af tery-
lenekápum og frökkum og nú einnig
pilsdragtir. Ath. Póstsendum um land
allt. Kápusalan, Borgartúni 22, RVK,
sími 91-23509. Kápusalan, Hafnar-
stræti 88, Akureyri, simi 96-25250.
Rotþrær, 3ja hólfa, septicgerð, léttar
og sterkar. Norm-X, símar 53851 og
53822.
■ Bílar til sölu
Nissan Micra ’84,3ja dyra, 5 gíra, spar-
neytinn fjölskyldubíll. Til sýnis á
bílasölu Matthiasar v/Miklatorg, sím-
ar 24540 - 19079.
Mazda 323 sendibifreið árg. 1983 tii
sölu. Uppl. hjá bílaborg og í síma 93-
21% á kvöldin.